Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 08.06.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTlÐINDI Við hötöum a£ því gífurlega skemmtun einn daginn, þegar ég komst ekki til vinnunnar á venjulegan hátt. Það voru allir vegir frá Mulholland tepptir vegna snjóa, og ómögulegt að komast til Metro-Goldwyn- Mayer, sem ég vann þá hjá. Krakkarnir voru í sjöunda himni vfir snjókomunni, og við stóS- um úti viS gluggann og horfS- um á snjóinn, sem kvngdi niS- ur. Síminn var í sambandi. Eg hringdi til kvikmyndaversins og stakk upp á nokkru, sem væg- ast sagt mácti teljast óþekkt leið til aS komast í vinnuna. Þeir báðu um frest til að hugsa mál- ið. SíSan hringdu þeir aftur, og sögðu, að hugmyndin væri ekki sem verst: svo að þyrilvængja var send eftir mér! Þyrilvængjan, sem var stór- hættulegt farartæki á þeim tim- um, lenti í garSinum hjá mér, meðan við sátum aS morgun- verði. Eg kvaddi fjölskylduna við mikil fagnaðarlæti' og steig upp í vélina. Mér var skilað í kvikmynda- veriS, 02: kom ekki nema hálf- tíma of seint. Annars hefði ég teppzt í þrjá daga á fjallinu mínu. Þegar Clark Gable heyrSi um þetta — og umtaliS, sem af þessu hlauzt — sagði hann: — Andskotinn, er hann nú kominn á stúfana einu sinni enn, þessi kolvitlausi Flynn! Ólgandi líf SJÁLFSÆ3VISAGA ERROL FLYNN Þetta var klánnnynd af ógeðs legustu tegund! Myndin hélt áfram og áfram. Þau voru máttvana af geðs- hræringu, Lou kom sér ekki að því að stöðva vélina. Loksins heppnaSist þeim samt einhvern veginn að hætta sýn- Lou kenndi auðvitað Bud um að hafa gert þetta af ásettu ráði. Ekki hjálpaði það upp á sak- irnar. Þetta leiddi til þess, að konunum þeirra lenti sanran. Það var ekki nóg meS þaS, að grínleikararnir hættu að talast við, heldur töluðu eiginkonur þeirra ekki hvor við aSra, eig- inmann sinn eSa eigmann hinn- ar. HroSaleg klípa! Eg veit ekki, hvaS kom þeim til að skella skuldinni hvor á — ÞiS, þessar andskotans New-York-löggur, hver fjandinn haldið þið eiginlega að þið séuS? Gestapo, eða hvað? Hverskon- ar f:\sistaofbeldi er þetta eigin- lega?. Þeir yggldu sig við þessi orð Eg sagði: — Drottinn minn, þið neyð- ið okkur til að renna hingaS og þaS nokkurn veginn nreð brugðnum byssum. Hitler myndi ekki leyfa sér þetta. Þetta hlýtur að hafa farið í skapiS á þeim, því að þeit sögSu við leigubílstjórann okk- ar: VIÐ höfðum nokkrir klúbb meS okkur, þar sem viS skipt- umst á kvikmyndum. Gar}' Grant var með eigið safn. Gable með sitt. Eg skipti á mínum myndum við Gable og hann sendi nokkrar sínar yfir til að skemmta krökkunum. Eða Ab- bot og Costello. Sean hatöi mikla skemmtun af grínmynd- unum þeirra. Eg sendi þeim has armynd handa krökkunum, og þeir sendu aftur grínmynd. Hrói Höttur var gjörsamlega útslit- inn, svo oft hafSi hann verið fenginn að láni. Svona gekk viku eftir viku. Börnin buðu fé- lögum sínum, fjölskyldur söfn- uðust saman til að sjá þessar sýningar. En Bud Abbot og Lou Cost- ello voru miklir vinir mínir. Þeim hafði lent eitthvaS saman, ég man ekki út af hverju. Svo rann upp dagurinn, þegar Cost- ello og fjölskyldan ætlaSi aS sýna mynd með Errol Flynn. Fjölskyldan — krakkarnir, Lou og kona hans, móðir Lou — einhverjar eldri frúr, allt var þetta samankomiS í sýningarher berginu. Þessi indælu börn. Oll sátu þau í makindum og biðu þess að hetjan birtist á hestbaki, veifandi korðanum, þegar alger lega' ólík mynd birtist á tjald- annan. Þeir hringdu báðir til mín og sögSu: —■ HeyrSu nú, karlinn! Ertu með einhverjar glettur? Ef þetta eru hugmyndir þínar um glett- ur, þá . . Eg sór það viS Kóraninn, aS svo væri ekki, en ég hef nú aldrei veriS sérstaklega sterkur : trunni inu. GRAHAM Wahn, góðkunn ingi minn og auglvsingastjóri hjá Warner, fvlgdi mér at hálfu félagsins á formlega mót- töku á Manhattan, nokkru áð- ur en ég fór til Indlands. ViS fórum úr íbúð m+nni snemma morguns, tókum okkur leigu- bíl, og um leiS og við lögSum af staS, renndi lögreglubifreið upp að okkur meS tveim lögg- um í. Annar lögregluþjónninn sagSi: n — Upp aS gangstéttinni! Hinn spurði, hvort ég væri Errol Flvnn, og þegar ég svar- aSi því játandi, sagSi hann: — Goct og vel, upp að gang- stéttinni og skrifið hérna! Þecta var rithandarsvnis- hornabók. Eg sagði: — Við erum aS flýta okkur, góði maSur. — Ef þú vilt hafa holl ráS, — eins hranalega og honum var unnt — þá skrifarSu þarna og heldur þér saman. ViS renndum upp aS gang- stéccinni. Gráham, sem er dagfarslega alvörugefinn og virSulegur maS- ur, sagði: — Fvlgdu okkur á stöðina! os leigubílstjórinn vissi bet- i ur en fara að komast í kast viS ruddana, og á stöðinni hélt hann sér saman. ViS spurSum í þaula, fyrir hvað við værum handteknir. Það gat enginn sagt okkur. Það átti enginn vantalað við okkur. — Hvers veona í fjandanum er farið meS okkur hinoað? ÞaS var ég. Eg gerði mig lík- legan til aS koma mér út og ná í lögfræSinginn minn. Annar þeirra ýtti mér aS varS stjóranum við skrifborðiS. ÞaS var allt og sumt — stuggað viS mér — og ÁstralíumaSurinn brauzt fram. Eg sneri mér við og trampaði eins fast og ég gat ofan á ristina á honum. ÞaS voru alvarleg mistök Herrar mínir, bjóSiS aldrei New York-löggu byrginn. Aldrei, í hversu miklum rétti, sem þiS eruS. Unr leiS og hann sló til mín beygSi ég mig. Eg var enn með fótinn ofan á ristinni á hon um. Eg sló til hans — og eftir þaS veit ég ekki a£ mér. Þeir lömdu mig þarna frammi fyrir varSstjóranum. ÞaS munaði minnstu, að þeir slitu af mér hausinn. Þeir lömdu mig sundur og saman og köstuðu mér inn í klefa, En til allrar hamingju hictu þeir ekki fram- an í mig, — en þaS er líka aS heita má eini staSurinn, sem þeir hittu ekki. Þegar ég rankaði viS mér á klefagólfinu — þá var ég til í hvaS sem var. Heiftin yfir óréct- læti hefur tiylfc mér meiri og minni menn. Eg sagSi: — HevriS þið, hundakropp- ar, ef þið vogiS A'kkar hingað inn, er vkkur vissara aS vera tveir eSa þrír saman! ♦ Svona hélt ég áfram aS öskra 1 þessum dúr, ég hatöi algjör- lega misst stjórn á ’ mér, og hlýt að hafa litið út fyrir að vera blindfullur. Eg var það ekki. Eg var bara trylltur af bræði. Meðan þ essu fór fram, hringdi Graham í vin minn Jo- hn Perona í Morocco, til þess að koma og leysa mig út. í fyrstu áleit hann, aS þetta væri ein af glectunum mínum, en um fjögur-leytið um nóttina kom hann, meS pípuhatt og fimm hundruS dollara. Þá var mér orðið nokkurn veginn sarna, hver kæmi. Eg var trylltur, Graham sagði, að varðstjórinn væri til með að láta kærurnar niður falla. • —■ HvaSa kærur? — með gæti naumast komið orSunurn upp úr mér. SíSan hvæsti ég inn í eyraS á lögregluþjóninum: — Ef ég hitti þig einhvern tíma einsamlan, helvítis hug' leysinginn, þá skal ég velgja þér undir uggum. Og ég brosti. — HvaS þá? — Þú heyrðir, hvað ég sagði- Vertu ekki einn á ferli, karlinn. BlöSin gerðu mikiS veSur ut af þessu, og útbásúnuðu þ>uð, að ég hetöi algerlega aS ástæSu lausu, sparkaS í sköflunginn a lögregluþjóni. eins hárri rödd og mér var fram ast unnt. — Rólegur, rólegur, Errol, við skulum koma okkur út héS an — Svona helvítis nazista- gestapo-lvSur! hélt ég áfram. Hvers konar land er þetta eig- inlega? Eg gekk aftur á bak út! Eng inn sagði neitt. Eg var að bíSa eftir, aS einhver segði eitthvað, því að ég var viss um, að mér hetöi aftur veriS kastað inn. Eg hetöi barizt um eins og villi köttur í poka. Daginn eftir var ég færðui fyrir kvendómara sakaður um árás. En hver réðst á hvern? Eg var spurður: —- Heldur þú, að þú getir vaSiS um borgina og kornið af staS illdeilum viS lögregluna? Eg neitaði allri sök, og skýrSi frá því, að herramenn- irnir í lögreglunni hefSu neytt leigubifreiS mína upp aS gang- stétt til að ná sér í rithönd mína . . sem þeir neituðu harðlega. — Hann var með ólæti, lugu þeir undir eiði. Eg var sektaður um fimmtíu dollara. Fyrir hvað? HvaSa læti? Eg greiddi þessa fimmtíu, síðan varS ég aS auðmýkja sjálf an mig og biðjast afsökunar. — Eg biS afsökunar á gerS- um mínum, sagði ég, þótt ég VIÐ undirbúning hverskyn? brellu, sem þú ætlar aS leika, þá verður þú fyrst og fremst aS hafa áhuga á viðkomandi pet' sónu. Gráustu gletturnar leik' ur maSur alltaf við kunningj3 sína. ÞaS er ekkert varið 1 áS taka fyrir einhvern. sein þef geSjast ekki að. En aS hlevpa kunningja sínum upp — o, þa^ skiptir allt öðru máli. ViS vorum að taka KlM 1 Indlandi. Paul Lukas, $efíi nokkru áður hafSi fengið aka- demíuverSlaunin fvrir leik sinn í Vörður viS Rín, þótta£ullur maSur, sem orSiS getur vondur fljótar en nokkur annar, sem ég þekki og af minna tilefn*- En við höfum alltaf verið nan- ir vinir. Paul er Ungverji ágætur leikari. Hann er un1' burSarlyndur við flesta. svo að ég ákvað aS reyna að gera ettt' hvað í málinu. Hann var í hlutverki Lamas, einu aðalhlutverkinu. og hann kom alla leið frá Los Amteles, fljúgandi vfir Kvrrahafið gevsilanga flugleiS — til Kai' achi og Bombay. ‘ j Viku áSur en hann kom ®f 1 i ég forkunnarfagra, unga ensk indverska stúlku í sérstöku hM verki. Eg skýrSi hana UnaSs blóm, og hlutverkiS var aS lat ast vera forseti ASdáendaklubbs Paul Lukas í Indlandi, sem eí gerSi ráS fyrir, aS Paiil be 1 ekki minnstu hugmynd urn hvott til væri eSa ekki. Eg fór út í tollskvliS a fh'n vellinum og fékk yfirtollaraný í liS meS mér. MeS skrautborð' ana yfir a'lla bringuna og stora bvssuna á borSinu fvrir framan sig, var hann æriS valdsmanns legur. Umhverfis var heil sveit hermanna meS brugSna bvssu stingi, vefjahetti og ká'ki-jak a- | Fvrir fimmtíu rúpíur nat fengiS einn þeirra til að km3 | mér einkennisbúninginn 1 ha klukkustund. Með alskegg og skrautlesraf vefjarhött ofan á hæð mma, og dökkan andlitsferSa var e- ekkert frábrugSinn osvikntin Sikh-hermanni. Allt i'ar t'lbú’S. éF'-amh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.