Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 1
mfí \musm FYLGIST MEÐ FRÁ- SÖGN FANGANS A LITLA-HRAUNI. Föstudagiir 15. júní 1962 24. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo • • Olóður unglingo- skríll ó Þingvöllum 12-18 ára krakkar æla úf helgasta stað þjóðarinnar — 7-800 manns tjölduðu þar — Flesfir höguðu sér þó vel — Lögreglan liðfá Enn einu sinni hefur ung- krakkar, langt innan við lög ""galýð borgarinnar veriðjaldur, allt niður í tólf ára, Weypt eftirlitslausum aðjskuli veltast um, ælandi og heita má í hundraðatali Uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiuiui,:,,,,,,,,,,,,,,!,,,,,,!:ir,,,,, „„„„„„„„„„„„„u,iii„„„!„i.|,: 1 helgasta stað þjóðarinnar, ^ingvelli, þar sem hann hef- y leikið lausum hala og haft 1 frammi ólæti við ölvun, sér S sínum til háðungar og Jkammar. Það er næsta f^ðulegt, að foreldrar skuli Weypa börnum sínum, án aokkurs eftirlits eða fylgd- ar» út úr bænum, þar eð ^eynsla undanfarinna «efur g^ við hverju hefur *»átt búast. Framf erði þeirra að þessu sinni var líka með ragnandi á þessum helga stað. Vegna lausafregna, er blaðinu 'höfðu borizt, sneri það sér þegar á þriðjudag til lögreglunnar, og fékk greið- lega eftirfarandi upplýsing- ar: AJIa Hvítasunnuhelgina voru tveir iögregilumenn við löggæzlustörf á Þingvöllum, ar;i og á Jaugardagskvöldið voru iffli 100 tjöld í Vatnsvíkinni með um 400 manns, svo til eingöngu unglingar á aidirin- mannns hafi verið á tjald- svæðinu á laugardagskvöldið. Talsvert bar á ölvun, en eng- in islys vitanleg. Skátaflokk- ur aðstoðaði lögreglumenn- ina, og veitti þ'ðln ómetan-. | lega aðstoð. Engin spjöll voru unnin á staðnum, nokk- uð bar á áflogum, en nieiðsli ókunn. Upp úr miðnættinu (Framh. á bls. 4) 1 1 framhaldssögu blaðsuis um ævi Errol Flynn er komið að því, er segir frá slitum hjónabands hans og Noru Eddington. Hér sjást þau — meðan allt lék í Iyndi. • Mi ii I, iiiiiuiiiiiii 11111111 ,i,iini I, iiii, :i ,,i ,1,, ii,i ,i>. ¦ nlillllllllllllllllllllllliillllliliiluilllllluiuiuiuiiiiiiiin', Þe»m endemum, að orð fá! um 12—18 ára. Undir kvöld- varla lýst. Það er hörmulegt ið komu um 100 einkabílar, ^8 þurfa að skýra frá því, að [ og lætur nærri að um 700 Vítaverð framkoma bílstjóra á vegum V þeir, sem óku D-200, R-6157 og "-8927 um helgina, eru dónar — Birfa æfti nöfn slíkra kumpána Borgarbúar f erðuðust mik Hvar er Halldórs nú baráttuhugur Kiljan Laxness? Hversvegna er hann, hœttur að fordœma múgmorð ? — Hvað kœfði friðarhjalið? — Þorir nóbelskáldið ekki að taka afstöðu til heimskommúnismans í dag?__ Hefur HKL skipt um skoðun? uni Hvítasunnuna og voru sv<> að segja samfelldar bíla- ^ðir úr Reykjavík eftir há- degiö s.l. laugardag. Virtist Se"i Borgarfjörðurinn og n*fellsnes drægju til sín veg fyrir alvarleg slys ^ærstu hópana en straumur hverskonar óþægindi. rj1* lá einnig austur fyrir Við veittum því athygli að jail 0g ^jj Þingvalla. Undir' flestir fylgja þessari reglu Uium kringumstæðum er (og má gjarnan nefna ihér roðlegt að fylgjast með nokkrar bifreiðir, sem stjórn °«umáta bílstjóra og hegðun | . (Framh. á Ms. 4) þeirra í umferðinni. Það þarf ekki að taka það fram, að til litssemi og kurteisi ásamt hóflegum hraða í akstri, er regla sem allir ættu að temja sér og koma þannig í og Það var beðið með mikilli eftirvæntingu heimkomu nó- belskáldsms Halldórs Kiljan Laxness erlendis frá í vor. Dagblöð og Bíkisútvarpið áttu við hann viðtöl og spurðu hann frétta, einkum rnn væntanlegar ritsmíðár hans. Engum datt í hug né höfðu hugrekki til að spyrja þennan höfuðáróðurspostula heimskommúnismans á Is- landi um viðtal hans við blaðámann frá franska blað- inu le Monde, þar sem nóbel- skáldið lýsti hryggð sinni á þeirri tlindu, að hafa látið blekkjast af friðar- og sak- leysisbrosi múgmorðingjans Stalín. ' Enginn hérlendur maður hefur barizt meir fyrir dyrk- endum múgmorðanna í Sov- étríkjunum, en Halldór Kilj- an Laxness. I f jölmörgum greinum og ræðum hefur hann dásamað þessa „villi- menn" og reynt að fá sak- lausan, íslenzkan almenning til þess að ánetjast þeim trantaralýð, sem í emfeldni og fíflaskap á þessu landi, notar, sem rök fyrir áróðri múgmorðaseggjanna, friðar- (Framh. á bls. 4) IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIUIIIIIHII.II,,!,,,,,,,,,,,,,!,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,!,!,,,, ,i,llllt,l,llllll,ll,UIII VEL HEPPNUÐ FERÐ — Blaðamaður frá Nýjum Vikutíðindum brá sér með I Ulfari Jacobsen til Breiðaf jarðareyja um Hvítasunnu- I helgina, en sú ferð tókst með ágætum vel, og er gott f til þess að vita, hve ánægjuleg starfsemi þessarar | ferðaskrifstofu er í raun og veru. Þessa helgi er I öðrum fremur mikið um ferðalög um land allt, en I slík fararstjórn og þar var mætti vera öðrum tU 1 fyrirmyndar, eftir þeim fregnum, sem borizt hafa. iiliiini 'i' iii iiniiiiiiiiii '•!'ii'iiiiiiiiiiiiiniin!iiiiiiiiiiii,|.t|1||i!lii,l|,n,nl((, ntníÍhiim'iniiH

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.