Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 5
NT VIKUTlÐINDI 5 Listigarðurinn í Laugardalnum Sólríkur unaðsreitur í hjarta Reykjavikur Það er merkilegt, hversu íáir vita iun Laugardalsgarð- þennan unaðslega og sólríka listigarð í hjarta Reykjavíkur. Hann er al- •Qenningseign og ophm alla daga kl. 10—10. 'Þarna eru grasblettir og laufnk tré, blómabeð og r^Ulllar- Garðurinn stendur ^■gt, svo að þar er sjaldan rok, auk þess sem trjábelt- 111 veita skjól þeim, sem vilja baka sig þar í sól og gróðri. Þarna er einnig vísir að t>ótaniskum garði. Sýnishorn aí ýmsum blóm- og trjájurt- 11111 eru þar í beðum, greini- ega merkt með nafni hverr- 311 tegundar. Garðeigendur gætu því haft gott af að skoða þessi sýnishorn áður en þeir ákveða hvaða blóm eða tré þeir ákveða að rækta í garði sánuim. Á góðviðrisdögum er þarna urmull af börnum og barn- fóstrum, aðallega úr Lang- holtshverfinu. En þar má einnig sjá hjón með börn ísín. Það er nefnilega óþarfi að vera að flengjast langt upp í sveit til þess að komast í samband við náttúruna. Við eigum þarna yndislegan reit inni í bænum, kyrrlátan og ryldausan, þar sem grösin gróa, blómin anga og laufg- uð tré skýla okkur fyrir næð ingi. Fljúgiö meö Flugsýn S 1 M I 1 8 8 2 3 lll>,ll'|l"liiii:iiiiiiiiiliia„i„ioai,lili„lill„lllllllliiilli„liaill.il,illllll|lll,llllll,l,illiaiia„lnaili„ll,anl,llil|iill„ii / / /tesrrv ysrzy/zz l>>ll||"lli|"|l„|„,,||„„|,||„|„llia,|||„|„„|„|„|„|„||,|„|J„|l||||„||„|,|l!||„„|„|„|„|„|„||||„|||||„„l„||||„|„| ~)< Stjörnuspáin STJÖRNUSPÁIN, 1. hefti, fyrir ágústmánuð 1962, erj uýkomin út, fæst hjá öllum bóksölum og blaðasölum. STJÖKNUSPÁIN birtir með einkarétti spár, gerðar af j frægum erlendum kunnáttumönnum, þar sem tilgreint | er> 'hvemig sérhver dagur mánaðarins og mánuðurinní í heild muni reynast hverjum einstökum eftir því, hve-1 nær árs hann er fæddur. STJÖRNUSPÁIN gefur lesendum iSínum og kost á, einkastjömuspá þrjú ár fram í tímann, gerðri af ein- ^ hoi kunnasta stjömuspámanni, isem nú er uppi á Bret- landi og telur hann marga fræga menn og konur, tig- imborið fólk, listamenn og stjómmálamenn meðal við- skiptamanna sinna. i STJÖRNUSPÁIN birtir auk þess verðlaunagetraun í áföngum, sem dregið verður um hjá borgarfógeta und- ir nýárið. ÁERÐLAUNIN sumarleyfisferð á vegum EERÐASKRIFSTOFUNNAR lönd og leiðir. Uppiag takmarkað. Bókaverzlanir og aðrir sölustaðir sendi pantanir sem fyrst. Bókaforlagið LITI s.f. Laugavegi 178 . Sími 3 7880 a„a„aiia„ai„l„i„l„l„i„l„l„l„iilil|iilllll„llll„lll •■til |llllllll|ll|l„l.|llll„l„l„l„ll| „l„ll||„l„ll|ll|ll|l!|ll|"ll„M||„l„l„l„„a„ai„„|l„„a„a„ai„|„|„„a„ai„|„„a„a„ail N O R Ð R I: | Nýtt dagblað í uppsiglingu - I gefandinn aöeins 25 ára og út 3 víðlesin tímarit MYND Það hefur verið fjölyrt meira um væntanlega útgáfu dagblaðsins MYND í Nýjum Vikutíðindum en nokkru öðru blaði. Ástæðan er auðvitað sú, að dag- blöðin hafa lítinn sem engan áhuga fyrir þessu nýja blaði og auk þess hræð ast þau aukna samkeppni. Þetta er ekkert undrunarefni, því erfiðleikar dagblaðaútgáfu hér á landi eru margvíslegir og öll dagblöðin, ut- an Morgunblaðið, eru rekin með tapi. Aftur á móti reyna starfsmenn dag- blaðanna að læða þeirri hugsun inn hjá almenningi, að þetta nýja blað verði aðeins stundarfyrirbrigði og fari á hausinn fljótlega. Allir vita þó, að þörf er á nýju blaði og aukinni samkeppni í dagblaðaút- gáfu, þvl íslenzk blaðamennska er í sannleika sagt á mjög iágu stigi. SKIPULAG og fyrirhyggja Utgefandi hins nýja blaðs, Hilmar A. Kristjánsson, mun hins vegar hafa tek- ið þetta föstum tökurn í upphafi og ráðið strax til sín snjalla blaðamenn og annað starfsfólk er sízt valið af lak- ara taginu. Ritstjóramir og dreifingar- stjóri 'hafa verið á þönum erlendis, sem hérlendis, við öflun á fréttaefni og sam- böndum og skipulagningu á dreifingu og sölu. Frá Beaverbrook-samsteypunni í Eng landi mun MYND fá mest af því er- lenda efni, sem varðar útlönd og einn- ig verður hún með NTB fréttaþjónustu. Hérlendis er nú verið að ráða frétta- menn og Ijósmyndara um aht land og í útgáfustaðnum, Reykjavík, er langt komið með undirbúning að útgáfu blaðs ins. Prentsmiðjan sjálf verður til húsa í Hafnarstræti eða þar sem O. John- son & Kaaber höfðu áður skrifstofur og vörulager. Aðalskrifstofur blaðsins verða svo í Tjarnargötu 4, efstu hæð, eða í sama húsi og Steindórsprent er. ÓHÁÐ BLAÐ Sölukerfi blaðsins er skipulagt með þeim hætti, að ekki verður tekið við áskrifendum í Reykjavík, en bænum •skipt í 75 hverfi og blaðið boðið til kaups daglega í hverju húsi. Það verð- ur, eins og áður er getið, í stóru broti, 8 dálkar og f jórar síður og sett á mun smærra letri en hin dagblöðin. Blaðið verður algjörlega óháð og að því leyti er hér um algjöra byltingu að ræða í islenzkri dagblaðaútgáfu. Verð- ur þá væntanlega hægt að fá báðar hliðar, eða öllu heldur allar hlið'ir, pólitískra stórmála í þessu eina blaði og geta menn þá sparað sér að kaupa stjórnmálablöðin. Auk þess vercur hægara að mynda sér skoðun um hið pólitíska þras á þennan hátt og má í rauninni segja að þar með sé dagblað- ið búið að skapa sér réttnefni með nafn inu MYND. BLAÐAKÓNGURINN Menn, sem þekkja inn á hugðarefni lesandans og útgáfu blaða, telja að þetta nýja blað eigi mikla framtíð fvr- ir sár. Sjálfur Hilmar (Hearst) Krist- jánsson, segir að það muni verða prent- að strax í 20 þúsund eintökum og er þá aðeins eitt dagblað í stærra upplagi, en það er Morgunblaðið. Hilmar hefur þar með gerzt umsvifa- mikill útgefandi og er eini blaðakóng- urinn hérlendis. Hann gefur út VIK- UNA í 19 þúsund eintökum; ÚRVAL í um 12 þúsund og Búnaðarbiaðið í um 3000 eintökum. Og það sem eftirtekt- arverðast er við allt þetta er það, að útgefandinn er aðeins 25 ára gamall og framkvæmdastjóri að minnsta bosti sjö fyrirtækjum. N o r ð r i. ll»IIIHIII«IIIIIP.,lli' IIIIIII»i.lllllllMiH«|Hlllllllll.ll |!.|||||..||||||||III|||.|.|||.|.||||||||||1||I|||||i||!||I|||||i|||||ll|1||1|||||IM„||l|llllnl|||||i||1||i||||,1||lp|li;,|||||iM1|||1|lllil||ltI||1J Ösvífnar - (Framh. af bls. 1) einhverja aukaþókmm. Þeir mundu þá ef til vil vera lipr- ari en venjulega. Það skal þó tekið fram, að nokkrir þjón- ar eru afbragðsgóðir, en meg inhluti þeirra er ófær. Veitingahúsin ihafa í fórum sínum nábvæmar tölur yfi-r tekjur þjóna, og væri fróð- legt að fá þær til birtingar. Hvernig væri annars að þeir sjálfir gerðu opinskátt um laun sín, og mætti þá bera saman þær tölur við bókhald veitingahúsarma ? Ful ástæða er einnig til að athuga gaumgæfilega á- iagningu veitingahúsanna. Það nær ekld nokkurri átt að selja viský-flöskuna á 900 ikrónur, sem kostar kr. 315 í ,,Ríkinu“. Einnig er okrið á gosdrykkjunum hrein ósvífni. Allt þetta ber að endurskoða og sitthvað fleira. (Aðsent) SVEITABÖLL ... (Framh. af bls. 4) sagður er svo ferlegur Mett- ur á þjóðlífi okkar? Eða er hér um að ræða hneykslunaráróður misheppn aðra siðapostula, sem aðeins sjá svart, hvert sem litið er? Þessum spumingum treyst um við okkur ekki til að svara á þessu stigi málsina. Við höfum séð ástandið & tveim stöðum, — og það gaf sízt af öllu tilefni til vand- lætingar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.