Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Page 1
Er ríkíssjóðurínn svikinn um stórfé? Óvíða getur að líta fegurrí snilldarverk náttúrunnar og mannahanda en í hinum unaðslegu görðum Alhambra I Granada, sem niða af spili gosbrunna og óma af söng næturgala. Þangað verður liópferð 11. sept. (sjá bls. 3) skýrslngerð Nokkur dagblaðanna birtu þá rosafrétt á dögunum, að fiskneyzla innanlands hefði stórum aukizt ef ekki tvö- taldazt. Heimildin fyrir frétt hini voru hagskýrslur og attu þær að vera næg sönn- fyrir sannleiksgildi frétt ^ruinar. Sannleikurinn mun *ins vegar vera sá, að hér L|' um að ræða annað og nieira en aukna fiskneyzlu °§ skal það rakið hér að Uokkru. ossom ! 1 hafi selt svo og svo mikið magn fiskjar til átu innan- lands. Hins vegar mun sú raunin, að ef lagt er saman :það magn, sem stöðvarnar gefa upp að fari til innan- landsneyzlu og það magn, er flutt er út, þá vantar allmik- ið upp á að afli báta og skipa geti fyllt þá tölu. Sama ikom fyrir hér á ár- unum þegar sm ábátafiskur- inn var greiddur niðiur. Þá höfðu suimir bátar meiri smá vinnslustöðvanna og hve mik ið ríikissjóður skaðast á henni. Hér er áreiðaniega ekki um neitt smáræði að ræða og þess vegna mikið í húfi fyrir stjórnarvöldin að setja strangari ’reglur um þetta mál og fylgja þeim eft ir með „stikk-prufum“. Það mundi áreiðanlega veita stöðvunum meira aðhald og bæta ihag ríkissjóðs. tlppbótagreiðslur fyrtr fiskineyzlu ■nnanlands óeðlilega báar — Er röng Drukknír reiðmenn P^verbrjóta lógreglusainþykkt Eins og flestum er kunn- Ugt> er fisikur á innanlands- ^arfkaði greiddur niður. Til seims greiðir rikissjóður salt ^S'kinn niður með kr. 9.15 Vert kíló; þorskinn slægð- ah kr. 2.30 og óslægðan 'kr. ■^7- Sömuleiðis er ýsan gr. ®iður með tveimur ikrónum Vert kíló. AMs mun niður- ^eislan kosta ríkissjóð nær eitt hundrað milljónum kr. árið. Eramkvæmdin á uppbóta- ^eiðslunni til fiskvinnslu- 8 öðvanna fer fram með því •fti, að löggiltir matsmenn ^krifa upp á sikýrslu þess nis> að viðkomandi stöð fisk', samkvæmt þeirra eigin skýrslum, en heHdarmagninu nam. Þetta er svona álíka og maður gefi reifcning fyrir 35 klst. vi-nnn á sólarhring! Það væri fróðlegt að kanna, hve mikil brögð eru að rangri skýrslugerð fisk- 1 síðasta hefti Eimreiðar- innar ritar Bjarni M. Gísla- son, rithöfundur, merkilega Seinustu árin hefur hesta- mennska sem sport færzt mjög í vöxt hér í borginni, grein um íslenzkar nútíma- bókmenntir. Hann er ómyrk- ur í máli um yngri skáldin og segir m. a.: „En það, sem kemur mér í uppnám, er einskonar per- sónulaus andhverfa, sean minnir helzt á moldartorfu, sem margir hafa rist og mis jafnlega óhönduglega. Hvort tveggja í senn andlega og líkamlega mælt, mætti ikalla það, sem ég á við ... kulda- hlátur tómhyggjunnar og dulspeldfálm, þess konar ó- sjálfráðrar mælgi, sem sprett ur af glataðri trú á æðri hugsjónir." Og hann segir einnig: „Þegar listin er almennt gerð að kaupakonu ákveð- inna og einhæfra stefna, (Framh. á bls. 5) Heykjavíkur á en háttalag .ýniissa reið- manna er með þeim ósköp- um, að ekkj verður lengur orða bundizt, og keyrir úr hófi, þegar samkundur eru á vegum hestaniannafélaga, veðreiðar og mót. gótuuum Mætti ihelzt álíta, að hesta menn hefðu ekki hugmynd um, að í lögreglusa.mþykkt Reykjavíkur eru greinilegar reglur um „reið, hestaflutn- ing og akstur á götum bæj- (Framh. á bls. 4) HÓTEl SAGA FER AD OPNA ( Heyrzt lxefur, að Hótel Saga muni taka til starfa | nxánaðamótin, og verður þá bætt ÚTj, tilfinnanleg- ■ nin og sívaxandi skorti á gistiherbergjum fyrir ferða- | la«ga hér í liöfuðborginni. Er mjög til hótelsins vand- | að í alla staði. Þar verða 90 gistiherbergi og tveir \ veitingasalir, annar — svokallað grill-rooni — á efstu liæð stórhýsisins, en hinn á annarri liæð, og Verður dansað þar. Ynxsar liljómsveitir liafa verið nefndar í sanibandi ' þennan nýja stað, og ber nafn Björns R. Einars- sonar éinna hæst, en hann er á hrakólum með liljóm- sveit sína um þessar niundir. Forstöðumaður Hótel Saga er hinn kunni veitinga- niaður Þorvaldur Giiðnmndsson. Iiill!llllil|li|ll||||: |li|li| iiiiiiiiiin I- |;i■ || | | | | | i; | | iii, ,. línattspyrnan stendur í stað • • Orva þarf áhuga knattspyrnu- ma-nna — Eru penisiga- greiðslur leiðin? Það verður að vinda bráð- nota ágæt tækifæri og ekki an bug að því að lyfta knatt- óalgengt að þeir gef i mót- spyrnunni á hærra stig. Ár j fier ja kncttinn á „kritisku“ eftir ár keppa íslenzkir knatt ( augnabliki. Þá er úthaldið spyrnumenn við erlend lið og ekki meira en svo, að síðustu hreinasta hending að þeir niínútum leikjanna er venju- vinni leik eða hafi bolmagn lega beitt í vörn. við aiidstæðingununi. Hvað I Hér liggur aðeins eitt til eftir annað má sjá þá mis- (Framh. á bls. 4) „Sauðfróm nægjusemi, moiuo amilegri kúgun og stöðnun“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.