Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 4
NÝ VIKUTlÐINDI Þegar siglt er inn á höfnina í New York, biasa við skýjakljúfarnir á Manhattan eins og kynlegar klettaspírur og álfaborgir. Manhattaneyja er aðeins 33 ferkm. að stærð og skilja stórfljót hana frá meginlandinu. Aðahiðskiptamiðstöð New York eru þarna á eyjunni, og þegar landrými varð of lítið, tóku fésýslumenn borgar- innar það til ráðs, að byggja hærri og hærri hús. Yfir 8 millj. manna búa í N.Y. Templarar - (Framh. af bls. 1) ferðum templara. Þeir vita sem er, að óvinsældir regl- unnar f æla frá listanum og margir þeirra templara, sem áttu firumikvæðið að framboð inu og vildu gjarnan vera á listanum, fengu ekki að vera á honuim. Þar var freymóður jóhannsson fremstur í flokki og margir aðrir isprellikarlar. Vitað er einnig, að f jölmarg- iir templarar eru gjörsamlega andvígir framboðinu og vinna sleitulaust gegn því. Ómögulegt er að skilja af stöðu Gísla Siigurbjörnsson- ar, að láta hafa sig í að vera í efsta eæti á þessum iista, nema ef vera kynni s jálf sálit hans og metnaðargirni sem því veldur. Þó er sennilegri sú tilgáta, að hann vilji ná fótfestu á sviði stjórnmái- anna til eigin ábata, en aUir vita um refcstur hans á Elli- KAFFIVAGNINN -- (Framh. af bls. 8) þeir standa við í landi. Sömu leiðis yrði mikilvægt fyrir starfsfólk fiskiðjuveranna, sem iðuiega þarf óviðbúið að vinna fram eftir nóttu, að geta fengið veitingar, er það hefur ekki teltið nesti með sér að heiman. Beiðni Kaffivagnsinis er nauðsynjamál, sem bæjaryf- irvöldin mega ekki hundsa. Það hefur oft verið bent á það í iþessu blaði, hver nauð syn sé á veitingasölu í borg- inni eftir imiðnætti, og hvar er nauðsynin ríkairi en ein- mitt í sambandi við athafna- svæði bátanna við Granda- garð? heimilinu Grund og áhuga hans fyrir Heilsuverndarstöð í Hveragerði. Gísli hefur átt í ýmsum erfiðleikum með bæj arstjórnina í Reykjavík í eambandi við fjármál og fer þá að skiljast betur ágirnd hans í bæjarstjórnarsætið. Gísli er aftur á móti alls ekki vinsæll maður og al'lir muna láhuga hans og stuðn- ing við nazismann forðum, enda hrekur hann frekar frá listanum og hefur því templ- urum yfirsézt hrapaliega að troða honum í efsta sætið. Það verður mikið áfall fyrir þá að heyra kosningaúrslit- in og ennþá meira áfall að fá alia stjórnmáiaflokkana upp á móti sér. Afleiðiimgarn- ar verða sárar, því séð er fyrir 'hreina uppgjöf Reglunn ar og er hún þegar að liðast í sundur. Nýlega sögðu ung- templarar sig úr henni og starfa sjálfstætt framvegis. Porvígismenn þeirra eru sr. Árelíiixs og Ingimar Jóhann- esson, og telja ábatasamara og árangursrikara að vera ekki í eamfélagi við Regluna. Þetta er því breint upp- gjör við GóðtempHararegluna á Islandi. Frumhlaup hennar að taka þátt í stjórnmálaerj- um svo og f jármálaóreiða og sitthvað fleira, ríður henni að fullu og var sannarlega kominn tími til. iniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiniiiBiiiiiiiEini Kommar - istar á listanum. Sá misskiln ingur leiðréttist hér með. Allir, sem Ijá Guðmundi Vigf ússyni iog hans klíku at- kvæði sitt eru að hjálpa er- indrekum alheimskommún- ismans til þess að ná völdum á* Islandi. Þess vegna eru margir fyrrverandi stuðnings ELLIHé^lLI0 — (Framh. af bls. 1) aði Bliiheimilinu sem væri það hans eigið fyrirtæki og væri stjórninni heldur lítið kunnúgt ium f járhag þess og rekstur. "Hugleiddu fundar- menn þetta fyrirkomuiag mjög ítarlega og ikomust að þeirri niðurstöðu, að hér væri ium svo stóra og um- fangsmikla stofnun að ræða, að bæjarfélagið yrði að gera kröfu til þess að fá að fylgj- ast mjög náið með rekstrin- um og gera jafnvel gang- skör að því að svo geti orð- ið sem allra fyrst. Vaknaði sú spurning hver ætti stofnunina og kom þá í Ijós að hér er um að ræða sjálfseignarstofnun, sem auð vitað á að vera undir mjög ströngu ef tirliti og f ulitrúum almennings, sem þar eru til kjörnir, heimiit að sjá ailt reikningishald er þeir óeka þess. Ekki er ikunnugt um sMpulagsskrá stofnunarinn- ar, en trúiega á stjorn henn ar að vera ekipuð af opin- berum aðilum, en svo mun þó ekM vera og erfitt að skiija hvers vegna svo er ekki. Þannig eru nú templarar og Gísli kominir undir emá- sjána og verður fróðiegt að fylgjast með leikslokum. jung í framleiðslu LJáffeng niðurlögð síld í-smekk- iegum umbúðum Nýlega er komin á mark- aðin niðurlögð sfld frá Sfld- arverksmiðjum Ríkisins á Sigiufirði undir vörumerkinu SIGLO. Hér er um að ræða fjórar bragðtegundir í afar smekklegum umbúðum, .og gæði vörunnar viðkomandi til iuikils sóma. Loksins er stigið spor í rétta átt til vöruvöndunar og framleiðslu máta, sem áreiðanlega á eft- ir að verða dýrmæt útflutn- ingsvara. Frumikvæðið að þessari menn Alþýðubandalagsins sárreiðir og giainir yfir ó- svífninni, að iáta Guðmund Vigfússon vera í efsta sæt- iniu, eftir að hann í fyrra vældi smeðjuiega framan í hjiálparmorðingjana á 22. kommúnistaþinginu í Moskva og bar því 'kveðju iþessara stuðningsmanna. Kommúnist ar gjalda iþess líka í þessum kosningum. (Fx-arnh. af bls. 1) Mér iþótti þetta atferli mannsins allundarlegt, svo ég staðnæmdist inni í Garða strætinu og beið átekta hjá ThorodidsenBhúeinu. Tíu til fimmtán ininútum seinha kom maðurinn aftur út úr isendiráðshúsinu, hnar- reietari en áður — og með úttroðna skjalatöskuna. Eg fór nú að athuga mál- ið. Hvað var að eke? Þjóð- viijinn hafði nokkrum dögum áður ibirt beiðni tál flokke- manna um eamskot til styrkt ar blaðinu. — Og það und- arlega skeði, að daginn eftir birti Þjóðviljinn tiikynningu um, að samskotunum væri iokið. Þessi hugleiðimg varð til þess að mór fór að detta ýmisiegt í hug. Mér varð spum: Koma ekki styrktar- peningar tii Þjóðviljans mestmegnis frá Rússum? — Eg þekki sem sé engan kommúnista sem nokkurn tíma borgar sína ekuld. — Er iþarna efcki hundurinn grafinn — ekýringin fengin á því hvaðan Þjóðviljamenn fá fé til styrktar starfsemi sinni á Islandi? Hvað á að kaila þá annað en landráða- menn ef svo er? Vilja Ný Vilkutíðindi svara þeesari spurningu fyrir mig. Nafin mitt birti ég ekki að svo komnu imáli, en ef á þarf að halda, ekal ég'gera það. Og ég vænti svars. Eg var góður feunningi Skúia Thoroddsens og hans ættar, og mér þykir það leitt, að ættin skuli hafa gef- ið kommúnistum nafnið Þjóð viijinin. Með ikveðju til Nýrra Viku tíðinda. Gamall Vesturbæingur." framleiðski mun hafa átt Vu hjáimur Guðmundsson, for" stjóri SR, en tii hennar nnuo hann hafa ráðið norskan sér fræðing, sem hefur 'áratuga reynslu við niðursuðu og oið urlagningu. Framleiðsla SR er eins og áður er getið tii miíkis sóma og jaf nast á við beztu erlendu samskonar vöru og er jafnvel betri. Ný Vikutíðindi hafa ntarg- sinnis hamrað á nauðsyn slákrar framleiðslu og er gleðilegt tii þess að vita að loksins skuli haf a verið ráð- ist í að aufea verðmæti ís- lenzku isíldarinnar á þennao hátt. Þó má gjarnan varpa þeirri spurningu tii viðkom- andi, hvort óhætt sé að hafa gervi-lit á síidinni, eins og a dósunum er gefið upp, &11 víða erlendis er shíkt algjör- lega bannáð af heilbrigðis- yfirvöidum. ÖFGAFULL -- (Framfa. af bls. 8) Unidirtónninn er yfirleitt sá, að vekja f jálglegar tilfino ingar leeenda en legg ja &&¦ ast áherziu á losta og girnd, frekju og frjáismianin- legheit. Þvílife tímarit eru mörg og heita nöfnum eins <>& AMOR, EVA, SKUGGAR og eitthvað fieira, og eru les* endum vafalaust feunn. Þau eru að vísu algeng erlendis, og iþau hafa flest verið sferif uð á sæmilegu ísienzku ináli, en ofefeur f innst samt nauð- synlegt að ekapa þeim niönii um aðhald, sem slík rit gefa út til skernmtiiesturs. Það er svo ekammt öfganna » imtlli. Athugið! Greinar, sem birtast eiga í blaðinu, þurfa að hafa borizt fyrir mánudagskvöld í síðasta lagi. Ný Vikutíðindi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.