Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 6
6 NÝ VIKUTÍ ÐINDI I ævisögu Gene Fowler um Barrymore, Góða nótt, Ijúfi prins, lýkur höfundurinn frá- sögn sinni af dauða John að kvöldi þess 29. maí 1942 með þessum orðum: — ... Decker fór inn til að hitta Jack. Fíann rissaÖi mynd af vini sínum. Loks, klukkan tuttugu mínútur yfir tvö, heyrð ! Ölgandi SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN Inngangurinn að húsi mínu ^ Fyrstu ávextina fékk ég, þeg- ist andardráttur Barryimore ekki var í myrkri. Þjónustufólkið ar Þjóðverjarnir réðust inn í Nið lengur um stofuna. jvar háttað. urlönd. Smávegis svartamarkaðs Eftir sextíu eirðarlaus ár var Þeir fóru inn í húsið, og brask kom í mína eigu mál- hann kominn til hæðanna 1 höfðu líkið meðferðis. Þeir settu verki eftir Van Gogh. miklu. 1 eftirlætisstólinn minn rétt inn- j Það hafði verið í eigu ein- ■ an við dyrnar, svo að ég sæi hvers dr. Gachet, sem stundað ÞETTA er ekki að öllu leyti; lrann, strax og ég kæmi inn. hafði listamanninn á þeim tím- sannleikanum samkvæmt. Hann Síðan hagræddu þeir Jack í um, er hann skar af sér eyrað heimsotti jarðríki enn einu sinni: stólnum. í vændishúsinu. Læknirinn hafði aður en hann hélt til hæðanna I Eg var fullur — dapurlega fengið málverkið að launum fyr miklu. j fullur — þegar ég kom heim. ir þjónustu sína, og listaverk- Lík Jack var. flutt til útfarar- Eg gekk inn, dapur og ein- ið hafði haldizt í Gachet-ætt- stofnunar Pierce-bræðra við Sun mana. inni. set Boulevard. Þar fyrir utan er j Þegar ég kom inn, þrýsti ég Um það leyti, er Hitler hóf svakaleg klukka, sem tifar lífs- á slökkvarann. Ljósin kviknuðu, innrásina var þctta málverk í skeiðiS a enda fyrir mann. j og — drottinn minn — ég ^ eigu sonar Dr. Gachet. Sonur- J Við komum nokkrir saman horfði beint framan í Barry- inn hafði veður af því, að Gör-' a knæpu, sem nefnist Haninn more! Augu hans voru lokuð. ing, sem safnaði hausum og og nautið til þess að htyggjast (Hann var náhvítur í framan. saman yfir brottför hins mikla. Það var ekki búið að smyrja Eg var sérílagi dapur. Eg hafði hann enn. kynnzt John mjög náið á nið-! Eg rak upp tryllingslegt urlægingardögum hans, og hafði vein. jafnvel fundizt heiður að skelf- í Eg sneri mér >við til að hlaupa 1 smyglað út um bakdyrnar, áð- ingarvikunum þrem, sem hann í burtu. Eg ætlaSi aS revna aS ur en hermennirnir komu. ÞaS hafSi dvaliS í húsi mínu. I hópi komast út í bílinn minn og' var vafið upp, afar erfitt við- Stundarþögn. Síðan: — ESlislega nauðgun. Brosið hvarf snögglega af andliti mínu. Nauðgun. Eg hafði ekki hugmynd um, hvað eðlisleg nauðgun merkti. Eg hafði ekki minnstu hugmynd um mismuninn á eðlislegri nauðgun og nauðgun. I mínum augum var nauS« un það að þrífa stól og lenija í hausinn á dömu og koma síð- an fram þessu ljóta við hana. Eg hafði ekki gert neitt slíkt. — Eg veit ekki urn hvað þiS eruð að tala. — Þetta er varðandi ungfni að nafni Betty Hansen — og þér eruð þess vegna handtek- ínn. ÖSrum hefði sízt verið á móti skapi að leika í þessum kúreka-, hasar- og kassa-kvikmyndum. Eg var umkringdur fögrum konum. Eg átti yndislegt heim- ili. Eg var laus viS Lili — að — Eg hef aldrei heyrt henn- ar getið. Betty Hansen? Hver er hún? — Þetta er unglingsstúlka, sem handtekin var fyrir laus- læti. í fórum hennar fundum ið símanúmer yðar, os hun listaverkum, væri í þann veg- inn að senda heim til hans eft- ir málverkinu. [ Málverkið, sem nefndist ,,Maðurinn er á sjónum“ n j 5 n f ég áleit. Hvers vegna að kvarta? hefur haldiÖ því fram, að húr •n x'...... i i • i . 1.-0. i r v- i ■■i- Mér gat ekki íiðið betur. Fimmti hlMti. var íáfu. Raoul hafði okkar var leikstjórinn hugvits- flýja sem fætur toguðu í burtu sami og mikli, Raoul Walsh, j frá húsinu, í burtu frá sjálfum maður, gæddur furðulegri kímni mér. | Um leið og ég kom út á einu sinni verið svalaganginn heyrði ég raddir leikari. Hann hafði orðið fyrir að baki mér, innan úr húsinu. slysi við bifreiðarstýri, misst Út komu Walsh og þeir kump- sjonina á öðru auganu og orð- j ánar. ið að bera lappa fyrir því síð-1 — Rólegur, Errol, við _ an. Það voru endalok leikara-1 bara að stríða. ferils hans. | — Stríða. Eg fór af'tur Walsh yfirgaf Hanann og nötrandi á beinunum. nautið sncmma um kvöldiÖ. j Þeir fóru aftur með líkiS í — Mér líÖur bölvanlega, fé- líkhúsið. Eg hélt til svefnher- lagar. Eg er svo miður mín yf- j bergisins, nötrandi og ódrukk- að ég ætla að inn. Hjartað hamaSist í brjósti HAUSAVEIÐARARNIR í KALIFORNÍU 1942—1943 vorum ínn, ir andláti John fara heim. — Góða nótt, félagi. En hann, Bev Allen og Charles Miller héldu beina leið til útfararstofnunarinnar. Walsh sagði við útfararstjór- ann: — LömuS frænka mr. Barry- more getur ekki komið IringaS sjálf, en hún ivildi gjarnan fá aS sjá sinn elskaða frænda í hinzta sinn. Við vildum gjarn- an mega fara með líkiö til henn- ar — aðeins stundarkorn. Með þessum orÖum bauS hann útfararstjóranum hundrað dollara. — Eg get það ekki, herra. Það varðar við lög. — Eg skal fara með hann í bifreiÖ minni og koma aftur með hann hingað eftir klukku- tíma. Wilfi '1! '.kaSi greiSsluna um VidnF r SíSan tóku þeir líkiS út um bakdvrnar í luralegum kassa. Þeir komu því fyrir í bifreiS- inni or óku heirn til mín. mér. Eg sofnaði ekki blund þaS, sem eftir var nætur. Þetta var ekki rétta leiðin til að minnast dauða John Bárry- more. Engu að síður fyrirgaf ég Walsh. Hann kom þessari af- skræmissnilli sinni að í kvik- myndum sínum. í kvikmynd- unum kom hann alltaf með furÖulegar smáhugdettur, sem gáfu til kynna snilli hæfileika- mannsins. Eg var ásamt Walsh við út- för Jack. Raoul ,,frændi“ leit á mig. Hann sagði: — Jack myndi rísa upp úr kassanum, ef hann gæti séð þá, sem bera hann. Kistuberarnir voru mennirnir, sem hann hataÖi mest. EIN afleiðingin af sambandi okkar Barrymore og Olympíu- guSanna, sem urðu til utan um bann og Decker, var listáhug- inn, sem þróaSist meS mér og hefur fylgt mér alla tíð síðan. fangs þégar um striga van Gogh var að ræða, vegna þess hve hann smurSi málningunni þykkt á — og smyglað úr landi. Eg veit ekki hvernig. Ætli j drottinn viti það heldur. En það j fór til Uruguay. Þaðan fór það til New York, þar sem þaS komst í hendur listaverkasala, sem hét De Orio. Hann vissi, að ég var á höttunum eftir lista verkum, en þau yrðu að vera af allra bezta tagi, beztu verk snillinga. OrSum var komið til mín um, að þetta málverk væri fá- anlegt. Eg kevpti þaS. Eg fór meS það heim til Mul holland. Þar hengdi ég það upp á vegg og bauð nokkrum kunn- ingjum heim til aS sjá það. Kunnáttumenn segja, að þetta málverk Van Gogh hafi verið málað á beztu tímurn hans. Málverkið hefur alltaf verið mér kært vegna raunsæis þess og táknrænu. Eg var lílca á sjónum í æsku, að vissu leyti, og eftir það allt- af veriö við og við. Eg var líka á sjónum í vissum skilningi, í tilraunum mínum til að komast fyrir eSli hlutanna. Eg er enn á sjónurn. Þetta sérstaka kvöld, síðla hafi haft kynferðisleg mök við yður ákveðinn dag. — Hvar er þetta álitið hafa átt sér stað? — Við eigum ekki að skýra j )'Sur frá því, herra Flynn, én það geröist í húsi, sem kunn- ingjar yðar hafa á leigu, Steph- en Raphael, Bruce Cabot og í ÁGÚST 1942 fékk ég rík- isborgararéttindi mín. Eg var bandarískur þegn. Landið hafði verið mér gott. ÞaS hafði veitt mér auðæfi og heimsfrægö. Eg var þakklátur. Enda þótt mér geðjaöist ekki að þessu, sem ég áleit miðlungs- gæði kvikmyndanna minna all- flestra, var ég samt í þeim. árs 1942, var ég einsamall í j Freddie McEvoy. vinnustofu minni í Mulholland. I Þetta var mikill djammstaÖ Skósveinn minn Alexander j ur, með tennisvelli, í eigu Coll kom inn, nötrandi eins og [ een Moore, þekktrar stjörnu ú haustlauf. Hann stamaði á þöglu myndunum. Þarna söfn frönsku, að tveir menn stæðu uöust íþróttaunnendur saman ti utifyrir. Þeir hefðu sýnt honum j þess að veðja á tennisleiki einhver skjöl, svo og lögreglu- synda, leika borðtennis, spik mannaskilti. — Hvað vilja þeir? — Þeir segjast verða að hitta yður? Eg hló. — Hvers ‘ vegna nötrarðu svona? Þeir eru ekki hingað komnir til að hirða þig. Svona, hleyptu mönnunum inn . . . Inn komu tveir óeinkennis- klæddir lögreglumenn. Eg hefði getað sagt til um starf þeirra úr hundrað feta fjarlægð. Óein- kennisklæddir lögreglumenn eru miklu löggulegri en þeir ein- kennisklæddu. Þeir voru afar elskulesir. n — Komið innfyrir, herra- menn. —• Fáið yður sæti, sagði ég. Hvort þeir vildu kaffisopa, eða ef til vill sjúss? Þeir játuðu því, þeir vildu kaffið. Eg vissi ekki þá, að maSur a aldrei aS tala við tvo lögreglu- menn, ef maður er einsamall. Eg veit betur núna. Tvær lögg- ur eru þyngri á metunum en allt sem þú kannt að hafa aS segja. Eftir rnínútu eða svo sagði annar þeirra: — Herra Flynn, viS erum með hina alvarlegustu ákæru gegn yður. — Úvers efnis er hún. poker — Freddie sá alltaf fyrir hverskyns skemmtunum. Þetta var piparsveinahús, leigt af frægum eSa ríkum piparsvein- um, og þarna var ég tíður gest- ur. Venjulegast kostaði það mig ósköp að koma þangaS. Kunn- ingjar mínir plokkuðu mig eins og Jesse James banka. Þeir voru snjallir spilamenn ög bragðaref- ir. Og hvað sem því líður, þa voru þarna fallegar stelpur a hverju strái. En hvernig sem ég reyndi. þá gat ég ekki með nokkru rnóti komiS fyrir mig neinni Betty Hansen, sem ég átti að hafa hattað hjá — nauÖgað! — Til hvers er ætlazt til af mér? spurði ég. -— ViS viljum fá ySur með okkur til unglingadómstólsins og kannast við stúlkuna. — En ég þekki enga slíka stúlku. — Sjáðu riú til, sögðu þeir- Við viljum gjarnan fá botn > málið. Það getur verið, að það sé ekki neitt. Það getur líka verið eitthvað, ekki vitum við. Hún segir, að þið hafið öll ver- ið að leika tennis. Hún virS- ist þekkja alla þarna í húsinu, alla kunningja yðar. Hún gaf j ýtarlega lýsingu af atburðinum. (Framh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.