Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 1
RJltf WQS FYLGIST MEÐ FKA- SÖGN FANGANS Á LITLA-HRAUNI. Föstudagur 8. júní 1962 23. tbl. 2. árg Verð hr. 4.00 :::r:''~''^v^^'^'y'''<!^^v^;zw'.'7?^^T^S¥'^--i \ ¦ v :¦ Tvö af stærstu f yrirtækftiin landsins rekin með stórtapi * Eimskip og ílugfél^g isDands tapa itigmilljónum króna á meðan ötinur félög eflasl — Taíkc láod3t ber að ranfisaka rekstii/ þessara fyri/tæfija Má í þessu saimbandi benda á, að núverandi ríkisstjórn þóttist vera að bæta hag m. a. þessara fyrirtækja með „Viðreisnaráformunum" og er einn ráðherranna t. d. í stjórn annars félagsins. Það er því harla undarlegt að tvö stærstu fyrirtæki lands- manna skuli svo rekin. með Það hefur vakið furðu hjá| almenningi, að þrátt fyrir1 stóraukna flutninga hjá Wutafélögunum Eimskipafé- *agi Islands og Flugfélagi Is- *ands, er stórtap á rekstri ^ggja félaganna sem nem- ur tugmilljónum króna. Keim *r annað félagið um gengis-J ^Pi og fleiru en hitt aðal- lega verkföllum. <c,lk!^'iiiilMliiiiliiili:iiilMi]iiuiiili[iiii:iiiiii!iiiiiiiiiliiiiii!iiuiiiinii!iuiiiliiii:iiiliiii!i!iiiiiniii* iiitiiiniiiliillllll „Viöreisnin" gerir út- erðinni erfitt fyrir Stórtap á síldveiðunum fyrir norðan i fyrra — Ennþá ósamið fyrir næstu vertíð Ovíst er að síldveiðar tPti hafizt jafn snemma og 1 fyrra, en samningar hafa •»*¦ ekM teMzt milli útgerð atmanna og sjómanna nm kjör á komandi vertíð. ***** fyrir allgóða síldveiði * íytra fyrir norðan og aust- *¦» var að jafnaði nm kr. 165.000.00 tap á hverju skipi. ^ittölulega fá skip fengu af- °*agðsgóðan afla en meira en helmingnr þeirra stórtap- aði. Veldiur hér um alltof hár hhitur til sjómanna svo og stórauikiinm útgerðarfcostnað- ur, sem „Viðreisnin" olii. Þar að auki skulda flestir bátanna himinháar upphæð- ir í erlendum gjaldeyri og svo mætti lengi telja. Það er því augljóst að varia verð- (Framh. á bls. 5) KÓPAVOGUR — HAFNARFJÖRÐUR Heyrzt hefur að Sjálfstæðisflokkurinn muni ekki roynda bæjarstjórnir með vinstri-flokkunum í ofan- greindum bæjum. Kommar eru taldir ætla að fara í stjórn með Framsókn í Kópavogi og kratar með bæði Framsókn og kommum í Hafnarfirði. I Keflavík gengur erfiðlega að mynda meirihluta- stjórn og allt er enn á huldu um hvernig hún verður mynduð. stórtapi reisnina" þrátt fyrir „Við- í viðtali í útvarpinu þann 4. þ. m., sagði forstjóri Fiug félagsins Örn Johnson, að mjög alvarlegt ástand væri framundan hjá sínu félagi. Það þyrfti brátt að endur- nýja flotann, en hefði ekki bohnagn til þess. Samt græð- ir það á millilandaflugi en stórtapar á innanlandsflug- inu. Sama sagan er hjá Eim- skip. Það vill nú hækkun farmgjalda til að mæta stór- tapi í rekstrinum. — Hvað er hér að ske? Er ekki nauð syn rannsóknar á rekstri þessara fyrirtækja? ANNA VILHJÁLMSDÓTTIR syngur með hljómsveit Gunnars Ormslev á Hótel Borg. (Sjá skemmtistaðaþáttinn á bls. 2) ^læturerjur í miðbænum Oheppileg afskipti almenn- ings af störfum lögreglunnar MiðvJkndagskvöIdið 30. j svo upp á úlnliði mannsins, mai s.l. dreif mqgur og' marg en verðir laganna kváðu eng menni að Hðtel Borg nm mið {um koma við, það sem þarna nættið, en þar voru tveir lög regluþjónar að kijást við drukkinn mann. Þótti mönn um aðfarirnar heldur ófagr- ar, og kom sjónarvottur að máli við blaðið með lýsingu á þessa leið: Eftir að lögreglumennirn- ir höfðu snúið manninn nið- ur á gangstéttina, sneru þeir upp á úlnliði hans, og verð- ur ekki með orðum lýst kvalafullum angistarveinun- um, isem bergmáiuðu um ali- an Austurvöll. Ekki gat mað urinn hreyft sig, þar sem annar lögreglumaður'nn lá ofan á honum, meðan hann var handjárnaður. Fór mann fjöidinn þess á leit við lög- reglumanninn að snúa ekki væri að gerast. Við gang- stéttina stóð leigubifreið og var ökumanni hennar skipað að alka manninum á lögreglu stöðina með manninn. Gekk lögreglumönnunum heldur erfiðlega að koma manninum inn, hélt annar um háls hans (Framh. á bls. 5) '.......'¦"¦"'"¦"¦"'"¦"'"•"¦"'"¦iií'iiiíiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiIiiIiJIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininihi.iiihiiii.imiiii,,, Voðió Börn að leik á götum eru á ábyrgð foreldranna Það er aldrei nægilega brýnt fyrir foreldrum og öðr um forráðamönnum barna, að gæta þess vandlega að þau séu ekki að leik á göt- um, sem ómerktar eru sem leikgötur. Daglega forða bif reiðastjórar stórslysum, , enda farnir að venjast því að börn séu jafnvel að leik á fjölförnum umferðagötum. Varla er til sá bflstjóri í Reykjavík, sem ekki hefur sögu að segja í sambandi við þetta vítaverða kæruleysi foreldra, að hleypa ómálga börnum beint út á götuna án í (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.