Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 5
 5 NT VIKUTlÐINDI N O R Ð R I: SÍS eflist á viðskiptum við Sjálfsfæðis- menn — Yfirskin og óheilindi þeirra óskiljanlegt fyrirbæri KÍKIÐ í RflKINU Stærsta fyrirtæki á íslandi er Sam- band íslenzkra samvinnuféiaga, skamm- stafað SÍS, eins og öllum er kunnugt. Það er eign kaupfélaganna, sem teygja sig um allt land. Velta þess á s.I. ári mun hafa verið um hálfur annar millj- arður króna og er þá velta dótturfyrir- taekjanna ekki meðtalin, en trúlega nem ur velta þeirra hundruðum milljóna kr. Þessi irisastofnun er sannarlega þyrnir í augum einstaklinga, sem eru almennt á móti samvinnurekstri og styðja ein- staklingsframtakið af alefli. En það er nú einu sinni frjáls verzlun í landinu, eins og það er orðað, og allir mega verzla 1 hverri mynd, sem þeir óska sér, þó innan viss ramma. SlS er þegar orðdð einskonar ríki í rífcinu og eflist með hverju ári. Víða erlendis er það talið harla óheppilegt að fyrirtæki geti orðið svo stór miðað við stærð þjóðfélaga og efnahag þeirra, en (hér er það látið afskiptalaust, enda eru hér fleiri auðfélög og verzlimar- samsteypur, svo sem Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Landsssamband ís- lenzkra útvegsmanna, Sláturfélag Suð- urlands, Islenzkir aðalvenktakar, Verzl- unarsambandið og nokkur önnur. KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA Aðeins nokkur bæjar- og ríkisfyrir- tæki nálgast veltu fyrrgreindra fyrir- tæfcja og tveir eða þrír einstafclingar. Þó er ekkert þeirra í námunda við SlS, sean, eins og fyirr greinir, eflist með hverjum degi. Það má segja, að SlS sé bakhjarl Framsóknarflökksins, enda allir framámenn þess kunnir Pramsókn- armenn. Það er ekki víst þess vegna, sem Sjálfstæðismenn bölva SlS í hvert skipti, sem á það er minnzt, og telja það vondan félagssfcap. Þó verður það að segjast, að ekkert fyrirtæki í landinu gefur jafn góða þjón ustu almennt og SlS, enda verzla senni lega fleiri Sjálfstæðismenn við það og dótturfyrirtækin, en Framsóknarmenn, sem ef til vill sjá um arðinn í stað- inn. Það er því kaldhæðni örlaganna, að vöxtur og velgegni SÍS er ávöxtur af verzlun Sjálfstæðismanna við það og má eiginlega segja, að þeir hafi í engu verið þar sviknir í einu eða neinu, heldur verið ánægðir með viðskiptin. ALLT FRÁ SÍS Samt mega þeir aldrei heyra minnzt á SlS og margir þeirra bókastaflega umhverfast ef þeir heyra nafnið. Þess- ir sömu menn hafa samt keypt sinn Chevrolet eða Opel hjá SlS, tryggt hann hjá Samvinnutryggingum; keypt á hann benzínið hjá ESSO og Iáta smyrja hann þar, flutt vörumar inn með sambandsskipum, selt fcaupfslög- unum vörumar og sent krafcfcana á Samvinnuskólann. Svo fara þeir í, sum- arfríinu upp í ÍBifröst af því að það' er eina hótehð úti á 'landi, sem þeir fcunna við sig á, nema ef vera kynni Hótel KEA á Akureyri, ef þeir eiga leið til Mývatns og Ásbyrgis. . Þessa reiðu menn vantar ekkert nema arðinn, sem KRON hefur ekki getað greitt þeim út í mörg ár, en þeir eiga þá ibara eitthvað í varasjóði þess í staðinn, sem greiðist að vísu ekfci út fyrr en þeir em dauðir, ef það þá gleymist ekki að innheimta hann. FRAMSÖKNARMENN HLÆJA Þetta em sem sagt heilindi Sjálf- stæðismanna í áróðri þeirra gegn SlS. Sjálfir em iþeir verstir, eða öllu held- ur beztu viðsfciptavinir höfuðóvinarins. Margir kunna að efast um sammleiks- gdldi þessarar frásagnar, en þeim til hugarléttis skal á það bent, að ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins afca á bif- reiðum keyptum hjá SlS, Thorsaram- ir tryggja bílana hjá Samvinnutrygg- ingum, flestir heildsalanna fcaupa bif- reiðamar og heimilistækin hjá SlS og t. d. Eggert Kristjánsson, heildsali, keypti þar þrjá bóla í einu í fyrra. Og á meðan sjálfstæðismenn rengja sig á útþenslu Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, hlæja Framsófcnarmenn að þeim og (klæjar í lófana. Nor ðri. ■lllllllllllllHIHIIIII/IIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIlllll'l'1,11,11,H,|ll||,II,||i||Il|||||l„IHII|IU|||l|lll,IIIMIIHIIIIIIII,IIIMIIHI1IM|l'll|,l||||,liIiiii|,||,||l||,||,II,iHMIIHIIIIHII»llltlllHH»» iendum fangelsum?" Guð- Litla-Hraun - (Framh. af bls. 1) Guðmundar í þessum efnum kemur ef til vill bezt fram, Þe§'ar hann skorazt undan Í>ví að svara þessari spum- Steingríms: ,,Var það vegna fyrri starfsreynzlu yð ar’ reynzlu af sakamönnum °g föngum sem lögreglumað- Ur’ &ð mælt var með yður í J^tta starf?“ Guðmundur svarar: „Starf lögreglu- Qianna hlýtur að byggjast mikið á því að eiga viðskipti °g samslcipti við væntanlega f^nga og skjmdifanga ... “ Það er nú það! Bkki vill Guðmundur við- unkenna að einhverjir fang- anna séu hreinir geðsjúkhng ar- Hins vegar telur hann vera algengt dæmi um stund- artruflun, sem væri meira Fljúgum hringflug Reykjavík nágrenni sunnudag — 20375. EnniT(;niur Hólmavík, Gjögur Hellissand, Búðardal Stykkishólm — 20375. Ferdist aldrei án ferda slysa tryggingar ^LMENNAR kvæmni. En hvað ségir einn | fanginn, þegar Steingrímur | spyr hann. Hann segir orð- § rétt: „Eitt finnist mér galli. | Tel ófært að láta sæmilega | vitiboma menn og hreina | fávita vera undir sama þaki. | Vinnuhælið ætti að skiptast | í deildir manna sem finna sig | seka gagnvart þjóðfélaginu.“ | Þessi setning hefur fcomið | óþægilega við yfirfangavörð- | inn, því 'hann skipar nú fang | anum út og hvíslar að Stein- ? grími: „Þessi má ekki | smafcka vin. Það er allt í | lagi með hann, þegar hann i er allsgáður. Hann fer úr | sambandi þegar hann drefck- | ur.“ Hvað kom Steingrími | þetta við? Eins og hann fcann | ist efcfci við fangann, þar sem | þeir unnu saman á Vellin- | um? Var yfirfangavörður- | inn ef til vill að drótta því | að fanganum að hann væri | efcfci allsgáður og þess vegna | efcki tákandi marfc á þessum f ummælum hans? Eða hvað § um bruggið, sem á var | minnzt í viðtalinu? Það er spuming hvort | nofcfcurt mark sé takandi á | þessum Guðmundi Jóihanns- | syni, enda margsinnis tví- f saga í þessu dæmalausa við- I tali. Eða hvað sfcyldi Bjarni | Benedifctsson, dómsmálaráð- | herra, segja við þessari stað : hæfingu hans: „Sumir, sem | hafa verið dæmdir hingað, | birtast hér aldrei. Það er furðuleg bið á því. | Dómurinn virðist látinn fyrn | ast og gleymast einhvern veg | inn.“ | Þetta er talsvert sver biti | fyrir dómsmálaráðheirann 1 að kyngja, og hvað skyldi | hann segja við eftinfarandi | svari yfirfangavarðarins, þeg | ar Steinigrímur spyr hann: | „Þeir fá sem sagt heimsókn- | ir frá feonum sínum og „vin- | fconum“ — hvar íhittast | þau?“ Og Guðmundur svar- 1 ar: „I ildefunum — hver hef- | ur sinn fclefa." Ný Vikutíðindi spyrja nú: | Var það efcki Bjami Bene- § difctsson, sem fyrirskipaði | eitt sinn, að fangar mættu .= ebki vera einir með fconum | sínum ov „vinfconum" í Mef- | unum? Var ekfci orsökin sú, | að feonur þeirra og „vinfcon- | ur“ höfðu orðið vanfærar | meðan á fanfravist þeirra | stóð og orsakarinnar að leita | til samvista þeirra í fangeis- f inu? Hvers fconar fangelsi - er hetta eip-inlega? Það er margt. fieira. fnrðu- ílif*crt ."fn :kerrvn’" Íyuro í l-i'vo'Vi viðtali við o«r eft.irfarandi okiM hvað sízt eft; r+oktarvor* n "t. • iStetn oTÍimuT’ pr>vr: ..Þarfnast efcki Hrauuið s^rstaks fangelsis- prests eins og tíðkast í er- mundur svarar: „Ef um sál- fræðing væri að ræða, hann ráðinn bingað, mundi hann leysa það verk af hendi, að styrkja hið andlega hjá manninum. Það ætti að nægja." Svo mörg em þau orð. Maður, sem aldrei hefur kynnt sér fangavarðarstörf né refcstur fangelsis, virðist vera fær um að ákveða hvað föngunum ihæfi bezt og með- al annans það, að ekM þunö þeir á uppörvun og uppbygg- ingu trúarlífs að halda. Það er ekM furða, þótt hann slái því fram, óhugsað, að „refs- ing sé efcki fólgin í meðferð á föngunum." ........................................................................................................iiiiiiiiiiii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiimmmiiimmi«iiiniiiiimii imihimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihi.ii.i,...

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.