Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 20.04.1962, Blaðsíða 8
ROtf WD DSIU) Föstudagiir 20. apríl 1962 — 16. tbl. 2. árg. « Lengi 9ifir í gömlum glæðum NÝLEGA átti einn af þekkt- ari borgurum Reykjavíkur fimmtugsafmæli. Var það Guttormur Erlendsson, for- maður Niðurjöfnunuarnefnd- ar og liæstaréttarlögmaður. Guttormur er vel kynntur og vel liðinn, enda greindar- og gleðimaður mikill. Sú varð líka raimin að margir urðu til þess að heimsækja þenn- an sómamann og voru sumir gestanna þjóðfrægir menn. Þeir 'hylltu Guttorm á fiimimtiigsafm æfoin og minnt- ust um leið gömlu góðu dag- anna, 'þegar Guttormur var foringi og „jafnaði um aðra“ og hafði gjarnan sinn eigin hæstarétt. Nú var minni al- vara á svip gestanna, enda | langt um liðið og allir með wiský-glas í hendi. Þó var sem hátíðleiika gætti í svip þeirra Davíðs Ólafssonar, Sig urjóns Sigurðssonar, Birgis Kjaran, Bjama Benediktsson ar og Jóns Þ. Ámasonar, er fyrrverandi ritstjóri nazista- blaðsins ísland minnti á fundina á Sóleyjargötu 9 og einkum atvikið er Bjarni Benediktsson stöbk upp á stólinn og hrópaði hvatning- arorð til félaganna. Annars hentu þeir félagar gaman að þessu brölti og töldu að allt hefði eiginlega farið vel, nema Jón, sem sagðist enn vera trúr hinni einu og sönnu stefnu og lét Iiggja að því, að hinir hefðu svikið góðan málsstað. Ungtemplarar segja sig úr lögum við Stórstúkuna Hafna siðakerfinu - Félag sem þarf að styrkja - Fjölsótt tómstundatieimili Það mun vera fullráðið að Samband ísl. ungtemplara slíti öllum tengslum við Stór stúku Islands, og breyti fé- lagsskap sínum í ungtempl- arafélag, sem sé laust við all- ar stúkukreddur og silakepps hátt I. O. G. T. þús. ikr. styrk, auk arðs af 30 miillj. ikr. eignium! Sannleikurinn mun líka vera sá, að einmitt það, að ungtemplarahreyfingin hefur verið í tengslum við stór stúkuna, hefur staðið henni mjög fyrir þrifum og er nú að verða henni að falli. Unga fólkið telur lítilsvirðing í því, að láta bendla sig við góð- templararegluna, og það hef- ur ýmigust og fyrirlitningu á hinurn forneskjulegu og flóknu siðastörfum templ- ara. Þess vegna ætla ungtempl- arar nú að slíta öllu sam- (Framh. á bls. 5) Nýr ísl. listmálari Ungtemplarar hafa imdan- farna vetur haldið uppi svo að segja jafnfjölmennu tómstunda heimili og Æsku- lýðsráð Reykjavíkur. Hafa þeir þó ekbi notið neins stuðnings hins opinbera, og kennsla verið að mestu sjálf boðaliðsvinna. Stórstúkan hefur þó viljað þakka sér þetta starf og Iagt Einar Þorláksson kveður sér hljóðs með sýningu I Listamannaskálanum þessa dagana. Á sýningunni eru um 90 myndir og kennir þar margra grasa. Einar er barn sem Fiskur í tjöm og Dans, sem eru góð listaverk. Auð- vitað mætti nefna fleiri Grunnt er á komik, en hún er nokkuð hrjúf. Einlægni listamannsins í mótun er alls staðar sýnileg, en Einar má vera ihiMausari í tjáningu sinni. Hið litríka skap listamannsins nýtur sín 10—tíu—þúsund krónur afjsíns tíma, en yfir allri sýn- mörkum til þessarar starf- i ingunni hvílir tvímælalaust semi, æm er auðvitað svo sterkur persónulegur blær. litið að það er 'hlægilegt. SjáJf hefur stórstúkan 240 Skemmtilegastar finnst mér bezt í djörfung og dálitlu sumar olíumyndimar, svo; taumleysi. (Framh. á bls. 5) a glasbotninum HVERNIG SEM á því láta ekki á sér standa, þeg- ar togari kemur í höfn, og HELLISBÚARNIR í Kína hafa um annað að hugsa en íbúðir, segir Kristinn Andrésson. Hvað skyldu þeir hugsa um fremur? Að reyna að svelta ekki í hel? Að mæta á sellufundum? Að framleiða hergögn? Þetta gæti orðið skemmti- leg getraun, en svarið yrði Kristinn að gefa sjálfur, ef hann þá getur. Kannske eru þeir bara að hugsa um friðarhugsjón kommúnism- ans, öryggi gegn ótta, mannréttindi og skoðana- frelsi! ; _____ LANDSSÍMINN er búinn að gera mörgum brogað líf ið. Fyrir skömmu tók hann upp á því að skipta um símanúmer hjá fjölda manns án þess að gefa út nýja símasikrá með breyt- ingum. Hennar mun hins- vegar vera að vænta eftir páska. Þetta hefur valdið miMu ónæði og truflun og þá sér í iagi um nætur. Einn símnotandinn, sem misst hafði sitt gamla núm er, var nærri búinn að missa ikonuna sína líka. Hann fékk nefnilega síma- númer alnafna síns og eig- inkonunni þótti nóg um er mjúkróma píur spurðu hvat víslega hvort þær mættu tala við Guðmund. t _____ GREINARNAR um ómann- úðlega meðferð Þingeyinga á kindum hafa heldur en ekki komið við kaunin. Hefur fjöldi manna tekið upp hanzkann fyrir þá, en nokkrir hafa einnig vítt framferði þeirra. Leggja Þingeyingarnir mikla á- herzlu á að þeir frysti ekki lifandi fé, a.m.k. ekki vilj- andi. Svo hefur þetta farið á sinni þeirra, að þingeysk- ur bóndi, sem sofnaði imdir eldhúsdagsumræðunum í út varpinu á dögunum, vakn- aði við það að Eysteinn Jónsson fór hörðum orðrnn um þá, sem frystu féð, og átti vitanlega við Seðla- bankaforkólfana, sem fryst hafa sparifé. En aumingja bóndinn var ekki með á nótunum og hélt að Eysteimi ætti við Þingeyinga og varð að orði: „Þessu hefði ég aldrei ttá- að á Eystein.“ ; _____ stendur, þá var einá sýn- ingin á My Fair Dady, sem hefur ,,fallið“, kvöldið sem Akureyringar fjölmenntu flugleiðis i þjóðleiibhúsið. Starfsfólki leikhússins ber saman um, að engin stemmning hafi verið í húsinu það kvöld. Eru Akureyringar svona þungir á bárunni, eða hvað? VH) LASUM það nýlega í blaði, að danskur læknir væri farinn að lækna menn af afbrotahneigð, með því að gefa þeim inn nýjar töflur, sem notaðar hafa verið við geðveiki og þung- lyndi. Væri ekki athugandi að gefa Stalínsdýrkendun- mn og Rússadindlum þessar töflur í stórum skþmmtum og sjá hvort þeir Iæknast ekki? Hver veit nema þeir yrðu þá æstir ílialdsmenn á skömmum tíma! EF VERKFALL togarasjó- manna verður langvinnt, mun ein starfsstétt stúlkna hér í bæ brátt verða ikrúkk. Sú stétt samanstendur af stúlibuMndum, sem sitja fyr ir togarastrákunum, þegar þeir 'koma í land og hjálpa þeim til að eyða þessum 100.000 ibrónum, sem þeir fá á ári. — Stúlkur þessar sitja að sumbli með strák- unum, þangað til þeir fara í næsta túr. Þá er setið fyr ir næsta togara, og svo koll af 'kolli. — Sáttasemjari ætti fremur að leita til þess ara stúlikna um að hafa á- hrdf á sjómennina um að semja sem fyrst, heldur en til útgerðarmannanna, sem græða síður en svo á tog- araútgerðinni. HVERNIG væri að Páll Bergþórsson, veðurfræðing- ur, sem skipar baráttusætið á lista Asíusósíalista í borg arstjórnarkosningum höfuð staðar íslands, tæki sig til og skrifaði um liinar æðis- legu kjamorkusprengingar- Alþýðulýðveldanna, sem fram fóru í vetur í gufu- hvolfinu yfir Síberíu? Jafn- framt því sem hann leiddi líkur að hollustu þessara sprenginga á andrúmsloftið, gæti liann reynt að gera kjósendum sínum Ijóst, að óveðrin í vetur geti engan veginn stafað af þessum tilraunum konunúnista í þágu vísindanna! ; _____ VIÐ skulum-láta 'hann Sig- urð Jónasson um það, að áðuir en mjög langt um líð- ur verður Reykjavík orðin svo víðlend, að Hafnarfjörð ur, Garðahreppur, Kópavog ur, Seltjamames og Mos- fellssveit verður innan borg artakmarkanna. Og þar a£ leiðandi mega músarholu- sjónarmiðin efcM ráða leng- ur, þegar sMpulagningar- málin eiga 1 hlut. Ef éin- hverjir af fulltrúum þess- ara bæja- og sveitastjórna vilja ekki isamvinnu um þessi efni, hlýtur ríkisvald- ið að taka í taumana, því hér er hagsmunamál al- mennings og meiri hluta þjóðarinnar að ræða. VBÐ íordæmum manninn, sem sveik ísskáp út úr há- öldruðum manni Iiinn H* marz. Hvað hét liann? Svona menn verður að nafn greina í blaðafréttum! ER ÞAÐ satt, að Mogga- Matthías taki þó nokkuð mark á Hjálmtý í Nonna?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.