Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 15.06.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTÍÐINDI Lukas steig út úr flugvélinni °g gekk inn í .tollskýlið á flug- vellinum. Tollvöðrurinn spurði Lukas hver og hvað hann væri. Paul svaraði því af miklum virðuleik, að hann væri leikari, og ef til vill jafn virðulega, ef ekki ofurlítið yfirlætislega bætti 'hann því við, að hann hefði fyr- ir skemmstu unnið akademíu- verðlaunin, — sem tollvörðurinn hafði aldrei heyrt getcið. Hver væri ástæðan fyrir komu hans til Indlands? — Búa cil mynd, útskýrði hann. — Aha, — þér málið? — Nei, kvikmynd, leika í kvikmynd. — Aha, hvaða mynd? Hún héti Kim. í sömu svifum hallaði to'll- vörðurinn sér aftur á bak og spurði hátt og snjallt: — Eruð þér góður leikari? -— Lukas — sem upplifað hafði sitt af hverju um dagana —■ leysti frá sér hálsbindið og lýsti því yfir veikum rómi, að hann væri prýðis leikari. Þá var það, að Unaðsblóm ruddist fram og féll til fóta honum: — Mister Lukas! Mister Luk as!. Hetjan mín! Loksins! Það var eins og himinninn hefði hrunið yfir hann. Stulk- an runaði upp úr sér utanað- lærðu blaðrinu um aðdáenda- klúbbinn. Lukas sagði: — Já, já, þakka yður inni- lega fyrir. Hún greip um hægri fótinn á honum og sagði af mikilli a- stríðu: — Eg get ekki sleppr yður. Og svo kyssti hún hann á hnéð. Lukas reyndi að þagga niðui Ólgandi Mf SJÁLiFSÆVlSAGA ERROL FLYNN ég henni út. En eins og til stóð kom hún alltaf inn aftur. Frammistaða hennar var stór- kostleg. Lukas var að gugna. Tauga- óstyrkurinn var jafn greinilegur og hann sæist á ratsjárskermi, og mér fannst nóg komið. Svo í þriðja skiptið, sem ég í ýtti hranalega við honum, lét ég vefjarhödtinn detta á gólfið og tók af mér skeggið um leið Paul gapti og kom ekki upp nokkru orði. Reiðin yfirgnæfði hverskyns leikaratilburði, sem hann hefði gjarnan viljað beita á þessu andartaki. Hann grenj- aði eins og pardusdvr, og öllum til mestu undrunar þreif hann af sér ha'ttinn, henti honum á gófið og 'tók að hoppa up og niður eins og jó-jó. Stundum hafa svona hlutir sín eftirköst. Eg gerði þá skyssu að leggja talsverða peningaupphæð á borð ið hjá tollverðinum. Hann hafði leikið sitt hlutverk stórkostlega. Mér fannst leikarar þurfa að fá eigin útgáfu af þessum atburði sem er mjög út í hött. til Eg hafði sitt. Hann ygldi si sært heiður hans. — Eruð þér að revna að múta mér, urraði hann. — Hvað þá? Drottinn minn dvri, nei. — Þér eruð að rct'na að múta í henni, en hún lét sér ekki mér! Upp að veegnum! segjast. — Eg er einsömul. Móðit mín fór á markaðinn ásamt föð ur mínum. Systur mínar tvæt eru ekki heima. Þú verður að koma og vera hjá mér. Lukas getur aldrei endurtek- ið þann svip. Allan tímann var hann und- ir stórskotahríð frá tollverðinum. Hvaðan hann kæmi? Hvað um myndina af honum í vegabréf- inu, sem væri alls ekkert lík honum? Eg þrammaði fram og aftut skammt frá með riffilinn á öxl- inni. Einu sinni, þegar honum varð litið niður á krjúpandi auð mjúkt Unaðsblómið, ýtti ég hranalega á bakið á honum og hvíslaði eitthvað á indversku. Lukas virtist minnka að mun. Eg gnæfði þarna yfir hann. Nú var ráðizt að honum úr þrem áttum: Unaðsblómið við buxna- skálmarnar, tollvörðurinn að framan og fúlskeggjaður, illúð- legur hermaður að aftan. I hvert skipti, sem tollvörð- urinn grenjaði: — Burt með þennan kvenmann héðan, henti Hann þreif skammbyssuna sína, greip utan um skeptið og setti fingurinn á gikkinn. — Þér eruð í Indlandi. Land- inu okkar! Hvað er þetta? Fingur hans beindist ásak- andi að peningunum. Eg vissi ekkert, hvað ég átti að segja. Eg stamaði: — Þetta er bara til að sýna einlægt þakklæti mitt. — Það er ekki mergurinn málsins? Vitið þér ekki betur en reyna að múta opinberum starfsmanni? hérna — væri sama, þótt þér í jólagjafasjóð — Væri — yður þá ekki legðuð þetta starfsmannanna? Hann svaraði: —• Við höldum ekki jól! Eg var í enn verri klípu. Eg dvaldi þarna í klukku- stund og reyndi að fá að borga í lögreglumannasjóð — hvaða sjóð, sem væri — til þess að ég gæti sloppið. Seinna sagði ég Lukas, hvern- ig eftirköstin hefðu orðið. Hann mildaðist. í dag baunar hann á hvern, sem heyra vill sinm ÞEGAR ég kom aftur Hollywood tók ég aftur upp kvikmyndagerð og skemmtanir ásamt stórvini mínunr, McEvov. Við Freddie höfðum mikla á- nægju af að sjá einu sinni í Mocambo forkunnarfagurri dökkhærðri stúlku lenda saman við engu síður fagra ljósku. Við fórum eins nálægt og við komumst, vegna þess að þetta voru hörkuslagsmál hjá stelpun- um, og vildi hvorug iáta í minni pokann. Aðra stundina var sú ljosliærða ofaná, hina stundina sú dökkhærða. Þær bitu og klói uðu og glímdu af mikilli prýði. — Stórkostlegt, ekki satt, Eddie? — Fyrirtak. Stúlkurnar voru skildar, og við fórum aftur að borðinu okk- ar. í sama vetfangi kom kunn- ingi okkar á hendingskasti og spurði: -— Errol, þú varst þarna? Hvað var eiginlega um að vcra^ — Það veit ég skrambann ekki. Eg þekki hvoruga, og gef fjandann í það. Eg veit ekkert annað en það, að meðan þær voru þarna á gólfinu með lapp- irnar upp í loftið þá gafst mér tækifæri til að ganga úr skugga um, hvor þeirra var ljóshærð og hvor dökkhærð. í sömu svifum svipaðist ég um. Þarna var þá sú dökkhærða og starði á mig heiftaraugum. - Svo að þú gefur fjandann í það! öskraði hún. Þjónn gekk framhjá með tvö hrá egg á diski. Stúlkukindin greip diskinn og fleygði hon- um beint í hausinn á mér. Eg bar hcndurnar upp að hár/ inu. Þær voru með gulleitu klístri í, þegar ég leit á þær. — Þá er loksins úti um mig, hugsaði ég, og setti upp spari- svipinn. Heilinn! Fjórir þjónar ruku á stúlkuna til að koma henni út, og tveir tóku að afmá heilasletturnar. Forsíðufyrirsagnirnar hentu gáman að þessu um gjörvallt landið: FLYNN LAMINN NIÐ- UR MEÐ EGGJAKÖKU! Hún sagði: — Þú og kunningjar þmir fylltu mig slíkri minnimáttar- kennd, að ég reis upp gegn þvl- Eg geri ráð fyrir, að ég hefði átt að sætta mig við það, en ég gat það bara ekki. Þetta var ein af örfáum sjalfs tjáningarstundum hennar. EFTIR vinnu eitt kvöldið hringdi lögfræðingurinn minn til min. hvei-ri deilu við voru alltaf upp með mér í Noru. Þær Nora kant. Það er enginn vafi á því, að skrykkjótt hjónaband okkar hef ur ekki gert Noru neitt gott. Ovissa hennar sem eiginkona mín hefur breytt henni, og ég get ekki ásakað hana, þótt hún glataði þeim vndisleik, sem hún átti til að bera upphaflega. Sannleikurinn er sá, að ég myndi aldrei verða uppáhald neinnar konu, sem dreymdi um heimilisunað, einkvæni, tryggð- ir, rósemi, bridgespilamennsku og uppþvott. Eg hafði, þégar öllu ér á botninn hvolft, kynnzt henni meðan á nauðgunarmálinu stóð, og kvæntist henni skömmu eft- ir að bví lauk. Það var . . : það var heldur lítið ánægjulegt við kringumstæðurnar til að fara að skapa heilbrigt hjónaband. Árið 1949 skildum við. Skömmu seinna giftist hún Dick Haymes. Skömmu síðar, þegar ég kom í heimsókn til hennar og barn- anna, rabbaði ég við hana um, hversu furðulegar brevtingar hefðu orðið á skapi hennar, er ég geri ráð fyrir, að ég eigi nokkra sök á. — Nora vill fá full umrað yfir báðum börnunum. — Jæja, svo að hún vill það- . Eg fann blóðið þjóta fram 1 kinnar mínar. Hvað getum við, gert? — Eg veit það ekki. Hann hló vandræðalega: — Eg hef bara enga skrambans hugmynd um það. Lögfræðingar hlæja alltaf van ræðalega þegar þeir vita ekk1 hvað þeir eiga til bragðs að taka. Nokkrar sekúndur hékk sam talið á þögnum og vandræðum- — Þú ert lögfræðingurinn minn, ekki satt? Hvað get eg gert? Eg var í örvæntingu. — Eg veit það ekki . • • — Jæja, ég veit, hvað ég gerl- Eg henti símtólinu á, með þeim látum, sem nokkrir vodka skapa. Eg skellti einu glasi en11 í mig. Reiðin óx í mér, grass- eraði neðan úr maganum °n brauzt upp í eldroða í andlit' inu. Þetta var þó, fjandinn hafi það, of langt gengið! Hafa ut úr mér peningana rnína! Henda mér á vald miskunnar dómstoÞ anna í Kaliforníu, sem alltaf stóðu með kvenmanninum. Svo já, — að Nora var fær um að ala upp fimm börn, en ég ekk- ert? Fjandinn hafi það, nel- Ástralíumaðurinn var buinn að ná vfirhöndinni. Eg henttst út um dyrnar, upp í bílinn °f! ók aftur á bak út. (Framh. í næsta blaði) Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn í Oddfellow-húsinu (uppi) föstu- daginn 29. júní 1962 og hefst iM. 2 s.d. MARGE Eddington stjórn- aði mikhi af lífi mínu. Hún var í starfi hjá mér sem einkaritari °g alisherjarráðskona. Ein aðah ástæðan til þess að ég skvldi hafa hana hjq mér í Mulholl- and, var sú, að hún stóð alltaf DAGSKRÁ: 1. ) Venjuleg aðalfundarstörf 2. ) Önnur niál Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í skrifstofu félagsins á Reykjanesbraut 6 miðvikudaginn °S fimmtudaginn 27.—28. júní. — Jafnframt ber eigendum liandhafabréfa að l^ta skrá þau á nafn fyrir fuiulinn, samkvæmt áður gerðri aðalfundarsamþykkt. Stjórn Loftleiða h.f.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.