Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Síða 1

Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Síða 1
Dómstólar fremja níðingsverk! Dóms- og refsiákvœði sniðgengin — íþróttamoðui dœmdur frá keppni í 21 mánuð fyrir gáleysisbrot — LÖgfrœðingar stóðu að dómnum í>að er vítavert þegar ein- staldingar fremja lögbrot, J*vort sem er vísvitandi eða af gáleysi, en hreint níðings Verk þegar dómstólar gera hið sama; ekki sízt þegar slíkt er gert með fullri vit- und og sennilega hatri. Nú fyirir síkömmu féll dóm Ur í máli íþróttamanns, sem sa-kaður var um að hafa not ■^ð of iétta kringlu i lands- keppni í frjáisíþróttum. Kær an kom frá meðkeppanda hans, íslenzkum. Rannsókn leiddi í Ijós, að kærði hafði ekki notað kringluna. Hins- vegar var sá formgalli á kær muii, að réttur aðili kærði ©bki og átti þá auðvitað, sam kvæmt lögum, að vísa kær- unni til haka á þeim forsend- um. Furðulegur málarekstur hefur samt orðið í þessu sam bandi og byrjaði með því, að stjóm FrjáMþróttasambands Islands sá ekki formgallann og kvað upp óhlutgengisdóm þess efnis, að 'kærði væri úr- skurðaður frá keppni í 11 mánuði. Samt segir svo orð- rétt í dóms- og refsiákvæð- um Iþróttasambands Islands: 3. gr. 1. töluliðs d: Rétt til (Framh. á bls. 4) Verður Kollafjarðarlaxinn veidd- ur á stöng í nærliggiandi ám? Laxaeldistcðin í Kollaíirði hæpið fyrirtæki — Vatnsleysi hrekur ^xmn sennilega í aðrar ár — Norska aðferðin haldbetri Á vegum ríldsins fer nú ífam laxældi á nýkeyptri jörð í Kollafirði. Hefur ver- kostað þar til tugmilljón- Um króna og fer veiðimála- stjóri, Þór Guðjónsson, með stjórn framkvæmda og hefur kann jafnframt yfirumsjón klaki og uppekli lax- ailna. Um 300 þús. seiðum mun verða sleppt í sjó fram á næsta ári og er talið að um 30 þúsund þeirra, eða 10% skili sér aftur til laxa- stöðvarinnar. Ekki skai dómur lagður hér á þetta fyrirtæki. En ef þetta tekst, er hér um þjóð- þrifafyrirtæki að ræða, sem á eftir að græða tugir millj. 4|1H,l>ll|ll||||||,|ta,|BI||,J|„,|||,I,,|,||||j|||||||,|a,|a|||j|,|||„|||,|.a|||||||1 ,|l,|ll, 1,11"! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII króna. Samt fer ekki hjá því, að í flaustri hefur verið far- ið að hiutunum, því enn eru framikvæmdir aðeins á byrj- unarstigi, en samt búið að klekja út hundruðinn þús. seiða. Ekki er einu sinni út- séð um það, hvort nægilegt vatn er fyrir hendi í Kolla- firði til þess að iþessir 30 þúsund laxar geti synt upp (Framh. á bls. 4) íslenzk fegurðardís SiEutskörp í heimskeppni Stærsta fegurðarsamkeppni veraldar, „Miss Universe“, fór fram á Miami Beæh á Florida dagana 11.—14. júlí. Keppni þessari er oft líkt við Olympíuleikana, sem stórvið- burður. Fór hún fram í Con- vention Hall á Miami, og var sjónvarpað um Bandaríkin. Keppnin er tviskipt. Fyrst keppni um titilinn ungfrú Bandaríkin, og tóku 50 stúlk ur þátt í henni, frá öllum (Framh. á bls. 4) Östjórn a skattstofunni ? Skattskrdin kemur ekki út fyrr en í haust — Frestir ýmissa fyrirtækja orsokin Öreiðan á Skattstofunni ^fSnast nú ár frá ári, og ^inkar útkomu Skattskrár- 1Ullar í samræmi við það. Er Uu talið, að hún mimi ekki °ma fyrr en í liaust og þá 1 h'rsta lagi um miðjan sept eiuber. Samt er frestur til skila skattframtölum mið aður við 31. janúar ár hvert, ^11 ýmsum einstaklingum og hrirtækjmn mun þó jafnan S®fmn kostur á að skila u°kkru seinna. Af einliverjum ástæðum virðist hafa komizt á sú ó- regla hjá Skattstjóra að leyfa fyrirtækjum að draga skil á framtali langt fram á sumar og er óskiljanlegt, hvað veldur, nema liér sé imi hreinan trassaskap að ræða. Þarf virkilega að taka svo langan tíma að „hagræða“ framtalinu? Vel á minnzt: Ætli skatt- stjóri sé á landinu núna? Víxlar og happdrætti aðal lifakkerin Undanfarið hafa gengið fjöllunum hærra hrikaleg- ustu sögur um f járhag dag- blaðsins Vísis, sem eftir sög- um þessum á að vera á hvín- andi kúpunni, og er tapið talið allt að sex milljónum kr. Eignir blaðsins séu ekki nema tíundi hluti þeirrar upp hæðar. Sé það með öllu óskilj anlegt, að blaðið skuli fljóta ennþá, og geti ástæðan verið sú ein, að lánardrottnar þori ekki að garga að því af ótta við reiði æðstu mamia Sjálf- stæðisflokksins. Þetta tap á að hafa gerzt undanfarin tvö ár, vanskil slæm og stórir víxlar ekki greiddir. I sjáifu sér væri það ekk- ert undrunarefni, þótt al- menningur færi að sýna' í verki fyrirlitningu sína á pó’i tízku .dagblöðunum með þvi að snúa algjörlega við þeim bakinu. Svo alkunn ætti að vera hræsni og yfirdrepsskap ur dálkafyllara þessara blaða sem aldrei mega segja sana leikann um flokksbræður og vildarmenn, en hins vegar ailltaf heldur meira en sann- (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.