Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Page 3

Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Page 3
NY VIKUTÍÐINDI 3 Svo var ráðist í að setja UPP gamanlekinn Bör Bör- son, sem þegar hafði hiotið góðar viðtöknr bæði á Akur- eyri og Siglufirði, og var frumsýning leiksins sl. laug- ardagskvöld. miikið traust, isem honUm er sýnt með því að fá honum til meðferðar hlutverk Börs. Við því trausti bregzt Sigur- jón á ótrúlega snjallan hátt. Honum fatast hvergi í túlk- un sinni. Hreyfingar hans og raddbrigði eru eins og bezt BÖR BÖRSON er alltof kunnur okkur, sem nutum þeirrar ánægju að heyra ^elga Hjörvar lesa hann í útvarpið í sínum tíma, til að ástæða sé til að f jölyrða hm hann. Og vafaiaust á hann eftir að auka vinsældir sinar í leiiksviðisibúningnum, enda þótt hann standi um flest að baki sögunni. Leik- fttið í sínum upprunalega búningi ihef ég ekki kynnt toér, og get því ekki um það fagt, hvort mikið hefur ver- ^ð strikað út úr því, er það Var tekið til sýninga þar, en ósköp finnst mér það aust í reipunum. Má vera að ástæðan sé fullvissa leiik- ritshöfundai' um það, að á- erfandinn þekki Bör fyrir- ram það vel, að óhætt sé að bregða upp svipmyndum an niáialenginga, og er þá afsafcanegt. En margt er þar hnyttiilega sagt og gert, 'hefði vafalaust mátt gera etur í þýðingu, sem mér Virðist heldur hroðvirknisleg °§i sums staðar út í hött. t“AÐ ER ekki með öllr Vandalaust að ætla sér a£ fær Rá a npp leikrit 1 Keflavík, air staðir á landinu eru V^rr settir með samkomuhús 1 leifcsyninga, og enda þótt yrir þessari sýningu hafi að ® aða nokkuð verið bætt i ahorfendasal, er sviðið jafn röngt og áður, ilitið meir en ^annhæðarhátt, og sviðsop- e þnð þröngt að ilhnögulegt r að tefla fleiri leikendum sanian á sviðið í einu en _veim-þrem, svo að ekki skap st ieiðindaþrengsli. brátt fyrir þetta tekst ^essu unga áhugasama fólki gera sýninguna lifandi og ■g enuntilega. Leikstjórinn, ristján Jónsson, hefur ieyst Sv'«lrm Vanda af höndum. s 1 ssetningin er furðanlega ýiurðulaus, og gerfin hreint gaet. i iheild má segja, að ^ersónumar séu skýrt mót- ^ar, og hann verður engan .gihrn ^kaður um' einstaka °fiur> sem þarna brá fyr- fri] Það var mikið hlegið á sýningu, og væntanlega efcu-aSt leikendur því að tala f . °fa,n í blátur, eins og le^r koin- Sem sagt, ýmis- se s-mávegis má setja'út á, m allt verður lagað þegar mgin fer að „renna“. ^gurjón Vilhjálmsson hef aldrei staðið á leiksviði ’ oS vissnlega er það verður á kosið. Hlutverk Börs er vandaverk, sem þessi ungi, fjörmikli maður túlk- ar á eftirminnilega snjallan hátt. Ágúst Jó'hannesson fer með ihlutvenk gamla Börs og er vafalaust mikið leiikara- efni. Gerfið skínandi gott og túlkun sannfærandi. Af karl hlutverkunum bar iframmi- staða þessara tveggja af, enda þótt sérstök ástæða sé til að geta Eggerts Ólafs- sonar, sem lék Ó. G. Hansen, sýsluskrifara, á spaugiiegan og skemmtilegan hátt, og Ingva Þorgeirssonar, sem gerði margt prýðisvel í hlut- verki Óla í Fitjakoti. Enda þótt hlutverk karl- mannanna séu yfirleitt stærri í leikritinu átti kvenfólkið sinn drjúga þátt í velheppn- aðri sýningu. Guðrún Bjarna dóttir, sem er einn þátttak- éndanna í fegurðarsamkeppn inni um þessar mundir, er stórglæsileg stúlka á sviði, og mætti segja mér, að hún ætti eftir að sjást oftar, því að framkoma hennar er með ágætum, og þótt erfitt sé að dæma um leiklhæfileifca af fyrstu kynnum, má segja, að hún sé þeim gædd í tals- verðum mæli. Þarna fór hún með hlutverk Láru Isaksen, píunnar frá Þrándheimi, sem gerðist búðarjómfrú hjá Bör. Sólveig Karvelsdóttir og Erla Sigurbergsdóttir eru sömuieiðis forkunnarfagrar og taka sig vel út á sviði. Aðrir leikend.ur, þótt ekki verði getið sérstaklega hér, voru í skemmtilegum gerfum og sýndu góðan leik. ÞAÐ ER ástæða til að ætl- ast til mifcils af þessu unga leikfélagi. Þetta verkefni þess hefði verið fróðlegt að sjá við betri aðstæður. Frammistaða leikenda og þá sérstaklega leikgleði var á þann veg, að þeir myndu sannariega sóma sér hvar, sem væri. Leiktjöld Óskars Jónssonar hafa vafaiaust verið gerð af mikilli snilli, en þau nutu sín hvergi nærri, og er það illa farið. Með þakklæti fyrir góða skemmtun óska ég leikfélag- inu Stakkur til hamingju með sýninguna. Bör á vafa- laust eftir að skemmta þeim Suðurnesjamönnum, og ef- laust hefðu margir borgarbú- ar gaman af að rifja upp gömul kynni og góð við hann. — BH. N O R Ð R I: IsEenzk blaðamennska lágkúruleg - Flokksvaldið ástæðan ÓMEKKILEG BLÖÐ Dagblaðaútgáfa á Isiandi hefur í manna minnum einkennzt af smáborg- araskap. Ritstjórar og blaðamenn eru önnum kafnir við að færa í letur ó- merkilegar fréttir og eru svo sammála urn gildi fréttanna, að oftlega eru þær með sömu fyrirsögnum í öllum blöð- unum eða þá að þær eru bitar á sama stað í þeim. Langar afmælisgreinar og minningargreinar um fólk, sem hefur ekki unnið önnur afrek en þau, að hafa lifað 60—70 ár, fylla heilu síðurnar og venjulega fylgir mynd með, sem hefur verið tekin 20—-30 árum áður og eng- inn núlifandi þekkir viðkomandi af henni. Ekfci er minna rúmi eytt í stjórn- máiaþrasið og leiðinlegar langlokur at- vinnupólitíkusanna, þar sem saanleik- urinn er ekki alltaf hafður í hásæti og stundum ekki meiri rökvisi né sann- leikur á síðunni en myndin af höfundi greinarinnar, sem birtist að jafnaði 10 sinnum á ári með álíka ,,pródúkti“. OFLOF Þá má ekiki gleyma lofgreinunum um íslenzka tónlistar- og myndlistamenn. Þar vantar nú ekki lýsingarorðin og orðkyngina. Aldrei sézt né heyrzt ann- að eins og öll þjóðin stendur á önd- inni. En aldrei verður neitt úr þessum vesalings listamönnum og umheimurinn kann ekki að meta þá. Varla eru þeir allir misskildir og þess vegna gerðir homreka. Og það, sem er verst af öllu, er að ef einhver gagnrýnir og segir til syndanna, er það venjulega gert af rætni og augljóslega til þess að ná sér niðri á ein'hverjum. Þetta og margt fleira er Ijóst dfp-mi um vesaldóm íslenzkrar blaðaútgáfu. Ástæðuna þarf enginn að efast um. Hún er sprottin af rótum flokkavalds stjórnmálanna og stöðnunin og hnign- unin togast á og má ekki á imilií sjá hvor hefur betur. Og því miður er dómigreind almennings ekki upp á fleiri fiska en það, að þetta þykir nógu gott og jafnvel ágætt. ANDLEYSH) Það örlar ekki á greinum um nýja strauma í heimsbókmenntunum né rit- - Dómg reindin deyfð dómar um stórmerkar nýútkomnar bækur erlendis. En ef einhverjum bjána dettur í hug að gefa út eftir sig bók hérlendis eru skrifaðar heilu blaðsíð- urnar til að dásama vitleysuna. Einn klessumálari fyllir listamanna- skálann af litasamsulli, sem öskrar á mann, þegar maður birtist í dyrunum, og enn korna heilar síður í dagblöðun- um eftir kollega hans, sem eiga ekki nógu sterk lýsingarorð til þess að lýsa hrifningu isinni og auðvitað fylgja með myndir. Svo koma fréttaiklausumar við og við, sem segja, frá aðsókn og sölu. Það þykir gott ef rúmlega 1000 manns villazt inn á þessar sýningar. En það er eins og íslenzku dagblöð- in viti ekki um, að erlendis er hópur góðra og þekktra málara og áriega koma fram nýir menn. Stórmerkar sýn ingar eru víðsvegar um heim og vekja heimsathygli. Islenzku gagnrýnendum- ir og „listfræðingamir" horfa bara á andleysi angurgapanna hér heima og spá stórsigrum. SANNLEIKANN FRAM Svona er skipulega unnið að því að viðhalda menningarleysinu og jafnvel afmennta þjóðina. Almenningi er kom- ið til þess að trúa því að það sem bor- ið er hér á borð af innfæddum, sé góð og gild vara og hvergi sé völ á betra. Meira að segja Kristindómurinn er dreginn undir ok rtkisvaldsins, þar sem hann er nú að koðna niður og al- menningur sýnir honum sára lítinn á- huga. Efcki veitir þó af að Islendingar taki meiri þátt í trúarlífinu og komi fram við nágranma sína með kristilegu hugarfari og lífemi. En hér, sem ann- ars staðar í íslenzku þjóðlífi, er búið að deyfa dómgreindina og í kjölfarið syndir siðleysi og kæmleysi. Höfuðorsökina er að finna hjá ís- lenzfcum blaðaútgefendum, sem láta sér meira annt um atkvæðasmölun í póli- tískum tilgangi, en að hressa upp á þjóðarsálina með amdlegri uppörvun á sviði bókmennta og lista. Við megum ekfci ,,forpolkast“ í sjálfsáliti og smá- borgaraskap. Við þurfum að fylgjast með að segja hver öðrum sannleikann. N o r ð r i. iiiijiiiiiiianiiiBiiiiiiii.iiiiniiii i!.iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii{trRiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiii||BMiia tjinmino...a.il,BIH.uili.lliu,n,i!iuiu,i!i«i!!i!lil!I!!|!!|!1IlllllII!,l!Illl!!I„IlllllII!IMIllIllllllnllllnlllllll|II1111|lnll||111|11|ll|1I11|..

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.