Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTlÐINDI IMýlur óskoraðs trausts enn Silli hefur aldrei falazt eftir metorðum cða aðild að stjórn Verzlunarbankans Blaðinu hefur borizt eft- bíarandi bréf frá Félagi Mat ▼örukaupmanna, dags. 4. aPHl, 1962. „I tilefni af grein í 13. tbl. 2- árg. Nýrra Vikutíðinda, út kom Föstudaginn 30. toarz 1962 undir fyrirsögn- ^ni: „Verzlunarmenn ánægð- ,r með Verzlunarbankann“, leyfir stjórn Félags matvöru ^upmanna í Reykjavík sér a$ biðja yður að birta eftir- farandi athugasemd, sam- kvæmt ákvörðun stjórnar- fundar, sem baldinn var í fé- *aginu í dag: „Félagið vítir harðlega þær állovittnislegu aðdróttanu, er felast í ofannefndri blaða- ^rein í garð Sigurliða Kristi- unssonar, kaiupmanns. Félag- bendir á þá staðreynd. að Sigurliði Kristjánsson hefur a^t sæti í stjóm félaí?s;ns í samflevtt 30 ár og lengstum sem vamformaður þess. Sýn- 'r bað bezt hver-s trausts hann hefur notið og nvtur éskoraðs enn. Hann hefur nnn fremu-r skipað sæti fé- agsins í stjórn Kaupmanna- aamtakanna frá upphaf'. ^rat sem A'araformaður en síðustu 5 árín sem aðalmað- Ur’ °S skipar hann það sæti eUn. Trevstir félagið því enn að mega um mörg ókomin ár ftjóta starfskrafta Sigurliða, ®6m starfað hefur í þágu fé- agsins af miIriMi ósérplægni |ll,|i,ii,i|iiiiii,ii,li,lj,li,lllilll]llllllll!llllllIIIIIIlllIllllli; og með hag félagsins einan að markmiði. Þá þykir rétt að benda á það, að Sigurður Magnússon formaður Kaupmannasamtak anna er ekki í stjóm Félags matvörukaupmanna. Að lokum vill félagið taka fram, að Sigurliði Kristjáns- son ihefur aldrei falazt eftir metorðum eða aðiild að stjóm Verzlunarsparisjóðsins og síð ar Verzlunarbanka Islands h.f.“ Virðingarfyllst, Félag mat- vörukaupmanna í Reykjavik Guðmundur Ingimundarson, formaður. (Sign.) NV vilja gjarnan bæta hér við, að Sigurliði Kristjáns- son er liinn mætasti maður, eins og bréfið ber með sér, og þótt hann sé ekki formað- ur . kaupmannasamtakanna, þá kastar það engri rýrð á ágæti hans eða hæfileika. Eimskip I grein þeirri 1 síðasta blaði, þar sem sagt var frá flutningi á matvælum milli USA og V-Evrópu með skip- um félagsins, stóð að þrír „fossar“ önnuðust flutning á frystu kjöti til USA frá Is- laandi, en átti auðvitað að standa „frá Irlandi". gæðin MEST stærstu dosirnar lægsta VERÐH) NYJAR, loftþettar ð.osir, sem mjög AUÐVELT ER AÐ ÖPNA. Jv. r Umbo6smenn:-KRISTJAN O". SKAGFJÖRD h/f REYKJAVÓ V-v ‘ .somaóu/i; PISTILL DAGSINS FRAMBOÐ TEMPLARA Nú hafa stúkumenn ákveðið að bjóða fram í Reykjavík. Gísli Sigurbjömsson forstjóri hefur fallizt á að taka efsta sæt- ið á listanum. Gísli er mikill framkvæmda- maður og hugmyndaríkur, svo að það kemur manni nokkuð á óvart hvað stefnu skrá lista hans er fábrotin og raunar laus við að vera bæjarmálefnaleg. Það á að berjast fyrir því að borgarstjórnin leggi niður veitingar við hátíðleg tækifæri, vas- ast í öðrum slíkum smámunum. Eina \irkilega málið er bygging heimilis fyrir drykkjumenn. Það eru því harla fábrotn- ar forsendur fyrir þessu framboði og furðulegt að Gísli skuli ekki bjóða upp á meira. Það er svo alveg fatalt að Freymóður Jóhannsson skuli vera innsti koppur í búri þeirra, sem standa fyrir listanum. Ef ég hefði verið Gísli hefði ég harðneitað að Freymóður fengi að lýsa framboði lians yfir. Það hefir eyðilagt áhuga margra á þessum lista. Annars standa ýmsir góðir menn að þessum lista, t. d. stórtemplarinn sjálfur, Bjai’klmd lögfræðingur og Þorsteinn M. Jónsson bókaútgefandi og fyrrverandi skólastjóri á Akureyri, merkur maður og stórgáfaður. Það eru eflaust ekki margir sem muna að Þorsteinn var í nefndinni, sem samdi við Dani 1918. Hann hefur einnig staðið fyrir útgáfu rita eftir marga af mestu rithöfundum og skáldum þjóðarinnar, og á eitt af stærstu bókasöfnum í einstakl- ingseigu á íslandi. Með Gísla og þessa menn í huga þykir furðulegt hvað stefnuskrá lista stúku- manna er fáfengileg. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA Áður en bindindismenn ákváðu að fara af stað með listann sinn rituðu þeir til allra stjómmálaflokka í landinu og spurð- ust fyrir um hvort þeir hyggðust hafa ákveðna bindindismenn í öruggum sæt- um á listum sínum. I svari Sjálfstæðis- flokksins er vísað til þess að nú fari fram prófkjör um frambjóðendur flokksins, Kjömefnd sú sem endanlega gangi frá framboðunum sé bundin af úrslitum þessa prófkjörs og geti því ekki svarað spum- ingu stúkumanna. Því trúa fáir að prófkjörið sé svo al- gilt sem haldið er fram í svari Sjálf- stæðisflokksins, sem undirritað er af Birgi Kjaran. Það er til dæmis vitað mál að Þorvald- ur Garðar Kristjánsson hefði aldrei kom- ist í bæjarstjóm ef flokksforingjarnir hefðu ekki stungið honum þangað. Hann hafði ekkert fylgi meðal óbreyttra flokks manna til að komast í ömggt sæti á úr- slitum prófkjörsins. Það væri líka tæplega liægt fyrir kjör- nefndina að taka fullt tillit til prófkjörs- ins því þátttaka í því er ekki svo almenn og sjónarmiðin, sem hafa verður í huga við val frambjóðendanna eru þess eðlis að óbreyttum flokksmönnum, sem ekki hafa tækifæri til að setja sig inn í málin er ókleift að gera sér þau ljós. Þá kem- ur til kasta kjörnefndarinnar, og ósenni- legt er að hún verði ekki að skipta um eitt eða tvö nöfn. Það er í rauninni dálítið vafasamt að láta fara fram prófkjör eins manns. Þau sjónarmið sem ég áður drap á gilda ekki Iengur og kosningin verður einfaldari. Líkumar fyrir því að sterkur maður verði valinn er meiri í slíku prófkjöri heldur en að listinn yrði sterkur. UM HVAÐ VERÐUR KOSIÐ? Eins og oft áður í bæjarstjómarkosn- ingunum í Rvík verður kosið um það hvort bænum verður stjórnað af samhent- um hópi eða sérhagsmunamönnum. Þó verður tæplega kosið um það fyrst og fremst. Sjálfstæðismenn eru alltof sterkir og minningin um vinstri stjómina bendir mönnum á hvemig fara myndi ef and- stöðuflokkarnir núverandi meirihluta fengju að taka við yfirstjóm allra borgarmálanna. En um hvað er aðallega kosið. Satt að segja kem ég ekki auga á það. Eg lield þessar kosningar verði einskonar millibilskosningar þar sem ekki verður barizt um neitt sérstakt. Landsmá! in verða tæplega ofarlega á baugi og eng- iii einstök atriði bæjarmálanna eru svo ofarlega á baugi að þau geti ráðið úr- slitum eða afstaða flokkaima til þeirra haft mikil álirif á gang kosninganna. Loks er það ekkert baráttuatriði í sjálfu sér hvort Sjálfstæðismenn halda sínum 10 bæjarfulltrúum. IIIJIHIIIIIIIIIIIIIIIIII iTlÉll IIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIBIIIIIIIIIII ll!l jll lipil IIIIIIIIII lllll III ■ IIBIll: TlMARITIÐ FÆST ALLSSTAÐAR iiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii!

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.