Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.06.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 01.06.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTlÐINDI Þetta kjaftæði um leyndar- dóma kvensálarinnar er beinlín- is viðurstyggilegt í mnum aug- um. ÞEIR clagar koma á sjónum, þegar maður getur fla'tmagað undir fullum seglum . . . letileg- ir dagar og nætur. Þeir bæta manni upp erfiðleikastundirn- ar. Þegar maður getur hugsað, skynjað og brotið heilann urn, hvers vegna maður sé þarna. Eða hundavaktin. Eg sækist allt af eftir því að hafa hundavak't- ina. Það var svo sem ekki nauð- synlegt á nýju skonnortunni minni, Zaca, en mér fannst það Ólguttdi SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN þungu mara 1 hollt fyrir sjálfsagann. Eg var a vakt eins og hinir, hvort heldur var a nóttu eða öðrum tímum eftir því, sem til féll. Þessa 4 tíma, sé kyrrt í sjóinn, getur bylgjunum. Það var nánast ó- hugnanleg sjón að sjá þessi stykki stundum rétt kafi, stundum koma al- veg upp úr sjónum. A kvöldin sáust engar öldur. Himinninn var svartur. Sjórinn var svartur. Við hefðurn eins getað verið á flugi. Við brun- uðum áfram stjórnlaust, og heppnin ein gat bjargað okkur. Á öðrum degi var staðará- kvörðunin komin út í veour og vind. Á þriðja degi vorum við sannarlega í hafsnauð, útvarps- vom þetta? King- rnaður svo sannarlega verið einn laus og ekkert nema ágizkanit með guði sínum og alheimnum,! ti O O 1 smásprek á óravíðáttu hafsins. Maður getur horft á stjörn- urnar betur en nokkru sinni í landi, brotið heilann og rifjað upp. . Hugsanir manns finnst eða mannt svo fleygar. Enda- laust hafið, þrír-fjórðu hlutar af yfirborði hnattarins, og þarná er maður sjálfur, smásprek á sjónutn. Eftir að hafa farið í gegnum Panama-skurð staldraði ég við í Venezuela í nokkra daga, en hélt síðan til Cap-Haitien. Molluveðrið, sem verið hafði, tók stökkbreytingum til hins verra. Barómetið féll ískyggi- lega. Eg óttaðist það, senr í vændum var og fór í útvarpið. Þar var ekkert samband að hafa. Oldurnar risu. Eg lækkaði seglin og bjó mig undir darradans. Barómetið féll. var o- að fara eftir. Ekkert heitt að éta drekka. Bjargbáturinn nothæfur, hafði orðið fyrir brot sjó, og við höfðum hvorki tíma né tæki til að koma viðgerðum við. Við vorum algerlega hjálp- arvana. Pedro, færasti sjómáðurinn minn, bafði næstum lent í há- körlunum, mcðan bann var að reyna að bjarga framsegli, sem fallið hafði fyrir borð. Hann fór í sjóinn, hákarlarnir busluðu allt í kringum hann og seglið, en okkur heppnaðist samt að ná honum um borð. Á fjórða deginum fannst mér óhjákvæmilegt, að okkur skolaði einhvers staðar á land. Mér var ómögulegt að koma fyrir mig þessari furðulegu landsýn. Snar- brattir klettar, skörðóttir og hrikalesir, gnæfðu yfir okkur. Zaca nrjakaði sér varfærnis- Eg steig upp á bryggjuna. Fólk safnaðist að mér. Eg þekkt ist undir eins. — Það er Errol Flynn! Fólkið var svart. Það talaði ágæta ensku. Hverjir þetta? — Hvaða staður er spurði ég. — Jamaica. Þetta er ston. — Jamaica? Svona var það þá. Blöðin á Jamaica gerðu tals- vert veður ut af þvi, að mer skyldi hafa feykt þangað. Eg var spurður spjörunum ur um ferðina og óveðrið, og rithand- arsafnarar lögðu mig i einelti. Eitt bréfið fannst mer seistak- lega til um, það var fra Joe var ekki úr vegi að reyna Eg bauðst til að gefa henni Mulholland, á hennar nafn, sem hún liefði átt að þiggja, þar sem Lili hreppti þa^ hvort eð var nokkm síðar. var farinn að hugsa um rneira heldur en sjálfan mig oo- meira en um Noru, en ég var of seinn. Hún var þeg' ar orðin hrifin af manni, sem hún vildi mftast. Þetta var mer talsvert áhyggjuefni, þvi að þessi vinur hennar átti all-mörg börn sjálfur. Nora vildi nefni- lega taka við börnum bans og annast sín jafnframt. Við ræddumst við skilni. hrein- Etj sagði: Ef þú u ert þessum náunga, ástfangin af þá er það allt laei. óska þér aíls hins Hvað s:et ég srert fvrir O t> V þig? Hún brast l grát: ,— Þú getur ekki gert neitt þegar ég kom og hitti þessa föl- bezta. leitu stúlku með dökku, sting- ii augun og hlátur eins og lækjarsprænu á flúðum, tókust á milli ökkar innilegustu sam- j meira fyrir mig en bú hefur ræður. Eg hafði komið lengst, þegar gert. Þú gerðir mig aö utan úr heimi, og hún bjó því, sem ég er, og þú hefur vet nokkrum Blackwell. Við attum þarna a þessum stað, en engu ið svo örlátur. Eg vil fá skiln- í It- að síður var því líkast sem við að frá þér, og ég vil ekki taka hefðum heila heima um að tala. I túskilding frá þér. F.g ætla bara sameiginlegan kunningja landi. Hvort ég vidi vera gest- ur hans og leyfa honum að sýna mer umr ? Um kvöldið skall það á okk-, lega meðfram þessu grálega ur, óveður, sem ég hef aldrei upplifað fyrr, eða síðar, og hef þó eytt allri ævi hjá hafinu. í fjóra sólarhringa samfleytt þeyttumst við mcð fellibyljum. Stormseglið, úr ' traustum strigá, strengt á milli mastr- anna, fór annan daginn. Storm- urinn reif ofan í það, og það tættist í sundur eins og hleypt væri af fallbyssu. Stormurinn grenjaði í reiðanum. Maður gat ekki staðið uppréttur. Maður varð að skríða eftir þilfarinu. Enda þóct vélarnar gengju á fullu, höfðum við ekki við. Öld- urnar urðu fjallstórar. Stefnið stakkst í sjóinn, sem flæddi yf- ir bátinn, en einhvern veginn skaut okkur alltaf upp aftur til að taka við næstu hrinu. Það þurfti tvo menn á stýr- ishjólið. Það var alkaf hætta á, að bátnum hvolfdi, þegar hann tók sjóinn á sig. Til þess að draga úr ferðinni, lét ég varpa þungúm akkerum. En hversu ótrúlega sem það læt- ur í eyrum, þá flcyttu þessi þungu málmstykki kerlingar á risalandi, sem virtist gnæfa til bimins. Hvað var þetta? Hvar vorum við? Skyndilega birti í lofti. Stormarnir feyktu skýjunum á brott, og sterkir geislar sólar- innar lýstu upp svo fagurgræn- ar hæðirnar, að ég hef aldrei séð aðrar slíkar. Lengst í burtu á ströndinni var staður, sem ekki var ólíklegur að vera höfn. Við héldum þangað. — Þetta er höfn! tilkynnti ein hver. Höfn! Við nálguðmst óðum. Nokki ir fiskibátar voru skammt und- an landi. Þetta var bersýnilega hafnarbær. En á hvaða megin- landi? Við sigldum inn yfir grænan sjóinn. Himinninn var blár. Sjórinn var ennþá úfinn, en við böfðum staðið fellibylinn af okkur, og við vorum lifandi. Við hljótum að hafa verið ærið forvitnilegir, er við lögð- um uppað. Hvaða fólk þetta væri? Það vissu allir, að felli- bylurinn myndi hafa feykt skip inu til hafnar. Joe Blackwell sótti mig til hó- telsins og ók með mig þvert yf- ir eyjuna, þar sem Ifann atti heima. Aldrei hafði ég augum litið svo undursamlega fallegt land Nú gerði ég mér ljóst, hvaðan biblíuhöfundarnir höfðu lýsing- ar sínar á Paradís. Þeir höfðu komið hingað til Jamaica, og þar höfðu orð þeirra verið rit- uð, sem lesin hafa verið alla tíð síðan. Að mestu leyti er landslagið óendanlega bylgjott og liæðott. Það væri rétt að segja, að Jama- ica sé ein hæð, sem bylgjaðist út í milljón mismunandi mynd- ir. Yfir öllu hvílir ábreiða, svo þykk, að moldin sést hvergi gegn. Jamaica er að mestu byggð hörundsdökku folki, allt að niu- tíu-og-fimm hundraðshlutum. Þeir eru allir vel mali farnir, háttprúðir og hafa verið enskir þegnar síðan Englendingar hrifs uðu landið frá Spánverjum á sautjándu öld. Eg gerði mér ljóst, að enn einu sinni hefði ég fundið La- loki. Til þessa staðar myndi ég koma, og þarna myndi ég dvelja. Þetta myndi verða at- hvarf mict í tvo-þrjá mánuði á ári, jafnvel fimm. Þarna fann ég fegurð Polynesia-eyja, nema hvað þarna var menningarblær Vesturlanda. Og konurnar Um Blanche Blackwell, sem nokkru síðar skildi við Joe, get urð- é^ aðeins voru svartar og fagrar. Joe kynnti mig fyrir kon- unni sinni. Hún hafði ekki vilj- að hitta mig, því að hún hafði verið lasin. Joe trúði mér fyrir því, .að hún væri með tvö hel- aum kýli á bakhlutanum. En sagt það, að við um svo innilegir vinir, að það hvarflaði meira að segja að mér að biðja hennar — þótt ég væri enn kvæntur Noru — en ég ótt aðist neitun og andstæður í fari okkar. Við Blanche áttum sam- an. varanlega, platóníska vin- áttu. í sannleika sagt, þá er ég þeirrar skoðunar, jafn furðulegt og samneyti mitt hefur verið við kvenfólk — ást og beiskja — þráct fvrir allt, þá er ég sann færður um, að það er ekkert, sem jafnast á við sanna vináttu milli manns os: konu, sérstak- lega, ef hún er platónísk. Eg yfirgaf þau hjónin, sann- færður um, að ég myndi koma aftur til þessarar grænu eyju, er engan á sinn líka. Þarna ætlaði ég að kaupa mér land og setj- ast að. Þarna ætlaði ég að reyna að bjarga mér. Allt í kring var sjórinn, stórkostlegur hitabeltis- matur, fyrirtaks fiskar, prýðilegt athafnasvæði fyrir kafara. Og sólin, blessuð sólin allt árið. Eftir þrjátíu-og-sjö ára flakk hafði ég fundið mínar grísku eyjar. að lwerfa úr lífi þínu. Þú niatt beimsækja börnin. Við skulum bæði. eiga þau ÖNNUR dóttir mín, Rory, fæddist í rnarz 1947. Þegar það gerðist hvarflaði það að mér, hvort ég hagaði mér ekki eins og fífl. Þarna ætti ég tvö vnd- isleg börn með Noru. Svo að ég kom með uppástungu, heldur en ekki ótímabæra. Eg bað hana að búa hjá mér í Mulholland, barnanna vegna ef ekki okkar sjálfra. Nú var svo komið, að hvorugt clskaði bitt lengur. En HJÓNABAND okkar Noru dróst fram á 1949. Á því tirna bili reyndi ég að kvnnast börn' unum mínum. Maður, sem hefur verið jafn- flæktur í hamagang heimsins og ég, hefur ekki jafn mikið tæki- færi til að vera nreð börnunr sin- um og hann sjálfur helzt kysi- Tilvera mín er ekki sama og mannsins, sem kemur heim cft- ir átta klukkustunda vinnudag og eyðir kvöldinu hjá konu sinni og börnum. L.ífsleið mín hefur verið önn- , og ég veit ekki, hvað það raun og veru að fylgjast með uppvexti barns. Engu að síður hef ég skipt um beyjur á börnunum mínum- Með syni mínum Sean, sem nu er átján ára og nógu gamall cil ur er í að vera °;óður félagi, eyði cg o o eins mörgum stundum os eg framast get. Við hittumst iðu- lega á flugvöllum og járnbraut- arstöðvum og förum eitthvað saman. Allt frá barnæsku var Sean tíður gestur í' kvikmyndaverinu- Nora kom oft með dætur mín- ar til Mulbolland, og stundum voru allir krakkarnir þrír heima hjá mér dögum og vik- um saman. Eg bélt þeim veizl- ur — stórbrotnar sýningar, það verð ég að viðurkenna. Þarna réðu bau lögum og lofum, léku sér með dýrunum, ólmuðust í berbergjunum, og ég reyndi að hafa ofan af fyrir þeim. (Framh. 1 næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.