Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 bak við rimlaima Á LITLA-HRAIJiMI - þetta lióst strax í upphafi, og faann valdi samstarfs- menn sína eftir faví. faversu faeir voru andlega faæfir, en, ekki vegna líkamskrafta, os faann ikaJiaði faá ekki gæzlu- (Pramfa. af bls. 5) vasntingarfulla og; taugrabil- fiangna, faví faann veit ®kki favers vegna þeir eru ems og faeir eru; og faví eru takmörk sett favað meðfætt aVggiuvit mannsins nær. í’anginn sem losnar, hefur ®tt á sig einum bagganum enn- °S nú er faað ekki leng- nr aðeins faióðfélagið sem faann faatar og fyrirlítur, eldur einnig einstaklinga, er ann hafði aldrei séð, fyrr en hann ikom inn í f angelsið: ffæzlumennina. Gæzlumennirnir faafa að- ,lns starf, án tafcmarks, sem Peir r*k.ia lélega vegna van- ^unnáttu, og eru af faeim sök m xneir eyðileggiandi en hin raiuiverulega refsivist. Neikvæður gæzlumaður emur af stað keð.iuspreng- sem virka löngu eftir r , nann faættir störfum, með „ lrn 'árangri, að starf ann- , , a a:æzlumanna verður enn a erfiðara en áður. Nýr nVi faeyrir alltaf sögur um væzlumenn „sem faafa vedð“. um illmennsku og til- i ®leVsi og hann, sem aldrei ^ tur orðið fyrir neinu. lítur só ,Sa 'menn sem sína per- .onulegu óvini, og gagurvn- il allar faeirra misgerðir, „ að sem faað kann að vera, m faeim væri beint að hon- um. salt a sarin verið Fangarnir gæzlumenn sem Þannio- faefur báð að faessu. nafa Œitið é r^lni .sína, og gæzlumenn !hraf ^lð á fanga sem úr- k, sem ekki faafa faörf fyr íe?ff. annað en innilokun. . . kúningsskortur á vanda- um fanganna út á við faef ^verið orsök faess, að gæzlu jjfnn 'hafa leyft nann inni í fana sér að sýna Víai— * fangelsinu. q]i okvæmni fanganna fyrir ^ntn aðdróttunum er varða ekír veru beirra í fang- er mikið meiri en sér a^mennt geta faugsað vi+’of11 gæzlumenn hafi ert að svo vaV. faá er ekk- be<3oSern. svnm að faeir virði Ur ar f^finningar, nema síð ikrwí*nmenn faafa til dæmis faeímið með gesti og boðið að ^anS'a um Ihúsið, til a ^essi sköpunarverk ina ea?Sms, afbrotamenn- 0p. ’,°S faeir glápt drukknum sern SVlfnum augum á menn, kvrn emmiff eru manna við- Wmastír fyrir slífcri fram- mu- »«f| ana °KUnáur .faefur séð fang- Vráf- 1 taugaæsing og vej i ^ eftir slifca heimBÓkn ó- ee<?-unUnna óviðeigandi Utq fae°^, osvafnum spuming- Safaf^. Verður Hótt ör faegar ið 11 hefur verið núið í sár- Aíf^Y SAMAN Vf) JAPNA vil mai 1941 var stofnsett Un í osr betrunarstofn- ^nino í Kaliforníu. For- stöðumaður þessarar stofnun ar var Kenyon J. Schnidder, maður sem faefckti fangelsis- mál faetur en nofckur annar, og sem gerði sér l.ióst, að árangur betrunarhælis fayggð ist algjörlega á starfsliði faví, sem faað hefði á að skipa. Ghino vinnufaælið átti að tafca á móti 1500 föngum úr ýmsum fangelsum Kalifom- íu, og faar áttu allar dyr að vera opnar. Engar girðingar, nema faær sem áttu að halda úti mautgripum, eins og Mr Schrudder orðaði faað s.iálf- ur. Þar voru engir fanga- verðir, sem gengu um með byssur og 'kylfur — atriði, sem allir kölluðu siálfsmorðs tilraun á faeim tíma — og faar áttu fangar að vera menn. Þar átti að gefa faeim kost á að læra faað, sem faá langaði til að læra, án nokk- urrar favingunar eða ofur- 'kosta. 1 faau át.ián ár, sem þetta vinnu-'hæli faefur starfað, faafa verið bar um tuttugu faúsund vistmenn, og árang- urinn, sem faar faefur náðst. faefur vakið athygli um all- an heim. Aðeins sex prósent faeirra manna, sem losnað faafa faað- an, hafa framið ný afbrot, (hér er talan áttatíu af faundraði), ,og fimmtán faafa farið í fangelsi að ný.iu, efcki vegna nýrra afbrota, faeldur vegna faess að faeir hafa brot ið skilyrðin sem faeir losnuðu út á. KENNARAR EN EKKI GÆZLUMENN Hver.iu á faetta vinnuhæli að faakka faennan mikla á- rangrur ? Starfsliði, sem kunni sitt starf. Mönnum, sem vissu áð ur en faeir byr.iuðu, á hver.iu betrunarhæli var grundvall- að. Mr. Schrudder gerði sér menn faeldur kennara. Allt voru faetta vel mennt- aðir ungir menn, fimmtíu að tölu, sem hófu byltinguna á móti ailmenningsálitinu. Tutt ugu og níu höfðu lokið menntaskóla, f.iórir höfðu iokið háskóla, níu voru kenn arar og átta faöfðu verið meira en tvö ár í mennta- skóla. Fimm aðrir höfðu gagnf ræðaskólamenntun. Þrettán voru á aldrinum tuttugu og eins til tuttugu og fiögurra ára, fimmtán á mi'lli tuttugu og fimm til tuttugu og átta, og átta voru á 'aldrinum tuttugu og níu til far.iátíu og tvegg.ia. Eins og siá má, þá voru ailir bessir menn vel mennt- aðir og að faví leyti ágætlega hæfir í starfið. En faað var efcki nóg, faví áður en faeir voru ráðnir, faurftu faeir að ganga undir faung próf, sem átfcu að sanna faæfileika beirra til faess að meðhöndla menn. STARSUNDIR- BÚNINGUR Þegar faessum prófum var lokið, faá ifyrst byriaði hin raunverulega faiáifun, sem skipt var í far.iá hluta. Tveir tímar á dag fóru í að læra „theory“ um með- ferð manna, fa.ióðfélagsfræði. fram'kvæmd aga. Tvo tíma á dag urðu faeir að læra og b.iálfa iudo, ekki til árásar faeldur til siálfsvarnar. Þeir urðu að læra, og vinna við, öll faau störf, sem föngunum var ætlað að vinna, í minnst tvo mánuði, og allt faiálfunartímabilið biuggu faeir við sömu skil- vrði, átu sama mat og gerðu í stuttu imáli allt á sama grundvelli og faeir faefðu ver- ið fangar isiálfir. Með faessu öðluðust faeir inn sýn á aðstöðu fains ó- friálsa manns. og vegna menntunar og vil.ia náðist sá árangur, sem svo mikla at- faygli hefur vakið. lll«lllllllllllllllllllIllllllllllll»llllllll«ll«IIIIIllll!lllllllIIIIIIBIIIIIlllllll|ll,|«||«li«|l«llllll|l«|l||lll|llllllHI,lllll,lll|l|lli' r HABÆR — VEIZLIJHÚSIÐ Okkar vistlegu salarkynni eru til reiðu jafnt fyrir hádegi og kvöldverðarsam- kvæmi. Éinnig eftirmiðdagsfundi. HABÆR er í öllum viöurgerningi frábær Pantið með fyrirvara í síma 17779. ★ HÁBÆR - “* Frá eldhúsinu í HÁBÆ. Hverskonar faeitur matur og kaldur veizlumatur smurt brauð og snittur sent um allan bæ. iSíminn er 17779. HEIMSMET I VIT- LEYSU Það er grátlegt að burfa að gera samaniburð á bví bezta og faví versta, en því miður faá verður ekki fa.iá faví komizt. Á Litla-Hrauni hafa verið SEXTÁN verkstiórar og gæzlumenn, en fangar 'hafa aldrei verið fleiri en tuttugu og níu, svo að faar hafa ver- ið tveir fangar á hvern fanga vörð, og ábyggilegt að faar hafa íslendingar heimsmet eins og í svo margri vitleys- imni. Þrátt fyrir faennan mikla f.iölda gæslumanna, faá fara fangamir í strok, favenær sem faeim dettur í faug, auð- vitað tilgangslaust með öllu, og gert uppreisnir, sem gæzlumenn hafa ekki getað brotið á faak aftur, nema með f.iölmennri aðstoð lögreglunn ar í Reykiaví'k. í Chino vinnuhælinu em fimmtíu kennarar, en faar eru strok m.iög sialdgæf, faótt allt sé opið og leiðin greið- fær hver.ium, sem ifara vill á hvaða tíma sem er. Þar hafa heldur engar uppreisnir átt sér stað farátt fyrir bá stað- reynd, að fangamir em 1500 á móti 50 kennumm. I vinnufaælinu að Ohino er stefnt að faví háfleyga og göfuga marki, að sanna fyr- ir umheiminum, og afbrota- manninum siálfum, að faann sé maður, farátt fyrir mistök, sem ihonum faafi orðið á. Þar er faonum gefinn ikostur á að njóta faess að finna siálfan sig. ÍIÖRMULEG STAÐREYND Til faess að árangur náist, •Miriiiiiiiiiiiuiir, iiiiiiiiiiiiitiiniiiiiiinniiiiiiiiiiiniiiiiiii faá verða gæzlumenn að vera hinn iákvæði faluti fangelsis- ins — menn. sem fangarnir geta litið á með virðingu, en ekki faessum iítilsvirðandi augnagotum, sem em svo al- geng, báðum aðilum til skaða. Því faað er staðreynd, að fangamir að Litla-Hrauni faafa enga virðingu fyrir gæzlumönnum. Þvert á móti líta faeir svo á, að faeir séu ekkert betri en faeir, og fyr- ir ein'hver.ia duttlunga örlag- anna bá séu gæzlumenn gæzlumenn og fangar fang- ar. Þeim finnst auðvitað að þetta sé hið mesta ranglæti, og að dæmið ætti í raun og vem að snúa öfugt. Það er ekki óalgengt að hevra fanga segja eittfavað á faessa 'leið: „Hvem f.iandann er faann að rífa k.iaft? Hann er ©kkert betri en við.“ Eða: „Eg faef verið með faessum asna á vandræða- heimilinu Jaðri. Eg veit dá- lítið um hann, svo faonum er bezt að faafa sig faægan. Þetta er bölvaður ræningi!“ Eða: „Ætlar faú að loka mig inni? Ert faú eittfavað betri en ég, helvízkur sprútt- salinn binn? Ef ég vil opna mig, bá ert bú kominn hing- að inn fyrir grindurnar líka! “ Þegar faiófamir. s<’tn eru í fangelsinu. fara að 'íta á gæzlumenn sína sem seéttar- bræður og iafningja, faá er vonlaust annað en að árang- urinn sem næst, verði annað en lélegur. mjög lélegur. Næsti kafli heitir: Hvernig á að minnka f jölda refsifanga? Illllllll|llllllllllllll|lllllllllllllllllllllll».'«iillllii*lllllllllll Undirritaður gerist hér með áskrifandi að afmælisútgáfu Máls og menningar 1962, faeim tólf bókum sem þar eru til boða, og óskar eftir að fá faær Undirstrikist sem óskað er eftir. heftar, verð kr. 2000,00 ib. í Shirting, verð kr. 2400,00 Lb. í skinn, verð kr. 2720,00 Sendi ásamt áskrift þessari kr. .. sem fyrirframgreiðslu. Nafn .............................................. Heimili ...............*........................... Póststöð ......................................... Vinnustaður.......................... Sími ........ Mál og menning LAUGAVEGI 18 REYKJAVÍK II1111111111IIIIIIIIIIII lll IIIIII lillll II1111111111111111111111II |!ll II lllllll IIIIIIII llllllllll II llll IIIIII lllllllllligilllllllllllllllllHljtj

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.