Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 27.07.1962, Blaðsíða 8
Fjölsóttir ferðamannastaðir þurfa að skipuleggja skemmtistarfsemi Fólk þarf að hafa eitthvað fyrir staíni á útiskemmtunum um helgar I»að er fyrst og fremst skipulagsleysi, léleg eða eng- in fararstjórn og reiðuleysi f jöldans, sem er orsökin til hins geigvænlega sukks og ó- lifnaðar á eftirsóttustu ferða mannastöðunum. Hefur slíkt að vísu alltaf tíðkazt í ein- hverri mynd, en því augljós- ara og hroðalegra sem f jöld- inn verður meiri. Þessar upplýsingar og fleiri afchyglisverðar ikomu fram, er blaðið átti fyrir skemmstu tal við hinn kunna ferðalang og skipuleggjara TJlfar Jac- obsen. Fórust honum meðal annars svo orð, að um Verzl- unarmanahelgina í fyrra hefði ástandið orðið beinlín- is geigvænlegt í Þórsmörk- inni, ef ekki hefði verið efnt til kvöldvöku, f jöldasöngs og leik.ja, sem geysimikill mann f jöldi, aUt að þúsund manns, hefði tekið þátt í. Hefði sú dagskrá þó verið algjöriega óundirbúin, soðin saman og, unnin á staðnum, en þó veitt mannskapnum þá ánægju, að . hann hefði fremur kosið að j safnast þar saman, kynnast, syngja saman og taka þátt í sameiginlegri skemmtun í stað þess að ráfa í reiðuleysi og drykkjuskap um þennan fagra stað. — Það er mikið und:r því komið, að til fararstjórnar veljist þeir menn, sem hsfa ISLANDSMÓTID 1 KNATTSPYRNU ALLRA leikjanna, sem eft- ir eru í íslandsmótinu, er beðið með mikilli eftirvænt- ingu, því að ómögulegt er með öllu að spá nokkru um úrslitin, — hvert bikarinn fer að lokum. Okkar tUlegg í málið er að benda á þá staðreynd, að Akureyringar eiga alla sína leiki (við Akurnesinga, KR og Fram) eftir á heimaveUi, og sér- staklega munu þeir stað- ráðnir í að hefna ófaranna við Fram fyrr í sumar, en það félag burstuðu þeir í bráðskemmtilegum leik í fyrra. Og nema þvi aðeins Frammarar hristi a.f sér haustslenið, sem hefur vilj- að sæk.ja að þeim, er hæp- ið að bikarinn verði kyrr í borginnl En KR-ingar hafa svosem ekki sagt sitt sein- asta orð ennþá. áhuga á því að allir þátttak- endurnir skemmti sér veil, sagði Úlfar. Núna um Verzl- Eiturlyfja- neyzlan Við höfum það eftir góðum heimildum, að neyzla hinna hættuleg- ustu eitiirlyfja sé hér engin, a. m. k. mun her- óín og kókaín alls ekki þekkjast hér að neinu neinu ráði. Jafnframt er fullyrt að engin eiturlyf komi frá varnarliðinu í Kefla vík. Verði bandarískur varnarliðsmaður var við að íslenzk vinkona hans sé í einhverju pilluáti, vill hann meira að segja alls ekkert hafa saman við hana að sælda fram- ar. unarmannahelgina ætla ég að reyna að fá skemmtikrafta í för með mér, en í fyrra fór ég með þrjú hundruð manna hóp í Þónsmönkina og geri ekki ráð fyrir að það verði færri í ár. Þessi tilraun hins ágæta ferðamanns 'heppnast von- andi vel, og mættu fleiri hafa samráð við hann um að hafa ofan af fyrir þeim geysilega mannf jölda, sem að líkindum verður þarna samankominn. Þá mun al'lt vel fara, og eng- in ástæða til að hneyksiast eftir á, en allir hafa ánægju- lega og góða skemmtun af þesrarj langþráðu helgi. RDtf WD tKOJI Föstudagur 27. júlí 1962 — 30. tbl. 2. árg. iii ' 8.' ■. 11; i i'iiiiiiiiiiiii.iinii! iiii i 'i" Ill'.l l''«'l|',|il8ll|l'll!lllll inliilii* Tvö sveitaböll heimsótt: Engin ástæða tii hneykslunar I Ný Vikutíðindi heimsóttu blaðið hafði viðbúnað til a® um síðustu helgi tvo f jöl- festa slíkt á filmur, ef til sótta skemmtistaði austur í staðar hefði verið. sveitum. Eftir þeim sögum, sem gengið hafa um samkom urnar austanfjalls hefði mátt búast við hreinum skrílslátum, ofurölvun hverskyns ósóma, og játað hreinskilnislega, r Onassis? lað bar til tíðinda í við- Hann hyggst nú fara inn á skiptaheiminum, að Ragnar nýjar brautir Jónsson í Þórskaffi er búinn gera út skip. að festa kaup á vöruflutn- J ekki nema einn annan, sem ingaskipi og ætlar að stofna rekur bæði skemmtivíti og skipafélag með nokkrum mönnum. Ragnar hefur undanfarin ár rekið Þórskaffi af mikilli forsjálni og orðið gróðasæll. skipafélög, sem sé Onassis, sem heldur OaMas fyrir Jóni. Engiiberts. Það verður gam- an að vita, hvernig hinum íslenzka Ónassis gengur. Það var því blaðinu vissu- lega fagnaðarefni að ganga úr 'Sikugga um, hve allt f°r þarna fram með mikiH1 og spekt og ósviknu fjöri. Ölv- skal | un var nokkur, en engan veg að inn áberandi og umgengn1 samkomugesta um þessa glæsilegu staði hin ákjósan- legasta. Á ilaugardagskvöldið vor- um við á dansleik í Aratung11 sem er eitt hið myndarleg- asta félagsheimili, sem við og taka að' höfum komið í. Hefur það Við þekkjum starfað í bálft annað ár, en umgengni um það með slík- um ágætum, að 'hvergi varð vart minnstu skemmda eða óþrifa, og ummæli fram- kvæmdastjóra hússins og á glasbotuinum glerinu) og þá fjórðu næstu búð á 3.75. EINSTÖKU sinnum kemur eitthvað .í .útvarpinu .ís- lenzka, sem hlustandi er á. — Þáttur Benedikts Grön- dals um daginn og veginn s.l. mánudagskvöld var t. d. ágætur. — Sömuleiðis var Þorsteinn Ö. Stephen- sen afbragð sem siðavandi prófessorinn .í .stuttu .en ágætu leikriti á laugardag- inn. í „Lögum unga fólksins“ í næstsíðustu viku kom einnig fram ný söngkona, Þórunn Ólafsdóttir, sem hafði sérlega bjarta og hugljúfa rödd. Meira af svo góðu. EF þjóðminjavörður áræðir ekki að leggja nafn sitt við að reisa búð á Þingvöllum að fornum sið, t. d. Snorra búð, eins og menn hallda að hún ihafi verið, ætti einhver framtakssamur maður að ráðast í það. Þá viljum við einnig taka undir þá tillögu að efnt yrði til 'hátíðahalda á Þingvöllum 5. hvert ár og menn klæddust þar forn- búningum, eins og gert var 1930. Það myndi áreiðan- lega vekja athygli erlendis og draga að ferðamenn. ; _____ LÖGBIRTINGABLAÐIÐ hefur frætt okkur á því, að Magnús V. Magnússon am- bassador sé fluttur frá Stokkliólmi til Bonn, Pétur Thorsteinsson ambassador hafi fengið embætti Hans G. Andersens ambassadors í París, en Hans hafi verið gerður að ambassador í Stokkhólmi. Af frásögnum úr Time og víðar er það hinsvegar fullvíst, að Thor Thors un- ir sér hið bezta sem am- bassador í Washington og gleðst þar með glöðum. ÞAÐ er furðulegt, hvað verðið á Kók er misjafnt í útsölu. Um isíðustu helgi keyptum við flösku 1 Bæj- arbíó í Hafnarfirði á 6 kr., aðra í Stjörnubíó í Rvík á 7 kr., þá þriðju á Þingvöll- um á 8 krónur (11 kr. með FÍB hefur undanfarnar helgar haldið uppi gagn- merkri þjónustu á vegum úti, aðstoðað nauðstadda bifreiðaeigendur og beinlín- is bjargað helginni hjá mörgum. Ekki eru þó allar bilan- imar stórvægilegar, sem við gerðarmennimir fá til meðr ferðar. Að einiun bíl var komið austur undir Eyja- f jöllum, og er viðgerðarmað urinn spurði, hvað væri að, sagði ökuþórinn, að hann vissi ekki .hver .fjandinn væri eiginlega að bílnrnn, það væri bara alltaf að sjóða á honum. Viðgerðar- maðurinn bjó sig undir stór viðgerð, en áleit samt rétt að ganga fyrst úr skugga um, hvort bíllinn væri ekki bara hreinlega vatnslaus, og spurði manninn, hvort hann hefði athugað vatnið. Kom þá í ljós, að maður inn hafði yfirleitt alls ekki hugmynd xun að það þyrfti vatn á kælikerfi bifreiðar- innar, og að sjálfsögðu ekk ert um það liirt að bæta því á. T ______ (Framh. á bls. 4) ÞAÐ er haft fyrir satt, að um nóttina, þegar mestu lætin voru á Þingvöllum a Hestamannamótinu og lög' reglan þurfti að fjarlægja tugi manna í handjárnum, hafi hinir föstu lögreglu- verðir á staðnum sofið 9ein fastast. Þetta finnst hin- um lögreglumönnun um 'hart einkum ef þeir ætla að þakka sér það, sem aðrjr unnu; telja að það sé a' stæðulaust fyrir þá að llta á sig eins og hverja aðra sumardvalargesti í ValhölH — þeir ihafi það nógu re' legt fyrir því. i _____ Er það satt, að slysfa^ séu svo tíðar í Nauthólsvík) að sjúkrabíll sé í stöðug11111 flutningiun þaðan á Slysa varðstofuna, þá daga sól skín? sem

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.