Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 1
Rotfwreoji §annl@ikurinn mun gera yður ffsjálsa (Jóh. 8,32) Pöstudagur 27. júlí 1962 30. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo OSVIFNAR KAUPKRÓFUR ÞJÓNA Krefjast allt að 30% ágóða af sölu veitinga Viský-flaskan seld á 900 kr., þeirra hlutur þá 270 krónur — Al- mennt okur á veitingum l.itlili.1 iiniiiiiiiniiiiiliiiinniiiiiniinniíliíiininininlilinliiinmliiiini>uiuiiiiilú„.u* Eitthvert ósvífnasta verk- aU, sem háð hefur verið um . St skeið, er verkfall veit- *®§al>jóna. Heimta þeir allt . 30 % gjald af öllum veit- og þekkist slík kaup- hvergi í heiminum hjá Pea*ri stétt. Fram að þessu ^fa þeir haft 15% og lifað ^*e'rr* Prósentu kóngalífi, Í>ví er bezt verður séð. Auk þessa hafa þeir haff í hendi sinni, hve mörg rð þeir selja á í hverju eitingahúsi, sem hefur or- f? að það, að þjónusta hefur uiennt verið alls ófullnægj- ' Ekki verður heldur ^eUgið fram hjá þeirri stað- eyud, að 'þeir hafa passað 5 ' 1 ðenzínið hækkar 1. október .. *>að uiun vera ákveð- að öenzín hækki í kr. 5>00 líterinn 1. október “• ' Eíkisstjómin ætlar a móti að lækka inn- ilutningstoll á bflum um •tthvert smáræði. Haekkunin á benzíninu er óskipt til gatna- og 'egagerðar. er sannarlega að hugur Jornmálamannanna "eai|st að bættum og SJ Vegum. Svo hefði V!att vera síðustu 20 arm. vel upp á það, að f jölga efcki 1 um of 1 stéttinni og er núf tilfinnanlegur skortur á þjón 1 um sökum fjölgunar á veit-| ingahúsum. | Annars er það broslegt, að I meginorsök þessa venkfails I mun vera sú sjálfsagða á-í kvörðim veitingahúsaeigenda, i að setja upp „kassa“ við - hvem bar, til þess að bæði: gestir og veitingahúseigandi; geti fylgzt með hvað selt er. r Mun hafa komið í ljós aðj barþjónar láta af hendi | minna magn af gosdrykkjum l í vínið en þeir taka gjald fyr I ir og hafa meðal annars kom 1 ið því á, að notuð er minni| gerð glasa en þekktist ann-| ars staðar í heiminum. Þessi - svoikallaða vatnsglasamenn-§ ing er þeim og veitingahúsun | um til skammar. | Það, sem ætti að gera við| þessa menn, er að greiða| I þeim föst 'laun og láta svo| - gestina um það, hvort þeir = viija launa þeim fyrir gott,, . , ——— —— starf með því að greiða þeim|Sunnanbla?ri,m leikur Ser að !J°sum !okkum og nöktum öxlum þessar broshýru dóttur (Framh. á bls. 5) | sumars og sólar. — Hún mun heita Ása Ásgeirsdóttir. ......... ........•»«»»l""."."»".í«»".........»»•»■........................................................... Iþróttamaður stórslasaði félaga sinn erlendis Lá í öngviti nœr þrjá sólarhringa — Fararstjórinn, Jóhannes Sölvason, kœröi þó ekki atvikið. Hvað veldur? í sambandi við framkomu íþróttaforustunnar á Islandi undanfarið, er hér vakin at- hygli á óvenjulegum atburði, sem átti sér stað í Schwer- ing í Austur-Þýzkalandi í hitteðfyrra, er þar fór fram J öngviti í næstum þrjá sólar- landskeppni í frjálsíþróttum. hringa, nær dauða en lífi, og Einn þekktasti íþróttamaður er hann hafði eftir nokkra Islands gerðist þar sá óláns- mánuði náð sæmilegri heilsu, maður að sparka svo í and- varð að draga úr honura all- j lit félaga síns, að hann lá í ar tennur; svo illa var hann leikinn. Fararstjórinn, Jó- liannes Sölvason, kærði aldrei þetta atvik. Þessi einstæði atburður átti sér stað í veizlu, sem frjálsíþróttamönmun var haldin eftir landskeppnina og mun ölvun hafa verið tals- verð. Lenti þá tveimur ís- lenzku keppendanna saman í orðaskaki, sem endaði með því að sá hinn frægari hafði endaskipti á hinum og sparl: aði síðan duglega í andlit hans svo allmargar tennur (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.