Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 8
Slœm landkynning Ölvaðir landar delera í erlendum skemmtiferðaskipum Undanfarið hefur hvert skemmtiferðaskipið ,af öðru lagt leið sína hingað, og ferðafólkið skroppið í land til að kynnast nokkuð sögu- eynni frægu og sjálfsagt haft nokkurt gaman af. önnur landkynningarstarf- seimi ihefur og verið viðhöfð í sambandi við komur skip- anna, en iþað eru ferðir ým- issa kumpána um borð í skemmtiferðaskipin undir ýmsu yfirskini, og mun þar helzt um að ræða fyrir- greiðslumenn ferðafólksins í einhverri mynd. 1 hópi lýðs þessa, sem skjótlega hefur skundað á vxnveitingastaði skipanna, þar sem höfgar veigar fást við lágu verði, hafa reynzt vera ýmsir delar, sem betur hefðu verið geymdir í landi. Hafa þeir, er líða tók á „heimsóknina“, velzt blind- fuMir um skipið, farþegum og skikkanlegri löndum tii leiðinda og ama, og hefur jafnvel orðið að beita þá hörðu til að koma þeim af skipsfjöi. Dæmi eru einnig þess, að í léttbátunum á leiðinni d land hafi slegið í brýnu milli dólganna og komið til handa iögmála. Landkynningarstarfsemi ýmissa aðiia er virðingar- verð og þegar farin að bera góðan árangur. Slíka fugla, sem að framan er frá sagt, ætti að fjarlægja úr ábyrgð- arstöðum í sambandi við land ikynningu og fyrirgreiðslu ferðafól'ks. Nöfn þeirra eru kunn. M || 1|||| |. I , (I I , 1,1111!,! |M,111'IIII11'I- I III il'HHMI'ir |M|II|II|IH"». I I I 'II IHM' Hættuleg viðskipti Árekstur sem þessi getur gerzt hvenær sem er. Hsr hefð' öryggisbelti bjargað mannslífi. Brotna framrúðan ber þess glöggt vitni, hvað gerzt hefur. Öryggisbefti í alla bíla? Varúðarorð til þeirra, sem ætia að kaupa gamlan bíl Ameríkmnenn segja, að j Nú er mikið um kaup og enginn ætti að kaupa sér tíu södu á notuðum bílum, og ára gamlan bíl eða eldri, I margur unglingurinn flekast nema hann sé fær um að end til að kaupa eitthvert skrifli, umýja hann og gera við j sem verður honum til ar- hann sjálfur. Bílaviðgerðar- j mæðu og tjóms. Hann gæti verkstæði hafa líka misjafnt sparað sér miklar áhyggjur orð á sér, og viðgerðir á og miHa peninga, ef hann gömlum bflum vilja vera léti fagmenn rannsaka bíi- hinn mesti peningaþjófur. I (Framh. á bls. 4) I KLUTDRÆGNI? : | I Eimreiðinni var nýlega | | be'nt á, að iistasafnsráð | = liefði ekki keypl neina j | mynd af 27-menningunum | = á Vorsýningu Myndlistar- = | félagsins. 1 Ritstj. tímaritsins segir: í = „Er ekki örgrannt um, að | | sumir listamenn gruni | - listasafnsráð um hlut- = i drægni, er það kaupir | | myndir fyrir Eistasafn rík | = isins, en það hefur hálfa | | milljón króna til umráða ~ | í því skyni.“ .l"lllllll III llllll III Hl 11111] ill l|| illllllllllllll III lllllllllllll IVSyndu afstýra mjög mörgum slysum Nokkuð hefur upp á síð- kastið verið rætt um nauð- syn öryggisbélta í bifreiðar, og þá sérstaklega í sam- bandi við Iiin hörmulegu bif- reiðaslys, sem urðu um síð- ustu helgi, er fimm manns hlutu hræðflegustu meiðsli í bifreiðaveltu, og barn datt út úr bifreið á ferð. 1 hvorugu tilfellinu hefði málið orðið sérlega aivarlegt, hefði fólkið haft öryggis- 'belti, og síðara slysið alls 1 ekki fcomið fyrir. Aðaimeiðsl' er það in á fóikinu verða, kastast til inni í bifreiðinn1 í veltum. Hefði það verið spennt niður, mundi allt öðt’u vísi hafa farið. Samlkvæmt upplýsinguri umferðaiögregiunnar eru þaU ófá slysin á mönnum, seiö kastast á framrúður bifreiða jvið snögga hemlun eða a- (Framh. á b!s. 4) á glasbotninum niður nafn hans og heimil'* AÐ undanfömu hafa ver- ið látlausar símhringingar og bréfasendingar tii okkar á ritstjóminni út af fram- komu flugmálastjóra við unga fiugmenn. Meira að segja hafa lika kornið fram al'lskonar fyrirspurnir varð- andi varaflugmálastjóra. — Þó rak okkur alveg 1 roga- stanz, þegar við vorum spurðir að því, hvort Agnari Kofoed þætti ekki hjákát- legt að ráða dóttur sina sem vörubílstjóra á Reykja- ví'kuriflugvelli! ÞAÐ er undarlegur ósiður á öllum minni veitingahús- um Reykjavíkur og víðast úti á landi, að ekki skuli vera hægt að fá reikning umyrðalaust fyrir þær veit- ingar, sem keyptar eru. Veitingahúsaeigendur ættu að hafa það hugfast, að þetta er skylda. Og úr því farið er að minnast á veitingahús, þá sakar ekki að geta þess, að hvergi á öllu Islandi er því- líkur menningarbragur á veitingahúsum og á Bifröst í Borgarfirði. Sú stofnun er til fyrirmyndar og geta ís- lenzkir veitingamenn margt af henni Iært. Þar er t. d. ekki selt hrossakjöt fyrir nautakjöt eða kálfakjöt, svo eitthvað sé nefnt, sem er orðið full algengt í Rvík. ; _______ MARGIR bifreiðastjórar hafa komið að máii við folað ið og þakkað upptalninguna á þeim. bifreiðum, sem bef- ur efeki verið stjómað á vegum úti samkvæmt al- mennum umferðarreglum. Telja þejr strax hafa orðið miikii bót á framferði bif- reiðastjóra og segja það orðið mjög óalgengt, að ekki sé vikið nær tafarlaaist og ekið sé fram á bifreið. Vonandi þarf blaðið ekki að foirta nöfn neinna bíl- stjóra, ef árangur ætlar að verða svona góður. t _______ DYRAVERÐIR á skemmti- stöðxun borgarinnar hafa með höndum óvinsælt verk um helgar, þegar fólkið flykkist að útidyrunum og heimtar inngöngu, þótt troð fullt sé inni. Þá reynir á lagni dyravarðanna, Sumir óeinkennisklæddir lögregluþjónar, sem stunda þessa vörzlu virðast ekki skilja það, að fyrsta boðorð þeirra í því starfi, á að vera að gera gestina á- nægða. Má vera að tilefni gefizt til írekari umræðna um þessi mál, svo almenn- ar kvartanir liafa borizt um þau. KUNNA Reykvíkingar ekki að aka bíl, svo skammiaust sé ? Um það bil fimmti hver bíh borgarinnar lenti í á- rekstri á fyrri helmingi þessa árs, þótt skömm sé frá að segja. Kannske eru þeir að geta sér vafasama heimsfrægð sem skussar í akstri, því áreiðanlega hef- ur engin jafnfjölmenn borg í víðri veröld slegið slíkt árekstramet. MAÐUR nokkur, sem hafði verið í nokkurra daga kennslu hjá Eriingi Páls- syni, aðallega í íslendinga- sögunum, átti nú að byrja sem lögregluþjónn. Hann var kominn í búning, en er fulltrúi lögreglustjóra tók fang, áður en hann f*r r nS kylfu og handjárn 6* á götuna, þóttist hann kann ast við nafnið og lét mann- inn bíða, meðan hann af' hugaði sakaskrána. Sá hann þá að maðurinn hafði hlof' ið dóm fyrir þjófnað —■ sV° að ekki varð frekar úr iö£' regluþjónustu hans. Þegar Erlingur frétti þetta, varð honum að orði> „Ja, þetta grunaði nú#; Það var einhver glamP' 1 augunum á honum!“ Ætluðu Strætisvagnar Reykjavíkur ekki að annas einhverjar áætlunarferðir 11 Heiðmörk í sumar? <llllllllllllllii|ll|iir'l"IM|'!|:i|;i|||||j||l||||>i|i||ii|il|'i|l||ii|l||i:|il|il|ii|ii|i,||,|„||)||,|liaiil|||||||||;ll||l|||||l:|l||BM| Föstudagnr 13. júlí 1962 — 28. tbl. 2. árg. V

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.