Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTlÐINDI Dómarinn gerði sínar atluig- anir. Hann skrúfaði frá krana Og fékk yfir sig stríðan straum af söltu vatni. Hann gretti sig og steig út ;r baðklefanum. Eg vissi, hvað var að brjótast um í kollinum á honum. Petta var ákvörðun- arstund. Jafnvel Flynn liefði ekki getað athafnað sig þarna inni. Þegar við komum aftur í rélt- arsalinn, vísaði hann málinu frá. Þakklátir Frakkar fögnuðu á- ■kvörðuninni. Þakklátur Flynn i gerði ýtarlegar fyrirspurnir varð andi ljósmyndina og heppnað-j ist að leiða í ljós, hvern- j ig hún hefði verið gerð. Það var alltaf verið að smella myndum af mér og snekkjunni minni. Þessi ljósmynd hafði ver ið tekin ári áður og hafði ver- J ið vandlega undirbúin. Stúlkan hafði synt lit að snekkjunni, klifrað um borð, látizl hrasa upp að mér, svo að ég greip hana. Á ströndinni hafði síðan ^ i verið komið fyrir ljósmyndavél, sem náði okkur á þessu andar- taki, er hún virtist livíla í faðmi mínum. SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN EG VAR í Los Angeles, þeg- ar mér bárust þær hræðiiegu fregnir, að Freddie McEvoy hefði látið lífið, er hann var að reyna að hjarga konu sinni í ofsaveðri út al' vesturströnd Afríku. Eg hafði varað hann við að ferðast á þessum slóðum. Hann hafði verið á siglingu um Miðjarðarhafið, en um það gegndi allt öðru máli en meði fram úthafsströndum Afríku. Hann var í hollenzkri snekkju með einni vél. Reiðinn og segla útbúnaðurinn var léttur. Til að reyna að næla sér í aukapening hafði hann skipað 110 kössum af skozku viskíi um horð. Söniu leiðis hafði hann um horð dýr- mæt skjöl, sem ég átti. Einnig skartgripi og loðfeldi frúarinn- ar. Að heita mátti allt, sem hann átli. mmmmm eru viðurkenndar fyrir: snið sein alltaf situr vel, glæsilega tízkuliti og úrvais efni: Ullarefni - Terelyne - Helenca Strech og Phrix SBK sem er alveg nýtt gerviefni. Heildsöluhirgðir: YLUR H.F. sími 13591. Áhöfnin var þrír, þýzkir vand ræðagemsar, eiginkona Freddie, vinnustúlka og tveir hundar. Einn Þjóðverjinn var vélamaður, hinir tveir hásetar. Eg vildi lána honum kúbanskan sjó- mann, sem vann hjá mér, en pilturinn leit snöggvast á segla- útbúnaðinn hjá Freddie og neit- aði að fara. Þetta var greini- Iega ekki úthafsbátur. Það gerði ofsaveður. Svo hlýt ur að hafa l'lætt inn á vélina og seglið rifnað. Það veit eng- inn með vissu, hvað gerðist. Freddie reyrði konu sína og vinnukonuna við mastrið. Bát- urinn lenti upp á skeri. Ein- hverjir arabar í landi sáu, hvað var að gerast, en fengu ekkert að gert. Freddie ákvað að synda í land eftir hjálp. Hvernig hann komst í gegnum brimið og sjáv- arlöðrið veit ég ekki. Þegar í land kom, gat hann ekki fengið neina hjálp, eða gert sig skilj- anlegan. Hann ákvað að synda aftur út í flakið, og komst þang að. Skar konuna sína og vinnu- konuna lausar frá mastrinu. Vinnukonan sökk strax. Hann og Claude héldu af stað til lands. Freddie liefði getað komizt alla leið, en Claude dróst aft- ur úr. Hann sneri við eftir henni. Hann reyndi að draga hana í land. öldurnar voru há- ar. Hann átli aðeins spölkorn ófarinn til lands, og menn voru þegar farnir að teygja fram hendurnar til að ná í þau. Þá sópaði útsogið þeim með sér og þau sáust ekki eftir það. Það er unun að eiga endur- minningu eins og þessa um Freddie. Þetta var svo ólíkt hon um. Hann var svo eigingjarn, og ekki þess líkur að fara að fórna sér fyrir einn eða neinn. Engin hetjulund. Og þó, eins og ég hef alltaf sagt, það er aldrei aö vita, upp á hverju menn taka undir sérstökum kringumstæð- um — sérstaklega, þégar maður er ástfanginn, í raun og sann- leika. Kynni okkar Freddie voru innileg ~— sönn og ánægjuleg vinátta. Honum heppnaðist að gera tilveruna fjörlega. Hann var potturinn og pannan í öllu, sem hann kom nálægt. Jafnvel á meðal Ólympsguðanna. Hann var alþjóðlegur sprellikarl. Staða lians? Allt hugsanlegt. Hann græddi stórfé, náði í auð- ugt kvonfang, hann ók kappakst ursbílum, hann rázkaði með alla. Fólk eins og ég varð að vinna. Freddie þurfti þess ekki með til að geta haft það fínt. Þetta var sérstök náðargjöf, sem fæstir eru gæddir. Við höfðum verið nánir kunningjar í tuttugu ár, og andlát hans var mér mikið á- fall. Eg hefði vel getað sætt mig við það, ef hann hefði hrokkið upp af sem falsari í spilum eða róni — en ekki með slíkri hug prýði. Eg var að vinna í nýrri mynd þegar ég fékk fréttirnar. Eg hai'ði samband við Washington til að æskja eftirgrennslunar. Það var reynt. Leitarmenn fundu lík lians. Það þekktist ekki á neinu öðru en helti, sem ég hafði gefið honum. Það var með gullsylgju, —- sem hann hafði hnuplað frá mér. JAFNSKJÓTT og ég hafði lok ið einhverri kvikmyndinni og fengið inína ávísun, flýtti ég mér til Jamaica til að færa úl kvíarnar á búgarði mínum. Mér var það skylt að reyna að bjarga einhverju af tekjunum undan, áður en einhverjir, kunn ingjar, eiginkonur, hjákonur, eða dómstólar hirtu allt saman frá mér. Eg gerði mér ekki grein fyrir því, hversu margar milljónir ég hafði unnið mér inn, eða hvað hefði orðið um þær. Eg vissi, að í raunveru- legum eignum átti ég sáralítið, sem komið gæti að liði í nauð. Einhvers staðar átti ég eitthvað al' málverkuin geymt, en lausa- féð hvarf jafnóðum í lögfræð- inga, umboðsmenn, þjónustulið, svallara og kvenfólk. Þegar ég lenti á Ivingston- flugvellinum, var það fyrst fyr- ir að ná í leigubíi til að aka mér þvert yfir eyna til búgarðs- ins, sem var umgirtur blárri girðingu, en á henni gaf að líta á tveim stöðum spjöld með stundum einhv.er fegurðardísiii' hefði verið í lör nieð. mér. Þegar ég, var þangað. kominn á annað borð, skipti alveg unl lifnaðarhátlu: hjá méc. Þetta var afturhvarf til gömlu, góðu dag- anna á Nýju. Guineu. Þeir ino- fæddu minntu mig á hörunds- dökku suðurhiafseyjabúana, enda þótt mikill munur væri á Per' sónuleika þeirra, menntun yfirsýn.. Eg var snortinn af tungu þeirra Jamaicabúa, sern dregin: var af ensku, en gædd furðulega litríkum sérkennuni- lagði mig allan fram um að nema málið, sem þeir töluoW saman sín á milli, þegar þeií' dld'u komast hjá að láta hvitao mann skilja sig. Þetta átti a® heita enska, en með þvi að breyta álierzlunum fengu Þeir út nýtt, hljómfagurt mál. Eg var þarna höfðingi í ó*'1 minu. Eg tók upp sérstaka lifn" aðarháttu þessa tvo-þrjá mán- uði, sem ég dvaldi þarna í einU- Á hverjum degi fór ég 1 kynnisferð um landareign mína. á hestbaki eða gangandi, fylgdist með vexti kóbrans, eins og ég hafði gert á NýJu Guineu. Síðan brá ég mér ma- ske á fleka niður Rio Grande- Þar lætur maður vaða yfir flúð- irnar á léttum bambusfleka, oS virðir fyrir sér á leiðinni eitt- hvert unaðslegasta landslag, sem Drottinn eða náttúran helur nokkru sinni skapað. Þetta var ifjögurra klukkustunda ferð, með viðkomu til að snæða og hvíla. sig. Svo synti maður í fljótinu, eða maður náði í köfunarútbún- aðinn og fór niður á þrjátíu- fjörutíu feta dýpi til að veiða- Eða maður fór í hraðbátnúm 1 smátúr meðfram ströndinni. og á kvöldin spóka þeir sig áletruninni: Búgai'Sur Errol Flijnn. I Bandaríkjunum var fátt vit- að um daga mína á Jamaica eða eignir mínar á eynni. Dálka- fyllar blaðanna sögðu stöku sinnum frá því, að ég væri á leiðinni þangað, eða væri að koma þaðan, og að eiginkonan, stúlkunum, tvímennandi á hjól unum á aðalgötunum. Alls stað ar romm og calypso-músík. ES hafði ekki verið þarna lengn þegar ein hljómsveitin kom f* mín og baðst þess að mega ger ast mín hljómsveit og kalla sir, í höfuðið á mér. Þeir kölluð11 (( sig „Fenjastráka Errol Flynn og þeir hafa spilað um a^an norðurhluta Jamaica. Og þá eru fegurðardísh’111” aldeilis fallegar. 1 stuttu nia^ sagt, þarna er margbreytilegt litríkt fólk — og söngvarnir þeirra. Hörundsbrúna stúlka far&n hei'n og hngsaðu um króann l>i"n Hörundsbrúna stúlka faröu hei"1 og hugsaöu um króann þi",h Kallinn þinn er farinn meS stóra skipi""’ og ef hann kemur ekki aft"r’ — kastaöu bannsettum króanu'" (Framh. í næsta blaði) kvöldin var reikað tii inarkaðs- torgsins í Port Antonio. Það ei bær með 11.000 íbúa. Manni finnst maður vera kominn ár aftur í tímann. Húsin eru byggð í eldgömlum, enskum stíl- Efnaðri strákarnir eiga reiðhjól, /

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.