Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Síða 1

Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Síða 1
Læknar og lyfjabilr selja eiturlyf nær takmarkalaust Neyzta eíturlyfja færist óhugnanlega í vöxt — Rannsaka ber tafariaust hvaða læknar „selja“ iyfseðla og hvað lyfja- seíja mikið magn — Smygiarar einnig athafna- samir — Eftirlitsleysið óþofandí Eiturlyfjaneyzla færist nú s\o í aukana að eklíi '(-rður hjá því komizt lengur að hefja allsherjar- rannsókn á framferði lækna og lyfjaverzlana í sam- bandi við eiturlyfjasölu. Vikulega er komið með sjuklinga á Klepp og Bláa-Bandið, sem eru nær dauða en lífi af neyzlu eiturlyfja og áfengis, en það sem 'ekur mesta furðu er, að enginn hefur rænu á að k®ra söluna á eitrinu og engu er líkara en læknar °k hjúkrimarlið láti sér í léttu rúmi liggja ósómann. Það er á allra vitorði, að nafnkunnir læknar eru ótrú- 'lega örlátir á lyfseðla fyrir óþverranum, og lyfjabúðim- ar virðast láta sér vel iynda þessa athafnasemi læknanna og selja án takmörkunar út á ,reeeptin“. ' Ný Vikutíðindi birtu s. 1. haust mynd af einu slíku til þess að vekja athygli á- (Framh. á bls. 5) Lögreglan ver komma- fireni með kylfum Þetta er hún MARGIT CALVA, sem liefur sungið í Klúbbnum inn langt skeið. Um þessar mundir er hún á ferðalagi úti á landi með NEO-tríóinu. Hún er ráðin til að syngja í Klúbbnum til áramóta. IllllnI:iIII1111111. I I I I I I lilll'lllliiH I I I I I I I I I I l I t I I I I I l l l t I > » I I II' ösóttir happdrættisvinningar ^egmóðir Rússavinir fengu varmar móftökur eftir Hvalfjarðargönguna Hhiir vegmóðu kaupamenn ommúnista komu til borgar- ^Wiar úr Hvalfjarðargöng- Unni á sunnudagskvöldið ýms kröfuspjöld á lofti. Eurðaði marga á því að á ^áaji þeim niður Laugaveg- 11111 gengu böm með spjöld, 4 .var .letrað: .„Lifi ATO,“ „Eflum herinn“ o. trv. Þá kin s. voru einnig sprengdir v®rjar, að sið þeirra ^ystra, 0g telja sumir að K hafi látið þá í té endur- Sjaldslaust. -A-ð loknum hjartnæmiun við Gamla barnaskól- ann. fóru nokkrir unglingar forvitnir borgarar út að jarnargötu 20, einni af hin- ll.rft ^jölmörgu fasteignum ör- eigaflokksins. Voru þar einn- % sPjÖld áwlofti með a etrunum og verið fararbroddi fylkingarinnar niður Laugaveg og Banka- stræti. Noikkrir unglingar, sem þótti súrt í broti að heyra efcki fleiri ræður, vildu láta eitthvað gerast og hentu því ýmsu lauslegu í hið veglega hús Rússavinanna og brotn- uðu við það fáeinar rúður. Brá lögreglunni mjög við brothljóðið og skipaði Er-ling ur Pálsson yfirlögregluþjónn fólkinu í burtu. (Framh. á bls. 4) á milljónir króna! HÆe&al þeirra rtíu númer, sem hafa hlotið 75 þús. krúnur hver I skýrslu um ósótta vinn- inga í happdrættisláni ríkis- sjóðs, sem gefin er út af Fé- Var spjaldskránni stolið? Skýringar Þjúðvarnarmanna atkvæðatapi sínu somu höfðu í Enda þótt atkvæðastap Þjóðvarnarflokksm s í bæjar- stjórnarkosningunum kæmi almenningi ekki svo mjög á óvart, verður hið sama naum ast sagt mn forkólfa flokks- ins sjálfs. Þá rak beinlínis í rogastanz. Var þegar um nóttina setzt á rökstóla, og er dagaði, þótti víst að lausn in lægi ljóst fyrir, og hefðu þeir verið beittir liinum sví- virðilegustu brögðmn af and- stæðingum sínum — úr hörð- ustu átt. Eins og kunnnugt er gekk fyrir kosningarnar talsvert lið Þjóðvarnarmanna komm- únistum á hönd, og enda þótt þá, sem eftir sátu, hefði löng um grunað, að þar hefði ver- ið 'hópur flugumanna, þótti það eigi fullljóst fyrr en að kosningunum liðnum, hverj- um erindum þeir hefðu gegnt, og engin leið að sanna svívirðinguna. — En nú þótti fullljóst, hvað myndi hafa gerzt, sem sé, að hinir brottgengnu myndu hafa haft á brott (Framh. á bls. 4) lagsmálaráðuneytinu 9. des. s.l., er skrá yfir á sjötta þús. númer, sem hlotið hafa vinn- ing í happdrættinu, og meðal þeirra eru níu, sem hafa fengið hæsta vinninginn kr. 75.000.oo. Nokkur hafa kom ið upp á 40 þús. krónur og mörg upp á 15 og 10 þúsund. Flest eru á 1000, 500 og 250, en samtals nemur þetta mörg um milljónum króna. Menn brjóta að vonum heilann um það hvað veldur því, að fólk sækir ekki svo stórar upphæðir. Sumir hafa ef til vill týnt miðum sínum, aðrir finna þá ekki og enn aðrir fylgjast bara ekki með. Þeir fá ef til vill kipp, er þeir komast að því. að krafa um (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.