Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 18.05.1962, Blaðsíða 8
Taugaspenna og hræðsta hjá kommum viö ört minnkandi fylgi Mogginn liggur enn á adal-bombunni — Heimildar- maöurinn aldrei án fylgdar — Einar heimtar hefnd Leyniskýrsla Morgunblaðs ias um sundrungina og bar- áttnna innan Alþýðubanda- lagsins, sem nú er hreinlega stjérnað af kommúnistum, h*far valdið miklum heila- hrwtum meðal þeirra, eftir hvaða leiðum og með hvaða méti Morgunblaðsmönnum 11111111: ailllIBli ■ I I III l'l|::|!!|ll||l|l!|!j|!!|l lllllll hefur tekizt að ná þessari leyniskýrslu. Hafa staðið yf ir sífelldir fundir undanfar- ið, ásamt yfirheyrzlum og vitnaleiðslum, og heiftin færzt í aukana. Einar Oigeirsson viður- kenndi nýlega á næturfundi í Tjajrnargötu 20, að birting þessarar leyniskýrslu „væri voðalegt kjaftshögg fyrir só- síalista“, svo notuð séu hans eágin orð, og hvatti hann við stadda að hafa uppi á sviikar anum, sem skýrsluna lét af hendi, svo hægt yrði að koma fram hefndum. Einar bætti við, „að enn ætti Morg' unblaðið eftir að birta þann kaflann, sem sárast yrði að liggja undir“, og enn hvatti hann viðstadda, og mú til þess að breiða Iþað út, að leyniskýrslan væri hreinn uppspuni og lygi frá rótum. En skýrslan er heilagur sannleikur, og sá, sem lét hana af hendi við Morgun- blaðsmenn, fer aldrei út úr húsi án fyilgdar, og leggur ekki í meiri áhættu í bili. Hann veit greinilega á hverju er von og iþekikir bar- áttuaðferðir „isinna“ manna. Heift iþeirra mun líka áger- ast, þegar aðalkaflinn verð- ur ibirtur rátt fyrir kosning- amar. Er haft fyrir satt, að hann fjalli um heldur ógeð- fellda hluti, sem gerzt höfðu STANGVEBÐI er að verða æði dýrt sport, og eru dag- arnir í beztu ánum seldir á um 1000 krónur fyrir stöng ina. Þegar einum kunningja otokar ibarst þessi frétt til eyrna, varð honum að orði: „Það er að verða hégómi að fara með stöngina inn í Fúlalæk!“ OG ÚR því við minnumst á Fúlalæk, þá sakar ekki að geta Iiins ágæta skemmti- staðar þar, Klúbbsins, sem ■ !ll!lllll!lll! IIIIIIIMIIIIH ■ II ■ li I Ungfrú fslanci 1962 Fegurðarkeppnin 1962 fór fram um síðustu helgi. Að þessu sinni var Guðrún Bjarnadótt- ir úr Ytri-Njarðvíkum kjörin Fegurðardrottn- ing íslands, og verður fulltjpíi landsins í keppn inni um Miss Intemati- onal, sem fram fer í Bandaríkjunum. Ungfrú Reykjavík 1962 var kjörin Anna Geirsdóttir, og tekur hún þátt í Miss Uni- verse-keppninni í Banda ríkjunum. Þessar stúlkur báru báðar af öðrum þátttak- endum keppninnar. Þær voru glæsilegar og fagr- ar og tígulegar í hreyf- ingiun og fasi. Er full ástæða til að ætla, að þær verði landi og þjóð til sóma á erlendum vettvangi. sóttur er sí og æ af síkátu fólki, sem virðist skemmta sér þar ágætlega. Margir þekktir borgarar nutu þar góðra veitinga á laugardags kvöldið var, og mátti þar kenna svipmikið yfirbragð Gunnars Guðjónssonar, skipamiðlara og formanns Verzlunarráðsins, sennilega að halda upp á Tollvöru- geymslurnar; Tryggva Þor- finnsson, skólastjóra Veit- ingaþjónaskólans, að lialda upp á opnun Múlakaffis; Þóri Jónsson, skíðakappa sem væntanlega var að lialda upp á stórsölu á Ford -bílum; Pétur í Málaramun að halda upp á vorið og sumarið; Herstein Pálsson að halda frá Vísi; Sverri Júlíusson, sem heldur sig enn við tlU; Bryndísi Schram, heldur en ekki létt á fæti, og haldið þið að Ein- ar Bjömsson, eftirlitsmað- ur áfengisbölsins, hafi ekki komið klukkan rúmlega 11 og lialdið á brott kl. 11,35. Styrkurinn fer í stjórnmálaþras Templarar þora ekki lengur að beita Nútímanuni, málgagni Stórstúku Islands, í kosningabaráttimni og munu gefa út annað blað, sem kemur út í næstu viku. Stórstúkan fær nefnilega styrk til einhvers frá ríkinu og sjá templarar sér ekki fært að beita mál- gagni sínu í stjórnmálaþrasi. En það má gjarnan benda á það, að kosningaskrif- stofa þeirra er í Góðtemplarahúsinu, en svo einkenni- lega vill til, að ríkið á þetta hús og er það lánað templurum til afnota, sem einskonar viðbótarstyrkur frá því. Þannig nota templarar ríkisfé til áróðurs fyrir lista sínum í væntanlegum borgarstjórnarkosn- ingum. meðal íslenzkra stúdenta austan-tjalds, og bíða nú topp-fccwnmarnir í ofvæni eft ir iþví, hvort Morgtmblaðið treystiir sér til að birta feafl- ainn af ótta við meiðyrðamál, sem möguleiki væri á að höfða gegn blaðinu, ef heim- ildarmaður iæfeur etoki nafn sitt fylgja frásögninni. Taugaíesingurinn og spe*1® an eytost daglega hjá ko«u*' um og ekki minntoar við hraðminnkandi fjdgi. Sj* anlegt er nú að þeir bíða herfilegan ósigur í lþeseui» bæjarstjómarkosningum, °t var ekki seinna vænna. Er aginn í seUunum að bila? VH) HÖFUM heyrt því fleygt, að Víðir H. hafi á einu ári veitt álíka og 2—3 togarar eða fyrir 9—10 milljónir kr., þ. e. næstum þrefalt andvirði sitt. Það fylgdi sögunni, að háseta- hlutur hefði verið um 400 þús kr. og skipstjórinn að sjálfsögðu fengið helm- ingi meira. Við seljum þessa sögu ekki dýrara en við keypt- um hana, en ef hún er sönn, þykir okkur trúlegt að þetta sé heimsmet. greiðsiustaðnum fy^ notokrum dögum, og greidd- um 35 krónur fyrir, er é- afsakanlegt með öllu. Þar fór saman lélegt tojöt og fúlt, og hátt verð. Hverjir hafa annars með ihöndum eftirlit með þessu? Er það toannske ekki til- Það er að minnsta kosö dottandi á verðinum. SIGURÐUR Reynir Péturs- son lögfræðingur STEFS (árslaun 150 þús. kr.?) °S Jón Leifs forstjóri STEFS (árslaun 300 þús. kr.?) erU nú í París að kynna sér Stefjamál. Ailur kostnaður er kostaður af hinu ís' lenzka STEFI. ÞAÐ hefur oft viljað brenna við, að matur, sem til sölu er á hinum f jölmörgu veit- ingastöðum borgarinnar, sé enganveginn lystilegur til átu, jafnvel óætur með öllu. Hefur því oft verið borið við, að reynt sé að halda verðinu í skef jum og af1 þeim sötoum sé ekki ihægt að bera mifeið í matinn, eða hafa hann fyrsta flokks. En saltkjötið, sem við snæddum á einum sjálfsaf- SPÁNVERJAR á Mallorca kvarta nú opinberlega yfir því, að stúlkur frá Norður- löndum séu að eyðileggj® siðferðið á eyjimni. Og þa* hefur komið í ljós, að aðal- starf sænska utanríkisráðU' neytisins í sambandi Spán, sé varðandi biu mörgu barnsfaðernismál sænskra stúlkna að afloknU sumarleyfi á Mallorca. Hvernig ætli þetta sé mcð íslenzku stúlkumar? (Jiiic.iiiiiiiiiiiiie:. m : -s:■ e.:siiiiib: si:a:■ iinnimiiiiiliiliiaiiiiiiniiiiniiiiíiininiiiiiinilHlillillli AUMINGJA kommarnir. Nú eru þeir ’hættir að fá fullt hús á kjósendafundun um. Það er nefnilega síður 'en isvo fínt lengur að vera kommúnisti. Nú er það nán ast fígúrulegur sauðshátt- ur, að fylgia Stalindýrk- endunum við Þjóðviljann. iiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiitiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|BIIIIIBI,a Kaif wnnsni Föstudagur 18. maí 1962 — 20. tbl. 2. árg.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.