Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 4
4 Ní VIKUTÍÐINDI Kiljan - (Framih. af bls. 1) kjaftæði, og æpir framan í heilbrigt fólk : Kapitalistar! HKL var að vísu ekki orð- inn nóbelsverðlauuahafi þeg- ar hann skrifaði eina af sín- um frægu áróðursgreimim árið 1953. Þá var hann sleg- inn slíkri blindu, að hann gat brigzlað öðrum þjóðum um múgmorð og segir svo orð- rétt: „Ég skil vel að fólki sem ann bömum einsog ráð- stjómarfóik gerir, igángi erf- iðlega að skilja ríkisleiðtoga og aðra „ábyrga“ aðilja er- lendis, sem aldrei þreytast á að leifca sér í augsýn heims ins að hugmyndinni um fjöl- morð á saklausu fólki....“ Á öðm ársþingi MÍR 1952, sem er sýfcingarherdeild Rússa hér á landi, segir HKL í Ihjartnæmri ræðu: „Félag einsog vort hefur miklu Ihlutverki að isinna hér á Islandi. Hatursfullur á- róður er daglega boðaður ís- lenzkum blaðalesendum í garð þjóða sem aungvan ís- lending hefur nokfcru sinni dreymt um að hann ætti sök- ótt við, — rógur sem af út- lendum upplhafsmönnum er til þess ger að réttiæta fyrir ofcfcur fólfcmorð á hendur Ráðstjórnarrífcjunum." Skáld ið var efcki stirðmælt á þess- um árum né uppástöndugt og þaut milli landa til þess að boða hina austrænu ást á manninum og friði á jörðu. En ihann hefur sjálfsagt ekki grunað hvað hann hjó nærri hinum djöfulóðu fólk- morðingjum í Sovétríkjunum þegar hann á norrænu friðar ráðstefmumi í Stobkhólmi 30. nóv. 1951 segir: „Við verð-um að finna ráð og leið- ir til þess að einángra þá vald hafa sem í stað lausnar vandamála vilja grípa til múgslátrunar á mönnum.“ Þessi orð eru hér rifjuð upp í þeim tilgangi að vekja almenning til umhugsunar á þeinri forhertu baráttu, sem Ikumpámar eins og HKL hafa iböðlazt í eins og naut í flagi, og kryddað ræðumar með friðargelti og Rússadindli. Það er ebki furða þótt hann segi í lok sömu ræðu: „Ofck- ur hér á Norðurlöndum isikift ir það öllu máli að láta eklki stríðsæsingamenn breyta okk ur í bofsandi smárafcka, sem elti viljalausir hina þjótandi úlfa: þó að aðrir æpi, hvers vegna ættum við að þurfa að æpa? Að láta aldrei leið- ast til þess að viðurkenna stríð en játa í orði og verfci þá siðgæðisreglu sem ihafnar morði og margfeldi af morði til úrlausnar á nokkrum sköpuðum hlut...“ Það væri hollt hverjum ís- lendingi að gleyma samt efcki þessari setningu úr ræðu skáldsins, sem hann flutti á ÞingvöIIum 25. júní árið 1952: „Á morðöld þegar stjórnmálamenn sem þjást af ofheimsfeu eða brjálsemi, ná að fcjósa iheiminum örlög, sú manntegund sem þekkir aðeins eina dygð, morðið, — á slífcri öld 'horfum vér að vísu þöglir á atburðina, með samskonar hryllingi og á önnur storslys." Auðvitað átti ekki HKL við ihöfuðpaur ana í Sovét þegar þessi orð bergmáluðu í Almannagjá, en mikið vesalmenni má / hann vera ef hann þorir efcfci í dag að játa frammi fyrir íslenzku þjóðinni, að Ihann hafi í hugsunarleysi „breytzt í bofsandi smárakka, sem elti viljalaus hina þjótandi úlfa“; viðurkenna í ræðu eða á prenti að „hann geti efcki lengur horft þögull á atburðina (í austri) nema með samsfconar hryllingi og á önnur stórslys". Til þess að örva hugrefcki Þingvellir - (Framh. af bls. 1) fæfckaði talsvert við brottför Hestra einfcabílanna. Kvöldið eftir var ástandið strax betra. Þá ihafði tjöldum fækk að mjög á tjaldsvæðinu. Á sunnudagskvöldið voru þrír menn handteknir fyrir spellvirfci á sumarbústað og munu þeir vera þeir einu, sem lögreglan hafði nofckur afs'kipti af, aufc nokkurra umferðalagabrjóta. Þessi stutta og laggóða frásaga lögreglunnar gefur ekki fyllilega rétta mynd af ástandinu, enda þótt sízt sé ástæða til að kvarta yfir samvinnu við lögregluna um upplýsingar í málinu. Tveir hjálpfúsir og góðviljaðir lög reglumenn voru þarna á staðnum og reyndu eftir beztu getu að forða vandræð- um, en saga þjóðgarðsvarðar og sjónarvotta, er síðan hafa komið að máli við blaðið, er öllu óhugnanlegri. Þjóðgarðs vörður segir, að „í fyrra hafi ástandið verið lafcara en skyldi, en stórum verra nú. Þarna ihafi verið þröng og þvarg mifcið og komið til ryskinga, en bæði lögreglu- menn og sjálfboðaliðar úr hópi skáta hafi orðið að hafa sig alla við til að forða slys- um og meiðslum á fólfci. Allt hans, sfcal gjarnan minna hann á, að koliega ihans í sjálfum Sovétríikjimum, Ijóð- sfcáLdið Evgeny Evtushenfco, hefur bæði heima og edendis gert sér far um að viður- fcenma þá staðreynd, að Stal- in hafi verið múgmorðingi, en ofsatrú fó'Iksins á sósíal- ismann hafi blindað það og meira að segja þeir, tsem höfðu efasemdir um ágæti foringjans, reyndu að sann- færa sjálfa sig um að þetta væri nauðsynleg ráðstöfum. Svo lengi gat vont versnað. Halldór Kiljan Laxness skammast sín efalaust, þvi ekki hefur hann borið hönd fyrir höfuð múgmorðingj- anna um nokkurt skeið. En ósköp er ihann lítill karl, ef hann, eftir allt það brjálæðis lega brölt, sem fór hjá hon- um í lofgjörðarromsur um Ráðstjórnarríkin og ráða- menn þeirra, þorir ekki að ganga fram og gefa yfir- lýsingu um hug sinn til þeirra í dag. Þeir, sem dá skáldverk hans, bíða í eftir- væntingu og þeir, sem hafa á þeim ýmigust, bíða í of- væni. voru þetta unglingar að heita mátti.“ Þessir ábyrgu menn vilja þó efcki gera meira úr þessu en skyldi, en sjónarvottar hafa igefið blaðinu all-dökka mynd af ófremdarástandinu, sem ebki er ástæða til að rekja ýtarlega. Drykfcjuskap ur, slagsmál og ryskimgar í algleymingi, við drufefcnun lá í vatninu, gáleysislegur afcst- ur, ósiðsamlegt athæfi á mis- jafnlega afvifcnum stöðum, að ógleymdu sóðalegu orð- bragði og umgengni. Mátti líkja hlaðinu á Valhöll við stað eftir loftárás. Hérna átti engan veginn allur hópurinnn, sem þarna dvaldi, ihlut að máli, en nógu margir isamt. Blaðið viil fcoma á fram- færi þeirri tiHögu, að þeir, sem annast flutninga stór- hópa út úr bænum, verði að eimhverju eða öHu leyti gerð- ir ábyrgir fyrir þeim far- þegum sínum, sem undir lög aldri eru, og beinir því til þeirra, að þeir ráði til sín hæfa menn til að hafa stjóm á unglingunum og hafa ofan af fyrir þeim með einhverju móti. Það má ekfci koma fyrir ár eftir ár, að unglingum sé smalað saman í reiðileysi á helgum og fögrum stöðum landisins, hafandi í frammi sl'fct athæfi og að framan gremir. Vítaverö - (Framh. af bls. 1) að var af slífeum heiðurs- mönnum, að til fyrirmyndar er. Tvær stórar vörufilutninga- bifreiðir úr Skagafirði, K-249 og K-75, vi'fcu strax og við keyrðum fram á þær. Bíl- stjórarnir ihægðu ferðina og gáfu merki með stefnuljósum að okkur væri óhætt að aka fram úr. Það þurfti efcki einu isinni að vefcja atihygli' þeirra með hljóðmerkjum. 'Sama er að segja um bifreið- irnar R-11604, R2463, R-2141, R-3717, R-12507 og Y-551. Allir þeir, sem stjórn- uðu þessum bílum, viku strax og hægðu ferðina til þess að forða vandræðum og jafnvel slysi. En það skal heldur ekki liggja í þagnar- gildi, að bílstjórar á D-200, R-6157 og R-8927 eru efcki aðeins hreinir dónar heldur ernnig stórhættulegir í um- ferðinni. Sérstablega á þetta við þverhausinn, sem stjórn- aði D-200, sem er stór fólfcs- flutningabifreið. Hann sýndi vítaverða framkomu og það ætti að gefa þeim pilti ræki- lega áminningu. 1 fyrsta lagi hélt fcann Ofckur fyrir aftan sig rnarga fcílómetra, í öðru lagi vék ihann illa þegar hann loksins gerði það og í þriðja Iagi minnfcaði hann ekkert ihraðann. ÖH þessi atriði eru freblegt brot á um ferðareglum. Eina ráðið til þess að koma 1 veg fyrir slíika fram- komu er að birta nöfn þeirra dóna, sem þannig haga sér, og láta jafnvel fcæru fylgja til lögreglunnar. Italskir nælonregnfrakkar Verð aðeins kr. 575.-— Verzl. MIKLATORGI kaupmenn - Kaupfélög Höfum nú mikið úrval af hreinlætisvörum fyrfr- liggjandi. Meðal annars: „Ilma“ þvottalög, „Dma“ blævatn, Vítisódi, Plastbón, Sjálfgljái í Yi Itr. & 4. ltr. pakn., Hreinsibón í 14 ltr. & 4 ltr. pakn., Silicone bón „Teals“, Bflabón, Bflahreinsibón, Gólfklúta, Afþurrkunarklúta, Plastklenimur, o. m. fl. Heildsölubirgðir, Skipkolt Vf Sími 2-3737. "I"|: I' I I I I I I I' 111111 riii! 11 ii 1 11 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.