Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1962, Side 1

Ný vikutíðindi - 20.04.1962, Side 1
Föstudagur 20. apríl 1962 16. tbl. 2. árg VerS kr. 4,oo Rfltf WD.KQJI SEGIÐ AÐ ÞIÐ HAFBÐ IJGSIÐ ÞAB I NVJUM MKUTÍDINDUM Oauðadæmd tilraun — Gott að fá þé skorið úr um raunverulegt fylgi þeirra — Fjöldi templara á móti framboðinu Framboð templara hefur «ú verið ákveðið, þegar þetta skrifað, og á þó eftir að fá nokkra frambjóðendur í mörg neðri sætanna. Það er því aðeins herzlumuninn sem vantar til þess að þeim tak- 'st að hafa listann tilbúinn. Efstu sætin skipa þeir Gísli Sigurbjömsson, forstj., Bene úikt Bjarklind, . stórtemplar °g Indriði Indriðason á Skatt stofunni. Er gott til þess að vita að Þeir ætla að sýna „styrk- leilka“ sinn í pólitískum átök um og var sannairlega kom- inn tími tíl þess, að almenn- ingi igæfist kostur á að hafna þeim (eða velja). Auð- vitað eru þetta hrein mis- tök hjá templurum að bjóða fram sérstakan lista. Með þessu móti fá þeir alla stjórn miálaflokkana upp á móti sér og fylgisieysi þeirra verð ur opinberað. Það er engin launrunjg að templarar eru á- kaflega óvinsælir og ber þar margt tii. Sjálfgleði þeirra og stórbokkaskapur ásamt hedmtufrekju og sóðasikrif- um um ísienzka æsku, hafa valdið því að þeir eru að verða gjörsamiega fylgislaus ir og þess vegna leita þeir út fyrir raðir sínar til að villa mönnum sýn. Með það fyrir augum er Gísli Sigur- bjömsson settur í efsta sæt- ið. Baráttumái eiga þeir eng- in í bæjarstjórn nerna að hætta að veiita ván í veizlum bæjarstjómarinnar. Einn templari í bæjarstjóm er jafnvel verri en enginn. — Almenningur fagnar samt framboðinu og nýtur þess að Listi Sjáifstæðisflokksins Seint á mánudagskvöld var loksins gengið endan- lega frá lista Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjómar- kosninga. Var haldinn aukafundur í kjömefndinni Ivegna þess að Sigurður Magnússon hafði ekki verið settur í eitt af efstu sætumnn. Vom stuðningsmenn hans fastir fyrir og lögðu mikla aherzlu á að Sigurð- ur yrði í öruggu sæti. Kiíka Birgis Kjaran og Bjama Benediktssonar gafst þá upp, og var Sigurður settur í baráttusætið, en Kristján Aðalsteinsson, skipstjóri, sem hafði verið settur í níunda sætið var færður nið- ur. Listinn er þá þannig: Geir Hallgrímsson Auður Auðxms Gísli Halldórsson Gróa Pétursdóttir Guðjón Sigurðsson Úlfar Þórðarson Þór Sandholt Birgir ísl. Gunnarsson Þórir Kr. Þórðarson Sigurður Magnússon Þá er búið að fórna þeim Björgvin Frederiksen, Einari Thoroddsen, Guðmundi H. og Þorvaldi Garð- ari. Má segja að önnur eins sprenging 'hafi sjaldan skeð innan flokksins. ..— ■ — ........................-—....- ” mega sýna hug sinn til þeirra með því að hafna þeim. Engimn vafi er á því, að þetta frumhlaup templar- anna verður tii þess að rík- isstyrkurinn verður af þeim tekiim, eins og NV hafa ailtaf hamrað á, enda ekld til þess faUinn að notast í pólitískum tilgangi. Fjölmarg ir templarar em andvígir framboðinu einmitt af þeim sökum og ikjósa þá alls ekki. Benedikt Gröndal hleypur á sig FEytur till. á þingi um að skerða styrk til Þjóðleikhúss og Sinfoníuhljómsveitar Eftirsóttur bíll til leiguaksturs Tveir fyrstu leigubílstjórar nir með hina nýju farkosti, sem taldir em hafa flesta kosti fram yfir aðra leigubíla «>- ^VERKSMIÐJURNAR Í ^&landi em byrjaðar að ramleiða nýja gerð af Zep- yr f og 6 og Zodiac bílum. lrðast leigubílstjórar hér- endis hafa tröllatrú á Zep- ^ því í Peir pantað alls verða þeirra febrúar höfðu 20 af þeim, en bílstjóra, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Zephyr 4 er léttur og spar neytinn vagn, með mjög full- komnu hraðstigaskiptingu og hemlaútbúnaði. Virðist hann muni henta vel hér á Iandi, bæði til einka-aksturs og fluttir um 100 , fyrir leigubila. Kostar hann inn á vegum lei.gu-jl85 þúsund krónur hingað kominn, en eitthvað minna fyrir leigubílstjóra sem borga lægri leyfisgjöld en al- mennt gerist. Bílaverzlim Kr. Kristjáns- son h.f. 'hélt sýningu á bílum þessum s.l. sunnudag, en væntanlegir viðskiptavinir munu fá að reynsluaka ein- um þeirra næstu vikur. Er það mál þeirra, sem reynt hafa, að kostir bílanna séu frábærir. ÞAD er aldrei nógsamleg brýnt fyrir almenningi hv mikil ábyrgð fylgir kosnings rétti. Þarf þó varla að tak til sérstök dæmi, þar ser við höfum fyrir augum o eyrum fjölmarga alþingis menn, sem mörgurn er næ að halda að eigi ekkert er indi á þing. Samt sem áður geta N1 ekki stillt sig um að drag fram í dagsiljósið síðasta ,,a rek“ Benedikts Grönda Hann bar fram tillögu í neði deild Alþingis þess efnis, a sá hluti skemmtanaskattsin: sem hingað til heifur runni til Þjóðleikhússins og Sinfón- íuhljómsveitarinnar, skuli framvegis ganga til undir- ibúnings íslenzku sjónvarpi. Og eikki var að spyrja af af- leiðingunum. Framsóknar- menn og kommúnistar, á- samt nokkrum krötum, sam- þykktu tillögu Benedikts og var hún því send efri deild tii meðferðar. Þannig er Benedikt Grönd- al á góðri leið með að sálga Sinfóníuhljómsveitinni og gera Þjóðleikihúsinu ákaf- lega erfitt fyrir. Enda þótt þetta leikár Þjóðleifchússins (Framih. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.