Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Blaðsíða 5
NY VIKUTIÐINDI 5 flugeftirlitið « (Framh. af bls. 1) lð flugmálum okkar síður en svo heilladrjúgt. Það er heldur ekki gott til aíspurnar, að þegar flugvél- úi hefur stimgizt á nefið og eldfimt ibenzínið flæðir út, virðist slökkviliðsbíll ekki hafa verið tiltækur, heldur hafi eftirlitsbíll fyrst verið sendur 4 vettvang og síðan dælubíU. En það er eins og að koma við kvikuna 4 yfirmönnum vallarins, ef hamrað er á því, að allur öryiggisbúnaður við völlinn þurfi að vera í full- komnu lagi. Starfsmenn flug vela og farþegar, er um völl- fara, gera Ihins vegar þær ikröfur. Við getum heldur ekki séð, að það -sé saknæmt að benda a eitthvað, sem miður fer hjá einstöikum aðiluníi, ef það er góðs fyrir heildina. Það er beinlínis bjóðfélagsleg sáylda hvers ábyrgs borg- ara. Oaunill - (Framh. af bls. 1) aðferð, þótt sjálfsagt sé ac athuga fjárreiður Brimness •f- til hlítar. En af hverju Var það ekki gert fyrr? Vai Verið að bíða eftir ikosnmg- unum? Á sama tíma og Brimnes- kemst í 'hámæli, verðui ivpnilljóna fcróna gjaldþrota aiál á Vestfjörðum. Efcki séi óinsmálaráðherra né fjár- aiálaráðherra ástæðu til þess að það sé rannsakað I safca- ómi og því síður Saksókn- ari- Það er þó stærsta gjald- Pr°tamál sem um getur og . saonleika furðulegt hvem- :S hægt er að slá út peninga eudalaust eftir að fyrirtækið er löngu orðið gjaldþrota. að skyldi nú ekki vera að Það þyld ekki heppilegt svona fyrir bæjarstjórnar- osningar að ihleypa því í sakadóm ? Elestum er kunnugt um að í Rafha er krati og einn hélztu stuðningsmönnum þoirra í Hafnarfirði og þess vegna óheppilegt fyrir þá að ^rimnesmálið sé gert tor- ^yggilegt rétt fyrir kosning- arnar. Sannleikurinn er sá, að fyrir löngu var NV kmm- um að þetta mundi ske, en iitiH trúnaður lagður á ^að. söfcum framkomu jarna og Gunnars í allan vetur. En heilindi þeirra eru ná einu sinni efcki meiri en Þftta. Vonandi reka þeir af slyðruorðið með þvi að ata togaraútgerðargjald- rotamálið á Vestfjörðum fara rétta leið. (Pramh. af bls. 8) andi kommúnisti í öruggu sæti á lista hans. Það munu vera um 3200 manns á ikjörskrá í Kópa- vogi og þar af um ihelmingur fluttur til bæjarins á síðasta kjörtímabili og kemur meg- inhlutinn frá Reykjavík. Það þarf þannig um 290 atkvæði til þess að koma að manni ef um 300 atkvæði falla ,,dauð“ eins og það er kail- að. Sjálfstæðisflofckurinn hefur því mikla möguleifca á að ná meirihlutanum í þess- um kosningum ekki sízt þar sem Finnbogi Rútur hefur 'hvatt sína stuðningsmenn til þess að kjóisa ihann (Sjálfst.- fl.) eða þá að sitja heima. Flestir Kópavogsbúar hafa búið í Reykjavík og fylgj- ast auðvitað vel með bæjar- málum hér og sjá að happa- drýgst er að fela Sjálfstæð- isflokknum stjórnina og ein mitt þess vegna vex honum fylgi daglega enda fcominn tími til að losa Marbakka- hjónin úr ábyrgðarstöðunum. Kratar haf a enn enga möguleika á að ná inn manni og Framisókn fær sennilega tvo kjörna á meðan Komm- ar skríða inn með tvo. Er þvi sýnt að Kópavogur verð- ur ekfci frelsaður með öðru móti en því að veita Sjálf- stæðisfloikknum atkvæðin, því ef fcommum tækist að ná þremur í bæjarstjórnina, mundu þeir mynda bandalag með Framsókn og ráða þann ig bænum næstu fjögur ár- in. (Framh. af bls. 2) — Já, ég var svo heppinn að ná í dönsku myndina Paw, sem þykir eitthvert mesta snilldarverk, sem Dan- ir hafa framleitt. Myndin f jallar um indverskan strák, sem látinn er í fóstur í. Dan- mönku, og erfiðleika hans við að samræmast umhverf- inu. Önnur væntanleg dönsk mynd er svo Vi er allesam- men tossede með grínleikar- anum Dirch Passer. Það voru mifclu fleiri myndir, sem hann sagði ofck- ur frá, og þegar við ikvödd- um, höfðum við sannfærzt um, að það er ákveðinn til- gangur forráðamanna húss- ins að veita gestum sínum úrvalsmyndir, sem sóma svo glæsilegum húsakynnum. dEa&bú/iSu/i £cdusamaöu/i: PISTILL DAGSINS I ■ 'o .0 > - . r LISTAMENN A VEGUM MÍR Undanfarið hafa verið í Reykjavík og víðar rússneskir listamenn, sem hingað era komnir til að hjáipa kommúnistum með kosningasjóðinn þeirra, fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Það er að vísu látið heita svo, að þeir séu hér á vegum skemmtikraftaumboðs, sem Pétur Péturs- son rekur. En raunverulega er það komm- únistafélagið MÍR, sem hefur fengið lista- mennina, og gerir upp við þá. Listamennirn'r, sem annars eru góðir, á sinn liátt, vita sennilega ekkert um til- gang sinnar farar hingað. Og eftir öllum sólarmerkjúm að dæma er þess gætt, að þeir komist ekki í náið samband við aðra en ginnheilaga komma, eins og fyrrver- andi menningarpáfa, Kristinn E. Andréss., og hans nóta. Listamannanna er svo gætt af þremur mönnum, auli fararstjóra. Það varð kommúnistum strax ljóst, þeg ar hyggja þurfti að undirbúningi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar að þeim mundi reynasf erfitt að afla sér í kosningasjóð- inn. Aðalástæðan er sú, að mikil óánægja ríkir innan floklisins vegna neikvæðrar heildarstefnu hans. Þá virtust kommúnistar ekki líklegir til stórsigra í kosningunum og mikill klofn- ingur var í sambandi við framboðið, vanda mál, sem nú hefur verið leyst á eins ó- frumlegan hátt og við var að búast af mönnum, sem vita ekki sitt rjúkandi ráð. Loks bætist þar við, að eitthvað hefur verið safnað í Reykjavíli, móti framlagi, sem átti að koma að austan til prent- smiðjukaupa vegna Þjóðviljans. Eins og svo oft áður, varð það fanga- ráðið að hlaupa austur á Volga-bakka og sníkja pening. Lengi vel hefur útibússkrif stofa, sem Rússar hafa í Kaupmannahöfn, til milligöngu við kommúnistaflokkana á Norðurlöndum, öðru en í Finnlandi, verið íslenzka kommúnistaflokknum hliðholl. En nú er búið að leggja hana niður, og sænskir kommúnistar taka síðan við um- sóknunum. En þeir liafa af einhverjum ástæðum ekki jafnmikinn skilning á þörf- um íslenzku kommúnistanna eins og bræð- umir í Danmörku og hafa reynzt miður hjálpfúsir, venjulegast hummað hjálpina fram af sér. NÝJASTI AÐALKOMMINN Til að eiga ekkert á hættu, mun Egg- ert Þorbjamarson, nýjasti aðalkomminn, hafa ámálgað aðstoð, þegar hann var staddur á Volgubökkum síðast. Að sögn var vel tekið í beiðnina, því að nú þarf að efla kommúnistaflokkana í baráttunni gegn inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. Um leið tryggði Eggert sér auk- in völd í konunúnistaflokknum, með því að fá bræðuma fyrir austan til að setja sig til fomstu í stríðinu, sem háð verður á Islandi gegn inngöngu okkar. Trúr og dyggur sumum, hefur Eggert síðan skrifað nokkrar langlokur í Þjóð- viljann og flutt ótal fyrirlestra meðal kommúnista um málin. Þar er að vísu ekkert getið um austrænu aðstoðina, en þeim mun meira hamrað á hættunni af íhlutun að vestan. Kommúnistar þykjast nú sitja á sæmi- lega grænni grein, og ætia i krafti „lista- mannafjár“ og beinnar aðstoðar að aust- an að koma Guðmundi Jaka sem fjórða nianni inn í borgarstjórnina. En Rússa- gullið getur ekki áorkað því, og engar líkur til að Gvendur komist inn, eins og fylgishrun komma í verkalýðshreyfing- unnj hefur verið mildð undanfarið, og em' því íslenzku kommúnistarnir hinum aust- rænu Sagsbræðrum sínum hálfu skuld- bundnari eftir kosningarnar en áður. HVERJIR HAFA AFENGIS- OG TÓBAKSUMBOÐWN? Fáeinum mánuðmn eftir að n»'r for- stjóri tekur við embætti sem aðalsölumað- ur áfengis og tóbaks á íslandi, má sjá á boðstólum verzlananna nýjar gerðir af vindlum og vindlingum. Stundum hverfa sumar gömlu gerðirnar alveg. Og það er svo einkennilegt með þessar nýju gerðir að enginn hefur fyrr heyrt þær nefndar á nafn eða séð þær auglýstar í erJendum blöðum fyrir almenning. Það er eins og eitthvað annað hafi ráðið innkaupum þess ara tegunda, en almenn eftirspurn á Is- landi. En vegna þess að ein og ein tegund týn ist í burtu um leið og önnur kemur, er yfirleitt hægt að skapa nýju tegundunum þá útbreiðslu að það sé til ánægju fyrir alla. En enginn fær að vita, hver umboðið hefur. Það er leyndarmál. Leyndarmál, pukurmál hverra? Hvernig væri að skylda forstjóra áfengis og tóbaks, til að gefa út reikninga sína fyrir almenning að sjá °g Seta þar jafnframt hver hafi umboðin og hve miklar séu umboðstekjur. Þetta ætti að minnsta kosti að ganga langt tU að koma i veg fyrir að einhver forstjóri t framtíðinni noti sér þessa annars ágætu aðstöðu til að afla sér aukatekna, sem geta numið hundruðum þúsunda kr. á ári. FJARDRATTUR Þegar upp kemst um f járdrátt í Rvík, er yfirleitt reynt að þagga málið niður. Astæðumar em margar, en þó er ein gmndvallarástæða: viðkomandi virðist elda sldlja að mál, sem þessi verða að fá sinn gang öðrum til aðvörunar. Það held- ur að málið sé einstakt í sinni röð, óhapp, og muni aldrei endurtaka sig. Með því að hilma yfir er hins vegar óheint verið að stuðla að þessum endur- tekningum, ekki aðeins hjá þeim, sem áð- ur hafa gerst brotlegir, heldur og hjá öðr- um, sem kannske hefur dottið í hug að reyna þetta. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.