Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTlÐINDI 7 i-a Þeir halda réff á spilunum sem velja BRIDGESTONE Einkaumboö: U M B O Ð S tx HEILDVERZlUö HVERFISGOTU 5 C SÍMI 1011! Laugavegi 178 Söluumboö í Reykjavík: GÚMMÍBARÐINN, Brautarholti 8. Sími 17984. \ bak við rimlaima Á LITLA-HRAUIMI - (Framh. af bls. 5) og kænsku, sem skap 2t hefur vegua þess að ní „ur hann takmark fyrii au?um ,sér. r ráðamenn fangamáh in ^fWngsleffa snúið rass Urn í bá, sem eitthvað hafí *er?ð að blanda sér í með r . fang'a. bá hafa beir und uiðri skammazt sín ogr ver baftSein 4 ttáhmi af ótta vic ea a^ ehi'hver, einhverntimí , rðl _ ahnenningri kunnugi vb61?11^ 'heim málum er raur ekkar^9, háttað 1 h.ióðfélag 1 Shloir ótti kom aðeins snb’ tie2'ar hér var í heim 6n n erlendur sálfræðing:ur a, ,nana var væntanleg'ui i* nr th að skoða fangrels- rekstur bess. be ar® UPPÍ fótur ogr fit ti' , . s að koma öliu í sem á- iosanlegrast ástand, klefai iás+ffanSrar shóraðir hátt og kn'c.+’ J32' '^aosfar rakaðir s j..j nað skattgreiðenda. Er fe *. að srera blekkingrarher- , uia ennbá fullkomnari í Va,r auðvitað kveikt lióí be£^krajktefunum. Það, serr Va 1 aumingria maður sá hin' neJ®..veS'na vfirborðið og jn 1 piörtu litir, sem engr- knmSer. nema 'beir, sem ó- be„,1Usir ern- osr fram a? nessu hefur alltaf verið ti: ls- Það atriði, að um al- grera myrkvun væri að ræða í pessum klefum, var auðvit- að vandlegra haldið leyndu. Það virðist vera sem ein- hver hafi kunnað að skairan- ast sín. örþrifarAð Það skeði ekki fyrir löngru, að ungrur fangri, sem auðvitað var bilaður á taugrum eftir hinar sálrænu pyntingrar, kveikti í rúmdýnu sinni, ogr hafði með beim aðgrerðum næstum orðið sér ogr sam- fangra í næsta klefa að bana. Þessi atburður skeði ein- mitt á behn tíma, begrar aðr- ir fangrar höfðu útivist, ogr urðu beir fyrst varir við reykinn sem streymdi út um loftræstingrargrat, sem kemur út úr húshliðinni, bar sem Mefamir eru. Gerðu beir græzlumönnum strax viðvart, og: var begrar ihafizt handa við slökkvistarf ið og' að ná föngrunum út. Tókst beim að brióta sér leið inn í vtri gangr. sem liggrur fyrir framan klefana. en revkur var bá orðinn svo miikili og magnaður að varla var iíft bar inni án reyk- arímu. Þrátt fvrir reyk og hita. gátu beir ikomist í gegn og að iklefahurðinni. bar sem eld urinn átti upptök sín. Drógu beir fangann út, en hann var bá hálfkafnaður úr reyk og föt hans farin að loga. Hlupu gæzlumenn með hann út á stétt, og byr.iuðu að ræða um bað, 'hver ætti að fara inn aftur og ná hin- um fanganum, sem eftir var innilokaður. Töldu rnargir að hann væri dauður, bar sem engin hl.ióð höfðu heyrzt frá honum all- an tímann. AÐ DAUÐA KOMINN Fór svo að einn gæzlumað urinn brauzt inn 1 reykhafið og gat sprengt opna hurðina á Mefanum. Lá bá fanginn á steinfleti sínu og var sem dauður væri. Bar gæzlumað- urinn hann út í ferskt loft, og var begar hafizt handa með lífgTinartilraunir, og komst hann til meðvitimdar stuttu síðar. Þessi fangi hafði heyrt hrópin og köllin og varð var við að reykur var að fylla Mefa hans. Hann ákvað að taka bessu rólega, enda sann færður um að honum yrði bráðlega hleypt út. Gat hann heyrt til gæzlumanna, begar beir komu inn ínganginn fyr- ir framan. og að beir opn- uðu næsta fclefa og drógu fangann bar út. Einnig heyrði hann að einhver var að revna að opna klefa hans, en bað gekk illa, bví gæzlu- maðurinn virtist ekki geta fundið réttan lykil. Brá hon- um illa begar hann heyrði gæzliunanninn hrópa: ,,Eg get betta ekki,“ og bekkti hann bar rödd manns, sem áður hafði hótað honum líf- láti. Hann heyrði begar lykl- unum var kastað á gólfið og að 'gæzlumaðurinn hl.ióp út. Taldi hann nú víst, að sín síðasta stund væri upprunn- in, og fann að honum var farið að verða bungt um and ardrátt. Hann lagðist bess- vegna fyrir á steinfletið og missti bar meðvitund. VERRA EN VÍTI 1 bessu tilfelli hafði einn hugs.iúkur fangi, sem glæp- samlegar pyntingaraðferðir höfðu hrakið fram á yztu brún mannlegrar örvænting- ar, næstum orðið s.iálfum sér og öðmm að bana. Það er erfitt að hugsa sér, hvernig bað er að vera inni- lokaður í algiöru myrkri í lengri tíma, og bótt höfund- ur bekkti marga, sem hafa hinar svokölluðu sterku taug ar, bá er bað efamál að nokk ur beirra mvndi koma heil- brigður frá slíkum sálrænum pyntingum. Það er hugsan- legt að veniulegur maður geti bolað siika meðferð í nokkra daga án bess að bila, en miög ótrúlegt að hann bvldi siö viikur 1 einu án bess að verða kolbriálaður. Lesandinn gæti gert smá- tilraun á siálfum sér, ef hann yi!IJ, til bess að finna út hvernig bað er að vera inni- lokaður. Haftn gæti farið inn á hótel og tekið 'herbergi á leigu og látið lofca sig bar inni. Hann má nanta hverskon- ar mat sem hann hefur löng un til. en enp-ín vínföng. eng an síma. engin dagblöð. eng- ar bækur og ekkert að reyk.ia. Hversu lengi mynd- uð bér halda út? VIÐ HVERJU ER AÐ BÚAST? Pyntingar hins opinbera á unglingum hefur náð há- marM, begar iblásið er heitu og köldu Iofti inn í Mefana á víxl, svo fangarnir eru ann að hvort í svitabaði, eða skiálfa svo tennur glamra af kulda. Getur nokkur ímyndað sér hvers fconar áhrif svona með ferð hefur á 17 ára gamlan ungling ? Hvað er bað sem kemur í veg fyrir að hann brotnar, verður biálaður og biður um boðsmenn F.iandans um vægð? Við fengum svarið í sam- talinu við einn beirra. Svarið er: HATUR. Hatur. sem er svo ofsa- fengið í eðli sínu, að bað gerir unglingi fcleyft að taka út hinar verstu biáningar, sálrænar og lífcamlegar. Hatur, sem breytir óhörðn- uðum unglingi í stálharðan stein, sem allir meitlar brotna á. Hatur, sem er lævíslega falið undir vfirborði eftir- siár og góðhegðunar. Hatur, sem bióðfélagið hefur skapað vegna misnotk unar á beirri hefnd, sem bað telur sig hafa rétt á. _ Ofan á allt, bá ætlazt bióð félagið til að bessir menn, sem út úr ríMsfangelsmu koma, fari til fcirkiu á snnnu dögum, ihneigi sig fvrir bióð- fánanum og svngi bióð=öng- inn grátklöfckri röddu! (frh.)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.