Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 04.05.1962, Blaðsíða 8
Kosningaúrslitaspá Senn líður að kosningum og innan mánaðar eru úrslit kunn, en atkvæði verða tal- in samdægurs og kosið er, hinn 27. maí. Fátt er því meira rætt þessa dagana en væntanleg úrslit og ekki að ófyrirsynju, því aldrei þessu vant verða kosningarnar ær- íð spennandi. Eins og kunn- ugt er kom fram nýr listi studdur af góðtemplurum og auk þess hefur mikill glund- roði skapazt hjá kommúnist- um og gervitungli þeirra, Þjóðvarnarflokknum. Framboð templara heíur aðalega áhrif á einn lista, þ. e. lista Framsóknarflokksins, sem virtist hafa nægilegt at- kvæðaimagn fyrir tveimur fulltirúum í foorgarstjórn. Á- stæðan fyrir þessu er sú, að fjöimargir Framsóknarmenn eru 'á templarali'stanum, sem draga með sér 2—300 at- kvæði er eyðileggja gjörsam- lega þann möguleika, að Framsókn fái tvo kjörna. Annars dregur listi templ- ara eitthvað frá öllum flokfc- um en þó hlutfallslega mest írá Framsókn eins og fyrr greinir. Meðal Framsóknarmanna hjá templurum eru þeir Bene dikt Bjarklind, Indriði Indr- iðason og Þórður Jónsson, svo einhverjir iséu nefndir, en auk þess eru margir stuðn ingsmenn hstans úr sama hópi og er þar einna „vin- sælastur" freymóður jóhanns son. Þá draga þeir eitthvað fylgi þeir Sveinbjörn Jóns- son og Gísli Sigurbjömsson, en GÍBíli er bara ekfci nógu| vinsæll til þess að templarar nái inn manni og mega þéir | þykjast góðir ef þeir fá rúm lega eitt þúsund atfcvæði, en j eins og feunnugt er þarf um 2300 atkvæði til þess að koma manni að. Þjóðvarnarflokkurinn fær að þessu sinni mun færri at- kvæði en bann fékk í síð- ustu alþingiskosninguim, en þá fékk hann um 1700 at- kvæði. Þar ihafa kommúnist- ar sýnt andlit sitt og Maup- ið heim til föðurhusanna. Þjóðvörn ætti þó að hafa um 12—1300 atkvæði og er auð- vitað 1300 atkvæðum of miik ið. Kommikiistar tapa að þessu isinni talsverðu at- (Framh. á bls. 5) tf WntKQJ) Föstudagur 4. maí 1962 — 18. tbl. 2. árg. iiiiiiiiiniiiiiiininiiii Öfgafull út- gáfustarsemi FJöSdi æsingarifa um kynferðismáS ©g glæpi vinsælf Sesefni Það hefur oft borið á góma, að tímaritaútgáfan sé komin út í öfgar. Allskonar rit skjóta upp kollinum, en aðeins fá njóta hylli lesenda. Nætursala höfnina Kaffivagninn við Granda- garð hefur sótt um leyfi til þess að mega selja veiting- ar fram eftir nóttu. Hafa á fjórða hundrað sjómenn, vörubifreiðastjórar og starfs fólk fiskiðjuveranna skrifað undir beiðni um þetta til bæj aryfirvaldanna. Þessi umsókn Kaffivagns- ins er sjáilfsögð þjónusta við það fjölmenni, sem starfar við fisklöndun á þeim tíma sólarhrings, sem veitingastof um hefur verið fyrirskipað að loka dyrum sínum. Bftir þeim upplýsingum, sem blað- ið hefur aflað sér hjá lög- reglunni, hefur staður þessi sízt getið sér orð fyrir óreglu eða svall. Er hann mikið sótt ur af sjómönnum, sem á miklum annatímum verða að hafa aðstöðu til að kaupa sér vettlinga, mat og blöð þann stutta næturtíma, sem (Framh. á bls. 4) Þó verður að telja, að sum þeirra séu ekki við hæfi ung dómsins og brjóta e. t. v. i bága við siðgæði og almennt velsæmi. Er hér einkum átt við imán aðarritin með svofellduin fyrirsögnum: „Hann náði ástum hennar" — „Hún flck aði unnustann". — „Kven- sniftin barði úr honum hrok ann" — „LostafuíUir elskend- ,ur" _ Þau áttu allt undir hvort öðru" — „Gæfusnauð- ur gleðsfcapur" — „Ástríðu- full ágirnd" — „Alfonsinn afsalaði ihenni" — „Gleði- fconan gabbaði sakieysingj- ann" — og svo mætti lengi telja. (Framh. á Ms. 4) H_ á glasbotninum MÁLGAGN templara, Nú- tíminn, sagði nýlega frá því að aðeins fjórðungur ís- lenzkrá alþingismanna væru bindindismenn. Einum les- anda varð að orði er hann i'aiui þessar upplýsingar: „Eru þeir virkilega svona margir? — Ja, það er ekki von að vel fari!" SAGT ER, að eigendaskipti muni bráðlega verða á MARKAÐNUM við Lauga- veg. Ragnar Þórðarson, er hefur rekið hann tii iþessa, hefur í hyggju að láta hann af hendi við áhugasaman fcaupanda, Hauk Hvann- berg, en kona hans var verzlunarstjóri Markaðsinis um langt skeið og þekkir kvenna bezt til tízkufata- veralunar hérlendis. t Á PRESTARÁÐSTEFNU fyrir nokkrum árum gerð- ist það, að biskup landsins brá á tal við sóknarprest utan af landi og innti hann frétta lir sókninni. Færðist þá mæðusvipur á andlit prests, sem svaraði þessum orðum: — O, minnist þér ekld á það,. biskup minn. Eg verð að segja eins og er, að mig óar við því, að þurfa að segja „drottinn-blessi-yður" við Skeiðamenn! FRASÖGN Nýrra Vikutíð- inda af því gómuklædda vændi, sem tekið er að forydda á í stórborginni htlu, hefur rifjað upp hjá ýmsum sögur í þessu sam- foandi, og hefur oss borizt ein slík til eyirna, svohljóð- andi: Maður nokkur fór á skemmtistað í foorginni og fcomst þar í fcynni við mynd arstúlku, og fór hið 'bezta á með iþeim. Segir ekki f rekar af viðskiptum þeirra, utan þess þau fóru heim til 'hennar og dvöldu þar næt- urlangt. Undir morguninn, er maðurinn hyggst foúast til brottfarar, heyrist und- an sænginini: — Hvað, ætlarðu ekfci að borga? Maðurinn verður hvumsa við og svarar: — Þú ert þó ekki vændiskona? — Ne-ei, en við erum að byggja! ÞAÐ VORU annars Íjótu vandræðin, að sumardagur- inn fyrsti skyldi bera upp á skirdag. Fyrir bragðið misstum við af einum fri- degi um páskana og dag- blöðin þurftu að koma út einum degi oftar. Og er ekki alveg óþarfi að vera að hafa opið sums staðar laugardaginn .fyrir páska? Mætti ekki gera hann lika að frídegi og kalla hann bara annan í föstudeginum langa? Svo berum við alvarlega fram þá kröfu, fyrir hönd allra, sem djamma fram á nótt annan í páskum, að ekkert verði unnið f yrir há- degi á þriðja í páskum — ef það er þá gert að nokkru ráði. SÍÐAST þegar við vissum var Guðmundur Hagalón í fcrataflökknum, en kýs nú væntanlega templaraflokk- inn, jafnvel þótt hann 'hafi ekki fengið að vera í fram- fooði hjá þeim, fremur en freymóður. — Annars eru menn að velta því fyrir sér, fovort einlhverjir af apótek- urunum standi að framboði Gísla í Ási — svona á bak við tjöldin. MIKIÐ er nú rætt um leyni skýrslu nokkurra ,íslenzkra' námsmanna í A-Þýzkalandi, til Einars Olgeirssonar, sem Morgunblaðið fékk í hend- ur og birti. Er þar lýst „al- ræði öreiganna" á eftir- minnilegan hátt, sem fæstir okkar hef ðu trúað, ef hægri blöðin hefðu sagt frá slíku í fréttum. Þar kemur m. a. í ljós, að fólki fækkaði í þessu „sæluríki" um 230 þús. á árinu 1955, þar af mjög inikið af faglærðu fólki, er flýði til „auðvaldsríkjanna" í vestri. „Og í mörgum til- fellum hefur fólk líka á- stæðu til að flýja land," segja þessir ungu dýrkend- ur Asíusósíalismans í trún- aði við læriföður sinn á Is- landi. Mikið reiðarslag er þetta fyrir kommana, að fá slíka skýrslu opinberaða, svona rétt fyrir kosningarnar. FORMANNI landsprófs- nefndar sfcai foent á það í allri vinsemd, að taka þarf tillit til þess, fovaða foækur nemendur hafa lesið, þegar prófverkefnin eru val'n. Ef höfundar kennslufoóka velja verkefnin, er hætt við a" þeir miði þau við sínar bæk ur, þótt aðrar viðurfeenndar foæfeur ihafi e. t. v. verið kenndar í því fagi í sumuni bekkjum eða skólum. • BÍLSTJÓRI utan af landi var í vafa um, hvort hann ætti að nota stefnuljós á beygjunni hjá spennistöð- inni við vegamót Hafnar- strætis og Hverfisgötu- Hann leitaði því ráða hjá lögregluþjóni, sem reyndist ekki síður vera í vafa um þetta mál. Eftir langa um- hugsun svaraði lögreglumað urinn samt: „Viltu ekki at- huga hvernig leigubílstjor- arnir gera." Er það satt að Fúmbogi Rútur sé að ganga í Fram- sóknarfloklíinn — og jafn' vel Hannibal bróðir hans líka?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.