Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 3
Nf VIKUTlÐINDI I til staðar, en ebld megna þeir að grípa fram fyrir hend umar á húsráðamda, sem er svo annt um að blekkja sjálf &n sig á því, að brennuvarg- ^rnir séu bara meinleysingj- ar og vinir (Þarna sérðu, Þeir hafa ekki einu sinni eld- spýtur!) Því fer sem fer. Eg geri ráð fyrir því, að sem nágranni þýzkalands liafi höfimdur hugsað sér naz istana sem brennuvarg- ^ba.. Nazisminn er nú sigraður, nema aðeins í hugum dreifðra, æstustu á- Iiangenda hans, en engu að síður á leikritið erimdi til alls heimsins i dag. Nýir brennu- vargar eru að smeygja sér á lýðræðisheimilin. Þeir ^ifðast nógu meinlausir, en eru ýtnir, — og þeir eru iyrst og fremst hættuiegir. Og þegar þeir hafa komið benzintunnunum fyrir á ,,háa ioftinu" megna efcki iðrunar- yfirlýsingar menntamanna °g nytsamra sakleysingja að koma í veg fyrir hið óhjá- ^Væmilega — að þeir brenni I^úsið til grunna. Leikstjóranum, Baldvin Halldórssyni hefur télíizt á leiktjöld, sem sézt hafa á sviði hér upp á síðkastið, og vex með hverju verkefni sínu. Og þá er komið að leikur- unum sjálfum, sem skila hlut verkum sínum á þann hátt, sem bezt verður á kosið. Gísli Halldórsson hefur að vísu fydr löngu skipað sér í röð fremstu skapgerðarleik- ara okkar, og erfitt fyrir hann að bæta mildu við fyrri sigra. Til þess þyrfti hann slíkt óskapahlutverk. Bieder- mann gefur nokburt tækifæri j til átaka, og hvergi bregzt Gísli. Leikur hans er sam- kvæmur hlutverkinu, sann- færandi og eðlilegur. Brennuvargarnir, sem þeir FIosi Ólafsson og Haraldur Björnsson leika, eru harla ógeðfelldar persónur, og í meðförum þessara ágætu leik ara eru þeir sízt hugnanlegri en ástæða var til. Flosi hef- ur aidrei fengið annað eins tækifæri á sviði og þétta, og hann leysir vandann af stakri prýði. Haraldur hef- ur brugðið sér í mörg gerf- in um ævina, og sjáifsagt snilldarlegan hátt að leysa 6rfitt vandamál, uppsetningu leikritsins við þsér aðstæður, S6m fyrir hendi eru í kvik- ^yndahúsinu fyrrverandi. ^að eitt, að tjald skuli ekki Vera fyrir sviðinu, þegar á- horfandinn kemur inn, gefur til kynna, að ekki séu allar aðstæður þarna eins og bezt Vorði á kosið. Og það er sannarlega vel af sér vikið. Eldsvoðinn er beinlínis hrika kgur. Leiktjöld Steinþórs Sig- hefur 'hann ekki átt í mikl- um erfiðleikum með þetta gerfið, enda er hans þáttur stór og eftirminnilegur. Önnur hlutverk sem eru smærri, en þó er ástæða til að geta allra, sem að þess- ari listrænu sýningu hafa unnið. Brunaverðirnir eru eftirminnilegt og nýstárlegt fyrirbrigði á sviði, og sóma sér vel undir rösklegri stjórn Valdimars Lárussonar. Innkoma þeirra var ó- hugnanleg, og hlutverk Urðs3onar eru líka með slíik- Uríl ágætmn, að ekki verður a betra kosið. Steinþór hef- Ur ^nnið mörg vandasöm MINNINGARKORT KRABBAMEINS- Rélags Islands fást á eftirtöldum stöð- 11111: Skrifstofu félags- ins. Blóðbankanum. Bar- ónsstíg, ölliun apótek- uni í Reykjavík, Kópa- v°gi og Hafnarfirð; Verzl. Selás, Selási Ouðbjörg Bergmann, Háteigsv. 52; Afgr. TÍMANS, Bankastræti Hanlel verzl., Veltu- sundi 3; skrifst. Elli- heirnilisins Grund og verzl. Steinnes, Seltjarn- arnesi; Pósthúsinu í Hvík (áb.bréf) og öllum Póstafgreiðslum á land- ■— (Geymið aug- lýsinguna). Kvabbanieinsfél. Islands. þeirra óljóst í fyrstu, en skírðist von bráðar. Þröngt sviðið skar þeim stakk, þar eð þeir máttu ekki skyggja á aðra leikendur, en bjargaðist furðanlega. Jó- hanna Norðfjörð leikur tauga 1 óstyrka eiginkonu Bieder- 1 manns af stakri prýði, Brynja Benediktsdóttir leik- 1 ur vinnukonu af mikilli natni Karl Guðmundsson ’leikur 1 menntamanninn, sem fylgt ^ hefur brennuvörgunum, en ] iðrast um seinan. Óttar ! Guðmundsson kemur inn 1 gerfi lögreglumanns. GRÍMA á skilinn áhuga okkar allra. Starfsemi þessa unga félagsskapar hefur ver- ið með mikilli prýði, og verk efnin leyst af hendi af snilld. Þess vegna ber okkur skylda að hlú sem bezt að starfi þessa unga og áhugasama fólks. Við fáum okkar skerf endurgoldinn með glæsileg- um og ánægjulegum leiksýn- ingum. — BH. 3ffcÆxi?iðuji, .CojisomaÓuA: PISTILL DAGSINS REYKINGAR CG liRABBAMEIN Þegar lungnakrabbi færðist í vöxt í heiminum og læknar tóku að velta fyrir sér orsökunum beindist athygli þeirra fljótt að sígarettunum. Það var síður en svo tilviljanakennt, því að um sama leyti og krabbameinið færðist í vöxt höfðu síg- arettureykingar einnig verið að aukast til muna. Allt frá því að skrælingjar komu mönnum Kólumbusar í kynni við þetta furðulega eiturlyf hafði aldrei verið gert eins mikið til að koma fólki upp á reyk- ingarlagið, eins og einmitt á árunum, rétt áður en memi tóku eftir krabbameinsaukn ingunni. Síðan iiefur sá áróður, sem beitt hefur verið af tóbaksframleiðendum verið haldið í horfinu með nýrri auglýsinga- tæluii í samræmi við kröfur tímans. En þótt rannsóknir á hmgnakrabba hafi nú staðið markvisst yfir í tugi ára, hefur engin fullnaðarsönnun fengist fyr- ir því að lungnakrabbi stafaði af sígar- ettureykingum. Það er svo annað mál að nærri því er sannað að reykingar hjálpa til við að æsa krabbann upp. Þjóðviljinn birti nýlega viðtal við rússneskan vísinda- mann, sem Iýsti því yfir, með þeim hroka, sem báðum er eiginlegur, Rússum og Þjóð viljanum, að krabbameinið yrði brátt sigrað. Þetta liefur svo sem heyrzt að vestan líka. En á meðan deyja árlega milljónir manna úr þessum erfiða og kvalafulla sjúkdómi. Á íslandi höfum við heyrt margar kenn ingar um uppruna og eðli krabbameins, þó einkum magakrabba. Þær koma frá prófessor Dimgal, við Barónsstíg. Sumar kenningar lians hafa vakið athygli, á er- lendum læknaþingmn og orðið umræðu- efni í víðlesnum læknatímaritum. íslenzk- ir kollegar hans lilæja og við, leikmenn- írnir vitum ekkert í okkar haus. Vel get- ur verið að Dungal sé mikill og góður vís- indamaður. Það væri þá ekkert nýtt und- ir sólhmi á Islandi, þótt snjall maður væri hér vanmetinn af löndum sínum, En megmn við fá meira að heyra frá Dung- al. Það hefur verið ritað mikið um krabba mein í íslenzk blöð og farið tiltölulega fá- um orðmn um skaðsemi reykinga. En um þessar mundir stendur yfir í Bretlandi mikil herferð gegn . sígarettureykingum Brezkir læknar birtu nýlega skýrslu og og segja fullum fetum að sígarettur séu stórhættulegur krabbameinsvaldur. Afleið ingarnar hafa verið þær í Bretlandi að sígarettureykingar hafa miimkað stórlega og menn halla sér nú frekar að pípum og gerðu þeir þó ekki svo lítið af því þar í landi. Hér á landi höfðu fréttir af þess- ari skýrslu svo og önnur smávægileg skrif um krabbameinið einkum þau áhrif að sígarettusala í lausasölu jókst. Við erum dálítið seinir til, íslendingar. En það get- ur stundum verið kostur, því má bæta við. En eflaust er það ekki svo í þessu til- felli. Sígarettureykingar hljóta að vera í meira lagi skaðvænlegar. Það finna þeir auðveldlega, sem reykja mikið daglega, kannske meira en einn pakka, tuttugu síg- arettur. Þeir segja að meira en pakki á dag sljóvgi heilastarfsemina, valdi stund- um velgju, auki á þreytu manna þegar hún er mikil svo og á kvíða og óróleika. Með tímanum koma svo alls konar stingir og verkir, sem kalla mætti tóbakseitrun, að ekki sé talað um svokallaðan tóbaks- hósta, sem er svo einstaklega ómerki- legur og sóðalegur hósti. Það mætti stmid um liahla að sumir menn með tóbakshósta væru lireinir aumingjar, svo mikið kjöltur er þessi hósti, sem annars er til óþæg- inda. Þrátt fyrir þessa vitneskju og ka:::i- ske heldur dapra reynslu af sígaretture k- ingum er haldið áfram. Það er erfitt að hætta. Vaninn er sterkur, og það þy’i'r tnörgum ekki gott að reykja, þótt ]:eir reyki mikið daglega og hafi gert um árrbil Menn, sem vilja liætta að reykja beita allskonar ráðum, til að yfirstíga vanann. Og það hafa verið kennd mörg ráð tál að hjálpa mönnum. En oft virðist eklíert duga. Eftir því sem maður kemst nsst þá virðist skýringin aðallega vera sú að sá sem er að reyna að hætta að reykja er fyrirfram sannfærður um að hoi: m takist það elilti, kannske vegna þess að hann hefur heyrt það margsinnis, h.að það sé erfitt. Og sennilega er það aTveg satt. Miklir sígarettumenn ern eins og þeir liafi misst eitthváð af sjálfum r.ér þegar þeir hafa ekki sígarettu við Iiend- ina og vita af því, eða hafa hætt. En úr því að verið er að ræða um sígar- ettureykingar er ekki úr vegi að minnast eitthvað á sígarettureykingar unglinga og barna. Vísir upplýsir það á dögunum, eft- ir Læknablaðinu, að þriðja eða fjórða livert barn á skólaskyldualdri í Reyíija- vík, reyki sígarettur. Efalust mismunandi mikið, eftir aldursflokkum, Þetta er ckki glæsiíeg niðurstaða á einni skoðanak nn- un, sérstaklega þegar á það er litió að sígarettur eru ekki mikið auglýstar á ís- landi, vegna þess að það er bannað. Ilvað veldur? Ekki verður reynt að svara því hér, en óhætt má teljast að taka rndir með Dungal þegar hann segir í Vís , að nauðsynlegt verði að byrja á börnu nm, til að stemma stigu við útbreiðslu lurgna- krabbameins á íslandi. Hér er við crfitt vandamál að glíma. En mikið veltnr á foreldrunum. Þau eru auðvitað í slæriri aðstöðu til að leiðbeina bömmn símr a ef annað reykir, að eklii sé talað um Læði. Þau verSa því að byf ja á sjálfmr sér. Það verður aldrei nein afsökun fyrii ,.au að vaninn sé orðinn svo sterkur aí þau geti ekki hætt. Það verkar oft öfugt að taka þannig á málinu. Þau verða að miimsta kosti að reyna að hætfca.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.