Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Qupperneq 1
SEGH) AÐ ÞID HAFIÐ LESIÐ ÞAÍ VIKUTÍÐINDUM Föstudagur 4. maí 1962 18. tbl. 2. árg. Veri kr. 4>eo Hvernig jr iEllíheím- ilinu Grund stjór HveE< á stefminina og hvey hana -= SJálfsiæðisflokkurinii og m£g- fesnpBara á móti stúkoEÍisteiTsini Sjálfstæðisflokkurinn hef- Ur nú tekið framboð templ- 411:1 föstum tökum og á sunnudaginn var haldinn l^uúur með þeim templurum, undstæðir eru framboð- ú^u, og þeim Geir Hallgríms- syui, borgarstjóra og Birgi Kjaran, formanni uppstilling ^nefndar Sjálfstæðisflokks- ms* Vmsir aðrir málsmetandi meQn sóttu fundinn og bar n^urgt á góma. Einkum var þó rætt frumhlaup Gísla Sig- urbjörnssonar, forstjóra Elli heimilisins GRUND og f jár- mál þess fyrirtækis, auk þess, sem fjármál templara voru nokkuð rædd og þá einkum reikningshald Templ- arahallarinnar að Fríkirkju- vegi 11 og Góðtemplarahúss- ins. Forsvarsmenn Reglunnar á fundinum, þeir Lúðvíg C. Magnússon, Páll Kolbeins, ■ emplarar ^ciatiiadæindir66 ^Jómmálaafskipfi, óvinsældir og fram- híeypni gieirra liafa eyðilagt Regluna .^uiplarar gera sér nú jóst, að Góðtemplarareglan °S hennar sterkustu fylgis- •Uenn, eru ekki nógu sterkt Qé vinsælt afl til þess að | aÖ templarar fá árlega f 240,000,00 f járfram- | lag frá ríkinu? 1 | að áfengisvamarráð fær I læpa milljón króna | | frá ríkinu? § «■ a | 40 ekkert starf liggur 1 eftir þessa aðila I uema kvittanir fyr- 1 iv upphæðunum? 1 Ollllll ■iiiiiiiiinaii|||l|l iiiiiiiiiiiiiiiiniiii njóta stuðnings í pólitískum átökum. Kemm’ þetta skýr- ast í ljós á sjálfum fram- boðslista þeirra, sem þeir kalla lista óháðra bindindis- manna, þar sem ýmsar skrautf jaðrir em teknar úr hattkúfum gömlu stjómmála flokkanna og aðrir nytsamir sakleysingjar notaðir sem tál beita. Þá má ekki gleyma yfirlýsingu stórtemplars, Benedikts Bjarklind, að Regl an á Islandi bjóði ekki fram þennan lista né styðji hann á nokkurn hátt. Þrátt fyrir þessa yfirlýs- ingu er Nútíminn málg. templ ara látinn birta mynd af fram bjóðendum og lesendur hvatt ir til að styrkja þá í vænt- anlegum ikosningum. Blað þetta er þó gefið út af Stór- stúku íslands og hún nýtur styrks af opinberu fé og ým- issa annarra fráðinda. Svo kalla templarar þetta lista ó- háðra bindindismanna. Sannleiikurinn er bara sá, að hér er bezt lýst starfsað- (Framh. á bls. 4) Jón Gunnlaugsson og Sverrir Jónsson, voru heldur niðurlútir og viður- kenndu að templarax hefðu yfirleitt af heldur liitlu að státa og f jármálin væru ekki eins aðgengileg og opinber og vera ætti. Til dæmis birt- ust ekki reikningar milljóna- hallarinnar 'Við Fríkirkjuveg og Gúttó í skýrslu Stórstúk- unnar, eins og vera bæri og fáir vissu hver afraksturinn væri og í Ihvað hann færi. Sömuleiðis færi félagsmönn- um Reglunnar sífækkandi og hún ætti æ erfiðara um vik. Sögðu þeir félagar lang- flesta templara mjög and- viga þessu sprengiframboði og mundu þeir vinna gegn því af alefli. Jón Gunnlaugsson átti þó mest í vök að verjast á fund inum þar sem faann mun vera í stjóm Elliheimilisins GRUND. Var faonum gerð grein fyrir afstöðu stjórnar bæjarfélagsins til þessarar |lllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|lllllllll!llllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| Em EITT FJAR-I SVIKAIUALIÐ? | Haft er fyrir satt, að komizt hafi upp um gífur- | legt fjársvikamál í Reykjavík og sé þekktur borgari | valdur að því. Fjárhæðin er sögð nema milljónum | króna og miklum erfiðleikum bundið að fá botn í | reikningshaldið og af ýmsum talin ráðgáta hvemig | viðkomandi hafi tekizt að sóa jafn miklu fé. Sagt 1 er að ekkja nokkur, sem umræddur maður hafði fjár- 1 mál fyrír, sé rúin stóreignum sínum og fjármunum; | cinn bankinn sé milljóninni fátækari og þó nokkur f fyrirtæki eigi um sárt að binda. | Ný Vikutíðindi munu reyna að fá gleggri upplýs- | ingar um þetta mál ef þess er nokkur kostur og | skýra lesendum nánar frá því. Maður þessi, sem sagð | ur er vera valdur að f járdrættinum, á að liafa komizt | í kast við lögin áður með líkum hætti, en hafa síðan I haft mjög gott orð á sér og þess vegna munu margir | hafa orðið steinhissa á þessu ráðslagi hans og vart f trúað að svo væri komið. I 111; i ii 111 b i: i iii ii i iii i i lllllllllllllllllllllllllllllli Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllli Kommar stórtapa fylgi RfitósadineSEai' ná uiadis'löliUEitam — Hannilfcalistar sámáuægllir Óskapleg heift er imian Alþýðubandalagsins vegna uppstillingarinnar á lista þess. við borgarstjórnarkosn- stofnunar, sem styrkt er með j ingamar í Reykjavík. Sjá nú hundruðum þúsunda fcr. ár- margir fylgjendur bandalags lega, og Jón spurður einarð- ins, að Rússadindlarnir hafa lega að því, hvort stjórnar- meðlimir væru hafðir með í ráðum með ákvörðun um dagpeningagjald vistmanna og innfcaup og starfsmanna- hald almennt. Virtist sem Gísli væri hér algjörlega einráður og stjóm (Framh. á bls. 4) náð undirtökunum og hyggja á strandhögg í raðir Þjóð- varnarmanna með því að hafa tvo sakleysingja úr þeirra hópi í finunta og sjötta sæti á listanum. Kom að því, sem marga grunaði, að Hannibalistar mundu verða undir í barátt- unni og þeir bræður Hanni- bal og Rútur yrðu settir til hliðar strax og henta þætti. Itök þeirra bræðra eru lífca orðin harla lítil og þótt Al- freð Gíslason, læknir, sé í öðru sæti, er hann aðeins réttur og siéttur kommúnisti og faefur alltaf verið. Hann er einn af mörgum kommún- istum, sem eru notaðir til að blekkja sakleysingjana, sem eiga að trúa því, að það sóu efcki eingöngu kommún- (Framh. á bls. 4) Hvað var í töskunni? Þegae* herðakýtti maðurinn filjöp inn í rússneska sendiráðið og kom með úffroðna Sösku Gamall og kunnur Vestur- bæingur hefur sent blaðinu þessi orð: „Fyrir nofckrum árum, klufckan 12,30 um faádegi, var ég á gangi eftir Garða- stræti, þegar ég sá allt í einu koma mann í hendings- kasti eftir Túngötunni og stoppa á hominu hjá rússn- eska sendiráðshúsinu. Maður þessi var kýttur í herðum og með tóma sfcjala- tösku í faendi og skimaði flóttaiega í fcringum sig. — Eg komst síðar að því að þetta var ein af aðalspraut- um kommúnista hér á landi. Sajtt að segja datt mér í fyrstu ekfci í hug, að neitt væri hér ísfcyggilegt á ferð- nm, en allt í einu tók mað- urinn stöfcik miikið að dyrum rússneska sendiráðsins, og um leið og faann fcom að dyr unum var faurðin opnuð og honum 'hleypt inn. (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.