Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 1
ROtf WOKOJ Sannieikurinn mun gera yður frjálsa (Jóh. 8,32) Pöstudagur 13. júlí 1962 28. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo TIU^KS?-? -.■mrm*****. a’_~&rrmrmr*, MI Yfirfangavörðurinn á Litla-Hrauni ásakar dómsmálaráðherra! -?5 Sumir, sem hafa verið dœmdir hingað, hirtast aldrei. Dómzzrimn virðist látinn fyrncst og gleymast einhvern veginn66, segir Guðmundur Jóhannsson, yfirfanga- vörður á Litla-Hraum Yfirfangavörðurinn á Ldtla -Hrauni, Guðmundur Jó- hannsson, hefur undanfarið 8ert sér far um að laða til blaðamenn frá lielztu dag iúöðunum, til þess að skrifa vel um fangelsið þar eystra, °g einkum virðist sem hann hafi áhuga á að hnekkja skrifum Sigurðar Ellerts, sem hafa birzt hér í Nýjum Vikutíðindum. Sigurður Ell- ert var þó fangi á Litla- Hrauni og það var fyrir tíð f»uðmundar Jóhannssonar, sem hóf ekki störf fyrr en október s.l. I^egar blaðamaður frá Vísi, Steingrímur Sigurðsson, sá sami og var látinn fara frá ^enntaskódanum á Akureyri b-lið til SKAMMAR Frammistaða B-liðs Is- iands í bridgekeppni Norð urlanda varð okkur til at- hlægis meðal frændþjóð- anna. Sú spurning hefur því vaknað, hvers vegna við sendum ekki okkar sterk- ustu lið á þetta Norður- Jandamót. Við erum lítil Pjóð, sem þurfum á öllu °kkar að halda, og mönn- u>u finnst Bridgesamband- hafa haldið slælega á aortunum í þetta sinn. Hafði það engan áhuga a að senda eins sterk lið OR við áttum á þetta mót? ‘ °tti það ekki um styrk til utanfararinnar — eða sótti Það um styrk, en fékk neit un? hetta eru spurningar, fein stjórn Bridgesam- audsins er beðin um að gefa skýlaus svör við. fyrir að hræða samkennara sinn, spyr Guðmtmd um álit hans á pistlum Sigurðar Ell- erts, svarar hann: „Ákaflega óanerfkilegir og skrifaðir ann- aðhvort af illgimi eða van- þekkingu nema hvorttveggja sé.“ Lætur Guðmundur meira að segja að því liggja, að orðaiagið líkist þýðingum rit stjóra Nýrra Vikutíðinda og má það teljast furðuleg bí- ræfni að drótta þvi að Baldri Hólmgeinssyni, að hann sé höf undur greinanna um Litla -Hratm. Annars er þetta viðtal við Guðmund yfirfangavörð í Vísi harla girnilegt til fróð- leiks og skal hér frekar vik- ið að því. Greinin heitir hvorki meira né minna en „Refsing fanga ekki fó'lgin í meðferðinni,“ en þegar Steingrímur segir: „Hvað er gert við fangana, Guðmund- ur, ef þeir brjóta af sér?“ svarar yfirfangavörðurinn drýldinn: „Þeir eru lokaðir inni í sínum klefum. Ef þeir sýna mikla óþægð, tilraun til útbrots, eru þeir lokaðir inni í sellunum. Hér eru fjórar sl'kar.“ Við spyrjum þvi í einfeldni ok'kar: Hvað er maðurinn að blaðra með að „refising fanga sé ekki fólgin í meðferð- inni“? Það er einmitt uppi- staðan í skrifum Sigurðar Ellerts, að meðferðin á þeirn að Litla-Hrauni sé orsök þess, að 'þeir koma þangað aftur og aftur. Vanþekking (Framh- á bls. 5) Möguleikar opnast til að selja allan fiskinn til Bandaríkjanna KscíKcdy forsets fékk heimild í síðustnG viku til þess að semja beint við aðrar þfóðir um gagnkvæmar tollalækkanir 1 síðustu viku samþykkti Bandaríkjaþing lög, sem veita forsetanum heimild til þess að lækka innflutnings- tolla á vörum og jafnframt leyfi til þess að semja við aðrar þjóðir um gagnkvæmar tollalækkanir. Við þessi ný- mæli vaknar sú spuming, livort Islendingar ættu ekki að gefa þeim frekaii gaurn og semja við Bandaríkja- menn um lækkun á tolli á fiski og fiskafurðum, sem ef til vill gæti þýtt það, að auðvelt mundi að selja alla fiskframleiðsluna til Banda- ríkjanna. Það hefur oft komið til tals hérlendis, hvort ekki mundi hægt að ná sérsamn- ingum við Bandaríkjamenn í iþessum efnum, en alltaf strandað á þeirri staðreynd, að forseti þeirra hefði ekk- ert vald til þess að semja um slíkt og iþingið mundi þurfa að f jalla um málið, sem auð- vitað er óheppilegt og mundi fá mótspymu frá þingmönn- um þeirra fylkja, sem fiski- veiðar eru mikið stundaðar Það er því stór spurning, hvort Island á að gerast virk ur aðíli að Efnahagsbanda- Iagi Evrópu, eftir að þessi lög hafa tekið gildi í Banda- ríkjunum. Er því hér með beint til íslenzkra stjómar- valda, að hef ja þegar athug- anir á möguleikum um við- ræður við Bandaríkjastjóm um þetta mál. Luigia Ganova, seiðmagn- aða söngkonan frá Milano. sem nú skemmtir gestun- um í Lido og Þjóðleikhús- kjallaranum (sjá bls. 2). HörguII á hæfum Undirbúningsþjálfun nýliða nær engin. > Launakjör léleg — Ureltar handtöku- aðferðir - Vandræðaástand Sú ósvinna hefur um nokk- urt skeið tíðkast innan lög- reglimnar í Rvík, að menn hafa verið dubbaðir í ein- kennisbúning og settir til vörzlu laga og réttar, án þess að fá nokkra viðhlítandi fræðslu um skyldur og fram- ið að dæmdir menn hafi kom- izt í búning til að skikka til samborgara sína. Námskeið þau, sem hverj- um lögreglumanni er nauð- synlegt að gangast undir, hafa ekki verið haldin í tæp tvö ár, en á þeim tíma látið kvæmd starfans, og við leg- nægja að hafa umsækjendur um starfið í 4—6 daga fræðslu 'hjá Erlingi Pálssyni, yfirlögregluþjóni. Svo mikið kapp hefur verið lagt á að fá nýliða þessa í lögregluna, að tilviljun ein liefur komið í veg fyrir, að maður, sem dæmdur hafði verið, skyldi ekki komast alla leið út á götu í búningi, með handjár i sín og kylfu! Raunar er það mála sann- ast, að kjör lögreglumanna (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.