Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Qupperneq 1
SEGBE) AÐ I ÍÐ IIAFIÐ LESBE) ÞA£ I NÝJIJM VIIÍUTÍÐINDIJM Föstudagur 11. maí 1962 19. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo Uppreisn í Albýðuflokknum Ungkratar taka völdin — Hvar lenda atkvæði íhaldskratanna ? — Hverfa ðömlu foringjarnir til fyrri starfa? Átök þau, sem áttu sér stað við uppstillingu lista A1 l'ýðuilokksins við borgar- sl.jórnarkosningarnar í R\ ík, v*rðast benda til þess, að nú 86 að konia í ljós „árangur- inn“ af baktjaldastarfsemi ýmissa yfirgangsseggja í hópi forystumanna flokksins, ÚrsUt þeirra átaka komu þó mörgum Krötum á óvart, þar sem þeir töldu, að klíka Guðmundar I. væri sterkari í flokknum er raun bar vitni. Sú staðreynd, að ungkrat- ar og vinstrisinnaðir eldri kratar skyldu bera svo gjör- samlega sigurorð af hinum gömlu íhaldskrötum er öllu hafa ráðið þar undanfarna áratugi, virðist benda 'til þess, að á næstimni megi vænta stórra tíðinda úr þeim herbúðum. Spurning er, hvort Guð- mundur í. og fylgifiskum hans tekst að halda völdum eitthvað lengur með sínum alkunnu undirróðurs- og bak tjaldaðferðum, eða hvort hin nýja hreyfing, sem virðist hafa ýmigust á þessum þraut reyndu starfsaðferðum þeirra félaga, reynist nógu öflug til að eyða áhrifum þessara gömlu jálka innan flokksins. Ýmislegt virðist þó benda til þess að hinir eldri veigri sér við alvarlegum átökum við hina yngri menn, til dæm is hefur það heyrzt, að Pét- ur Pétursson núverandi for- maður Alþýðuflokksfélags Rvíkur muni ekki gefa kost á sér við næsta formanns- kjör félagsins, þar sem þeim félögum mun ekki hafa lit- izt á blikuna, er þeim varð ljós styrkur andstæðhiganna við síðasta stjómarkjör, þar sem Pétur hélt formannssæt- inu á jöfnum atkvæðum. Flugeftirlitið þarf aðh a Id Heildb er réffhærri en einstaklingær Ungur flugmaður varð ný- j lega fyrir því óhappi, að nef- hjólið brotnaði, þegar flug- vélin var að taka sig til flugs, svo að hún stakkst á nefið. Var mildi að ekki hlauzt stórslys af. Væntum við að rannsókn íari fram á orsök slyssins og niður- stöður verði birtar opinber- lega, því illt væri til afspum- ar, ef eftirlitsleysi er um að kenna. Yfirmenn og eftirlitsmenn flugvallarins í Rvík og ís- lenzkra flugvéla, mega vita það, að ábyrgð þeirra er miik il. Og þótt blöðin hér vilji á allan hátt stuðla að við- gangi flugs mega þau á eng- an hátt skirrast við að veita þessum mönnum fullt aðhald. Það gæti einmitt orð (Framh. á bls. 5) IJJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIII slandssíldin | siiðorgreidd 1 l Margir furða sig á | l því, hvernig Norðmenn | | geta keypt síldina af | 1 okkur á 90 aura kflóið | 1 á meðan Sfldarverksm. | I ríkisins sjá sér ekki | | fært að borga 72 aura. | | Ástæðan er nefnflega sú, | | að norska ríkisstjórnin | | greiðir ’ niður alla ís- | - landssíld samkvæmt lög- | | um, en í þeim er ekk- | | ert tekið fram um hvort | “ hún eigi að vera veidd | " af norskum frekar en | 1 íslenzkum bátum. | 11111111111111111111111111111111111111111111111111111. IHIIIIIIIIIIHI Ef við athugum þá hlið málsins, sem snýr að hinum almenna kjósanda, valuiar sú spuming, hvort hið tiltölu- lega veika framboð Alþýðu- flokksins hér í Rvík, sem þó ber greinilega með sér, að hiniun eldri klíkubræðnun hafi verið ýtt til liliðar, nægi til að fyrirbyggja þann klofn ing innan flokksins, sem ó- umflýjanlega hefði átt sér stað, ef þeir hefðu fengið að ráða. Þess vegna vaknar spurn- ingin: Hvar lenda nú atkvæði í- haldskratanna ? Sætta þeir sig við þessi endalok og veita ungu mönmmum allan sinn stuðning? Er þetta ekki und- anfari þess, að Jón Axel hverfi aftur til Bæjarútgerð- arinnar, Emfl í bankastjóra- stólinn og Guðmundur í. á sýslumannskontórinn ? um Krýnir hún systur sína? Úrslit Pegurðarsamkeppninnar 1962 fara fram «... *iæstu helgi, og má búast við, að keppnin verði hin jarðasta. Það ánægjulegasta við keppnina að þessu Slnni er mikfl þátttaka stúlkna utan af landi. Upp- laflega voru stúlkurnar tíu talsins, en að mati kjós- enda og dómnefndar hafa fimm verið valdar úr, og 'erður baráttan um heiðurinn á milli þeirra. Blaðið ,efur enn engar spurnir haft af því, hverjar fimm aíl verið valdar, en bíður spennt, eins og raunar ur alnienningur, eftir úrslitunum, sem kunngjörð kv”^a. ^ Seysimikilli hátíð í Glaumbæ á laugardags- ^ar krýnir Sirry Geirs, fegurSardrottning ‘egurð raroitningu ársins. Daunill kosningabomba Lágkúrulegri aðferð beitt gegn Axel í Rafha, meðan legið er á ýmstim öðrum fjárglæframálum Skyndilega var máli Axels í Rafha skotið til Saksókn- ara ríkisins, og þurfa menn ekki að fara í grafgötur hvers vegna. Ýms blöð höfðu þó hamrað á því í heilt ár að málið færi þessa leið, en ráðherrar staðið í vegi fyr- ir því og jafnvel haldið varn arræður á sjálfu Alþingi. En nú bregður svo við að rétt fyrir kosningarnar, þegar mjótt er á mununum í Hafn- arfirði — milli Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins — að málið fær á sig glæp- samlegan blæ og þykir full ástæða tfl að Saksóknari fái það til rannsóknar. Hér eru þeir að verki Bjami Benediktsson og Gunn ar Thoroddsen. Má segja að þetta sé heldur lágkúruleg (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.