Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 4
4 N Y vikutiðindi Akureyrmgurinn Skúli Ágústsson skorar hjá Björgvin Hermannssyni í óvæntum leik. KNATTSPYRIM U Þ AIM KAR * Urslitin í I. deild aldreí éins tvisýn og í sumir TVlSÝN ÚRSLIT jólfi, auk 'þess sem skipta Nú, þegar llínurnar í knatt j þurfti um fleiri menn í fram- spymunni eru að skýrast eft ^ ir misjafna leiki vorsins, er óhætt að fullyrða, að sjald- an hafi styrkleiki 1. deildar- liðanna verið jafn svipaður og nú, og enda þótt ekki sé fénginn mælikvarði við er- lend lið, sé ekki ástæða til onnars en ætla, að iétt og leikandi iandslið verði mynd- að í sumar, hversu markhepp ið, sem það verður. Sömuleið is hefur það sýnt sig, að ó- vænt úrsiit bíða á næsta ieyti, og svo sannarlega ekki ástæða til að ætla nokkurn ieik unninn fyrr en flautað hefur verið af. KR STERKT Sé liitið á einstök lið, verð- ur Islandsmeistarinn frá því í fyrra ifyrstur fyrir þrátt fyrir stórlega misheppnaðan leik við Val og tvísýnan ieik við Fram. En KR hefur áður ient í kröggum og ekki brotn að, enda fengið óvæntar hefndir. Liðinu var miíkill missir af driffjöðrinni Þór- línunni. En breiddin í liðinu er mikil og ungu piltarnir, sem nú skipa framlínu liðs- ins, eru bráðefnilegir, og þá sérstaklega Jón innherji, sem er furðu skotharður og ná- kvæmur. Vörnin er traust, sem 'fyrr, og Garðar fram- vörður afburða glöggur og skemmtilegur leikmaður. FRAM LEEKANDI Framan af sumri hefur Fram verið eitthvert sigur- stranglegasta liðið og gjarn- an burstað önnur lið með miklum yfirburðum. Síðan hefur slaknað á spenmmni og liðið hálfpartinn lyppast nið- ur og Ioks dragnazt örþreytt út úr leikárinu. Þetta er því furðulegra, sem einistaklíng- ar líðsins eru margir afburða góðir, Guðmundur, Grétar, Hallgrímur (nýr), og svo vörnin, enda þótt Rúnar hafi ekki borið sitt barr síðan í fyrra. En nema því aðeins isagan endurtaki sig verða Frammarar hver ju liði hættu Framvegis verður símanúmer vort 20700 SAMVI\IMUSPARISJÓDIiRII\IIM legir. Svo mikið hafa þeir þegar sýnt. VALUR Á UPPLEIÐ Sigur Vals yfir KR kom mönnum vægast sagt á óvart en tap þeirra fyrir Akureyr- ingum fyllti menn hins veg- ar efasemdum um, að dýrð- in væri svo ýkja mikil. Raun ar má fullyrða, að þetta gamfla, trausta félag hafi sjaldan verið sterkara en nú, og liðið hættulegra en áður. Valur hefur ekki ógnað neinu toppliði um árabil, en nú virð ist tími þess vera kominn, enda margt ungra og bráð- efnilegra rnanna 1 liðinu, Steingrímur, Björgvin og Bergsteinn í framlínunni. og svo Ormar, Árni og Björgvin H. í vörninni. Það verður fylgzt vel með Val í sumar. AKRANES DALANDI — OGÞÓ! Það hlýtur að vera öllum loiattspymunnendum sér- stakt ánægjuefni að vita Rík harð Jónsson aftur með á leikvanginmn. Enginn íslenzk ur knattspymumaður hefur hérlendis veitt áhorfendum jafn mikla ánægju og spenn- ing með leik sínum • eins og hann, og upphlaupin hans og gegnumbrot eru ógleymanleg ir viðburðir. Og það var líka hann, sem lyfti sundurtættu Akranesliði upp í nýtt veldi. Það var sannarlega ástæða til að álíta Akumesinga í fallsætinu áður en Ríkharð- ur kom aftur í liðið, — og nú er sagt, að Sveinn Teits og Kristinn séu að byrja með liðinu aftur. Þá má fara að búast við ýmsu, því að í framlínunni eru þeir Ingvar og Þórður J., einhverjir rösk ustu leikmenn, sem við eig- um í dag. AlvTJRE YRING A Ií — ALI BABA Akureyringar eru búnir að vera „óþekkta stærðin“ í I. deild svo leugi, að menn eru jafnvel hættir að reikna með þeirn. Að ýmsum hvarflaði þó í fyrrahaust, að þarna kynnu að vera væntanlegir lalandsmeistarar. Ekki end- aði þó haustið glæsilega fyr- ir þeim, tap fyrir Keflavík og lélegir leikir á Norður- landsmótinu. Var kennt um sundrung og félagaríg, og heyrðust jafnvel raddir um, að erfitt yrði að koma sam- an sameinuðu liði. Þetta virð ist þó hafa verið yifirstigið, Reynir Karlsson var ráðinn norður til þjálfunar, og þrátt fyrir tapið móti Fram og Akurnesinguim, réttu ungu norðanmennirnir mikið við með sigrinum yfir Val, og enn er um þá rætt sem lík- lega til að verða framarlega. Það er imiðjutríóið, Steingrím ur, Kári og Skúli, sem vak- • ið hafa sérstaka eftirtekt, Jakob hefur ekki sézt ennþá, en hann hefur verið einn eft irtektarverðasti leikmaður liðsiins, Jón miðfrv. viðbeinfl- brotnaði í leiknum við Fram, en nær sér vonandi fjrrir stærri leikina, því að hann er ómissaadi. ÍSFIRÐINGAR — FALLLHHÐ? Isfirðingar, nýliðarair í deildinni, hafa ekki leilkið neitt sunnanlands ennþá, en fengið heimisóknir Reykjavík urliðanna og hlotið slaema útreið. Aubaleikinn við KR er ékkert að marka. Hann er stifekfrír. Burstið hjá Fram er miiWu líklegri mæli' kvarði. Það má mikið gerasít og miWar byltingar verða, ef þeir halda sér uppi í deild- inni, en í iknattspyrnunni get ur svo sem allur fjandinn gerzt, og vestfirzka skapið ebki líklegt til að gefast upp' fyrr en í fulla hnefana. Bini leikmaður þeirra, sem nafn hefur getið sér, er Björn Helgason, en þar eru fleiri liðtækir einstaWingar, sem síðar verður getið, er tU þeirra hefur sézt. hstina lente, Mr. Möller Þegar Óttar Mötler, hinn nýi framkvæmdastjóri Eira- skipafélags Islands hafðí ver ið ráðinn, gekk einn af stjóm armöimum félagsins til hans og hvíslaði nefmæltri röddu, sem allir þekk ja: Festina lente. Þér er auðvitað ljóst, að þú verður að fara þér hægt í öllum breytingum, ef þú vilt gera einhverjar sltk- ar. Gatnla sleifarlagið má ekki verða of augijóst öll- um. Það er að vísu óþarfi fyr- ir stjómajrmanninn að taba þetta fram. Margir höfðu neitað að taka að sér emb- ættið, vegna þess að stjórn- in vildi éfeW gefa þeim nægi- lega frjálsar hetndur til end- unsWpuIagningar. Og Óttar Möller vissi ofurvel, til hvers af honum var ætlazt, ur því svona var í pottinn búið. Ef tfl vfll iþóttist hann ekki al- veg laus við sektartílfinning' ar, 4 þessari hátíðlegu stundu. Við getum því tæpleg'a vænzt umbýltinga í rekstri Eimskipafélagsins fyrstu mánuðina, eða jafnvel fyrsta árið. En eitthvað viil þó nýi framkvæmdastjórinn láta til isín talfea, því hann hefur eitt íhvað rjátlað við kaffitíma skrifstofufólksins. Annars mætti gefa honum eina vinsamlega ábendingu: Hann ætti að slkipulegg'j® gönguferðir skrifstofufólks- ins út í góða veðrið á sól" skiusdögum, í stað þess að Iáta það hlaupazt út eitt og eitt, eins og það gerðist í tíð gamía forstjórans. Það verða þá kannske einhverjiT eftir til að vinna verkin i öllum deildum, á hverjum tíma. — A Mlllllili'i ;l'IKI II I 11 llillllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll! ■iniiiiiai'111,1,1,111 SKUGGAR NYTT hefti komib lillllllllllllllllllllllíilllllilllllllilllllllllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllliíMliiíf' ^|||»l■l|•ll,ll,

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.