Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI Þvermóöska bifreiðastjóra á vegunum er ósæmiieg Birta verður nöfn þverhausanna Fyrir hálfum mánuði birt- um við númer á bifreiðum, sem ekið var af bílstjórum, er virtu ekki lög og reglur um almenna hegðun slíkra manna .á .vegum. Mæltist þetta ákaflega vel fyrir og hafa blaðinu borizt mörg þakkarbréf fyrir tiltækið og einnig upplýsingar um nokkr ar bifreiðir, sem hefur verið stjórnað af dónum. Því miður hafa ekki öll bréfin verið undirrituð og þess vegna ekki liægt að birta númerin. Þó hefur okk- ur borizt eitt bréf, sem full ástæða er til að birta. Þessi bréfritari segir m. a.: „Eg fagnaði því hjartan- lega, þegar ég sá að Ný Viku tíðindi tóku upp á því snjall ræði að birta númer þeirra bifreiða sem ekið er af dón- uim er aldrei virða almennar umferðareglur. Eg ek oft út úr bænum og hef þrásinnis orðið fyrir barðinu á þeim. Þess vegna styð ég það ein- dregið, að bjrt séu nöfn þeirra og þeir jafnvel kærð- ir fyrir ósvífið framferði. Fór ég t. d. upp í Borgar- fjörð og varð fyrir því á leiðinni í bæinn, að stór vöru flutningabifreið númer D-24, er ekið var lúshægt, hleypti mér ekki fram úr þrátt fyrir hljóðmerki og ljósmerki, sem ég gaf í sífellu. Það var ekki fyrr en eftir um 8 kílómetra akstur, að mér tókst að fara fram úr henni á mjög breið- um vegi, og var það ekki fyr ir tilhliðrunarsemi bifreiðar- Btjórans að það tókst. Eg veitti því athygli, að þær bif re’ðir, sem á eftir komu, urðu fyrir sömu óþægindum og ég. Yfirleitt má þó isegja að bifreiðastjórar víki vel og skjótlega, en það eru ein- staka þursar, sem þrjósfcazt við og eru mér einna minn- isstæðastir úr þessari ferð bílarnir J02982 og M-710, aulk D-24. Bifreiðin R-9397 hefði mátt víkja betur og fyrr, en ef til vill ihefur bif- reiðarstjóranum fundizt veg- urinn full mjór og þess vegna beðið með að víkja. Aðeins þrjár bifreiðir sýndu ljósmerki með stefnu- ljósi strax og ég nálgaðist. Það voru F-148, K-445 • og R-8200. Þeir hægðu einnig ferðina og „gáfu veginn“ mjög vel.“ Bréfritari segir ýmislegt fleira og vill láta taka hart á þessum ruddum á vegun- uim, en við iátum þetta nægja að sinni, en viljum gjaman bæta við, að þegar Mður á sumarið og sjáanlegt er að bifreiðastjórar láta sér ekki segjast, förum við að birta nöfn þeirra. Var - (Fiamh. af bls. 1) með sér spjaldskrá Þjóð- varnarflokksins í ein- hverri mynd, og fært sér í nyt á liinn furðulegasta og óhugnanlegasta liátt. Myndu ræningjarnir eða yfirboðarar þeirra hafa rétt fyrir kosningarnar liringt til flokksmanna og innt þá liöstuglega eftir greiðslum flokksgjalda, og sagzt ekki vilja liafa svo óskilvísan lýð innan sinna vébanda! Má nærri geta, hver áhrif slífcur fruntaháttur hefur haft á viðkvæma hugi, svona rétt fyrir örlagastundina, enda kunnugra manna mál, að hópurinn hafi tvístrazt rækilega og atkvæði lent á hinum óheppilegustu stöðum, — ekki hvað sízt hjá Fram- sókn. (Framh. af bls. 1) Þegar orðum lians var eigi sinnt eins fljótt og lvann vildi, gaf hann skipun imi að ryðja götuna fyrir utan hús- ið með kylfum. ,Ef lögregl- an segir eitthvað, þá eigið þið ekki að segja neitt,“ sagði yfirlögregluþjónnmn, hóf kylfuna á loft og lét hana ríða á nef næsta pilts, sem varð þegar óvígur. | Ungur sölumaður var þama með konu sinni og vinafólki, án þess að hafast nokkuð að. Réðist lögreglu- þjónn nr. 102 að þeirn, hrinti konu hans á gangstéttinni, þar sem þau stóðu, svo hranalega, að hún gat með naumindum varizt falli með því að grípa í grindverkið, sem er umliverfis lóðina. Sölumanninum sárnaði þessi meðferð á konu sinni, c£gI&g/iSu/i fausGMaðu/i: PISTILL DAGSINS HVALFJARÐARGANGAN Nú vita allir, sem vilja, að Hvalfjarðar- gangan var stórum fámennari og útifund- urinn miklu fámennari en við Keflavíkur- gönguna í fyrra. Klofningur í röðum her- námsandstæðinga hefur enn einu siimi sagt til sín. Vinstrisinnar, sem annars eru ekki kommúnistar, en hafa hjálpað þeim í varnarmálunum, vildu ekki vera með eins margir og áður. Eftir klofninginn hjá samtökum hernámsandstæðinga höfðu kommúnistar töglin og hagldirnar. Það vakti því nokkra athygli, að einn Framsóknarmaður skyldi gefa sig í það að flytja ræðu á útifundinum eftir göng- una, með íslenzk-rússneska skáldinu Jó- hannesi úr Kötlum. En þessi Framsóknar- maður er nú ekki lengur mikils gildandi í röðum ungra Framsóknarmanna og tal- ar ekki lengur fyrir meirihlutann þar. TVlSKINNUNGUR Hægri simiaðir Framsóknarmenn hafa verið í mikilli sókn innan Framsóknar- flokksins, og liafa þar nú orðið mikil á- hrif. Það má glöggt sjá eftir stofnun Varð bergs, að hinni tækifærissinnuðu forystu Framsóknar hefur þótt nóg um þá félags- stofnun með svo mikilli aðild Framsókn- armanna. Tíminn er í mestu vandræðum. Hann verður alltaf að segja ýtarlega bæði frá Varðbergsfundum og fundum Samtaka hernámsandstæðinga — fundum tveggja höfuðandstæðinga. Og lætur Tíminn þá í veðri vaka, að liann og Framsókn styðji báða. Þetta heitir að bera kápuna á báð- um öxlum. En Tímann munar ekki um það. ÖSÆMILEG RÆÐA Ráðstefna Varðbergs var fyrir margra hluta sakir vel heppnuð. Það varpaði þó nokkrum skugga á samkomuna og til- gang hennar, að einn fulltrúi Iýðræðis- flokkanna gat ekki á sér setið og bland- aði innanlandspólitík inn í málin á þann hátt, að við borð lá að upp úr syði. Ef fulltrúar stjómarflokkanna hefðu ekki setið á sér og komið sér saman urn að láta frumhlaup Helga Bergs, ritara Framsóknarflokksins, liggja í þagnargildi, hefðu dagar Varðbergs kannske allir ver- ið taldir. Og það vora reyndar eiiuug flokksbræður Helga, sem gagnrýndu komu hans, einkum þeir Framsóknar menn, sem áttu stóran þátt í stofnuH Varðbergs. I ræðu sinni á ráðstefnunni í Bifröst ræddi Helgi um Efnahagsbandalagið °S ísland, og kom þá inn á ýms stjómmála- leg dægurmál, íslenzk. Hann gaf þarna yfirlýsingu, sem verður að teljast gerð í nafni Framsóknarflokksins, og líta b®r á hana sem stefnu FramsóknarflokksinS í afstöðunni til Efnaliagsbandalagsins. Það er annars furðulegt, að Framsókn- armaður skuli leyfa sér að gefa slíka irlýsingu, þegar ennþá er lítið vitað nm> hvað Islendingar geta fengið með samn- ingum við bandalagið. Jafn afdráttalau^ og yfirlýsing Helga var, þá veldur hUB töluverðri undrun, þegar tæplega viku síð- ar má lesa í einum leiðara Tímans, nð raunverulega sé ekkert hægt að segj® ákveðið um Efnahagsbandalagsmálið’ vegna þess að það liggi engan veginn ljóst fyrir. hringlaní>ahAttur Þessi hringlandaháttur Framsóknar 1 málinu er að vísu ekld ný bóla. ForingJ' ar og málgögn Framsóknar liafa sleglð úr og í síðan Efnahagsbandalagið tók fyrst að bera á góma með tilliti til úiU' göngu Islands. I staðinn fyrir að segja sem mhmst, hefur Framsókn tekið upp þann hátt, að vera sí og æ að gefa S**' lýsingar um málið, líkt og konmiúnistar gera. Hinir flokkarnir hafa lítið viljað segja um málið, enda lítið hægt að segja að svo stöddu. Auðvitað er þessi afstaða Framsóknar ekki ábyrgðarrík. Þessi flokkur getuf komið til með að hafa úrslitaáhrrf un1 afstöðu Islands. Enda þótt núverandi stjómarflokkaf hafi meirihluta þjóðarinnar á bak við s«g er hann ekki nægilega mikill til þess þeir geti einir teldð svo stóra ákvörðun> sem það verður, að binda Island við Efna- hagsbandalagið. Þá getur oltið á afstöðu Framsóknar. Um það leyti verður Fram' sókn að liafa gert það upp við sig> ^ haga sér ekki eins og lauslætisdrós í em' liverju erfiðasta vandamáli, sem Island hefur þurft að taka ákvarðanir tun. sem vonlegt var, en mótmæl- um hans var svarað með því, að nr. 102 tók (hanm allþjösna íega dró hann inm í lögreglu- bíl og fór rnieð hann á lög- reglustöðina. Þar var hann í hálf-tíma í hliðarherbergi imnan um hóp 12—15 ára stráklinga unz hann, rnáði tali af varðstjóramum og var sleppt. Fleiri ikomu við sögu í þess uim átökum m. a. þekktur íþrótta- og kaupsýsJumaður og alkunnur veitingamaður. Var það í isambandi við það, þegar 'lögreglan ætlaði að itaka kröfuspjöld af hægri sinnuðum stúlkum, isem þarna voru staddar og Jang- aði til að istríða komma" greyjumum. Himir 48 hugsjónamenn, sem talið er að hafi gen&j ið alia leið frá Hvítanesi 1 tveim áföngum, fóru þreytt- ir 1 háttimm, um miðnætti, svo og þeir sem tekið höfðu á nióti þeim, þegar til I -r-x

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.