Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 3
NY VIKUTlÐINDI 3 Var hagnaður Brimnesínu? NV hittu fyrir skemmstu máli Axel Kristjánsson, framkvæmdastjóra Rafha í Hafnarfirði, og inntu hann fregna af brösum hans, við 'lómsvaldið í landinu vegna útgerðarinnar á Brimnesi. Hvað Axel pólitíkina grass- CTa í málinu, og væru árás- ,r kommúnista og ýmissa Fvamsóknarmanna hinar keiftúðugustu á sig persónu- *eSa, en einnig væru athuga- Semdir yfirskoðunarmanna tfkisreikninganna árið 1960 fáránlega villandi. — Reikningsyfirlit það, sa.?ði Axel, sem gert hefur verið af iþeim, sem létu hirða af mér reikninga útgerðar- ^nar að mér fjarstöddum, er rangt! Þetta yfirlit, sem allsstaðar hefur verið lagttil grundvallar árásanna á mig vegna útgerðarinnar á botn- vörpungnum Brknnesi, sýndi ca. 950 þúsund króna tap. Mér gafst í fyrsta skipti kostur á að sjá þetta plagg fyrir um tveimur mánuðum, og við athugun á því kom í ljós, að það var rangt. 1 stað 950 þúsund ikróna taps má nú gera ráð fyrir, að leið réttingar leiði í 1 jós, að nokk ur hagnaður hafi orðið á út- haldinu. Að öðru leyti kvað Axel rétt að biða rannsóknar þeirr ar, sem saksóknari hefði fyr irskipað og myndi leiða hið sanna í ljós. ' '"‘(li ii , , ,.i|ii|iii::iiiiiiii.i i i i ; ■ llll’. i l l l lrl l 'I i■ l!11111IIIIIIIIII111 ■ IIIIII Bréfi firá lesendum: Sogurnar í „æsiritunum" ekki nógu krassanði! Hv- ritstjóri. Nýlega birtist grein í blaði ^ar una útgáfu skemmtirita ^vir almenning, þar sem ^eykslast var á efni þeirra. ar m. a. talað um æsinga- um kynferðismál og glaepi. ^að hefur oft áður verið ta&tt 0g ritað um þessi rit, °? venjulega á einn veg, sem ^ til lagts, en málið hefur d5ei verið krufið af viti. Ástarsögurit eins og Am- Q Eva birta oft ágætar ... i^rdómsríkar sögur á sómasamlegu máli. Q*r eru þýddar úr enskum amerísikum ritum, sem or fást ílr i flestum bókabúðum. j elcki heppiiegra að veita le en<^n&um tækifæri til að ®sa þær sögur, sem þeir S. a en lesa, á okkar eigin mali en ensiku? q Karlmannarit eins og Satt § Skuggar fást einnig í ^aabúðum á enlendum mál- Ui, og gildir það sama um ^au. Eg sé enga ástæðu til hneykslast á efni þeirra, fremur en mörgu af lesmáli dagblaða og vikublaða. Það má segja, að efni þess ara rita sé oft á tíð'.’.m eng- inn Halelújasömgur, en þau komast þó aldrei í hálf kvisti við Bósa sögu og Herrauðs eða sumar frásagnir á að- förum víkinganna í fornöld. Og eftir síðari heimsstyrjöld hefur komið í Ijós, að al- menningur vill krassandi efni. Englendingar hafa t. d. neyðst til að leyfa birtingu á Elskhuga Lady Ohatterleys, jg ýmsar þjóðir, sem bönn- uðu verk Henry Millers, hafa nú leyft birtingu á þeim. Svona er heimurinn að breyt ast og smekkur manna. Bf ég á að segja hrein- skilnislega eins og mér finnst þá myndi ég vilja meira krassandi efni í þessum rit- um. Það verður aðems að vera á góðri íslenzku, og sög umar þurfa að vera skemmti legar. Þá er Mka tilganginum náð. Óli.. yfaj&cJiS'j/i &Æsamaðu/i: PISTILL DAGSINS MIKILVÆG STUND Nú rétt fyrlr borgarstjórnarkosning- arnar er rétt að líta aðeins yfir flokkana og frambjóðendur þeirra, í síðasta sinn fyrir kjördag. Þetta er stór hópur en misjafnlega fríður. Málefnin eru allt upp í hundrað hjá sumum flokkunum, t. d. Alþýðuflokkn um. Eflaust eru þau fleiri hjá Sjálfstæð- isflokknum, en kratar voru þeir einu, sem vissu upp á hár hvað málefnin, sem fyr- ir borgarstjómina myndu koma næstu f jögur árin yrðu mörg. Framsókn hefur ennþá ekki haft nema eitt stefnuskrár- atriði: Að koma tveim mönnum í borgar- stjórn. Svo leiðinlega vill nú sennilega til að þetta takist. Meginástæðan verður fólksflutningur úr sveitunum til Reykja- víkur, svo og meiri ítök Framsóknar- manna í atvinnutækjum borgarixmar. En það hefur þó ekki lítið að segja að Sjálf- stæðismenn hafa síður en svo náð sér á strik í borgarmálaáróðrinum og era þar hálfgert utan og ofan við það sem um er að ræða. Á ég þar við kommúnistabréfin, sem út af fyrir sig era góð, en verða tæp- lega á dagskrá borgarstjórnar þegar hún kemur saman. Liö kommúnista er sundr- að, eins og á stendur. En það er aldrei að vita hvaða stefnu sauðirnir þar taka þeg- ar komið er að ákvörðunarstundinni. LEYNIBRÉF Margir telja vlst að eitthvað af komm- um fari á Þjóðvöra vegna leynibréfanna. Af sömu orsökum muni einnig nokkrir fara yfir á Framsókn, atkvæði, sem Fram sókn mátti að dómi Sjálfstæðismanna ekki fá. Eflaust situr eitthvað af liðinu lieima. Eg vil þó ætla að annað hvort verði algert fylgishrun hjá kommum, eða fylgi þeirra standi i stað. LÍTILSIGLDIR MENN Um bindindismannalistann heyrist anzi lítið. Eg hef aldrei vitað aumlegri kosn- ingabaráttu eins lista. Fundir eru aug- lýstir í auglýsingum, sem eru á stærð við frímerki og kosningablaðið veit enginn um. Það getur vel verið að bindindismenn séu svo vissir xun þá 2500, sem þeir þurfa að þeir geri ekki meira en þetta. Hitt vil ég þó ætla að hér skorti bindindismenn þá djörfmig og framkvæmdasemi, sem marg- ir hafa talið þá myndu sýxxa I borgar- stjófninni. Kannske era þessir kostir ekki til hjá þessum mönnum. En hvað sem segja má almennt um listana, þá er ekki gott að spá um úrslit- in. Þá ræður miklu hver áhugi kjósenda verður á kjördegi. Sjáffstæðis- menn geta tapað miklu, ef kosningaþátt- takan verður lítil. Þá eiga líka hinir auð- veldara með að halda í sín sæti eða f jölga þeim, t. d. Framsókn. ÓSÁMSTILLTUR HÓPUR Úrslitin mega þó aðeins vera á eiim veg. Að það sé tryggt að eindreginn sam- hugnr sé hjá hópi manna, sem fer með stjóra borgarmálanna næsta kjörtímabil. „Vinstri samvixma“ er útilokuð, eins og svo oft áður. I þetta sinn einkxmx vegna þess, að minnihlutaflokkarnir eiga ekk- ert sameiginlegt í þrengingum sinum, og þeir telja Sjálfstæðisflokkinn öruggan um sigur. Því reyna þeir elíki að efna til samvinnu. PÓLITlSKUR DÓMSTÓLL Eg heyrði nýlega mixmzt á Félagsdóm í einhverju sambandi og rifjaði þá það upp, sem allir vita, að Félagsdómur er einhver pólitískasti dómstóll á Islandi, og kannske sá eini virkilega pólitíski. Komm- ar liafa þar Ragnar Ólafsson lögfræðing og Sjálfstæðismenn Einar B. Guðmunds- son. Eftir því sem ég hef komizt næst, greiða þeir ætíð atkvæði eftir því, liverjir eiga hlut að máli. Ragnar greiðir t. d. alltaf atkvæði með afstöðu Alþýðusam- bandsins í málum þess við vinnuveitend- ur. Einar kýs hins vegar með vinnuveit- endum. BÆNDAHÖLLIN Bændahöllin er að verða fullgerð bygg- ing. Þar hefur undanfarið verið byggt upp og rifið niður á víxl. Stöðugar breyt- ingar eru gerðar á teikningum, eða þá að þarna kemur einhver forráðamaður byggingarinnar og vill hafa eitthvaði svona, en ekki hinn veginn. Þess vegna miðar verkinu stundmn hægt, en bænd- ur verða að borga þetta eins og annað í sambandi við þessa byggingu. Verði þeim að góðu. En þeir hafa tæplega yfir miklu að kvarta, ef þeir finna ekki fyrir skattheimtunni vegna byggingarinnar. BilaSeiaa mn Höfðatúni 2 — Sími 18833

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.