Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 1
FYLGIST MEÐ FRA- SOGN FANGANS Á LITLA-HRAUNI. Upplausnaröfl vinstri flokkanna ógna Fylgisaukning krata, komma og Framsóknar mundi leiða til ósamlyndis og sundurþykkju í borgarstjórninni Óskapleg hræðsla hefur gripið um sig meðal Keyk- víkinga í sambandi við borg- arstjómarkosningarnar á sunnudaginn. Öttast þeir að glundroðaflokkarnir til ^stri fái fylgisaukningu er ^unni að valda því, að Sjálf- stæðisflokkurinn glati tals- Verðu atkvæðamagni er leitt Sæti til faUs eins eða fleiri íuUtrúa flokksins. Bjartsýn- ^menn innan . Sjálfstæðisfl. •^lja aftur á móti ótta þenn- *n ástæðulausan, en hvetjja Pó fylgismenn sína til þess ^ð vinna vel því engu megi «nuia og hvert atkvæði sé dýrmætt. DUGMIKILL maður og borgarstjóri, Geir Hallgrímsson, mim þó vera hið eina saim einingartáfcn Reykvíkinga í þessum feosningum og er það skoðun stjórnmálaspekinga, að hann muni afia Sjálfstæð- isflokknum mikiu meira fylg is en menn alimennt gruni. Áætianir 'hans um hitaveibu- og gatnafraimkvæmdir eigi t. d. mjög mikinn áhuga meðal almennings svo og iþeim f jöl- mörgu menningarmálum, er hann hefur látið sig varða. Aimenningur hefur fylgzt vel með upplausninni og glundroðanum, sem ríkir meðal vinstri flokkanna, en undanfarið hefur varia liðið sá dagur, að ekki hafi bor- i"l,ll,,:'l'l^iliili:nillll:ill'liiliiililll|]]|i:ii!ltillili:ii)lilllli;l|]il!!lill!lllllilliilllli:l il::l:iliiln> •llllllllillltillllll 1 Frambjóðendurnir f'J mœttu ekki! Mikil ringulreið ríkir nú meðal framboðs- og stuðn- | ingsmanna H-listans, lista templara. Kveður svo | ^auimt að upplausninni innan þeirra „samtaka" að | er þeir boðuðu til kosningafundar í síðustu viku, \ uiættu ekki einu sinni allir frambjóðendurnir. Aðeins | 63 sátu þennan fund og meðal þeirra nokkrir harð- | lr andstæðingar- framboðs templara er víttu „sprengi- | framboðið" og töldu að með því hefði þessum óláns- | mönnum tekizt að ganga loksins af Góðtemplara- | reglunni dauðri. I ¦^k ð M IJ RIN N verður líka kveðinn upp á 1 ; ¦ I ¦ sunnudaginn við kjörborðið. Þá kemur skýrt | {\M í ljós hve templarar eru lítilsvirtir og hve | | m& fylgi þeirra er í raunuini sáralítið. Sjálfgleði ". I þeirra og heimtufrekja, ásamt fjármálaóreiðu, hefur i | gert þá að viðundri meðal þjóðarinnar og enginn l I treystir þeim lengur til þess að f ara með neitt umboð 1 | * nafni bindindis eða siðvæðingar. y '''''^IHIIIIfillillllllllllllllllM'llllIJIt'IIIIÚIHIUItlllllllllillllllltllltlUllltlllllllllítlllllllllltilllllllltllltMIIII izt einhverjar fréttir af sund uíþykkju og ósamiyndi innan þeirra herbúða og sem sagt hver höndin upp á móti ann- arri. DÆMID stendur því þannig, að Reykvík- ingar þora ekki að eiga það á hættu að giundroðaflokikarnir nái yfir- höndinni í ;borgarstjórn höf- uðstaðarins og Ijá því SjáJf- stæðisfioteknum atkvæði sitt, eins og feeir hafa gert í flest- um bæjarstjórnarkosningum fram til iþessa. Gera 'þeir það til öryggis þeirri staðreynd, að ósamlyndi margra flokka stjórniar, er ekki IMegt til þess að skapa beim bæjarfé- lag er grundvaiiast á þeirri festu og framsýni er Reykja- vík hefur ibúið við síðustu áratugi. Fyigishrun hjá kommún- istum er gott dæmi um iþá vakningu meðíal almennings að sá ihópur sé ekfci líMeg- ur til annars en ieiða böl og eymd yfir íslendinga ef vald þeirra ykist. Múgnnorðssög- ur Krúsévs um Stalin eru í fersku minni og eru þau „athafnaverk" fordæmd um allan heim. AGUR sá er í nánd, sem veitir hinum ai- menna borgara þann „lúxus" að ráða með atkvæði sinu gangi borgar- málefna næsta kjörtímabil. Sem betur fer kýs hann enn að upplausnairlýðurinn nái ekki öruggri fótfestu og veit- ir þeim flokki fylgi sitt, sem barizt hefur skeleggast fyr- ir lýðræði og athafnafrelsi; þeim hornsteinum þess þjóð- skipuiags, sem gefur borgur- unum mest öryggi og ham- ingju. Vinstri flokfcarnir hafa engan möguieifca á að fcoma isér saman um stjórn Reykjavíkur ef þeir ná völd- um og iþað er einmitt sú ótta lega staðreynd, sem þjappar Reykvíkingum saman gegn iþeim. Vonandi tekst upp- lausnaröfiunum ekki að auka fylgi sitt — það væri ósigur sem aldrei er hægt að bæta. Andstöðuflokkar borgar- stjórnarjnnar hafa líka átt erfitt um vik í þessari kosn- ingabaráttu. Gagnrýnin hef- ur reynt að rugia fólk í rím- inu en alltaf hefur mátt sfjá í gegnum rykið hina mátt- lausu og málefnasnauðu stjórnmálaspekúianta, sem meta meitra 'þras og upplausn en sterfea stjórn borgarmál- efnanna. GEIR HALLGRlMSSON, er fulltrúi ungu kynslóðarinnar og hefur gegnt borgarstjórastörf unr í melra en tvö ár. Kosið er nú um það, hvort hann fær að framkvæma fjölþætta áætlun sína um hitaveitu- og gatnagerð eða hvort vinstri-flokkarnir eiga að fá að rífast um það næsta kjörtímabil. Almenninpr vill meirihlutastjorn HB'ossakaupmennska smáflokkanna fordæmd — Borgarstjórnarkosningar gefa kjósendum gott tækifæri Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa á undanförn um áratugum einkennzt af þeim vilja fólksins, að gefa einum flokki nægilegt fylgi til þess að mynda ábyrga meirihlutastjórn. Hrossakaup mennska og brask flokk- anna á Alþingi hefur verið fólkinu til varnaðar enda hafa þúsundir atkvæða frá (Framh. á bls. 5) lHllllllIllllllllllll!lllllll|(|||IIUll!|lliyil||||||i|l!|ll|l|ll||)||!|||ll!'lMI!lll!IUI!l|[llllll!lli|llllll!!||!|l['|ll|l||l|lll|l!|l||l| I SMÁFLOKKARNIR NIVERFB | Kjósendur ættu að yfir'vega það rækilega, að með | | því að kasta atkvæði sínu á smáflokkana, eru þeir | | í raun og veru að skila auðu. Þannig ráða þeir engu | | um gang bæjarmálanna. Fjölgun og *Mling smáflokk- 1 1 anna er undirrót ósamkomulags og sundurþykkju | 1 sem leiðir ætíð til algjörs glundröða. Heill og hagur j- | Reykjavíliur byggist á styrkri meirihlutastjórn. | llllll!ii:!l!!lllll!llll!!llll!!l!lllllt!llllllllllll|[ll|!|liaillllllllllllllllll!lllll!lll||||!||ll)!l|il|[l|l||ll|l||!{||||||||l|||ll]lll|[!|

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.