Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTlÐINDI 3 Fjölþætt starfsemí ferða- skrifstofunnar SÖGIJ yrir nokkru urðu eiganda- f inti á ferðaskrifstofunni Sögu 1 Reykjavík. Saga var stofnuð ^orið 1958 af þeim Finnbirni orvaldssyni, Hilmari Bendtsen Ug Martin Petersen, og enda °ft árin séu ekki mörg, þó er hún samt önnur elzta ferða- s ’j'ifstofan á landinu, sem við- Urkennd er af IATA, alþjóða- sambandi flugfélaga. I hinni stjórn ferðaskrifstofunnar °8u eru Ólafur Finsen, for- Ua ur, Birgir Ágústsson og ! ,Inar Bendtsen. Framkvæmda- ■ KJri °g nieðeigandi fyrirtæk- sins er Njáll Símonarson, sem ar að liefur hjá Flugfélagi Is- v,ní S Sem blaðafulltrúi og aug- s*ngastjóri undanfarin fjórtán 1 «r. ■j ^er®askrifstofan Saga starfar ,^-ni samvinnu við mörg af flutningafyrirtækjum, . ‘askrifstofum og gistihúsum ( svegar um ]lejm_ Hún er að- ^niboðsmaður á Islandi fyrir ^onsku ríkisjárnbrautirnar og h°!.ra?nu járnbrautasamtökin. Þá e Ur Saga söluumboð fyrir })r<' V10 u 1111 -'a ngf erðali í 1 a n a andarlsku, og geta menn spar- 1 ser farmiðaskatt, sem sé^ Uf er a í Bandaríkjunum, he'1 aTmÍðarnir keyptir hér 'bnA113,. k‘nnfremur er Saga um- (saðili fyrir Europabus, ein hi|.yitn og víðkunnustu langferða bj ' eiðasamtök í Evrópu. Gefur C 111 nt og selur farmiða með p ,I,,'gl ein<iuni flutningafyrir- Jurn gegn greiðslu í íslenzk- Uln krðnum. fP,Pe-lðaSkrÍfstofan Saga hefur igið viðurkenningu IATA, al- o< asambahds flugfélaga, og -f Ul. j)vi gefið út og selt flug- Sreið'i3 Um alIan heim gegn j r (Sm * íslenzkum krónum, nl með erlendum flugfélög- sem heim íslenzku. Allir -Vermiðar eru seldir á sama 1(1 og væru þeir kevptir hjá inhverju flugfélagi. Þá selur langa einnig farmiða á innan- ■$ / ^nngleiöum og útvegar bæði jfp iar og smáar flugvélar til ðalaganna innanlands. ^krifHni* ma 8ela Þess> að Iel'ða O,^1 sioian selur skipafarseðla ávaiiflan heim’ og hefur hún lýSi ( yririiggjandi nýjustu upp Ugar °S áætlanir um helztu skemmtisiglingar um heimsliöf- in. T. d. selur Saga farmiða með hinum vinsælu áætlunar- ferðum Union Castle skipafé- lagsins, sem hefur reglubundnar ferðir til Madeira, Kanaríeyja og umhverfis Afríku. Ferðaskrifstofan Saga liefur einbeitt sér að svonefndum IT- ferðum (stytting úr ensku orð- unum „Inclusive Tour“). Fyrir- komulag þessara ferða er þann- ig, að ferðast er eftir fyrirfram gerðri áætlun og kostnaður greiðist í einu lagi. 1 verðinu er innifalið flugfarseðill um á- kveðna leið og önnur þjónusta, sem tiltekin er fyrir hverja ferð. Ferðirnar eru skipulagð- ar og ákveðnar af ferðaskrifstof um í samráði við flugfélög, fyrst og fremst, en ennfremur hótel, veitingahús og önnur fyrirtæki, sem annast fyrirgreiðslu ferða- manna. Þó ferðamenn verði að fylgja fyrirfram ákveðinni áætl- un, eru iþeir alveg óháðir leið- sögn, en geta einnig fengið fylgd leiðsögumanna sé þess óskað. Kosturinn við þessar ferðir, auk þess sem þær eru tiltölulega ódýrar, er sá að fólk getur ferðast eitt síns liðs eða í hópum eftir eigin vali. Oftast má velja um brottfarardaga, en þó í samræmi við venjulegar óætlanir flugfélaga þeirra, sem nefnd eru í viðkomandi áætlun. Ferðaskrifstofan Saga hefur haft nána samvinnu við hið kunna fyrirtæki, Jörgens Bejse- bureau í Kaupmannahöfn, sem er talin ein stærsta og reynd- asta hópferðaskrifstofa á Norð- urlöndum. Saga veitir upplýs- ingar um hinar fjölmörgu ferð- ir þessarar dönsku skrifstofu og selur farmiða með þeim gegn greiðslu í íslenzkum krónum. Ferðaskrifstofunni Sögu er það sérstök ánægja að geta boð- ið viðskiptavinum sínum upp á margskonar þjónustu, svo sem útvegun hótelherbergja, leigu á bílum án bílstjóra hér heima og erlendis, sölu ferða- og farang- urstrygginga, leigu hópferðabíla af öllum stærðum, útvegun leið- sögumanna o. fl. Ferðaskrifstof- an Saga er til húsa á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis, og er liún opin daglega frá kl. 9 til 18. Veiöileyfi (E’ramh. af bls. 8) fy11- sjaif?§'erðir malarvell flu§Néiar af ýmsrn stærðum. Það er isömuleiðis kum Ul.r^ mui> að 50—100 sten^ vit a/ag myndu ekki haf und að segja um fisk sé 1 vötunum, — slí ftskimergðin. að^hns og malum er nú hát1 ekv a^a ^ðkomandi bændu 1 uunað en kostnað a vötnunum, þar eð þeir verða að kosta tugum þúsunda kr. í vörzlu við vötnin, til að korna í veg fyrir að aknenn- ingur renni öngli í þau, en hagnað hafa þeir ekiki annan en nokkurra daga veiði í ág- úst, er þeir skreppa fáeinir uppeftir til að afla sér vetr- arforða. Hér er um að ræða hags- munamál, sem engin ástæða er til að láta kvoðna í sinnu leysi fárra stirðfousa. Laga- lega getur rétturinn verið þeirra megin, en engan veg- inn siðferðilega. | ’ N O R Ð R I: | I Alþýðuflokkurinn hefdur líftórunni á aðstöðu | I ofl bitlinpm - Fylfli hans fer síminnkandi I 1 LITLI FLOKKUINN Margir furða sig á því hvað það eig- | inlega er, sem heldur lífinu 1 Alþýðu- | flokknum. Kosningar eftir kosningar | hjakkar hann í sama farinu og raun- | verulegt fylgi hans t. d. í Reykjavík | er í kringum 3500 atkvæði. Þessi tala | fýkur þó stundum upp og stundum fer | hún allmiklu neðar, en það fer eftir = ,,tiktúrum“ Sjálfstæðismanna hverju | sinni. | í kosningunum eftir kjördæmabreyt- \ inguna héldu Sjálfstæðismenn að AI- = þýðuflokkurinn mundi verða þurrkað- | ur út og treystu hann með um 2500 | atkvæðum, en það var mikils virði fyr- | ir Sjálfstæðisflofckinn, sem var búinn | að semja við kratana um stjómarsam- | vinnu. Þetta blekkti að vísu kratana í | síðustu bæjarstjómarkosningum, en | þeir héldu að Alþýðuflokkurinn hefði l vaxið svona óskaplega og töluðu digur- | barkalega um þrjá krata í bæjarstjóm. | Þetta fór auðvitað á þann „klassiska" | veg, að þeir fengu þennan eina, þótt | vissulega væri mjótt á mununum með | að kommar töpuðu til þeirra einum full | trúa. — Og hver er nú ástæðan fyrir | þessu fylgisleysi? 1 ALLTAF AÐ TAPA Henni er auðsvarað. Fýlgisleysið staf | ar fyrst og fremst af því, að Sjálf- | stæðisflokkurinn hefur hnuplað frá Al- | þýðuflofcknum nær öllum málefnum | hans og er fyrir bragðið orðinn stærsti | krataflokkur á Norðurlöndum miðað | við fólksf jölda. Það eina sem heldur AI- | þýðuflokiknum á floti, em bitlingamir, | sem hann hefur hlaðið undir gæðinga | sína og það tangarhald, sem hann hefur | náð á ýmsum peningastofnunum í land- | inu. | Þá hefur undirlægjuiháttur hans við | Sjálfstæðisflokkinn fært hinum síðar- | nefndu alla aukninguna, sem óhjá- | kvæmilega hefði átt að færast krötum § til tekna við fólksfjölgunina og tölu- | verðu fylgi hefur hann tapað í hrá- | skinnsleik sínum í sambræðsilustjórn- | um, ýmist með kommum og Framsókn | eða Sjálfstæðisflokknum og Pramsófcn, | að ógleymdri Nýsköpunarstjóminni, | sem Sjálfstæðisflokkurinn og Kommar | fífluðu hann í á sínum tíma. Ekki hefur minniihlutastjórn Emils | Jónssonar, 1959, aukið á hróður flokks- I ins, en foún jók erlendar skuldir um 1 460 milljónir bróna á tæpu ád, miðað | við þáverandi gengi, eða jafn mikið og | „Vinstri-stjórnin“ á þremur árum og | foefur engin ríikisstjórn slegið jafn mik- 1 ið fé edendis og stjórn Emils, nema | „Viðreisnarstjómin”, sem nú situr við völd og Alþýðuflokkurinn er vissulega | viðriðinn. Ljót er nú sagan. AÐSTADA OG BITLINGAR Það, sem heldur líftórunni í Alþýðu- | flokknum í dag, er aðstaðan, sem hann 1 foefur skapað sér. Hann hefur með | lægni potað sínum mönnum í forstjóra- I stöður í ýmsum peningastofnunum, er | ráða yfir foimdmðum miljóna króna í | útlánum og ve-rzlun og enn aðrar, sem | hafa tugi starfsmanna í sinni þjónustu | og þægilegt er að hafa umráð yfir þeg- | ar koma þarf fólki í vinnu. i Má í þessu samfoandi nefna eina 1 „gild-ustu“ peningastofnun landsins, I Tryggingastofnun ríkisins, sem dr. I Gylfi var búinn að isikipa forstjóra í, en 1 mæltist il'la fyrir, svo hann skipaði i Sverri Þorfojamarson, sem átti frekar | tilfcall til hennar, en kom sér engu að | síður vel fyrir flokikinn. Þá er það | Brunabótafélag íslands, sem Ásgeir 1 Ólafsson veitir forstöðu, en Erlendur | Þorsteinsson gegnir störfum sfcnfstofu- 1 stjóra. Húsnæðismálastofnunin, sem I Eggert múrari Þorsteinsson stjórnar | og Landsbanldnn með Jón Axel Péturs- I s°n, sem bankastjóra í fo-rföllum Emils | Jónssonar. Auk þes-sa á flokkurinn fulltrúa í 1 bankaraði allra bankanna og eygir von - um nokfcra varabankastjóra. Aðrar | stofnanir sem ko-ma flokknum að góðu I gagni e-ru Inn-kaupastofnun dfcisins, er ■ Pétur Pétursson, alþingismaður, er for- | stjóri fyrir og Pó-sthúsið í Rvifc, sem I Matthias Guðmund-sson, fyrrverandi í varafulltrúi flokksin-s í bæjarstjóm, var 1 settur í sem póstmeistad án þess að | eiga nokkurt tilkaH til þess emfoættis i umfram nokkra aðra starfsmenn sto-fn- 1 unarinnar. | DAUÐI FRAMUNDAN? Þá hefur Alþýðuflofckurinn komizt | yfir talsverðar fasteigni-r og fyrirtæfci, | að ógleymdum styrknum frá In-gimad. 1 Samt sem áður eru fjármál flokksins í og blaðsi-ns í óskaplegri klípu oig him- \ inháar skuldir folaða á sig vöxtum í ? i íkisbönkunum þremur, Búnaðarban-kan r um, Lan dsbankanum og TJtvegsbanikan- | um. Auk þeirra smærri víxlar í Verzl- | unajrbanfcanum og Iðnaðarbankanum. I Með allt þetta í h-uga eru menn að ? ve-lta því fyrir sér hvernig fara muni f fyrir Alþýðuflokknum í næstu Alþingis - kosningum. Telja má víst að hann tapi [ t-alsverðu fylgi, sem jafnvel geti valdíð ; dauða han-s. Það er því stór spuming ; hvort Sjálfstæðisflofckurinn tímir að I -eyð-a i hann atkvæðum eín-u si-nni - 'nn- No r ð r i. I

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.