Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.04.1962, Side 1

Ný vikutíðindi - 27.04.1962, Side 1
Kfltr WD K SEGIÐ AÐ ÞIÐ IIAFItt LESIÐ I»Aií í NÝJUM VOÍUTlÐINDUM Föstudagur 27. apríl 1962 17. tbl. 2. árg. Verí kr. 4,m Kvalráðir Iðgreglumenn Borgurum misþyrmt I handjárnum — Oeinkennisklæddir lögreglumenn fremja handtökur — Ofbeldi og persónuskerðing lega bitnað á saklausum og friðsömum borgurum, að menn 'hafa verið handtetknir — af óeinkennisklæddum lög- reglumönnum — um hábjart an daginn, er iþeir hafa ver- Þessir sömu menn aka um að næturiagi, óeinkennis- klæddir, í óeinkenndum bif- reiðum, snuðrandi og snap- andi, handtakandi hvem þann, sem þeim finnst þeir geta komið höndum yfir. Hafa þeir ekkert til sparað að gera hvert mái, sem þann ig er til orðið, sem ljótast, og eru skýrslur þeirra, sem blaðið hefur haft fregnir af, Lögreglan í Reykjavík hefur furðanlega sloppið við op- 'nbert ámæli fyrir fruntalegt háttalag sitt, sem þó iðulega keyrir svo úr hófi fram, að af hafa hlotizt stórvægilegar hkamsmeiðingar borgara, sem lent hafa í klóm kvalráðra lögreglumanna, sem virðast gera sér til skemmtunar að niisþyrma mönnum að ástæðulausu. Hefur blaðið fengið glöggar upplýsingar þar að lútandi, og vill hvetja lesendur S1»a tll að gefa blaðinu sem ýtarlegastar frásagnir af Pessu sadistaatferli, ef takast mætti að draga úr skepnu- skap þeim, er þama á sér stað. — Þess er þó skylt að geta, nÖ hér er ekki um að ræða lögregluna í heild, heldur ein- staldinga innan hennar, sem því miður virðast vera alltof niargir. ^ISÞYRMINGAR! Þeir eru ófáir, sem hafa Þá sögu að segja, að þrátt fyrir sárbænir og góð orð, hafi þeír verið handjárnaðir, hent imi í lögreglubifreið, og y1® minnstu hræringar hlot- ið barsmíðar og spörk. Ungur maður, sem fær slíka meðhöndlun manna, er S®ta eiga laga og réttar, ■^ýtur máske ekki varanlega líkamlega áverka, en hver ahrif hefur slíkur skepnu- llllllllllllllllll III1111111111II lllll! III lilllll j Hvernig ibsning faraj arnar ? I 1 Talið er, að ef Fram- | | sókn nær ekki tveimur I | niönniuu í bæjarstjórn; | | All>ýðufl. ekki tveimur - I °g Pjóðvöm ekki nein- 1 | Uln, en templarar um | | 800 atkv., muni Sjálf- \ | stæðisflokkurinn halda | | sínum 10. 1 | En aftur á móti er I 1 h’klegt að Alþýðufl. eða " I Uramsókn nái einum 1 i manni frá Kommum, | ; sem hafa nú þrjá í bæj- \ I nrstjóm. - | Þetta verða því spenn | | andi kosningar, aldrei | i Imssu vant. Z !*Raa40«*•««»•»*lol*l> skapur ekki á sálarldf hans? Er líklegt, að hann beri virð- ingu fyrir kvölurum sínum á eftir, og verði löghlýðnari? Það má telja næsta ólík- legt, enda alltof mörg dæmi þess, að þeim verði því upp- sigaðra við 'hina einkennis- klæddu „böðla“, sem með- höndlun þeinra er óréttmæt- ari. HANDTÖKUR ÓEIN- KENNISKLÆDDRA. Annar er sá þáttur í starfi kvalfúsra einstaklinga innan lögreglunnar, sem beinist að því að koma í veg fyrir leyni vínsölu, en hefur svo hastar- líeflavíkurflug- völlur er lausnin sfórfé í nýjan flugvöll Óráð að eyða Álffanesi a Það virðist vera alvara framámanna flugmála á ís- landi að byggður verði flug- völlur á Alftanesi, er full- nægi innanlands- og milli- landaflugi landsmanna. Hér er slíkt stórmál á ferðinni, að ekki má láta hjá líða, að grandskoða allar hliðar þess. Það er eftirtektarvert, að aldrei er minnzt á kostnaðar hliðina í sambandi við bygg- ingu nýs flugvallar. Sannleik urinn er nef nilega sá, að 'hér er um fleiri hundruð millj. króna að ræða og íslenzka ríkið hefur ekkert bolmagn til þess að reisa hann, nema þá með eriendum lántökum. Afrakstur þessa flugvallar er enginn umfram kostnað. Þvert á móti mundi hann verða fiárhagslegur baggi á ríkinu. Sem stendur er aftur á móti mikill nettó hagnaður á Keflavíkurflugvelli, en samt eru flugmálin ríkmu fjárhagsleg byrði og greiðir SKÝLAUST OFBELDI. ið að koma út úr áfengis-! glöggt dæmi um þetta. verzluninni, færðir niður á | lögreglustöð, sakaðir um að hafa æt'/að að selja áfengið, sem þeir voru með, og sett- Það liggur í augum uppi, ir inn, er þeir hafa neitað að misþyrmingar og „bófa- ákveðið! i (Framh. á bls. 5) ríkissjóður á tíundu milljón króna með þeim. Það er því staðreynd, að Keflavíkurflugvöllur er eina lausnin og verður áreiðan- lega flugvöllur framtíðarinn- ar. Innan skamms verður fullgerður steinsteyptur veg- ur þangað suður eftir og auð veldar mjög umferð. Ættu forráðamenn þessa blanka þjóðfélags að hyggja alvar- lega að þessari staðreynd áð- ur en þeir fara að ana út í fimm hundruð milljóna kr. fjárfestingu. Það má teljast mikið lán að ebki skuli hafa orðið stór slys í sambandi við Reykja- víkurflugvöll. Vonandi skeð- ur ekkert þangað til hann er tekinn úr notkun. En benda má gjarnan á, að Álftanes- flugvöllur leysir ekki fylli- lega þennan vanda og slysa- hætta af hans völdum yrði alltaf töluverð þar sem byggð færist nú nesinu. Verður Einhver átök hafa orðið j unni. Milli stúlknanna og for milli vikublaðanna „Fálliinn“ [ ráðamanna keppninnar var Vikan“ og „Vlkan“ um myndir af hins vegar samningur um, að væntanlegum fegurðardrottn þær mættu ekki taka þátt í ingum. Vikan hefur e'nka- annarri keppni á meðan þessi rétt á birtingu þeirra, en stæði yfir. Fálkinn mun liafa æilað að Hafði Fálkiim undirbúið efna til fegurðarsamksppiii sínar framkvæmdir í mlkum upp á eigin spýtur, og nota kyrrþey og prentað aukið alltaf nær j myndir af stúlkum þeihi, er upplag af blaðmu, kápu og þegar voru komnar í Vik- (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.