Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 7
NY VIKUTÍÐINDI 7 BAK VIÐ RIMLAINIA Á LITLA-HRAIJIMI - (Framh. af bls. 3) unarhátt hans svo heilbrigður verði. ^ffiri þetta gert, þá myndi Vera stigið stórt spor í þá átt sem nauðsynlegt er, ef drama Clnstaklingsins á að enda vel. Sffittuleg braut Sú aðferð, sem ennþá er í aotkun, að láta afbrotamann- •nn afskiptalausan með öllu í fangelsinu og eftir að hann er aUs, eða þangað tit hann hef- ur brotið af sér aftur, er hættu- eg og óheilbrigð. Það er ekki aðeins hættulegt »'agnvart honum sjálfum sem 1‘instaklingi, heldur ötlu lijóðfé- agmu, þar sem aðgerðum hans er beint gegn því og lögum Pess. Hér á landi eru tugir manna, Se,n setið liafa i fangelsi, sem eru frjálsir í dag en fangar á niorgun, einmitt vegna þess að e^kert hefur verið gert til þess , bjálpa þeím ti] að ganga retta braut. Hinar gömlu og óraunhæfu aoferðir, sem hér hafa tíðkazt, efu mannskemmandi og niður- rifandi, og veikja þann litla jnótstöðukraft, sem þessir menn afa, en byggir í þess stað upp yrirlitningu og hatur, sem er lf tjóns fyrir samfélagið, sem efUr í svo ríkum mæli stuðlað a bví að slíkt yrði til. Þetta verður að koma í veg yrir, en í þess stað að byggja uPp nýjan grundvöll og lífsskiln 1,lg fyrir þessa menn. Starfsaðferðir saka- ómaraembættisins Það er óþolandi að heyra Ungan mann segja: „Pað er til- gnngslaust að reyna að ganga 1'effa braut þeir (dómsvaldið) afa mann aldrei í friði. Þeir afla mann, þótt maður hafi ekk erf gert af sér.“ f Þessuin fáu orðum kemur ram sá lífsleiði og tilgangs- ®ysi> sem þjóðfélagið hefur s apað hjá þessum mönnum. Hvernig hefur slíkt skapazt? Sem svar við þessari spurn- lllgu skulu hér rakin nokkur til e fl> sem sýna hvað þessir Penn óttast, jafnframt því að au sýna greinilega, hverjar ^arfsaðferðir Sakadómaraemb- ^ettisins eru. Hiigur maður, eða nánar til- j.e 'ó, nítján ára gamall, hafði teilgið efns árs dóm. Af þessum 01 niánuðum sat hann tvo anuði í fangelsi, en þá fékk lantl lausn, með því skilyrði a. ( ilann færi í sveit og héldi fIg bar í eitt ár. Ef hann færi 'a an, áður en tíminn væri út- anninn, átti hann að fara í angelsið að nýju. oDaemdur glæpa- bundur“ , fessi ungi maður kom sér agætlega þar sem hann dvaldi, j Vl, bann var geðþekkur, verk- agmn og duglegur. Þegar ell- 11 mánuðir voru liðnir af dvöl 'atls ieða útlegð), varð honum og bóndanum eittlivað sundur- orða, og lét bóndinn þess getið að hann ætti ekki að vera að rífa kjaft „dæmdur glæpahund- urinn“. Orðaskiptum ]>eirra lauk með því, að ungi maðurinn rauk á burt og til Reykjavíkur. Þegar þetta skeði, vantaði ná kvæmlega þrjár vikur á það, að hann hefði verið tilskilinn tíma. 1 Reykjavík var hann viku tíma, og á því tímabili réði hann sig um borð í togara, en áður en skipið sigldi, var liann handtekinn, án þess að á hon- um væri nokkurt reiðileysi, og hann setlur til úttektar að Litla- Hrauni. Þýddi ekkert fyrir hann að segja, að liann væri ráðinn á skip, eða yfirleitt að skýra frá því sem skeð hafði. Samtals varð því úttekt lians tvö ár, þar sem eitt ár hafði átt að reiknast jafnl úttekt, ef hann héldi sig í sveit. Sekir dómarar? Það mega því teljast all-fræki- leg og einstæð afrek, sem þeir vinna hjá Sakadómara, að þeim skuli lakast að láta mann, sem dæmdur er í 12 mánuði, taka út 24 mánuði. Til þess að þetta skyldi takast, þá þurftu þeir að gerast brotlegir við lögin, ekki síður en margur afbrotamaður- inn. Þeir brutu lagagrein í refsi- lögum — þar sem skylda er að afhenda refsifanga, sem losnar út á skilyrði, skírteini, er til- greini hver skilyrðin erú og hvers vegna þau eru sett. -—■ Þetta skírteini fékk þessi ungi maður aldrei, og vissi ekki einu sinni að þessi lagagrein væri til. Annað tilfelli sem er mjög líkt, en þó ólíkt, þar sem hér var um að ræða eftirgjöf (öllu má nafn gefa), segir frá ung- um manni, sem fékk eftirgjöf af dómi, og réði hann sig strax um borð í togara, þar sem hann var sjómaður að atvinnu. Hann stundaði sjóinn af á- kafa og dugnaði og var vel lið- inn af yfirboðurum sínum. Réttlausar handtökur? Þegar skipið kom í höfn, eft- ir þennan fyrsta túr, og tveim mánuðum eftir frelsið, þá biðu á bryggjunni tveir lögreglu- menn, tóku hann fastan og færðu hann upp í Hegningar- húsið í Reykjavík. Honum var síðan tilkynnt, að hann ætti að fara í úttekt og afplána í fangelsi það, sem hon um hafði verið gefið eftir. t báðum þessum tilfellum áttu sér stað handtökur, sem engan rétt áttu á sér, hvorki siðferði- eða lagalegan, en voru fram- kvæmdar af mönnum, sem írnynda sér að þeir geti lieim- fært og breytt lögunum eftir eigin geðþótta. Eftir því sem höfundur hef- ur athugað starfsaðferðir þess- ara „lagabreytingarmanna", og hlustað á meira en fimmtíu af- brotamenn segja frá viðskipt- um sínum við þá, virðist það vera augljóst, að Sakadómara- embættið óttast ekkert meira en að það yrði atvinnulaust, og vill af þeim sökum koma í veg fyr- ir að afbrotamenn hætti störf- um. Að minnsta kosti verður ekki annað séð, því að í báðum þess um tilfellum , varð árangurinn sá, að nú eru þessir tveir ungu menn stefnulausir afbrota- og drykkjumenn, sem líkja má við hrapandi stjörnur, er kastast liafa lit af braut sinni. I þessu tilfelli, og mörgum öðrum, var þeim kastað af mannavöldum. Það er eftirfarandi, sem er raunverulega einkennandi fyrir starfsaðferðir þeirra og skiln- ingssljóu smáguða, sem stjórua þessum málum. Grátleg saga Áriö 1955, eöa fyrir rúmlega fjórum árum, framdi ungur maö ur innbrot i félagi meö tveim öörum. Aldur afbrolamannanna var 17 ára, 18 ára og 19 ára. Sá, sem hér veröur rætt um, var 18 ára. Daginn eftir afbroliö voru l>eir allir liandteknir, og jáluöu þeir þegar og skiluöu aftur því, sem þeir höföu teki'ö. Fyrir þetta fékk lmnn átján mánaöa refsidóm, en þar sem ekki var laust pláss i fangels- inu á þeim lima, þá var úttekt látin biöa. Á nœstu fjórum árum bar ekk ert á þvi, að liann ætti að fara i fangelsi, og á þessum tíma haföi hann sýnt þaö svart á hvítu, lwaö í honum bjó, meö þvi aö koma sér ágætlega áfram. Hann haföi góöa atvinnu lijá stóru fyrirtæki og vann sig þar í álit meö dugnaöi og prúö- mennsku, svo aö honum var faliö aö framkvæma ýmisleg á- ríöandi og vandasöm störf. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllHIHIlllll! Hann lagöi hluta af kaupi sínu samvizlaisamlega á banka í hverjum mánuöi, og hann komst í kynni viö unga stúlku, sem hann áleit aö myndi veröa góöur og ástríkur lífsförunaut- ur. Meö þaö í huga, aö tími væri kominn til aö staöfesla ráö sttt, tóku þessi hamingjusömu hjóna leysi óinnrétlaöa íbúö á leigu, og hann eyddi öllum sinum frí- stundum í aö koma henni í æskilegt horf. Húsgögnin voru keypt, á afborgunarskilmálum, og bíll, einnig á afborgun og víxlum, sem yfirboöarar hans gengu í ábyrgö fyrir. Hami haföi meö þessum und- irbúningi og áætlunum um fram tiöina stofnaö sér í skuldir, eins og svo margir gera, sem eru aö byrja aö slofna lieimili, en trú hans á lífiö og sjálfan sig var svo mikil, aö hcyin var öruggur um aö honum myndi takast þetta, og á því er engin vafi, ef púkar fjandans lieföu getaö set- iö á sér. En þaö gálu þeir ekki, eins og. sjá má af eftirfarandi. Allt hrynur til grunna / byrjun nóvember 1959 birl- ast honum tveir lögreglumenn og tilkynna honum hándtöku, fyrirskipaöa af Sakadómara- embættinu. Hann var nú fluttur meö hraöi i hegningarhúsiö í Rvík, og snemma næsla dag austur aö Lilla-Hrauni, þar sem Glæpa- háskóli rikisins er staösettur, til þess aö taka út dóm, sem var næstum fimm ára gamall. Hraöinn á þessum fram- kvæmdum var svo mikill, aö hann fékk ekkert tækifæri til aö fara heim til sín og pakka niöur nauösynlegustu fölin, eöa til aö láta sína nánustu 1111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllll vita hvert liann væri aö fara. Meö þessari ótimabæru hand- töku lirundu til grunna allar framtíöarhugsjónir þessa unga manns. Hann tapaöi ibúöinni, sem liaföi átt aö vera heimili hans og væntanlegrar eiginkonu. Heimili, sem hann liaföi eytt svo miklum tima og fyrirliöfn í, svo aö þaö gæti uppfyllt draum þeirra beggja. Hann tapaöi húsgögnunum, en þau voru tekin vegna van- greiöslu, og þar meö voru glal- aöir þeir peningar, sem fóru í útborgun á þeim. Hann tapaöi bílnum af sömU orsökum, og þeir, sem höföu gengiö i ábyrgö fyrir þeim skuldum, sem á honum livildu, fengu óveröskuldaöan skell. Þegar fjölskylda stúlkunnar fékk aö heyra, lwernig málum var háttaö, brást hún viö eins og búast mátti viö aö lítilfjör- legt og kjarklaust fólk myndi gera, og heimtaöi aö stúlkan segöi skiliö viö unnusta sinn, setn hún geröi lil aö lialda drif- hvitum ættar-skildi óflekkuö- um. Atvinnuveitendum hans þótli súrt í broti, aö jrnrfa aö missa þennan irausta og góöa starfs- mann, en voru þó svo höföing- legir aö bjóöa honum sömu stööu aftur, þegar úttekt væri lokiö. Þegar höfundur talaöi síöast viö þennan núverandi refsi- fanga, þá sagöist hann ekki ætla aö þekkjast þetta boö. Hans eig- in orö eru -— ,,Eftir aö hafa dvaliö í fangelsi, er ekki hægt aö líla framan i nokkurn heiö- artegan mann, þekktan eöa ó- þekktan. Þaö fer bezt á því aö halda sér meö sér líkum.“ (Framhald) lllllllll|l||lllllllllltllllllllllll|ll|llllllllllllllllillllllllllllll TI LKY N NIN G I um endumýjun Iánsumsókna o. fl. frá Húsnæðismálastofnun ríkisins ! 1. Húsnæðismáiastjórn hefur ákveðið að allar fyrirliggjandi lánsumsóknir hjá ! stofnuninni skuili endumýjaðar á sérstök og þar til gerð endurnýjunareyðu- blöð fyrir 20. ágúst n. k. Áherzla er á það lögð að endumýja þarf allar um- | sóknir, sem enga fyrirgreiðsiu hafa hlotið. Þær lánsumsóknir, sem ekki hafa verið endumýjaðar fyrir áðurgreindan tíma, ; teljast þá ekki lengur meðal lánshæfra umsókna. ! 2. Fyrir alla þá sem rétt eiga og hafa í huga, að sækja um ibúðalán ihjá stofn ! uninni, hafa verið gerð ný umsóknareyðúblöð. ÁherzLa er á það lögð að nýir um sækjendur, sendi umsóknir sínar ásarnt teikningum, áður en byggingarfram- í kvæmdir eru hafnar. 3. Samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi og ákvörðun Fólagsmálaráðuneytisins frá 2. júlí s.l. eiga þeir er sannanlega hófu byggingaframkvæmdir við íbúðir ; sínar eftir 1. ágúst 1961 rétt tii að sækja um lán allt að 150.000,00 — Eitt ! hundrað og fimmtíu þúsund krónur —hámarkslán. Þeir sem áður höfðu hafið framkvæmdir, Skulu nú sem áður eiga rétt til allt að kr. 100.00,00 — Eitt hundrað þúsund krónur, — hámarksláns, hvorttveggja með sömu skilyrðum. 4. Þeir umsækjendur sem samkvæmt framangreindu telja sig eiga rétt til hærra láns, skulu auk venjulegra gagna, láta umsóknum sínum fylgja vottorð byggingafulltrúa (byggingarnefnda) um hvenær grunngólf (botnplata) var | tekin út. 5. Fyrrgreind eyðu'blöð ásamt tilskyldum gögnum hafa verið póstlögð til bæj- 1 arstjóra og oddvita um land allt og ber umsækjendum að snúa sér til þeirra en í Reykjavík til skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins að Laugavegi 24, 1 III. hæð. Reykjavík, 9. júlí 1962 | Húsnæðismálastofnun ríkisins f ! i IIHilllllllllllllllllll|lllllllllllllll!ll|lllllllllHIIIIII'l|iilllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII |,M,||,,|,MI|||I|,MIIIIMIIIIIHII«||||||MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IIim

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.