Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 1
ratr wdjboji FYLGIST MEÐ FRÁ- SÖGN FANGANS Á LITLA-HRAUNI. Föstudagur 29. júní 1962 26. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo Læknar og lyfjabúðir selja eiturlyf nær takmarkalaust Neyzía eíturíyfja færist óttugnanlega í vöxt — lannsaka ber tafarfanst hvaða læknar „selja" fyfseðla og hvað lyfja- r seíja míkið magn — Smyglarar einnig athafna- samir — Eftirlitsleysið óboiandi Eiturlyfjaneyzla færist nú svo í aukana að ekki verður hjá því komizt Iengur að hefja allsherjar- j-annsókn á framferði lækna og lyfjaverzlana í sam- bandi við eiturlyfjasölu. Vikulega er komið með sJúklinga á Klepp og Bláa-Bandið, sem eru nær dauða en lífi af neyzlu eiturlyfja og áfengis, en það sem ^ekur mesta furðu er, að enginn hefur rænu á að æra söluna á eitrinu og engu er líkara en læknar °S hjúkrunarlið láti sér í Iéttu rúmi liggja ósómann. Það ©r á aHra vitorði, að nafnkiunnir læknar eru ótrú- legja örlátir á lyfseðla fyrir óþverranuim, og lyfjabúðirn- ar virðast láta sér vei, lynda þessa atihafnasemi læknanna og selja án takimörkunar út á ,receptin". ' Ný Vifcutíðindi birtiu s. 1. haust imynd af einu slíku til þess að vekja athygli á- (Framh. á bls. 5) >¦>>>>¦ ¦ ¦¦¦¦ii¦¦ii>>¦¦i i i i i i i i i i i i i [ IE t ¦ i > > > > > ¦ > i i 11 i i i ¦ i ¦ i i Lögreglan ver komma- greni með kylfum Þetta er hún MARGIT CALVA, sem hefur sungið í Klúbbnum um langt skeið. Um þessar mundir er hún á ferðalagi úti á landi með NEO-tríóinu. Hún er ráðin til að syngja í Klúbbnum til áramóta. i i i r i i i [ ; i i l > » I > > > vegmóðir Rússavinir fengu varmar móttökur eftir Hvalfjarðargönguna i ffinir vegmóðu kaupamenn fommúnista komu til borgar- ^* úr Hvalf jarðargöng- J**10* á sunnudagskvöldið J*eð ýms kröfuspjöld á lofti. ^ðaði marga á því að á j^dan þeim niður Laugaveg- ^11 gengu börn með spjöld, Jg» á var letrað: „Iifi r^TO," „Eflum herinn" o. s. ftv. ¦Þa voru einnig sprengdir ^nverjar, að sið þeirra ystra, og telja suimir að MIK ihafi iatið bá f té endur. §Jaldslaust. Að löknrum hjartnæmum ^ðum við Gamla barnaskól- ft> fóru nokkrir unglingar S forvitnir borgarar út að Jarnargötu 20, einni af hin- T*1 f3öimörgu fasteignum ör- ^gaflokksins. Voru þar einn- S spjöld á.lofti með sömu etrunum og verið höfðu í fararbroddi fylkingarinnar niður Laugaveg og Banka- stræti. Nökkiriir unglingar, sem þótti BÚrt í broti að heyra ekki fleiri ræður, vildu láta eittihvað gerast og hentu því ýmsu lauslegu í hið veglega hús Rússavinanna og brotn- uðu við það fáeinar rúður. Brá lögreglunni mjög við brothljóðið og skipaði Erling ur Pálsson yfirlögregluþjónn fólkinu í burtu. (Franih. á bls. 4) Úsóttir happdrættisvinningar ypp á milljónir króna! IMIeðal þeirra níu númer h§ofið 75 þús. krónur , sem hafa hver 1 skýrslu um ósótta vinn- inga í happdrættisláni ríkis- sjóðs, sem gefin er út af Fé- Var spjaldskránni stolið? Skýringar Þjóðvarnarmanna á atkvæðatapi sínu Enda þótt atkvæðastap Þjóðvarnarflokksins í bæjar- stjórnarkosningunum kæmi almenningi ekki svo mjög á óvart, verður hið sama naum ast sagt um forkólfa flokks- ins sjálfs. Þá rak beinlínis í rogastanz. Var þegar um nóttina setzt á rökstóla, og er dagaði, þótti víst að lausn in lægi ljóst fyrir, og hefðu þeir verið beittir hinum sví- virðilegustu brögðum af and- stæðingum sínum — úr hörð- ustu átt. Eins og kunnnugt er gekk fyrir kosnmgamar talsvert lið Þjóðvarnarmanna komm- únistnim á hönd, og enda þótt þá, sem eftir sátu, hefði löng um grunað, að þar hefði ver- ið ihópur flugumanna, þótti það eigi fulUjóst fyrr en að kosningunum liðnum, hverj- um erindum þeir hefðu gegnt, og engin leið að sanna svívirðinguna. — En nú þótti fullljóst, hvað myndi hafa gerzt, sem sé, að hinir brottgengnu ( Þeir fá ef til vill kipp, er þeir myndu 'hafa haft á brott komast að því. að krafa um (Framh. á bls. 4) | (Framh. á bls. 5) lagsmálaráðuneytinu 9. des. s.l., er skrá yfir á sjötta þús. númer, sem hlotið hafa vinn- ing í happdrættinu, og meðal þeirra eru níu, sem hafa fengið hæsta vinninginn kr. 75.000.oo. Nokkur hafa kom ið upp á 40 þús. krónur og mörg upp á 15 og 10 þúsund. Flest eru á 1000, 500 og 250, en samtals nemur þetta mörg um milljónum króna. Menn brjóta að vonum heilann um það hvað veldur því, að fólk sækir ekki svo stórar upphæðir. Sumir hafa ef til vill týnt miðum sínum, aðrir finna þá ekki og enn aðrir fylgjast bara ekki með.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.