Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 11.05.1962, Blaðsíða 8
E r nauðsyn á næturklúbb? Eögreglan kvartar yfir drykkju- iitem I raætttspartnfim Er önnur hver íbúð hér í Keykjavík að verða eins og næturldúbbur? Hvers vegna er ógerningur að skemmta sér neins staðar á opinber- um stað, eftir að hin al- mennu veitingahús loka? Þetta spyrja margir um. Jafnvel lögreglan kvartar út af þessu. Það er sem isé ekki á skemmtistöðunum, sem róstursamt er, heldur i heimahúsum á eftir — í part dunum — samícvæmt upplýs- ingum frá lö,greglunn;. Og þar af leiðandi vaknar spurningin: Er efcki ástæða til þess að hafa næturklúbh, sem opinn yrði lengur, fyrir þá, sem óska eftir og hafa fiárráð á að skemmta, sér lengur en til miðnættis eða rúmiega það? Það er nú einu sinni svo. 'að þegar menn eru orðnir fiýrir af víni á skemmtistöð- unum. hiafa margir hverjir enga Ir'ngun t;l að fara beint í rúmið, heldur viilja halda áfram að skemmta sáir eitt- hvað lengur. En þá er varla í önnur hús að venda en í heimahúsin. Nætursvall leiðir hins veg- ar af sér hávaða og er alls ekki Iheppilegt þar sem iböm sofa eða fó'lk hefur tekið á sig náðir. Þarf ekki að fara nánar út í þá sálma. Við viljuim geta sofið fyrir há- ireysti í nágrönnunum, og drykikjulæti í návist barna eru forkastanleg á allan hátt. Það ætti því að vera tíma- bært að taka upp umræður um veitingastað eða nætur- klúbb, sem opinn væri eitt- hvað fram eftir nóttu. Slíkur staður mætti jafn- vel einungis vera fyrir með- limi, sem fengju keypt að' gangskort, ef þeiir uppfylltu ákveðin skilyrði. En hvað um það. Við telj- um ástæðu til að veikja máls á þessu. Það eru uppi há- værar raddir um nauðsyn slíks staðar. — Hann gæti orðið til þess, að minna yrði um næturpartí í heimahús- um, £em jafnvel lögreglan kvartar nú yfir. iiiii!eiiiiiiiiiiiii;iiin;ii.iii iib!;biií;:e':iiie!!s:i 'íi.EðetKliE'lt' ommar fapa ópavogi 114’okBíir líkuir að Sjálfstæðis- flokkurinn fái hreinan meiri- hluta þar Mikil harka er í kosninga- j Finnboga Kúts Vaidemars- baráttunni í Kópavogi og er sonar. allt útlit fyrir að gjörsam- lega verði skipt um stjóm á Margir þeirra, sem létu kaupstaðnum í væntanlegum | Finnboga og konu hans haifa kosningum. Alvarlegur klofn | atkvæði sitt í síðustu kosn- ingur er h já kommúnistum I ingum, eru löngu orðnir það og fólksfjölgun í bænum hef- þreyttir á óstjórn þeirra og aðgerðarleysi í bæjarmálun- um að þeir flykkjast nú yfir til iSjálfstæðisflofcbsins og er WDDSQJ Föst idagur 11. maí 1962 — 19. tbl. 2. árg. MDMIIIIIIIIICIIIIIIIISII .itiiiiiCMiiiii.iiiiiiiiiBiieiici.iiieiii' Vegabréf nauösynle; 'SJnglingar á vínsölusföðunum —. tierða þarf effirfif ur stóraukið möguleika Sjálf stæðisflokksins á að fá hrein an meirihluta .og þar með ná stjóminni úr höndum kommúnista undir forystu .Það er alltaf að koma bet- ur í ljós, hve mikla nauðsyn t>er til þess að almenningur beri á sér vegabréf. Það hef ur oft valdið vandræðum, að fólk hefur ekki getað sann- að aldur sinn eða nafn og viðkomandi orðið fyrir mikl- um óþægindum þar af leið- andi. Einikum á það við um veit ingahúsin, sem hafa vínveit- ingar. Þau eru oftast setin miklum f jölda imgmenna, er ýmist er.u langt undir lög- aldri, eða þá á takmörikun- um að eiga auðvelt með að skrökva til með aldur sökum þroska sdns. Þessum ungling um er veiitt vín, og hinir, sem ekki geta siagt rangt til um aldur, láta aðra panta fyrir sig og fá þannig sinn skammt. Þetta er auðvitað fram- meira að segja einn fyrrver-1 kvæmd'aatriði lögreglustjór- (Framh. á bls. 5) | ans í Rvík og víða annars staðar á landinu, að skylda menn til þess að bera vega- bréf. I rauninni ættu veit- ingamenn að bera fram kröfu þess efnis og fylgja henni fast eftir, því lög mæla svo fyrir, að þeir beri á- ábyrgð á því, að ungmennum sé veitt vín og varðar háiun sekturn og missir veitinga- leyfis. Erlendis er tekið hart á þessu og ekki langt síðan að iþefciktu veitingahúsi var lobað í New York af þess- um ástæðum. Sofandaháttur lögreglu- stjórans varðandi þetta mál er rnjög aivarlegur og rauna legt að vita til þess, hve drykkjuhneigð unglinga fer ört vaxandi. Unglingum und- ir lögaldri ætti auðvitað alls efcki að hleypa inn á vínsölu- staðina, en erfitt að koma í veg fyrir það, þegar ekki er ihægt að vita um aldur þeirra með vissu. við ihúsið hans Svavars, hefðu sézt noikkur hundruð eintök af Vikunni, og að atkvæðaseðill um þessar kosningar hefði verið iklippt ur úr öllum blöðunuim. TL. ' :SS að fyrirbyggja fret iisskiílning en orð- inn e. 1 það upplýst, að hvorki Mánudagsblaðið, Spegillinn né önnur blöð byrjuðu fyirst iblaða með fastan dálk undir nafninu ,,Úr einu í annað“. Það var Geir Gunnarsson, sem sikírði samtíningsdálk í Heiimálisritinu því nafni og nobaði það frá því í febrú- ar 1948 og þar til hann lét af 13 lára ritstjórn þess d ársiok 1955. 'Hins vegar tófcu Agnar Bogason og Páll Skúlason fljótlega upp þetta dálka- heiti eftdr Heimiilisritinu. Og nú eru fleiri 'að bætast í bópinn, Agnari til mikillar hneykslunar. KARLSEFNIS-málið er nú aftur á döfinni og hefur Sjó mannafélag Rvíkur hafið fjárkúgunarmál gegn skip- verjinn og heimtar nær helming vinnulauna þeirra í skaðabætur. í sambandi við þetta mál rifjast upp fyrir mönnum vinnubrögð for- mannsins, er hann reyndi að stöðva löndun togarans í Þýzkalandi og sendi skeyti þar að lútandi, sem kom aldrei til skila. Guðmundur jaki hitti formanninn, Jón dreka, nýlega á götu og spurði hann lævíslega: „Var þetta flöskuskeyti, Jón?“ ÝMSIR hafa furðaða sig á því, hvað danshljómsveit Svavars Gests og hljómlist- armenn í henni hafa feng- ið mörg atkvæði í nýafstað- inni kosningu um ,,beztu hljómliistarmenn“ og „beztu danshljómsveit' ‘ ársins, isem vikublaðið Vikan stofnaði til fyrir nofckru. Einn vinsæ'll danslhljóm- sveitarmaður ikveðist hafa einfalda skýringu á þessu, og sagði ofekur í því sam- bandi isögu, sem við trúum als efeki, að í öskutunnu bak Annars hefði verið rétt- ara að láta fólk velja viin- sælustu hljómlistarimenn- ina, en ekki beztu, enda munu flestir lesendur Vik- unnar hafa kosið með það fyrir augum. Hljómsveit Svavars er líka tvdmæla- laust sú vinsælasta, en hins vegar munu til betri hljóm- sveitir en hans. HJÓNIN fóru á dansleik, sem haldinn var á einum vínveitingastaðnum hér í bænum. Maðurinn pantaði „asna“, en eftir langa bið kom framreiðslustúlkan aft ur og sagði að eitthvað væri til af vodka, en hins vegar væri allt engiferöl búið. Hún bauðst samt til að fara út í næstií sjoppu og kaupa blönduna, ef þau vildu. Hjónin létu það gott heita. Stúlkan kom svo aftur að borðinu eftir langa stund, sagðist hafa náð í engifer- ölið, en þegar hún hefði ætl að að fara að blanda asn- ann, hefði allt vodkað verið búið! HVERNIG d ósköpunum tekst framleiðendum Sfearn- ans að hafa svona vonda lykt iaf Ihonum? Vdða i bæn um er ibótostaflega ekki hægt að draga andann þar sem honum hefur verið dreift yfir tún og garða. Samt stendur í 90. grein lög reglusamþykktar Rvíkur: „Á tún, isem hggja að al- mamiafæri, má ekki bera nokkurn þann áburð, sem megnan óþef leggur af.“ AÐALFUNDUB Eimskipa- félags Islands verður hald- inn 2. júní n. k. og hefur heyrzt að nokkrir hluthafa hafi í hyggju að gera fyrir- spumir á honum varðandi vesturför þeirra Óttars Möll er og Einars Baldvins og þá einkum hvað hún hafi kostað félagið. Einnig mun verða spurzt fyrir um ásak- anir Nýrra Vikutíðinda á hendur félaginu um brot á innflutningslöggjöfinni. Það hefur vakið athygli, að Öttar Möller hefnr enn- þá ekki tekið við starfi for- stjóra, enda þótt hann hafi verið ráðinn frá og með 1* apríl. OG SVO er það spurningni: Hvað mundi ske ef á ís- landi væru 200 þús. templ- arar? !!! Getur Agnar Kofood Han- sen flugmálastjóri gefið okkur nokkrar upplýsingar um, hvort tjara hefur ver- ið sett á einn eða fleiri vatnstanka á Reykjavíkur- flugvelli og ef svo hefur ver ið, hver leyfði það?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.