Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTlÐINDI 7 AKURE YRA RBREF: Það er oft sagt um Akur- \— og handa núverandi org- eyringa, að þeir séu þumb- 100 ára afmælis Aikureyrar- [ BLÖÐIN kaupstaðar. Nefnd hefur ver ið ikosin, sem á að sjá um aralegir og montnir fram úr kófi, og að á Akureyri sé klíkuskapur á ölliun sviðum. Hvað sem satt er í þvi, er ekki að neita, að margt er skrítið í kýrhausnum. — Til Akureyrar flyzt fólk úr öll- anista. Samt var fljótlega farið að aura saman í nýtt orgel, og nú er það komið, og kost- ar á aðra milljón. Páll Is- ólfsson var svo fegnginn norður, til að prófa iþetta nýja imstrúment, og gefa því talinn einn bezti kórinn á landinu; síðan hefur hann verið á niðurieið, tekið að vísu ismáf jörkippi, sem alltaf 'fækkar. Á íkonsertum hjá kórum koma f jölskyldur kór rnanna og gamlir velunnarar. Sömu 'lögin eru sungin ár eft ir ár. Þó eru þetta færir allan undirbúning, og auðvit að er Henmanm Stefánsson í nefndinni. Margt skrítið hef- ur Iheyrzt um þann undirbún- ing, t. d. að Hermann væri 'búimn að fá fimnskan kór til að syngja ihér, en að hann sé ekkert farinn að tala við kórana á Aikureyri um söng frá þeim. Eitt er ennþá ótalið, sem gæti verið lyftistöng ahra þeinra mála er rætt hefur verið um, og það eru blöðin. Pá þau áhugamenn til að skrifa hvatningarorð til skíðamanna, að æfa nú vel og drengilega? Fá þau söng- menntaða menn til að isikrifa um söngstarfið, músíkmenn um ihljómlistina, leiklistar- 11,11 áttum, Þingeyingar, Skagfirðingar, Húnvetningar °g fleiri, og þegar allir þess- lr emigrantar slá saman í pukkið, er eklti að undra, Þútt útkoman verði kúnstug. SKÍÐAÁHUGI ^Vfir 15 árum voru á Ak- Ureyri til afbragðs góðir skíðamenn, þeir Baddi Jún, Maggi Binna og fleiri. En hvernig er útkoman í dag? Pl«tt skíðafólk, en engir skíðamenn, utan einn dreng- Ur er varð fyrstur í einni grein mótsins, öllum að ó- vörum. Hafði verið ólíikt rétt ara fyrir Akureyringa að Slgra í öllum greinum. Hvað ium það, frammi- staða sltíðamanna af Akur- eyri) varð bænum til skamm ar- Það er ekki nóg að kyggja skíðahótel og bjóða t11 sldðalandsmóts, en 'hafa Svo eingöngu skussa til að eppa, -— engu betri en hala r°funa er elti bæjarstjórann 1 landsigöngunni í vetur. Það má mikið vera, ef Pessi veitingastaður í HMð- arfjaJli er ökki byggður til græða peninga, en ekki 11 a® glæða áhuga á skiða- ^róttinni. Þegar Siglfirðingar li ebn, eftir iglæsilega fra ® eðu 4 skíðalandsmó ærðl bærinn þeim að þaJkklætisvott, 10 •> lúðrasveit og kór eg sungu á bryggjunni Þaajarstjóri bauð þá __°nina. Þetta allt áttu lyililega skilið. En Akureyrarskíðair i/rilr máttu rölta rassíi æirn og lúpulegir. á má ekki gleyma jn^ast á veginn upp ac ^nu. Strax á fyrsta pusms var ihann gerði i er stórir rútubílar nir spóla hann upp. essi vegur er bara r Jpbln^r- °g eftir því gt er mun Mtið orðið ar uonum. HíIC.TTJORGELIÐ b e^ar -Akureyrarkirkja v; ^yggð, gáfu. þau Vilhjáilmi or °g frú; kirkjimni orgc að allra dómi — nema oi Wa?ls ~~ hefir Þótt alvc br °ðlegt handa þeim fé æ um, sem sækja kirk; Frammistaða bænum til skammar - Pípuorgel tii æfinga - Gaulverjabær í grini - Leiklist og snobberí - Margt er skrítið i kýrhausnum menn um leilkstarfið? Nei, það er eitthvað 'ann- að. Ef eitthvað er skrifað um þessi mál, sem kallað er Mst, er það svo fyrir neðan allar hellur, að það er til skammar. Ritstjórarnir setja allt í sömu skálina, sönglist og veggjalús, leiklist og holdanaut, o. s. frv. SKOP Þegar skíöalandsgangan hófst í vetur, var mikið um dýrðir. Bæjarstjórinn tróð fyrstur ibrautina, og eftir komu ,,heldrimenn“ bæjarins. Eðvarð ljósmyndari kvik- myndaði, og er sagt að þetta verði bezta skopmynd ársins. meðmæli, því ekki var vog- andi annað, ef heimamenn færu að efast um gæði þess, og gott var fyrir sóknar- nefnd að hampa bevísinu frá Páli. Sem sagt — þetta er bezta orgel í Evrópu og getur orð- ið 200 ára. Það er sagt að organistinn Ihafi hótað að segja af sér, nema hann fengi nýtt pípuorgel að æfa sig á, en — hefði það ekki orðið miiklu ódýrara? TÓNLISTARÁHUGI 1 haust fékk tónlistarfél- menn, sem stjórna þeim, en það þarf meira. Það vantar þann eldmóð og dugnað, sem þarf til að halda söngnum uppi, og það vantar líka söng menn með eld í hjarta. Það vantar menn eins og Ingi- mund Árnason, sem var eins og gjósandi eldfjall, — sem gat látið raddlausan mann symgja eins og engil. Heyrzt hefur að ,,Geysir“ ætli í ferðalag í vor, í tilefni af 40 ára afmælinu, og síð- asta iagið á söngskránni sé „Allt eins og blómstrið eina“. Svo eiga fjögur góðskáld að vera að semja Jeikrit, sem standa yfir í 15 min., og sem bæði á að vera farsi og sögu- leg sýning. Mágkona Her- manns ku eiga að sviðsetja þetta. Bíða margir að von- um spenntir, að hlusta á þá finnsku, og sjá og heyra hið fjölbreytta ,,farsa-drama“ skáldanna fjögurra. Svo er það ein spurning, sem bæjarmenn veltu mikið fyrir isér. Hvar drekka þeir morgunkaffið sitt á næsta ári, Jakob Frímannsson, Haukur á frystihúsinu og Guðmundur fyrrverandi vöru bílstjóri, þegar Brynjólfur vert tekur við Hótel Kea? 1, 2. Chopin notaður til árúðurs agið nýjan flygil, sem var sannarlega ekki vanþörf á, og ber að þakka. Gamli flyg iHinn í Nýja bíó var eiganda og bænum til skammar. Var hann bæði falskur, og margar nótur sem þögðu. Þeir ágætu listamenn, Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son, voru fengnir til að vígja hann. Nú var tækifæri fyrir hina Mstelskandi bæjarbúa að fjölmenna. Einhverra hluta vegna fór það isamt framhjá þeim. HaM björg Bjarnadóttir, var vænt anleg og þeir kusu 'heldur að njóta hennar Mstar; hafa sjálfsagt skilið hana betur. KARLAKÓRARNIR Einu sinni köMuðu gárung amir Akureyri Gaulverjabæ, vegna hins glæsilega söng- Mfs, er þá var hér. Þá voru kórarnir fátækir af aurum, en auðugir af sönggleði. Nú á hvor um sig sitt eigið hús, en enga sönggleði. Milli 1930—40 var Geysir LEIKIASITN Hér er leikfélag, sem starf að hefur í tæp 50 ár, oft með miklum myndarbrag, sérstak lega á fyrstu 10—20 árum ævinnar. Núna er kvartað yfir því, að fólk fáist ekki til að leika og því síður að sækja sýningar. Gömlu leikaramir vilja aðeins aðalhlutverkin eða standa utangarðs og níða allt niður. Nýliðar em fengnir 1 aðalhlutvenk, og þeir em margir ekki færir að standa undir þeim vanda, að halda uppi sínu ihlutverki. Góðir leikir em illa sóttir, en hæfilega vitlausir gaman leikir slá í gegn. Þó fá Akureyringar sér flugvél og fára til Reykja- víkur á sýningu -þar, og borga á annað þúsund krón- ur fyrir smá snobbtúr. Nei, það em engin „móðuharð- indi“, í leiklistaráhuga hjá því fólki! I isumar verður minnst Kvikmyndir frá kommún- istaríkjunum hafa, að örfá- um undanskildum, lilotið held ur litlar vinsældir hér á landi og kvikmyndaliúsin veigrað sér við að taka þær til sýn- inga, nema út úr neyð. Ó- spart hefur þó verið reynt að koma þeim á markað hér og ekkert sparað í þeim efn- um. En augljós og bamaleg- ur áróður hefur jafnan ver- ið sterkasta svipmót þessara mynda og allt aimað, efni, leikur og gerð, faUið í skugg ann af hamaganginum við að upphefja „dýrð“ komm- únismans og undirrót hans, byltinguna. Fynr nokkm barst einu kviikmyndahúsi borgarinnar pólsk mynd um ævi tón- skáldsins Ohopin. Var því ó- spart haldið á lofti, að þetta væri fyrsta myndin gerð um hann í heimalandi hans. En þegar myndinni var rennt í gegnum sýningarvél- amar, brá forráðamönnum hússins heldur en ekld í brún. Burtséð frá slæmri myndatöku og lélegum hljómi, féll ihin unaðslega tón Mst Chopin gjörsamlega ‘í skuggami af byltingarbmggi og uppivöðslu alþýðu gegn handlöngurum keisaravalds- ins. Gekk svo langt, að feg- urstu verkin voru leikin við orrustugný og manndráp. Lokaatriðið isýndi Chopin syngjandi byltingarsöngva í hópi víghreifra byltingar- manna. Var myndinni tfljótlega pakkað niður að nýju og hún send úr landi. Kemur hún því naumast fyrir augu ís- lenzkra kvikmyn d ahú sa- gesta en væntanlega myndi hún gera lufcku í sýringar- jsal MÍR við Þingholtsst^æti, þar sem sMkar myndir em á boðstólum — ómengaður á- róður undir yfirskyni fagurr ar listar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.