Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 25.05.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTlÐINDI Oftgandí Mér var skýrt svo frá, að ég hefði ekið stúlkunni heim í op- inni bifreið, og í aftursætinu hefði verið hundur. Hún bjó í hornhúsi á mikilli umferðargötu í Hollywood. Þarna, í aRursæt- íiu, á þessum fjölförnu gatna- mótum, átti ég að hafa lifað með henni. Eg sagði við sjálfan mig: — hlæja að henni. Það réði úrslit Eg er heppinn, ef það endar um. ekki með því, að ég verði kall- I Eg gekk yfir að borðinu til ur ,,Fjölbragða-Flynn.“ ! Heddu, og þegar hún sneri við Þetta spurðist til kvikmynda- J mér bakinu, sparkaði ég ræki- versins. Eg var talinn á það, til lega ! endann á henni. Hún rak að forðast illt umtal, að leiða 'upp skræk, og hatturinn henn- þetta leiðindamál til lykta með ar hentist upp í loftið. Hún var tvö-þrjú þúsund dolluru'n. hissa á svipinn. En það get ég svarið, að ég Eg sagði: er alltof stór fyrir hverskonar — Þarna sérðu, elskan, ég framsæci árgerðarinnar 1959 — sagði þér, að þetta myndi ske. og þetta var um miðjan fimmta áratuginn. Góða skapið bregzt henni aldrei — en í þetta skiptið tók það dálítinn tíma. Hefði verið HEDDA HOPPER, dálka- um einhvern annan að ræða, er fyllirinn frægi, er sérlega góð ekki var gæddur slíku skapi, vinkona mín, en vinátta okkar | hefði ég aldrei vogað það. varð ekki virkilega traust fyrr N0KKRUM mánuðum eftir en egveitti henniræþdegpsparki^ málaferlunum lauk gengum i botmnn a almannafæn - og yjð Nora , hjánaband> og eg held mer se alyeg ohætt að ^ dóctir okkal, Deirdre, fullyrða, að eg se sa eini af fædcjist SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN myndi aldrei ná mér eftir það. Ef til vill var það einmict þess vegna, sem blöðin fengu þenn- an furðulega áhuga á mér, á öllu, sem ég tók mér fyrir hend ur, og þau voru alltaf að reyna að snapa upp vissa tegund af sögum — kynferðismálin. Þau vildu helzt fá að segja frá öllu, sem viðkom sambandi mínu við kvenfólk. Þetda fannst þeim al- deilis uppáhaldsfréttaefni. Nú, krakkarnir höfðu verið svo al- mennileg við mig í nauðgunar- málinu, að mér fannst alveg sjálfsagt að vera með í skolla- leiknum. Aldrei tala við blöð- in án þess að hafa eitthvað kyn- ferðislegt að bjóða þeim ásamt sjússinum, og læra að hlæja að sjálfum sér fyrst og fremst. Eg var í New York ásamt usti stúlkunnar kom starfsbræðrum 10. januar 1945. en vorum ekki gift. Hedda skrifaði eitthvað um Noru, sem sveið undan. Eg minum, sem £ fékk Noru hús ; Holly- sl.kt hefur gert Kannske yerð- wQod_ þaf liföi hán sínu 1{fi ur maSur stundum að sparka í . m,{nu 1{fi ; Mulholland. rassinn á einhverjum t.l þess að ^ yar dna hjónabandsleið- eignast kunnmgja. Hvað syo . f • ■ aðskilin hlis> að. um sem kann að hafa verið hneyksl- ! skdið jif aðskilið folk anlegt við það, þá yar þetta á | * '' { md'gum myndum. þeim timum, sem y.ð Nora vor^g frægðin höktu áfram, um að skemmta okkur saman, , b,(ðu Qg Str{ðu Eg, bægslaÖist gegnuni myndirnar. Eg var eng an veginn ánægður með ruslið, , Jen útgjöldin voru gríðarmikil, man ekki, hvao þao var, en eg1 , ■ * * _ r- * " i °g þeim varo ao mæta. hg varo að vinna. Við og við bauð ég Noru til Mulholland um helgi. Hún var ekki lengi- að til- einka sér lifnaðarhættina í Holly wood. Hún lærði að umgangast kvikmyndafólkið, fara á réttu staðina, og lagði niður mennta- skólamálið. Noru, hringdi strax til hennar. Hedda sagði: —• Halló, elskan. Þetta elsku-kjaftæði veður uppi í skemmtanaheiminum. Elskan, ástin og hjartað. Rýt- ingurinn í bakið er aldrei langt frá þessum orðum. — Heyrðu, tíkin þn, hvað áttu við með þessu kjaftæði? sagði ég vondur. Þú veizt mæta vel, að þetta er ekki satt. Þú hefðir átt að kynna þér stað- reyndirnar. — Kældu þig niður, elskan, svaraði Hedda hlæjandi, svo að ég varð enn verri. Þetta hefur þá hitt í mark, ha? — Eg stefni þér! Hún hó enn hærra. — Eg gæti ekki hugsað mér neitt skemmtilegra. Ef þú gerð- ir það, þá myndi ég fá enn fleiri lesendur. Þetta var alveg satt. — Gott og vel heillin, sagði ég. Hafðu það hugfast, að næst þegar fundum okkar ber saman, þá ætla ég að gefa bér rækilegt spark í feitan bakhlutann. Við það má bæta, að hann var alls ekkert feitur. Nokkrum dögum síðar var ég að dansa við Noru á Mo- cambo. Nora benti mér á kven- mann að baki sér, sem væri að Eg réði stjúpmóður Marge Eddington, yndislega smágerða konu, til að annast Mulholland. Marge dvaldi þar löngum, enda þótt Nora væri þá heima hjá sér. EINN daginn spurði ég Ann Sheridan, hvað hún væri að drekka. Það- leit út fyrir að vera tómatsafi. Það var það líka, nema hvað það var vodka sam- an við. Eg tók upp vodka- drykkju. Vodka er lyktarlaust. Það veit enginn, að maður sé á því. Að sjálfsögðu er drvkkju skapur hægasta en öruggasta sjálfsmorðsleiðin. Eg hélt útlitinu ennþá, en forðaðist að líta á sjálfan mig í spegli. Eg vissi, hvernig ég leit út. Eg var ekki hégómleg- ur varðandi andlitið á mér, lík- aman eða framkomuna. Innra með mér var ég sár, nauðgunarmálið hafði verið mér skelfilegt áfall. Eg vissi, að ég Freddie. Þar kom ég fram í út- varpsþætti. Það var alltaf flokk- ur aðdáenda útifyrir til að ná sér í áritun eða heilsa upp á mann. Þegar við Freddie kom- út, veittum við eftirtekt einstaklega fallegri rauðhærðri stúlku. Eg fór til hótels míns, og þá var sú rauðhærða komin þangað með áritunárbókina sína. Hún hafði heillandi bros, og auk þess var hún ekki í íbúðinni minni. Þegar maður er hvattur svoleiðis áfram, þá gefst mað- ur upp. Eg bauð henni inn. Eg réði hana mér til að- hlynningar og aðstoðar og sendi hana í næstu búð til að kaupa sér fallegan hvítan slopp. Oðru megin á höfuðfat hennar var útsaumað EINKARITARI og hinum megin HJÚKRUNAR- KONA. Eg ákvað að hafa hana þarna hjá mér til að prýða urn- hverfið —- svo að enginn yrði fyrir vonbrigðum. etta var alk í fullri siðsemi, og skyldur hennar voru engar aðrar en þær að gera kunningj- um mínum hverft við. Starf hennar, þegar einhverjir vora hjá mér, var það eitt að koma til mín, með hjúkrunarkonu- merkið í húfunni, taka á slag- æðinni, og leggja yndisfagurt rauðkrýnt höfuðið á bringu mína og hlusta mig. Skrifa síð- an athugasemdir. Allt þetta átti að gerast grafalvarlega, meðan ég skemmti mér við andlitssvip kunningjanna. Freddie naut góðs af henni, þegar hann fór í bað. Hún þvoði honum á bakinu. Hann naut þess að fara í freyðibað og hafði aEtaf litla gúmmíönd niðri í baðkerinu hjá sér. Því miður fóru þessir lifnað- okkar og gerði uppsteit og krafð ist þess, að unnusta hans kæmi sér út úr þessu svívirðilega sam- bandi við slíkan dela — og þar mcð var draumurinn búinn. Blöðin húktu yfir mér eins og gammar til að reyna að kom ast eftir því, með hverri ég ætl- aði að vera með næst, og ég reyndi að valda þeim ekki von- brigðum. Eitt sinn var blaðamanna- stefna heima í Mulholland. Meðan spurningunum rigndi yfir mig, sat ég kæraleysislega á sófa og talaði grafalvarlegur. Freddie var sömuleiðis inni. Tvær forkunnarfagrar tvíbura systur, rétt komnar yfir tvítugt, gengu inn í stofuna, alsberar. Strákarnir störðu. Hausarnir á þeim voru á sí- felldu iði, meðan systurnar crensu um stofurnar, úr einu herberginu í annað, rett eins og ekkert væri um að vera; eins og þær væru bara hluti af heim- i.lishaldinu þarna. í raun og veru þekkti ég þessar stúlkur ekki minnstu vitund. Þær voru bara fyrirsætur, sem leigðar höfðu verið í þessu skyni -— í þetta eina skipti. — Hver fjandinn er þetta Flynn •— ertu að gera grín að okkur? spurði einn blaðamannn- anna. — Grín, fjandinn hafi það. Þetta eru bara. tvær af stelpun- um mínum, sem standa alltaf klárar. Stúlkurnar komu aftur kæru- leysislega inn í stofuna og það- an inn í aðra stofu án þess svo mikið sem líta á blaðamennina. Það var aldeilis upplit á pilt- unum. Eg held nú samt, að þeir hafi gert sér ljóst, að þetta gat ég brosað t> Og sjálfur breiðar en áður. Eg stóð mig skrambi vel í hlutverki manns- sem stendur fjandann á allt. íns sama um ÞAÐ var að ágerast illilega sá granur, að ég ætti ekki kvennaláni að fagna — og svo arhættir út uni þúfur, þegar unn \ myridi verða alla ævi. Eg hafði aldrei notið neins skilnings hja móður minni, Lili hafði næst- um eyðilagt mig. Tveir kven- menn, peð á taflborði stjorn- mála og valdabaráttu, höfðu verið notaðar í því skyni að reyna að eyðileggja mig. Kven- fólk, sem ég þekkti ekki vit- und, sakaði mig um að vera faðir bamanna þeirra. Eg gerði mér fáránlega háar hug- myndir um veikara kynið, jafn mjög og ég þarfnaðist sam- bands við það, líffæralega seð. Það kann að koma fólki a óvart, að það hafi jafnvel lið- ið mánuðir, dömur mínar og herrar, sem ég kom ekki ná- lægt kvenmanni. Það ætti þo ekki eftir að henda mig, að kvenfólk stjórnaði mér og rásk- aði með mig um alla ævidaga — þessi hugsun gagntók mig iðulega, með skelfingu. Þeota kom mér til að fram kvæma tilraun, sem staðfesti hugsanagang minn. Fofvitnin eftir að komast að raun um, hvað kvenfólk ræðir um, þegar þær halda, að þær séu einar, eða um hvað þær' ræða í þessu sérstaklega and- rúmslofti á ,klóinu‘; setti ég upp hljóðnema í kvennasnyrting- unni á Mulholland. I sam- kvæmi, þar sem karlmennirnir voru í öðru herbergi en kven- fólkið í hinu, fengum við að heyra hvert einasta orð, sem þær sögðu. Drottinn minn dýri, það sem ég heyrði! Það, sem ég fékk að vita um sjálfan mig og kunningja mína, var beinlínis skelfilegt. Þessar yndislegu dömur skorti ekki aldeilis hreinskilnina. Þær sögðu það sem þær langaði til að segja í einrúmi. Mér var það óskiljanlegt, hvernig kvennasnyrtingin gat skapað slíkan trúnað konu gagnvart annarri konu, sem raun bar vitni. Eg komst að fleiru um sjálfan mig á tíu sekúndum — sama tíma og það tekur að láta klósettsetuna niður — en á ári áður. Og þvílíkur talsmáti. Hverskyns hugmyndir um það, að hugarfar kvenfólksins sé göfugra, hreinna, æðra, sið- legra, eða á nokkurn hátt blíð- ara eða yndislegra en karlmanns ins er hrein og hein blekkino-. Það sem gerist í huga manns O D ins, hvort heldur það er karl- maður eða kvenmaður er ekki meira né minna en það, sem er allt ií kringum okkur, og hugur kvenmannsins gín við því, metur það og meltir og notfærir sér, alveg eins og karl maðurinn. Eg má fullyrða gortlaust, að ég geti sagt til um tilgang kvenmanns, ef hún er hugguleg við mig, næstum innan klukku- stundar. Eg hef nokkuð glögga mynd af því, sem hún ætlar sér. (Framh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.