Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 7
N.Ý VIKUTÍÐINDI 7 BAK ¥IÐ RIMIANA A LITLA-HRAUftiI - (Framli. af bls. 8) yröa, að rúmlega helmingur ^anganna hafi tekið út dóma t>ar — stutta og langa. so S = 1 S '3 o 3 § Ö) 1 s-h a ^ 5) a 1 2 jo —5 « . eo 0) ta S 1 21 23 3 2 20 24 5 3 16 25 6 4 19 33 3 5 30 41 4 6 18 20 2 7 17 20 2 8 18 26 6 9 20 30 3 10 17 25 5 11 22 32 5 12 45 49 3 13 30 50 2 14 16 18 3 15 19 25 2 16 18 35 10 17 18 25 4 18 19 27 5 19 2á 23 1 20 26 27 1 21 18 23 1 22 24 25 1 23 20 21 1 24 25 25 1 25 19 20 1 26 18 18 1 27 17 21 2 28 17 20 2 29 20 31 7 30 19 21 2 31 19 27 2 32 20 48 5 33 18 32 3 34 21 22 1 35 20 24 2 36 19 35 5 37 20 21 1 38 23 24 1 39 24 28 2 40 28 31 1 41 19 20 1 42 ' 24 25 2 Tuttugu og níu fangar hafa erið 1 fangelsi oftar en einu leni. eða samtals 108 sinnum. v'n re^^n uýliðar hafa bætzt 1 ’ ™eð eina úttekt hver. n-ftir því sem reynslan hefur annað, þá má gera ráð fyrir Vl> að tíu hinna nýju fái ein- vern tíma viðbótardóma fyrir eis' a*Trot og iari aftur í fang- Tuttugu og einn fangi var ndir 20 ára aldri, er úttekt J^tu refsingar fór fram. útt tG*r voru ara gamiir V1íi er . fyrstu refsingar, og dæmi Vo* Um unglinga, sem nýlega v_ U 16 ára gamlir, þegar þeir ru settir í fangelsi. ö^riviuleg ^DUIíSTAÐA 0 Tut‘ugu hafa verið dæmdir, e? tatía út refsingu, oftar en 1111 sinni áður en þeir ná 25 ara aldri. T' ú. er fangi nr. 3 16 ára ^aniall við fyrstu úttekt, og 25 s a a® aldri hefur hann setið erX| Slnnum í fangelsinu. Það s. augt frá því, að þetta dæmi L ettthvað sérstakt, öðru nær. Fangi nr. 14 er 16 ára gamall er úttekt fyrstu refsingar fer fram, og 18 ára gamall, þegar hann situr inni í annað skipti. Tuttugu og tveir fangar losn- uðu á þessu níu mánaða tíma- bili, og voru sjö þeirra komnir í fangelsið að nýju ínnan fjög- urra mánaða, og þá með víðbót- ardóma fyrir ný afbrot. Átta nýliSar losimSu á sama iímabili, og voru fjórir þeirra komnir í fangelsió «ð nijju inn- an þriggja mánaSa. Tuttugu og sex þeirra manna, sem dæmdir voru fyrir þjófn- aði og innbrot. voru 20 ára og yngri, þegar úttekt refsingar fór fram. HVEK VORU AFBROTIN ? Afbrot þessara fjörutíu og tveggja fanga eru eftirfarandi: — Fimm hafa verið dæmdir fyr ir svik og fjárdrátt. Tveir fvrir íkveikju. Þrír fyrir nauðgun. 2 fyrir ofbeldi. Fjórir fyrir morð. Fangi, sem var í fangelsinu árið 1952, skýrir frá því, að hann liafi verið samtíða 52 mönnum á einu ári. Undantekn- ingarlaust, segir hann, þá hafa allir þessir menn komið í fang- elsið að nýju, og þá fyrir ný afbrot. Leyfi eins fangans hefur feng ist fyrir því að hirta liegning- arvottorð hans, og mun mörg- um finnast það skrýtið, ekki sízt fyrir þá sök, að maðurinn hefur setið í rúm 12 ár í fang- elsi fyrir glæpi sína! 1937 Dæmdur í 30 daga fang- elsi fyrir að stela eiiini kæfudós. 1938 Dæmdur í 5 mánaða fang elsi fyrir að stela kr. 20.00. 1939 Dæmdur í 6 mán. fang. fyrir innbrot. Engu stolið 1940 Dæmdur í 1 árs fangelsi fyrir að stela yfirfrakka, sem var tekinn af honum á staðnum. 1943 Dæmdur í 1 árs fangelsi fyrir stuld á kr. 150.00 frá hermanni, sem bað hann um að kaupa áfengi. 1945 Dæmdur í 8 mánaða fang elsi fyrir að stela kr. 300.00. 1946 Dæmdur í 2% ár í fang- elsi fyrir innbrot. Kr. 3000.00 var stolið. 1950 Dœmdur í 3 ár í fangelsi fyrir innbrot. Engu stol- W. SofnaSi á staSnum. 1954 Dæindur í 1 árs fangelsi fyrir að stela rakvél og vasahnif. 1957 Dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir y.firhylm- ingu. 1959 Dæmdur í 1 árs fangelsi fyrir innhrot. Tjón kr. 200.00. Tjónið, sem þessi maður olli þjóðfélaginu, var um það bil kr. 3700.00, og fyrir það fékk hann samtals 12 ár og 7 mán- uði, sem hann tók út í refsi- fangelsinu að Litla-Hrauni. Fyr- ir þessar kr. 3700.00 hefur þjóð- félagið liorgað um það bil kr. 3.000.000.00. Þrjár inilljónir króna, sem far ið hafa i málskostnað og uppi- hald þessa manns í fangelsinu, reiknað eftir núverandi gildi krónunnar. Eins og sjá má, þá hefur fang elsið ekki liaft nein göfgandi áhrff á þennan mann. Afbrotin eru alltaf jafn lítilfjörleg, að einu undanteknu, og ekkert virð ist ætla að stöðva hann, ekki einu sinni þyngri dómar . t. d. þrjú ár fyrir að stela ekki neinu. Hegningarvottorð þessa manns hefur verið tekið sem sýnishorn af þeirri ástæðu að það er einkennandi. Afbrotin, sem þar eru upp talin, eru í raun og veru hliðstæð afbrotum tuga annarra afbrotamanna. AFLEBOING FANGA- VISTARINNAR Eitt af því athvglisverðasta við þessa atliugun er sú stað- reynd, að mjög margir fangarn- ir eru í raun og veru ungling- ar, þegar þeir eru settir til út- tektar, og hlýtur það að vekja menn til umhugsunar, að þessir menn skuli brjóta af sér að nýju í svo stóruin stíl, og þá oftast rétt eftir að þeir eru lausir úr fangelsinu. Allir þeir, sem gerzt hafa brotlegir oftar en einu sinni, skýra frá því, að fangelsið hafi átt sinn þátt í því að þeir gerð- ust brotlegir að nýju eftir fyrstu refsivist. Mjög margir fanganna koma frá uppleystum eða óreiðuheim- ilum og, að undanteknum tveim, liafa enga aðra menntun en barnaskóla; staðreynd, sem bendir í þá átt, að uppeldi og menntun hafi stórkostleg áhrif á það, hvort maðurinn verður aíbrotamaður eða ekki. Alit fanganna Tuttugu og fjórir fanganna líta á refsivist sem eðlilega á- hættu, er reikna verði með! Tuttugu og fimm líta á refsi- vist sem hefnd, sem þjóðfélagið lætur koma fram á þeim fyrir þess eigin mistök. Yfirgnæfandi meirihluti fang anna eru hatursfullir út í allt, sem kallazt getur yfirvald, og fjórir fanganna skýrðu svo frá, að þeir ætluðu að halda áfram sem afbrotamenn. Spurðir um ástæðuna — sögðust þeir þurfa að hefna sín. Annars voru fang- ar frekar dulir um það, hvort þeir ætluðu að halda áfram á sömu braut, og var allt í þá átt miðað við, hvernig ástandið væri eftir að út kæmi. Þrír fangar sögðust ætla að halda áfram sem afbrotamenn, vegna þess að þeim þykir af- brot spennandi og gróðavænleg. Spurðir að því hvort þeir hefðu lært nokkuð í fangelsinu, sem þeir teldu að gæti orðið þeim að gagni í lífinu, svör- uðu fimmtán, að þeir liefðu lært það, að láta ekki liandtaka sig fyrir sömu mistök (þ. e. við afbrot). Allir sögðust liafa lært af inis tökum, en aðeins fjórir liöfðu komizt að þeirri niðurstöðu, að afbrot borguðu sig ekki. Flestum fannst óréttlátlega með sig farið og voru sannfærð ir um, að hefðu þeir stolið nógu. miklu þá liefðu þeir sloppið betur. Meirihluti fanganna hefur hina mestu fýrirlitningu á lög- reglunni, og telja sig langt yfir hana liafnir. Tuttugu og sjö sögðust vera ákveðnir í að gera betur næst, þegar þeir fremdu’ afbrot. Mjög margir gera sér ljóst, að afbrotamenn skortir samtök og tækni — atriði, sem þeir telja nauðsynleg, ef þeim á að takast að vera einu skrefi á undan lög- reglunni. Er þetta atriði mjög áberandi meða] liinna yngri af- brotamanna. GLÆPAHÁSKÓLI Af fjörutíu og tveim mönn- um, sem sátu í fangelsinu á athugunartímabilinu, má fast- lega gera ráð fyrir að fjöru- tíu verði þar tíðir gestir á kom andi árum, ef ástandið er lát- ið lialdast óbreytt. Þess vegna er það sjáanlegt, að fangelsið hefur ekki gegnt öðru hlutverki, en að eyðileggja og brjóta niður allt það, sem gott hefur verið til í einstakl- ingnum. Það hefur með öðrum orðum framleitt svikna vöru, sem þjóðfélagið hefur oi'ðið að neyta, án þess að gera sér ljóst að um svik var að ræða, eða hvers vegna. Það verður að teljast svikin vara, þegar 80 hundraðshlutar fanganna eru væntanlegir í fangelsi að nýju, áður en þeir losna úr því! Við liöfum gleymt tveim höf- uðskilyrðum í sambandi við fangelsi -— 1) Það, sem kemur fyrir mann í fangelsi, er það, sem ákveður hegðun hans, þegar hann er frjáls. 2) Enginn maður, alveg sama hversu heilbrigður hann er, andlega, kemur út úr fangelsi sami maður og hann var, þegar hann fór inn. Kerfi okkar — að loka alla inni, jafnt drykkjusjúklinga, ó- þroskaða unglinga og harðnaða afbrotamenn, — hefur þegar sannað skaðsemi sína, svo ekki verður véfengt. Enginn getur efast um, að liér þarf rótgerða breytinga við, og það fljótt. Hver dagur, sem líður, eykur hættuna, því í hverjum mánuði útskrifast ungur maður úr glæpa skólanum, tilbúinn til að hefja stríðið við þjóðfélagið og beitir nýjustu tækni nútímans í þvi stríði. Hvar stöndum við? (Framli.) Údýr utanlandsferð KEFLAVlK — MALMÖ — KEFLAVÍK 2. ÁGUST — 14. ÁGUST Flogið frá Keflavíkurflugvelli kl. 13,45 2. ágúst til Malmö i Svíþjóð. Heimferð frá Malmö til Keflavíkurflugvallar 14. ágúst kl. 6. Báðar leiðir verður flogið með D.C. 6B flugvél frá sænska flugfélaginu TRANSAIR SWEDEN. Verð kr. 4.800,00 báðar leiðir: Hér er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja ætt- ingja og vini, sækja mót og ráðstefnur á Norðurlöndum eða nota tímann til hvíldar og skemmtunar. — Frá Malmö liggja ódýrar leiðir til allra Norðurlanda. — FÁEIN SÆTI LAUS. Upplýsingar í síma 1-62-48.. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA. * Aætlun ms. Dronning Alexandrine september — desember 1962 Frá Kaupmannahöfn ,7/9. 24/9. 12/10. 31/10. 19/11. 7/12. Frá Reykjavík 15/9. 3/10. 23/10. 10/11. 29/11. 17/12. Skipið kemur við í Færeyjum í báðimi leiðum. Skipaafgreiðsda Jes Zimsen.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.