Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 1
FYLGIST MEÐ FRÁ- SÖGN FANGANS Á LITLA-HRAUNI. Earm • #.-;jr r nkissjo svikinn u Sippbótagreiðslur fyií r f iskineyzlu tnnanlands óeðlilega Siáat — Er röng sfcyrslngerð orsökin? Nokkur dagblaðanna birtu | hafi selt svo og svo mi-kið vinnslustöðvanna og hve mik Þá rosafrétt á dögunum, að fiskneyzla innanlands hefði stórum aukizt ef ekki tvö- faldazt. Heimildin fyrir frétt toni voru hagskýrslur og attu þær að vera næg sönn- "a fyrir sannleiksgildi frétt j^innar. Sannleikurinn mun Wns vegar vera sá, að hér er um að ræða annað og •öeira en aukna fiskneyzíu °g skal það rajrið hér að "okkru. Eins og ffestum er kunn- us*, er fisikur á innanlands- ^arfkaði greiddur niður. Til aaönais greiðir ríikissjóður salt fisskinn niður með kr. 9.15 hvert kió; þorskinn slægð- ö kr. 2.30 og óslægðan kr. jj&7- SÖmuIeiðis er ýsan gr. j**nr. með tveimur krónum «vert Idló. Als mun niður- ^¦eislan kosta ríkissjóð nær eitt hundrað milljónum kr. ¦W>r árið. ^ramkvæmdin á uppbóta- 8^eiðslunni til fiskvinnslu- ^^ðvanna fer fram með því °ti, að löggiltir matsmenn ^krifa «fnis. xipp á skýrslu þess að viðkomandi stöð magn f iskjar til átu innan- ið rífcissjóður skaðast á lands. Hins vegar muh sú henni. Hér er áreiðanlega raunin, að ef lagt er saman ekki um neitt smáræði að það magn, sem stöðvarnar ræða og þess vegna mikið í gefa upp að fari til innan- húfi fyrir stjórnarvöldin að landsneyzlu og það magn, er flutt er út, þá vantar allmik- ið upp á að afli báta og skipa geti fyllt þá tölu. Sama kom fyrir hér á ár- unum þegar smábátafiskur- inn var greiddur niður. Þá höfðu sumir bátar meiri smá fisk", samikvæmt þeirra eigin skýrslum, en beildarmagninu nam. Þetta er svona álíka og maður gefi reikning fyrir 35 klst. vinnu á sólarhring! Það væri fróðlegt að kanna, hve mifcil brö'gð eru að rajngri skýrslugerð fisfc- setja strangari Veglur um þetta mál og fylgja þeim eft ir með „stikk-prufum". Það mundi áreiðanlega veita stöðvunum meira aðhald og bæta hag rílrissjóðs. Ovíða getur að líta fegurri snilldarverk náttúrunnar og mannahanda en í hinum unaðslegu görðum Alhambra í Granada, sem niða af spili gosbrunna og óma af söng meturgala. Þangað verður hópferð 11. sept. (sjá bls. 3) Drukknir reiðmenn Seinustu árin hefur hesta- mennska sem sport færzt mjög í vöxt hér í borginni, „Sauðfróm nægjusemi, mútui andlegri kúgun eg stoDiuin" f'verbrjóta lögreglusatnþykkt Reykjavíkur á gotunum en 1 síðasta hefti Eimreiðar- innar ritar Bjarni M. Gísla- son, rithöfundur, merkilega !í!«uíii ¦ ni!iiiiiiiiiiiiiii!iiiini]iiiiiuiiiiiii!!iiiiiii!iiiiii[iiiiiiiiiini!iiiiiiiiiiiiiiini!ii<ii'>i| SAGA FER AÐ OPNA Heyrzt hefur, að Hótel Saga muni taka til starfa § | um mánaðamótin, og verður þá bætt úr, tilf innanleg- f | «m og sívaxandi skorti á gistiherbergjum fyrir ferða- | | ,anga hér í höfuðborginni. Er mjög til hótelsins vand- | | að í alla staði. Þar verða 90 gistiherbergi og tveir | | veitingasalir, annar — svokallað grill-room — á | I efstu hæð stórhýsisins, en hinn á annarri hæð, og | 1 verður dansað þar. I ^ - - I Ymsar hljómsveitir hafa verið nefndar í sambandi | | v'ð þennan nýja stað, og ber nafn Björns R. Einars- | | sonar pinna hæst, en hann er á hrakólum með hljóm- | | sveit sína um þessar mundir. | Forstöðumaður Hótel Saga er hinn kunni veitinga- | | niaður Þorvaldur Guðmundsson. i 'iiin 1 > i 1 i > i i i i grein um íslenzkar nútíma- bókmenntir. Hann er ómyrk- ur í máli um yngri skáldin og segir m. a.: „En það, sem kemur mér í uppnám, er einskonar per- sónuíaus andhverfa, sem minnir helzt á moldartorfu, sem margir hafa rist og mis jafnlega óhönduglega. Hvort tveggja í senn andlega og líkamlega mælt, mætti kalla það, sem ég á við ... kulda- hlátur tómhyggjunnar og dulspekifálm, þess konar ó- sjálfráðrar mæigi, sem sprett ur af glataðri trú á æðri hugsjónir." Og hann segir einnig: „Þegar listin er almennt gerð að kaupakonu ákveð- inna og einhæfra stefna, (Framh. á bls. 5) háttalag .ýmissa .reið- manna er með þeim ósköp- um, að ekk^, verður lengur orða bundizt, og keyrir úr hófi, þegar samkundur eru á vegum hestamannafélaga, veðreiðar og mót. Mætti helzt álíta, að hesta menn hefðu ekki hugmynd um, að í lögreglusamþykkt Reytkjavíkur eru gsreinilegar reglur um „reið, hestaflutn- ing og akstur á götum bæj- (Framh. á bls. 4) ¦ ¦¦ i ii ¦ i ¦ ¦¦ ¦ 11 ii,,,,, , ¦ i ¦ ¦ 11 ii 11 Hnatfspyrnan stendur í stað Orva þarf áhuga knatfspyraiu- &ii€Lsina — Eru peninga- greiðslur leiðin? Það verður að vinda bráð- nota ágæt tækifæri og ekki an bug að því að lyfta knatt- { óalgengt að þeir gefi mót- spyrnunni á hærra stig. Arjherja knöttinn á „kritisku" eftir ár keppa íslenzkir knatt j augnabliki. Þá er úthaldið spyrnumenn við erlend lið og ekki meira en svo, að síðustu hreinasta hending að þeir mínútum ieikjanna er venju- vinni leik eða hafi bolmagn lega beitt í vörn. við andstæðingunum. Hvað| Hér liggur aðeins eitt til eftir annað má sjá þá mis-' (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.