Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 4
4 Ní VIKUTÍÐINDI (EYamh. af bls. 1) að bera fram kæru vegna brots á 2. gr. 1. c—d hefur aðeins sá starfsmaður, sem misgert er við. Hér er um annað brot iiþróttahreyfing- larinnar að ræða, því á fyrsta stigi fecxm kæran til dóm- nefndar mótsins, sem hefur aðeins úriskurðarvald um leik reglur en ekki dómsvald skv. lögum ISl. Elf réttur kærandi hefði ikomið hér við sögu, sem var kaststjórinn, átti hann að kæra „til sérráðs- eða héraðsdómstóls í því hér aði, sem brotið var framið“ einsog stendur í fyrmefndum dóms- og refsiákvæðum í 6. gr. 1. tölulið. E3ftir að stjórn PE.I hafði 'kveðið upp sinn bráðabirgða dóm, vísaði hún málinu til Héraðsdómstóls Iþrótta- bandalagis Reykjavíkur, sem rannsakaði málið til hlítar, en gekk fram hjá öilum formsatriðum um kæru, en þá hafði sá imdarlegi atburð- ur skeð, að kærandi hafði dregið kæru sína til baka og beðið stjóm FRÍ „að fylgja henni eftir“ og var nú kom- inn annar kærandi til sögunn ar, sem engan rétt hafði til kæru! Héraðsdómur komst að þeirri niðurstoðu að kærði hefði ekki notað kringluna, en ihér 'hefði verið um gá- leysi að ræða og staðfesti óhlutgengisúrskurð stjórnar PRÍ. Ársþing PRl vildi ekki una þessu og áfrýjaði til íþrótta- dómstóls ISl, sem vísaði kær unni til sérráðisdómistóls PRl eða svokaUaðs Prjálsíþrótta- dómstóls, sem lá á málinu frá 1. des. til 12. júní s. 1. eftir að kærði og lögfræðing- ur kærða hafði margrekið á eftir dómsniðurstöðu og dóm endunum þremur bent ræki- lega á lögbrot stiómar FRt og Héraðsdómstóls. Var þeim m. a. bent á nofckra. Hæstaréttardóma, er hnigu 1 sömu átt, þ. e. að fcæru var vísað til baka til héraðsdóms ef fcærandi hafði efcki rétt til kæru, eða kært fvrir röngwra dórai, og hér- aðsdómur þá kveðið upp sýknu. Sarat sem áður þvngir PRl -dómstólinn refsinauna. á þeira forsendum. ..að kærði hafi efcki sýnt þá gætni og KJARTAN & INGIMAR Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23. Reykjavik. Sírnar: 32716 - 34307. háttsemi, sem nauðsyn beri til að frammi sé höfð,“ og sviptir hann fceppnisleyfi til 15. maí, 1963! Þó vita dóm- endur að í fyrsta lagi er um ranga málsmeðferð að ræða, í öðru lagi að aðeins var um gáleysisbrot fjallað og í þriðja lagi að fcærði var sak- laus af því að hafa notað kringluna. Sem sagt: Stjórn PRl, Héraðsdómstóll iBR og Frjálsíþróttadómstóllinn fremja margfalt verra brot en kærði, sem er Þorsteinn Löve. Þó eru lögfræðingar í fyrrgreimdum dómstólum (Eiríkur Pálsson og Jón Magnússon) og framlfcomá þeirra mjög alvarleg og á- mælisverð. Fyrir utan það, að iíta fram hjá dóms- og refsiákvæðum ISl, dæma þeir alls ekki eftir þeim. Ef um rétta málsmeðferð var að ræða, átti að dæma eftir á- kvæðum um brot gegn móta- og leikreglum, sem f jallað er um í 2. gr. a—e. Efcki virðist þetta samt nægja. Farið hefur verið á leit við stjórn ISl að náða Þorstein, en hún vill ekki báfca á sig þá áhyrgð gagn- vart Sambandsþingi, sem eitt hefur náðunarrétt, þótt svo að bæði forseti þess og frajmkvæmdastjóri viður- fcenni báðir að hér sé um hrein lögbrot að ræða. Hef- ur Þorsteinn margsinnis gef- ið það loforð að minnast ekki á þessi afglöp fyrrnefndra dómstóla 1 blöðunum ef hon- um væri veitt full uppreisn, en hann sér að þess er ekki að vænta fyrr en Sambands- þing ikemur saman í haust, en þá er ikeppnistíminn út- runninn á þessu ári og þess- vegna hefur hann talið á- stæðu til þess að almenningi sé birt framfcoma Mutaðeig- ,ndi. Þeir sem frömdu níðings- ærkið: Fr jálsíþróttadómstólinn: Giríkur Pálsson, lögfræðing- ir, Reynir Guðsteinsson, ænnari, og Jón Guðmunds- lon, bóndi. Héraðsdómstóliinn: Jón Æagnússon, lögfræðingur, >orgils Guðmundsson og 3ragi Priðriksson, prestur. 1 SINGER VOGIJE Vélst. 66.25 hestöfl. 4 syl. Toppventlar. Það eru allir á sama máli, ein glæsilegasta 5 manna bifreið, sem sést hefur hér á landi. — Nokkrir bílar fyrirliggjandi. Símar 20-4-10 — 20-4-11. Raftækni h.f. Laugavegi 168. jar - (Framh. af bls. 8) fjört einkamál manna, hvort jeir hafa áhuga á að freista iess að synda yfir Ermar- mnd. Það gera tugir, jafnvel íundruð manna árlega, og jykir engum mikið. Annað mál væri, ef þeir reystu sér að synda vega- engdina í kafi — ósmurðir. (Framh. af bls. 1) leiikann um andstæðingana. Nú mun 'sannleikurinn sá, að uppgangur Vísis seinustu mánuðina sé með nokkrum ó- líkindum, en kostnaður hins vegar það mikill, að oft hafi reynzt erfitt að láta endana mætast. Milljónaverðmæti liggi 1 nýkeyptum vélakosti, og fráleitt að reikna það al- gjört tap, sem gert hafi ver- ið til að’ tryggja aðstöðu blaðsins í eigin prentsmiðju. Þessi uppgangur hafd haft í för með sér tvöfaldað upp- lag á tveim árum, og hafi sízt orðið til að vekja fcæti annarra dagblaða, sem sjáif berjist í bökkum og verði að treysta á happdrætti og alls 'kyns fjáröflunarleiðir. Skyndiuppgangur Alþýðu- 'blaðsins, sem um skeið komst upp í 11.000 eintök, er löngu úr sögunni, og telja fróðir menn upplagið um 7000 (eða nofckru minna en Ný Vikutíðindi). Hafa engar tilraunir seinustu mánaða megnað að rétta við, og undr unarefni, hvernig svo búið má standa. Tíminn réðst í stórfelldar breytingar um svipað leyti og Vísir, náði nokkurri útbreiðslu, en hvergi nærri því, sem áætlað var. Þriðja blaðið, Þjóðviljinn, er furðanlega sjaldan á nafn nefndur, þegar f jármál blaða eru á döfinni, hvað svo sem veldur. Löks kemur að Morgun- blaðinu, pólitískum samherja Vísis og „stóra-bróður“. Þar hafa menn lengi gengið með í maganum þá hugmynd að gefa út eftirmiðdagsblað, og mnn hafa verið áformað að ráðast í þær framkvæmdir ■fyriir ári — þegar Vísir var kominn á uppleið. Úr þessu gefur ekkert orðið . ems og raun her vitni. Það er fyrst og fremst ötul fréttaöflun, sem skapað hef- ur Vísi auknar vinsældir, svo og sú staðreynd, að í því blaði hefur minna verið lagt upp úr beinum stjómmála- áróðri en í hinum. Er því gremjulegra fyrir Vísis-menn að fá samkeppni ópólitísks eftirmiðdagsblaðs, er hann hefur verið einráður til þessa þann hluta dagsins og verð- ur gaman að fylgjast með gagnráðstöfunum. Vissulega má búast við, að hagur dag- iblaðanna þrengist enn við til ■komu hins nýja blaðis Hihn- ars Kristjánssonar, en þrátt fyrir hrakspámar og hvik- sögurnar er ekki ástæða til að ætla, að samkeppnin komi harðast niður á Vísi — þrátt fvrir allt. Isfenzk (Framh. af bls. 1) ríkjum Bandaríkjanna. Síðan kepptu fegurðardísir frá 51 landi, ásamt ungfrú Banda- rikjanna, um nafnjbótina „Miss Universe“, eða Ungfrú Alheimur. I undanúrslit komust tvær stúlifcur frá Norðuriöndunum Ungfrú Island, Anna Geirs- dóttir, og Ungfrú Finnland, auk ungfrúnna Argentína, Austurríki, Brasiiía, Kanada, Formósa, Columbia, Kórea, Stóra Bretland, Haítí, Isra- el, Líbanon, Nýja Sjáland og Bandaríkin. Lokaúrslitin urðu svo þau, að „Ungfrú Ailheimur“ varð Ungfrú Argentína, en í ann- að sætið var valin Ungfrú Island, eða Anna Geirsdóttir, frá Mýrarhúsum á Seltjarn- arnesi. Hún varð nr. 2 í feg- urðarsamkeppni Islands í sumar, og að auki ungfrú ^ Revkjavík 1962. Þessi sigur Önnu er sá glæsilegasti, sem nofckur ís- lenzk stúlka hefir unnið á erlendum vettvangi. Næst- glæsilegasta sigur í fegurðar- samkeppni vann systir henn- ar, Sigríður Geirsdóttir, á Langasandi 1960. Verðlaun Önnu voru 4000 doharar auk ótal verðmætra gjafa og atvinnutilboða. Ný Vikutíðindi hafa sér- staka ánægju iaf að skýra frá þessuim úrslitum, þvi þau spáðu henni sigri í fegurðar- keppninni í vor. Það er ekki á hverjum degi, sem nafn ls- lands skartar á forsíðum allra iheimsblaðanna á jafn glæsilegan hátt og þessar yndislegu systur, Anna o g Sigríður, hafa komið í kring með glæsibrag sínum o g ■fegurð. Verður - (Framh. af bls. 1) í þræmar, sem þeir verða svo veiddir úr, nema ef vera kynni á vætusumrum. Þá er heldur ekki búið að rannsaka til hlítar hvort nægilegt æti sé hérlendis fyr- ir Iaxauppeldi, en veiðimála- stjóri „heldur að ef til vill meei nota fiiskúrgang, en það sé ekfci rannsakað að fullu.“ Erlendis er laxinn alinn á nautalifur. en nægilegt magn er ekki til hérlendis svo að til einhvers annars verður að grína. Vonandi finnst það. Það er ef til vill fóðurieys- inu að kenna. að ekki var tek in upn r orska aðferðm við i’pneldi laxipR. en hún er fólg in í bví. að honum er aldreí slennt í s>o o» bar af leið- andi fæst um 80^ nýting I stað 30 eins og fyrr er vetið. Hver veit. nems. vatnsleysið verði lífca til þes* að enginn lax né.ist. nema í nærliggi" andi ám. t. d. Leirvógsa. r>rr E'.liðnámim. StanV cir’æ'd’i^í'n*' venða þá hm'i’ e:nn. aem eiva eft’r að prisa þetta fyrirtæki.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.