Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 3
I Bjórinn kemur íyrir jói! AumSeg úlreið templara — llíkisstyrkurinn tekinn af þeim AA-samtö'kin fái hann Eru menn nú loksins full- vissir um fylgisleysi templ- ara? Er ekki kominn tími til fyrir alþingismenn að gera sér grein fyrir lrve fáliðaðir þeir eru og láta þá hætta að hafa áhrif á sig í lagasetn- 'ngum um áfengis-' og bind- indismál? — Þessar spurning ar eru efst á baugi hjá al- 1 ttienningi í dag og er þeim auðsvarað. Templarar fengu þá útreið, sem þeim var nauðsynleg, í borgarstjórnarkosningunum. ^eir fengu hvorki meira ne minna en áætlað var. Það Var fyrirfram vitað um fylg isleysið og afleiðingin er auð Sse- Á næsta þingi verður frumvarpið um áfenga bjór- |nn samþykkt og má í raun- inni segja að það sé íslenzku Þjóðinni til skammar að hjóða henni upp á rótsterkt afengi, en banna ihóflega Öldrykikju. ^<l'll!|,|E,l|;l|>j|l||{;||,||,|.:Q|:|,|:]|,|||( | | | | Pétur sjómaður Sigurðs- son og alþingismaður rekur vonandi á eftir frumvarpi sínu um bjórinn strax í haust, en eins og kunnugt er hafnaði það í nefnd af ótta við templarana. Það væri heldur ekki úr vegi að hann vekti máis á fjárframlaginu til tempiar- anna úr ríikissjóði og legði til að þeir yrðu sviptir hon- um, en það rynni óskert til AA-samtakanna. Þar eru menn sem vinna þarft verk af ósérplægni og dugnaði og eiga bæði heiður og hrós skil ið. Það er því skylda ríikis- valdsins að styrkja þá af al- efli og iáta þeim í té styrk- inn sem templarar hafa not- ið fram að þessu. Krafan er einnig að draga úr sölu sterkra drykkja með því að leyfa bruggun og sölu á hófiega sterkum bjór. Við skulum vona að það dragist ekki fram yfir næstu jól. l!lllllllllllllll!llll''|:!Mlll|ll|ll|iilil| l :|nIH|i!lllli'MB BAK VIÐ RIIVfLAIMA A UTLA-HRAUIMI (Pramh. af bls. 8) ‘Si að hann greindi alla hluti sins og í móðu. Reyndi hann að beita viljaþreki sínu til fð losna við þetta óvenjulegö, astand, en tókst ekki. Fór svo að lokum að hann missti ^ieðvitund, og telur sjálfur a,ð hann hafi legið þannig töluverða stund. Lækningin . varð eftir- annnileg eins og fangavörð urinn hafði sagt fyrir um. STJÓRNLAUS eræði . Lm miðjan febrúar sama ar og uppreisnin var, sem Sagt er frá hér á undan skeð nr hað að fangi, sem verið nafði órólegur svo að setja varð hann í handjám, var barinn til óbóta af fanga- Yerði í viðurvist tveggja tanga og gæzlumanns, sem ekkert þorðu að gera hon- ^í1 hjálpar af hræðslu við an fá sömu útreið. Lað má segja að þessi við- onrður hafi verið einskonar prieikur að uppreisninni, er S'oar kom, 25. marz, en fang ar höfðu þá verið vitni að 'nækjum hjá gæzlumönnum, Sem ólu á hræðsiu og hatri meðal þeirra, og má telja Vlst að þessi viðburður hafi ekki orðið til að bæta ástand ið, eins og lesandinn getur bezt dæmt um sjálfur. Þesisi fangi hafði haft í frammi mótþróa og læti, svo gæzlumönnum þótti vissara að setja hann í handjárn, og gerðu það tveir gæzlumenn, sem tókst verkið vel eftir því sem næst verður komizt. Tóku þeir /angann á milli sín og settu hahn inn í herbergi, sem ber hið orðum aukna nafn dagstofa, til þess að láta renna af honum mesta ofsann. Er þangað var komið byrj- aði fanginn, í hjálparvana reiði, að ausa yfir fanga- vörðinn skömmum og ónot- um. Sá gæzlumannanna, sem fyrir þessu varð, og sem minnsta hafði stjórn á iskaps munum sínum, þoldi þetta ekki og 'byrjaði að slá famg- ann í andlitið með krepptum hnefum. Eftir því sem hann barði meira og harðara, jókst að sama skapi bræði hans og stjórnleysi í þvílíkt ofsabrjál æði að hann klæddi sig úr skóm, sem voru með járn- slegnum hælum, og barði fangann með þeim í höfuðið, þangað til hann var orðinn eitt svöðusár á höfði og í, andliti. SEgC&g/iSuA fcdLsamaðuA; PISTILL DAGSINS TAPREKSTUR HJÁ EIMSKIP Stjórn Eimskipafélags íslands er ekki feimin við að segja frá því, að félagið liafi tapað 44 milljónum á síðasta ári, þrátt fyrir eðlilega flutningsaukningu. Hún er jafnvel grunuð um að hafa gert heldur meira úr tapinu en efni stóðu til. Við fá- um skýringuna, ef við skyggnumst svo- lítið betur í skýrslu stjórnarinnar. Hún vill nefnilega hækkuð farmgjöld. Það kann að vera nauðsynlegt að nokkru leyti, að liækka farmgjöldin, en tæplega jafnmikið og stjórnin hefur í huga. Og úr því að nú er kominn ungur og duglegur maður að framkvæmdastýri félagsins, ])á ætti ]iað að vera krafa við- komandi, áður en farmgjöldin eru liækk- uð, að eitthvað verði gert til að bæta skipulagið lijá félaginu. Það Iiefur lengi verið til skammar og aðeins haldist vegna ]iess, að félagið hefur notið forréttinda og staðið í pólitísku skjóli góðra Sjálf- stæðismanna. GAGNRÝNI Á REKSTRINUM En það er kominn tími til, að þarna verði einhver breyting á. Allar breytingar í átt til aukinnar hagræðingar í rekstri Eimskipafélagsins geta verið á við veru- lega farnigjaklahækkun. Það er annars til skammar, hvernig rekstur Eimskipafélagsins hefur. verið. Lengi vel lá illt orð á æðstu mönnum félagsins fyrir meinta misnotkun vinnu- afls og tækja, sem félagið hefði yfir að ráða. Þær raddir hafa nú þagnað, en aðrar lieyrast enn, sem sé þær sem gagn- rýna ýmislegt í öðrum þáttum reksturs- ins. Og þær mmiu halda áfram að láta í sér lieyra, félaginu til skammar, svo framarlega sem hinn nýi framkvæmda- stjóri tekur ekki á sig rögg og gerir þá uppskurði, sem gera þarf, svo notað sé ótímabært orðalag frá borgarstjórnarkosn ingunum. 5 HVAÐ ÆTLAST KJARAN FYRIR? Skömmu eftir að Birgir Kjaran vár kjörinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, tók að bera á nýjum hug- renningum í kolli þessara áróðursherra Sjálfstæðisflokksins. í stað þess að hafa áður einbeitt sér að því að styrkja Bjarna Benediktsson í sessi sem aðalforystu- mann Sjálfstæðisflokksins, fór liann að hugsa meira um sjálfan sig. Þetta birtist í ýmsum myndum. Síðan hlýtur þessi hugsun að hafa s- gerzt, því að fyrir síðustu borgarstjórr- arkosningar leitaðist Birgir við að koma í framboð í Reykjavík, éinmitt þeim mönn um, sem myndu verða honum hliðhollir. Hann vissi sem var, að Bjarni Benedikts- son varð nú að liefja sig upp fyrir flokka- drætti innan Sjálfstæðisflokksins, ef hon- um ætti að auðnast að verða foringi til lengdar. Þá var komið rúm fyrir nýjan Bjarna. Það rúm virðist Birgir ætla sér. Eins og Bjarni liafði utan um sig hóp sterkra fylgismanna, þeirra á meðal Birgi, ]>á ætlar Birgir sér nú að stefna utan um sig sterkum hópi valinna manna, sem liann treystir, eftir því sem hægt er að ta’a um slíkt í pólitíkinni, og efla með því völd sín, og verða næst æðsti maður flokksins. Það er svo umhugsunarefni fyrir þá, sem fylgjast vilja með, og kannske Bjarna Benediktsson sérstaklega, hvað Birgir hugsar sér eftir það. Loksins, þegar hinn gæzlu maðurinn og fangarnir höfðu áttað sig, hlupu þeir til og gátu hindrað manninn 1 þvi að drepa fangann, og mátti eikiki tæpara standa. Seinna kærði fanginn gæzlumanninn fyrir misþyrm ingar, og voru þrjú vitni, einn gæzlumaður og tveir fangar. Málalo’k eru höfundi ókunn MISÞYRMINGAR t KARTÖFLU- GEYMSLU. I enduðum marz s. á., var fanga misþyrmt á hinn hryllilegasta hátt í kartöflu- geymslu fangelsisins af fjór um lögreglumönnum úr R- víik, sem staddir voru í fang- elsinu til að halda uppi aga, með aðferðum sem virðast vera einkennandi fyrir þá stétt manna, sem ráðnir eru af þjóðfélaginu tii að gæta laga og réttar. Lögregluþjónarnir settu fangann í handjám og urðu einhverjar stympingar í kringum það, iþar sem fang- inn reyndi að veita mót- spyrnu. Þegar hann var yfir bugaður, drógu þeir hann nið ur í kjallara og inn í kart- öflugeymsluna, og þar skipt- ust þeir á um að berja fang- ann. Voru óhljóðin slík, að mað ur, sem þá starfaði við fang elsið sem frjáls maður, heimt aði að fá að vita, hvað lög- reglumennirnir væru að gera við fangann. ' Honum var (Framh. á bls. 7) Slæmar vörur Nú eru loks famar að fást almennUegar ljósaperur í staðinn fyrir það hættulega rusl, isem notast hefur verið í Ijósastæðin lengi vel. Reyndar kvarta menn yfir mörgu öðru, sem við höfum verið neydd til að ikaupa dýr- um dómum frá löndunum austan jámtjalds. Hvemig er það t. d. með smíðajárn- ið og þilplötumar? Skyldu viðskipti okkar við austrænu löndin hafa verið eins hagstæð og margur hélt í fyrstu?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.