Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 5
NV VIKUTlÐINDI 5 BAK VIÐ RIMLANA Á LITLA-HRAIilMI - rúmdvnum os: siálfum sér. á skemmtiisbööunLjm ffif/jjjji LUDO- á dansleikjum víða um land leiíkinn hér í höfuðhorgmni SEXTETTINN nýtur sem ífyrr vinsælda meðal unga fólksins, og með á næstunni. Er ekki að efa, að xnarga fýsi að heyra í þessari vinsælu hljómsveit. (FkamlL af bls. 8) ÖSKUR OG BARSMÍÐ Á meðan þessi orð eru akrifuð (12. maí, 1960) sit- hr ungur maður í einum þess ara Mefa, og Ihefur verið þar í sólahhring. Allan þann tíma hefur ihann ekki stoppað bar sniiðar á hurðina með herum nnefum, og má heyra iþað urn allt húsið. Er það heil- nrigður maður, sem lemur stálhurð stanzlaust í tuttugu °s: fióra tíma? Til að losna ’úr þessum klefum, hafa fangar gripið til örþrifaráða, isvo sem að skaða sjálfa sig með því að skera á slagæð og annað á- kka bægilegt. Þeir hafa gert uppreisn og reynt að ná fangelsinu og Vfirráðum þess i sínar hend- Ur með það tafcmark fyrir ausrum að geta fceypt, eða ’nútað, sig lausa út úr þess- hm viðþjóðslegu rottubúrum. sem þó eru ekfci rottubúir, bví mvrkraklefarnir eru lífc- eini staðuriim á Litla- tlrauni bar sem rotta 'hefur ekki sézt. .^eir hafa öskrað eins og VlUidýr og barið kalt og misk nnnarlaust stálið í örvænting aræði, aðeins til að fá að sjá i°s stuttan tíma. hafa kveifct í teppum, en allt án árangurs. LIEANDI AFTURGDNGUR Þegar þeim hefur verið sleppt lausum úr þessum sál rænu pyntingarklefum dóms- málaráðuneytisins, þá hefur það verið vegna þess, að þeir voru orðnir andlega bilaðir að einhverju leyti. Þeir hafa meira líkzt Zombie en mönn- um. Þeir voru eins og 'lifandi dauðir. Eitt sinn sem oftar hafði höfundur tal af ungum manni, sem setið hafði lang- an tíma í myrkraklefunum. Það hafði alltaf reynzt erfitt að leiða samtalið inn á þá braut, en þetta kvöíd virtist hann opinskárri en venjulega og fylgdi höfundur því eftir eins og ihann hezt gat. Eftirfarandi samtal átti sér stað: ,,Nú ferðu bráðum að losna. er það ekki?“ „Jú, eitthvað hefur heyrzt um það. en ég trúi efcki einu einasta orði, sem þessir ná- ungar segia, og tek efckert mark á þessu, fyrr en ég er laus.“ „Hvað ætlar þú að taka bér fyrir hendur?“ „Maður tekur það rólega til að byria með, svo byrjar hæfcfcandi sól flutti hann sig út í sveitina um helgar og hefur aðallega verið á Hvoli og Hellu upp á síðfcastið. Mannabreytingar hafa orðið í isextettinum nýlega, og leifc ur Arthur Moon nú á bass- ann. Arthur er ungur hljóm- listarmaður og f jölhæfur og fellur ágætlega í þennan f jör uga og skemmtilega flofck, sem við ihöfum heyrt að hafi í ihyggju að leggja land und- ir fót og skemmta og leifca liggja rnn allt, og það er ekk ert annað að gera en að hafa sig eftir þeim.“ • ,Áttu við að þú ætlir að fara í innþrot? Væri ekki betra fvrir þig að fá þér vinnu og fá peninga þannig eins og aðrir menn?“ HUGUR HEIFTAR OG HEFNDA „Vinnu, segir þú? Jú, ég ætla að fá mér vinnu! Eitt- hvað verður maður að gera til að geta gert grein fyrir beim peningum, sem maður 'hefur. Þessir andskotar hafa farið bannig með mig, að bað hlvtur að koma að beirri stund að ég geti hefnt mín, og þá sfcal verða hefnt!“ Hann ikreisti saman hend- urnar og augun flögruðu. „Guð minn góður, drengur bú getur efcki hefnt bín á öllu þjóðfélaginu. Hefnd þín lendir á einstaka mönnum, sem vita ekfci einu sinni að þú ert til!“ „Eg veit það, en þeir eru hluti þióðfélagsins, sem ég næ til, og það nægir mér.“ „Sérðu efcki sjálfur hvað þetta er vitlaus hugmynd? Þú getur ebki eyðilagt stóra byggingu með því að taba úr henni sandikom. Það eru eft- ir trilljónir sandfcorna, sem halda henni saman.“ „Hún hrynur ef maður tín- ir þau öll.“ Hann þagði dá- litla stund og sagði svo. „Eg held að enginn maður á öllu landinu síkilji okfcur eins vel og þú. En það eru hlutir, sem ekki er hægt að skilja, nema maður reyni þá sjálf- ur. Þú hefur t. d. aldrei ver- ið lofcaður inni í myrkri í sjö vifcur. og getur þess vegna efcki ímyndað þér hvemig það er. En ég get sagt þér það, að maður breytist, umhverf- ist svo gjörsamlega, að mað- ur verður var við breyting- una sjálfur. Það er eins og að fcoma heim úr vinnunni skítugur, fara í bað, raka sig og skipta um föt og líta svo í spegil. Það er aílt annar maður, sem bú sérð þar. Þannig breytist maður BJÖRN R. EINARSSON kom fram með hljómsveit sína á öllum útidansstöðun- um í höfuðtorginni 17. júní og isýndi enn sem fyrr, yfir hverri fjölbreytni hljómsveit in býr, er hún átti ekki síð- ur auðvelt með að létta skap ið hjá yngstu rokk-ikrökkun- um og þeim elztu rældansend um. sem í kvö’dblíðunni trömpuðu á malbifcinu. Dixie land heyrist ekfci almennilega innan frá, eftir að vera bú- inn að hugsa og skipuleggja hefndir í siö vifcur stanz- ■ a."rt. Maður tekur áfcvörð- un, sem ekfci verður haggað. Dagdraumar um hefnd, sem stundum voru svo raunveru- legir, að ég varð að klofa vf- ir lífcin í mvrfcrinu. En ég get sagt þér það, að ég væri orðinn kolbriálaður fyrir löngu, ef ég hefði ebki verið svona reiður allan tímann.“ Sauðfróm — (Frarnh. af bls. 1) verður hún einskisvert feák ... og menningarleg tjáning ungra manna, sem reyna að ná sér í smáklípu af frægð með undirlægjuhætti gagn- vart ónáttúrlegri þenslu póli tísfcra áróðursafla, á efckert skylt við listræn viðhorf og lífsskoðanir, en er eingöngu sauðfróm nægjusemi, mótuð andlegri kúgun og stöðnun." Bjarni M. Gíslason ann rnanna mest íslenzkri rit- snilld og skáldskap og hefur eytt 27 árum erlendis til að kynna fombófcmenntir okk- ar og reka áróður fyrir heim flutningi handritanna frá Danmörfcu. Hann hefur í þeim tilgangi flutt ógrynni erinda og fengið birtar grein ar í tuga, ef ekki hundraða- tali, í blöðum víðsvegar á N orðurlöndum. Hann er greindur maður og grandvar, og hver er efcki sammáila honum, þegar hann segir á enn einum stað í fyrr nefndri grein: „Hættan felst í því, hvemig un-ga kynslóð- in tefcur tómhyggjunni, dauðadýricuninni, dulspeki- fálmi hermilbrákanna, kjaft- hætti gaspraranna, slátmr- um fomrar ljóðahrynjandi, ölu hinu bísperta og brjál- nema hjá þeim Birni og fé- lögum, en vinsældimar meðai almennings eru sízt í rénum. SKEMMTI- ÞÆTTIRNIR á Arnarhóli 17. júní voru púðurlausir og ófyndnir, og engan veginn til þess falln- ir að fcæta skapið. Þjóðhá- tíðarnefnd verður að vara sig á því að láta ekki dag- skrána falla um of í settar skorður. Það verður fyrst og fremst að taka tillit til gæða þess efnis, sem borið er á borð fyrir þúsundirnar þenn ar. dag. BREITT YFIR ÖSÓMANN Lerandinn verður að tafca orð hcfundar fyr r því, að be^ú unyi maður var ekki svona áður en hann var sett- v. I mvrfcra’defana. Brevtingin. sem á honum hefur orðið við dvöb'n1 þar, er hræðileg, vægast sagt. Hann hefur nú öðlazt þá slægð, sem blefckir alla, (Framh. á bls. 7) kennda sérsinni, sem mörg skáld Evrópu Ihafa hallazt að þrenginigum sínum, eftir að yfirdrepsskapurinn og hræsn in í einu stærsta ríki verald- ar, sem átti sér eitt sinn mikil skáld, hefur gert marg an hugsjónamanninn snauð- ari en nobkurn betlara.“* Bjarni lætur ebki staðar numið: „Ef ungu íslenzku skáldin þefckja menningu þjóðar sinnar að einhverju gagni, eiga þau að igeta fund ið sfcöpunarþrá sinni örugga landtöku úr úfnum brim- garði. En þegar sum þeirra haga seglum eftir analmnai* áttleysum, virðist það vegna þess, að þau eru villt, sfcyggm þeirra ekki þrosfcað og þjálfað í skóla hinna sí- gildu þjóðlegu menningar- verðmæta. Þau vilja finna sjálf sig í skini erlendra hrævarelda, en bregðast með því sjálfum sér.“ Við hvetjum lesendur tfl þess að lesa þessa grete Bjama í Eimreiðinnl óskast tfl að sel ja Ný Vikutíðindi. NV VIKUTlÐINDI SÍMI 19150. Sápa hinna vandlétu DIAL — freyðir betur DIAL — ilmar betur DIAL — endist betur Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð h.f. maður aftur. Peningarnir

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.