Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 1
Föstudagur 18. maí 1962 20. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo Ohugnanleg lýsing fyrrverandi fanga á veru hans og annarra samfanga þar - Votffestar frásagnir koma upp um myrkraklefa, deyfilyfjanotkun, kyn- villu og ómannúðlega meðferð á vistmönnum 5 '>">>>l><||;ai|I.llílll!llil!lllllllllllllBIIIIIBIIIIIBlllllllllllllllllllllllllllllBIIBIIIII|ll>|||||||illl|ll||IBIIIIIIIIIIIIItllllllBII^B ■5 — 5 — Hér fer á eftir fyrsti kafli frásagnar eftir § | Sigurð Ellert, fyrrverandi fanga á Litla Hráuni, um - | veru hans og reynslu í ríkisfangelsinu. Er hún mjög | | berorð lýsing á ástandinu þar, jafnframt því sem | | Hún er miskunnarlaus þjóðfélagsádeila. — Sigurður | | skrifaði þetta á árunum 1S59 og 1960. Framhaldið | | birtist í næstu blöðum. 1 « “ B | ll,ll,"IIHNIil,liliifil,1i,.............ililliliililiiiiillillllllili]Mlllliili>iiiiiii"liil>liniiii.'aniiiBiiliiliiliii!l mér þessa kaldranalegu bygg ingu. Einu l.iósglæturnar, sem sá ust, brengdu sér út á milli sterklegra jámrimlanna utan við glugga fangelsisins hér og hvar á húshliðinni. Það voru einu sjáanlegu lífsmerk in, hvert sem litið var, leið- arljós sem komu frá mönn- um, isem sjáJfir höfðu villzt á leiðinni ... “ Þetta voru ummæli þekkts blaðamanns um ríkisfangelsi Islendinga i blaðagrein, er lesin var um allt land. Þvi miður vissi þessi blaðamað- ur ekki, hversu nálægt hann var sannleiikanum, er hann minntist á Frankenstein-ikas- alann í Karpatafjöllum. Þannig er öllum landsbú um varið, að þeir vita ekkert um þennan óæskilega stað, sem húsar þá menn; úrhrök bjóðfélagsins. er fyrir þeirri ógæfu hafa orðið að ráðast á uppistöðu bess. Því miður er almenningur ekki e'nn um bað, að vita ekkert um fang- eTsi ilandsins. Þeir menn, sem stiórna fanigelsismá’um, v'ta minna en gera má ráð fyrir, og tala staðreyndirnar sínu máli um það. HRIKALEG BLAÐASKRIF Oftast, begar minnzt er á fangelsið Litla-Hraun, bregð- ur fyrir óttablöndnum áhuga h.já mönnum, áhuga, vegna beirra hættulegu úrhraka, se-m þar verða að dvelja, á- huga, sem ekki hefur viljað samlagazt heildinni, — ekki fallið 1 skorður þjóðfélags- ins, sem honum voru ætlað- ar. Á-hugi fyrir afbrotama-nni hefur ekld verið áhugi á hon um sem manni, heldur áhugi sem vaknað hefur vegm. verka hans sem lögbrjóts, og hinna æsifengnu Maðaskrifa, sem um hann hafa verið rit aðar, þæði -sannar og lo-gnar. Ailltof oft hefur fangelsið verið eifni í hrikaleg blaða- skrif, og bá eingöngu ritað um afbrotamanninn sem hinn seka í beirn uppþotum og strokum, sem orðið hafa. Engum af þessum stóryrtu blaðamönnum hefur komið til hugar, að það gæti verið ástæða fyrir iþessari he-gðun fangan-na, sem svo mikið hef ur verið talað um — að það gæti verið skýring á þessu fyrirbrigði, • sem kallast af- brotamaður. Það má ekki skilj-a þessi orð þannig, að hér eigi að útskýra eða af- saka afbrotamenn og gerðir þeirra, þvert á móti. Hér verða aðeins sett fram rök (Framh. á bls. 3) Vanskapningur var komið niða myrk í ’ b^gar é-g stöðvaði bifreið r.^^ið hið stóra, járnslegna 1 að jafnaði afmark- I j^sræði fanganna að Urn'Hrauni í Flóa, staðn- , sem stundum er nefndur ,,Islenzka Sing-Sing“. jejP? slökkti ökuljósin og ■ 1 kringum mig áður en j.j’k^tti mér út í myrkrið og rok ln^ltna. ^að var komið í -V, ’’ si°rmariun gnauðaði arH vírnetsgirðimgunni, og 'hvers staðar heyrðist augalegur blástur, er vi-nd- mn 'hvein við opinn enda þjóðarinnar á jámpípu. Hliðið sjálft skókst og ihristist á sterkleg um lömum og stórir hengilás ar slógust tii og frá í fest- ingum sínum. Regnið buldi á bílrúðumum og ég varð að -hafa þurrkumar í gangi til þess að sjá heim að -staðn- um. í nokkurri fjarlægð inn- an við girðinguna grillti ég í útlínur hússins, þar sem það gnæfði hátt, mjótt og draugalegt við úfin skýin. Mér datt í -hug draugasagan af Frankenstein-ikastalanum í Karpataf jöllum, se-m ég las í æsku, þegar ég virti fyrir Ríkisfangelsið að Litla-Hrauni. — Á miðju „íþróttasvæðiim“ er safnþró Hægra megin við liúsið' er útikamar. 1 tíu metra f jarlægð er vatnsbrunnurinn, þar sem fangar stund- uðu rottuveiðar, er vatnið í honum reyndist ónothæft vegna rottuhræja.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.