Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 1
WQDS SEGIÐ AÐ ÞW HAFBD LESIÐ 1>AS í NÝJUM VHttJTfi>INDUM Föstudagur 18. maí 1962 20. tbí. 2. árg. Verð kr. 4,oo BAK Ohugnanleg lýsing fyrrverandi fanga Q veru hans og annarra samfanga þar - Voftfestar frásagnir koma upp um *nyrkraklefa9 deyfilyffanotkun9 kyn- villu og ómanhúðlega meðferð i á vistmönnum llllltllllilllllll IIIIIIIIillllllIIIIIIIIIIIIIIU itiMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Hér fer á eftir fyrsti kafli frásagnar eftir I Sigurð Ellert, fyrrverandi fanga á Litla Hráuni, um I veru hans og reynslu í ríkisfangelsinu. Er hún mjög ] berorð lýsing á ástandinu þar, jafnframt því sem 1 hún er miskunnarlaus þjóðfélagsádeila. — Sigurður § skrifaði þetta á árunum 1959 og 1960. Framhaldið I birtist í næstu blöðum. •"«111111111 "•IIIII1IIIIIIIIII!1I!||||H||HIH1HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII1IIII11IIIIIIIHIHII'IHII"I"II""»',«"II»I,|I,",II,|I % Vanskapningur þjóðarinnar ,,Það var koniið niða niyrk F» 'pegar ég stöðvaði bifreið fja- við hið stóra, járnslegna ^f*, sejm að iafnaði afmark- r frjálsræði fanganna að JJJla-Brauni í Flóa, staðn- £"}> setn stundum er nefndur mfL,,Islenzka Sing-Sing". ,&g slöfekti ökuljósin og 1 kringuim mig áður en leit s hætti mér út í myrkrið og Jffnmguna. Það var komið ok, 0j? stormurinn gnauðaði 'narn vírnetsgirðingunni, og ^whvers stefar heyrðist ^a-ugalegur blástur, er vind- ""¦nn hvein við opinn enda á iárnpípu. Hliðið sjáJft skókst og hristist á sterkieg um lömum og stórir hengilás ar slógust til og firá í fest- ingum sínum. Regnið buldi á bílrúðunum og ég varð að hafa þurrkurnar í gangi til þess að sjá heim að staðn- um. 1 nokkurri fjariægð inn- an við girðinguna grillti ég í útlínur hússins, þar sem bað ernæfði hátt, mjótt og draugalegt við úfin sikýin. Mér datt í hug draugasagan af Frajikenstein-kastaianum í Karpataf iöllum, sem ég las í æsfcu, þegar ég virti fyrir mér þessa kaldranalegu bygg ingu. Einu liósglæturnar, sem sá ust, þrengdu sér út á miHi sterklegra .iárnrimlanna utan við glugga fangelsisins béir og hvar á húshliðinni. Það voru einu sjáanlegu Mfsmsrk in, hvert sem litið var, leið- arliós sem komu frá mönn- um, isem s.iálfir höfðu villzt á leiðinni ... " Þetta voru ummæli þekkts blaðamanns um ríkisfangelsi íslendinga í blaðagrein, er lesin var um allt land. Því tniður vissi þessi blaðamað- ur ekki, hversu nálægt hann var sannleiikanum, er hann minntist á Frankenstein-ikas- alann í Karpataf.iöllum. Þannig er öllum landsbú um varið, að þeir vita eldkert um þennan óæskilega stað, sem húsar þá menn; úrhrök b.ióðfélag'siras. er fyrir þeirri ógæfu hafa orðið að ráðast á uppistöðu bess. Því miður er a.lmenningur ekki e:nn um það, að vita ekkert um fang- eilsi landsins. Þeir menn, sem stiórna fanio-e^sÍKmá'um, v'ta minna en e^era má rað fyrir, osr tala staðreyndirnar sínu máli um það. HRIKALEG BLABASKRIF Oftast, begrar minnzt er a fangelsið Litla-Hraun, bregð- ur fyrir óttablóndnum áhuga h.iá mönnum, áihuga, vegna beirra hættulegu úrhraka, sem þar verða að dvelja, á- buga, sem elíki hefur vil.iað samlagazt heildinni, — eicki fallið í skorður bióðfélags- ins, sem honum voru ætlað- ar. Áhugi fyrir afbrotamanni hefur ekki verið áhugi á hon um sem manni, heldur áhiugi sem vaknað 'hefur vegna verka hans sem iögbr jóts, og hinna æsifengnu blaðaskrifa, sem um hann hafa verið rit aðar, bæði sannar og lognar. Alltof oft hefur fanigelsið verið efni í ihrikaleg blaða- sikrif, os: bá eingöngu ritað um afbrotamanninn sem hinn seka í beim uppþotum o? strokum, sem orðið hafia. Engum af þessum stóryrtu biaðamönnum hefur komið til hugar, að iþað gæti verið ástæða fyrir þessari hegðun fanganna, sem svo mikið hef ur verið talað um — að það gæti verið skýring á þessu fyrirbrigði, ¦ sem kallast af- brotamaður. Það má ekki skil.ia þessi orð þannis;, að hér eigi að útskýra eða af- saka afbrotamenn og gerðir beirra, þvert á móti. Hér verða aðeins isett fram rök (Framih. á bls. 3) Ríkisfangelsið að Litla-Hrauni. — Á miðju „íþróttasvæðinu" er safnþró Hægra við húsið er útikamar. í tíu metra f jarlægð er vatnsbrunnurinn, þar sem fangar uðu rottuveiðar, er vatnið í honum reyndist ónothæft vegna rottuhræja. megm stund-

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.