Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 6
NÝ VIKUTÍÐINDI JERRI GEISLER vaf óaðfinn anlega klæddur, en á látlausan hátt. Hann var þróttmikill maS ur, en ekkert áherandi persónu- gerS. Þróttur hans lá í úrslita- átökunum. Hann geymdi þaS sterkasta þangaS til síSast. Mér virtist hann alltaf dálítiS utan við sig, sem getur hafa legið aSeins í því, að hann einbeitti sér svo mjög að starfi sínu; svip ur hans var fjarrænn, og venju- lega var hann með elskulegt bros á vör. Virðingu bar hann eins og aðrir menn fyrir fínum fötum; röddin var há og hvell, en þokki og vald í henni. Það var ekki auðvelt að geta sér til um gáfnafar hans, nema að sjálfsögðu, eins og almenningur veit, hann tapar eiginlega aldrei máli — eiginlega. Hann gaf mér ráðleggingu fyrirfram: — HafSu það hugfast, aS ríkissaksóknarinn segir: Þessi maður er leikari, og þeir munu reikna með því að kviðdómur- inn taki tilit til þess, að þú ert leikari, þegar þeir meta fram- burS þinn. ViS þessu hafSi hann svar á reiðum höndum. Ef og þegar aS þessu kæmi, ætlaSi hann aS segja, eins og hann gerSi: — Hefur hann þá ekki rétt a aS standa sig í réttinum — eins bg viS hinir? Réttarhöldin hófust. Inni í réttarsalnum var setið í hverju einasta sæti og úti fyrir var mannþröng. ÖSru megin í saln um sátu blaSamennirnir, yfir- leitt vinsamlegir mér, svo vin- samlegir, aS ég botnaSi ekki fyllilega í því. Geisler hafði ráS lagt mér aS hafa samvinnu viS blaðamennina, og hann talaði frjálslega við þá. Lögfræðileg að stoð mín var bundin við tvó menn: Geisler og For. Akæru- valdið var í höndum átta lög- fræðinga, með Cochrane nokk- urn í fararbroddí. ESlishvöt, sem alls ekki get- ur talizt furSuleg, vísaSi Geisl- er á að velja svo til eingöngu kvenfólk í kviðdóminn, níu af tólf. Cochrane ákærandi kallaði Peggy Larne Setterlee í vitna- stúkuna. Hún var forkunnar- fögur stúlka. Brjóstahaldararn- ir voru úttroSnir. MittiS var fag urlega meitlað. Hún var meS sítt, svart, mjúkt hár, og hefSi hæglega getaS veriS á aldrinum einhvers staðar milli tuttugu og tuttugu og fimm. En þegar hún kom inn, ætl- aSi ég varla aS þekkja hana. Hún hafSi veriS klædd í sport- sokka, flatbotnaSa skó, og lát- in flétta á sér bárið. Hún hefSi getaS litiS út eins og yngri syst ir mín. HjartaS seig í brjósti mér, þegar ég sá hana. Drottinn minn, hugsaði ég, hún er alveg eins og krakki. Viku eða svo áður hafSi hún verið harla létt klædd í dansflokknum. ffmmdÍE SJÁLFSÆVISAGA EEROL FLYNN Meðan Peggy gaf framburð sinn sat ég við skrifborð mitt, lagði við hlustirnar og einbeitti mér að pappírsblaSi, sem ég skrifaSi athugasemdir á. ViS og viS leit ég annaS hvort á hana eSa Cochrane — heiftaraugum — og ég virtist sannarlega hafa þörf fyrir hlýju þeirra Geisler, sem sat mér á vnstri hönd, og unga írska lögfræSingsins, hægra megin viS mig. 'Cochrane baS hana aS segja frá því, hvernig hún hefSi lát- ið að vilja mínum, tveimur ár- um áSur, um borð í Sirocco. ViS vorum á leiSinni til Cata- lina, í helgarleyfi, aS hún sagSi, og ég hafSi kysst hana á af- skekktum stað á snekkjunni. Síðan, sagði hún, hafði hún haldið til káetu sinnar, og ég hefði komið á eftir. Og svo kom að því, sem blaðastrákarnir —¦ og almenn- ingur — hafði beðið í ofvæni eftir. Hvíta húsiS hlýtur aS hafa fagnaS því, aS stríSsfréttirnar skyldu hverfa af forsíSunum, og skothríSinni beint í aSra átt. Spurning: Hver kyssti þig? Svar: AuSvitaS Herra Flynn. — HvaS gerSir þú? — Eg fór til káetunnar og háttaSi mig. — HvaS gerSist svo? — Eftir um það bil t'tu m'in- útur var bariS aS dyrum. I sömu anárá gekk Flynn inn, iklœddur náttfötum. Hann spurSi, hvort hann mætti tala viS mig. Eg sagSi, aS sœmdi ekki herramanni, aS vera inni í svefnherbergi konu, sérstak- lega ef hún vœri háttuS. — Hverju svaraSi hann? — „Ef þú vit lofa mér aS koma upp í til þin, þá skal ég sjá þig í friSi. Mig langar bara til aS tala viS þig." SíSan, sagði hún, hafði ég samfarir ivið hana. (Um svipað leyti og Peggy sagði, að það væri ekki sérlega herramannlegt af mér að koma til svefnherbergis hennar, var Warner aS hleypa Gentleman Jim af stokkunum. Varð mikill fögnuSur um allt land og víðar. Vegna þess, aS ég átti í mynd- inni anzi hnittna setningu í þessu tilfelli. Alexis Smith, stúlkan, er svo til komin í fang á mér, og ég segi viS hana: — Hvernig gæti ég kvænzt þér? Þú ert hefSarmær. Hún segir: — Eg er engin hefSarmær! Gentleman Jim löðrungar hana, þrífur hana í fang sér, kyssir hana og segir: — Eg er enginn sjentilmað- ur! Almenningur gekk af göflun um út af þessu. I sumum kvik- myndahúsunum varð meira aS segja aS klippa seinustu setn- inguna út til þess að koma í veg fyrir óspektir. Peggy sagSi sömuleiSis frá því, aS þegar viS komum til hafnar, hefðum við staðið úti við borðstokkinn, og hún hefSi látiS orS um þaS falla, hvaS tungliS væri fallegt. — Hann sagði, að það væri ennþá fallegra í gegnum kýr- auga. Og að því er hún sagði, þá áttum við fyllilega að hafa skoð aS tungliS í gegnum kýrauga. ViS fórum undir þiljur, aS hún sagSi, ég klæddi hana út sjó- ferSafötunum, og viS tókum aðra törn. Spurning: HvaS fannst þér sjálfri um þetta? Svar: Eg var bara fokvond í þetta skiptiS, í staSinn fyrir að vera hrœdd eins og áSur. Eg þarf alls ekki -aS verja sjálfan mig, þegar ég rifja rétt- arhaldið upp. Um það sáu lög- fræðingar mínir, og kvikdómur- inn komst að sinni niðurstöðu. Engu að síður var réttarhaldiS bandarískur harmleikur, og Jerry Geisler lagSi sinn skerf til þess, þegar hann tók stúlk- urnar og andstæSinga sína í Þegar hann þaulspurSi Peg- gy meS sinni mjúku rödd, eng- an veginn hranalega ásakandi, sagði hann: — Ungfrú Satterlee, ég er í vandræSum meS nokkur atr- iSi. Eg hef hérna ljósmynd. Er þetta mynd af þér? Hann sýndi henni myndina. ~ Já- Hann smellti í góm tvisvar eSa þrisvar, eins og hann væri að sýna undrun. Hann sýndi ekki neinum öSrum í réttinum þessa ljósmynd. En hann sagSi: — Þvílíkur mismunur. SegSu mér, ert þú allltaf svona klædd? H vernig — I sportfötum og meS flétt ur? — Stundum, ef rriig langar til. — ÞaS var ekki fleira. Engu aS síSur hljóta áhrif- in á kviSdóminn að hafa veriS stórkostleg. ÞaS gat ekki farið hjá því, að menn hugsuðu sem svo: Hvað skyldi hann vera með þarna? — mynd, sem hún við- urkenndi, aS væri af henni. Peggy var sniSug, stórsniSug. Hún hék fast .við framburð sinn og hún lýsti því nákvæmlega, hvernig ég hefði tælt hana aft- ur í káetu og, að hún sagSi, ýtt henni niSur í fletið. Sem sagt, hún viðurkenndi aldrei að hafa verið fús til þessa. Hún var aS gefa í skyn of- beldisnauðgun. Eg setti hana á fletið, sagði hún, þar sem ég tók hana með valdi. A meðan sagði ég við hana: — Elskan, horfðu út um kýr- augað. Sérðu, hvað máninn er dýrðlega fagur? Þessi setning elti mig árum saman: — 0, Errol, lýttu á kýraugaS og dýrSlegt tungliS! Eg er jafnvel þeirrar skoSun- ar, að þessi setning hafi mark- aS þáttaskil í lífi mínu — allt, sem gerðist, áður, og þaS sem gerSist eftir þaS. Geisler hóf árásina. Hann kom meS mynd af híbýlunum á Siíocco, og hann teiknaSi upp drátt af þeim á töflu. Hann spurSi Peggy, hversu há kojan hefSi veriS. Hún sagSi, aS hún hefði verið í hnéhæS. Geisler sannaSi, aS kojan væri a. m. k. einn og hálfur meter aS hæS. Hann var í stórefa, að hann sagSi frammi fyrir kviðdómnum, um að ég gæti lyft henni svo með valdi, og hvort hún væri ekki nógu sterk til að koma í veg fyrir, að hún væri sett þangS, eSa þá komið sér niður aftur. Svona hélt það áfram dögum saman. Hægt og örugglega tókst snillingnum Geisler að sannfæra alla um, að dömurn- ar vissu hvað þær væru að gera, þafr langaði til að komast á- fram, þær þekktu hætturnar, í hús piparsveina eða snekkju sem voru samfara því að koma í Hollywood. Síðan tætti hann sundur full yrðingu Peggy um samfarir án samþykkis hennar sjálfrar. JANÚAR 1943 rann á enda. Réttarhöldin dróeust fram í febrúar. Dag eftir dag drógu lögin okkur inn í rettar- salinn. Stúlkugreyin voru pe° á taflborði stjórnmálaátakanna engu síður en ég. Á bak viö þetta allt saman var ævagamalt þrætuepli: ógn stærstu kvik- myndafélaganna og einhver ao bjóSa þeim byrginn, svo segj- andi: ÞiS punduSuS ekki nógu miklum aurum í okkur fynr verndina, sem þiS fariS fram a af hendi hins opinbera, svo að viS skulum aldeilis sýna ykkur í tvo heimana. Svo var hausinn á mér settur undir fallöxina, vegna \>ess ao Warner og hin kvikmyndate- lögin höfSu ekki stutt þann rétta, IiöfSu ekki borgaS á rett- an staS. Bréfin streymdu inn hvaSan- æva aS úr heiminum 1 einu stóS: — Þetta er svívirSa. Tvæf aurasjúkar stelpur eru aS reyna aS blekkja þig. ÞaS ætti aS hýða þær. I öSru stóð: ' — Viðbjóðslega vændissvín! Það ætti að hengja þig! Eg vona; að þú fáir tuttugu ára innilokun! En það voru næsta fáir þa, og jafnvel enn í dag, sem höfSu hugmynd um, í hvaSa umroti stjórnmálaátaka viS höfSum lent, hvernig spilling, peningar, valdagræSgi og mútur léku inn í og fóru meS aSalhlutverkin. En þaS voru önnur aSalhlut- verk. Eg átti talsvert viljaþrek ert- ir, þó talsvert, og dálitlu af þvi eyddi ég á rauShærSa, unaðs- fagra stúlku, sem sat í sölu- boxi í anddyri dómhússins. A hverjum einasta degi gekk eg framhjá henni, og sá hana selja tyggigúmmí, sígarettur og vindla. Það var svo miklu auS- veldara aS horfa á fegurS henn- ar en trylling mannfjöldans, er hékk umihverfis dómhúsiS til að fá að sjá mig. Þegar ég gekk framhjá, var kallað: — Stattu þig, Errol! — Láttu þær hafa það, drengur! — Þu ert að hafa þaS, lagsmaSur! Eg vonaSi, aS þetta myndi hafa sín álirif á kviSdóminn. Eg hlustaSi á þessi hvatning- arhróp, en gjóaSi augunum yti( að söluboxinu, á yndislegu stulk una með höriindið bjarta, og blágrænu augun, sem voru ör- lítið skásett. Eo- kom ekki auga á vöxt- hennar um þó nokkurt skeiS. Loks stanzaði ég hjá henni o% keypti mér sígarettur. Eg virti hörundslitinn vandlega fvr'f mér, og sá þá örla fyrir freko- um, sem juku talsvert á áhuga minn. Eg teygði úr hálsinum inn fyrir borðið og sá, að þarna var allt á sínum staS. Hún var mittisgrönn, mjaSmafögur n:eð granna ökla og úlnliSi. Alla ævi hef ég verið veikur n'rir grönnum öklum. (Franih.)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.