Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Blaðsíða 1
 iFNníwn Sannleikurinn mun gera yður frjálsa (Jóh. 8,32) Föstudagur 3. ágúst 1962 31. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo 3SÍ BBBBBEEBWU Hæstaréttarlögmaður borinn þungum Bar þjófnað á konu og iæsti hana inni — Konan saklaus Það fylgir því niikil ábyrgð 30 vera hæstaréttarlögmað- ^- Þess vegna er það óal- Oómaralaust um helgar Samkvæmt löggjöf- inni er skylt að leiða handtekinn mann fyrir dómara innan 24 klukku túna eftir handtöku, og skal hver handtekinn i maður hljóta sinn dóm, ! sýknu eða sekt. 1 Hér í höfuðborginni i er hinsvegar sá háttur- 1 "m á, að dómarar starf i ; alls ekki um helgar, sem 1 eru þó mesti annatíminn * ..Steininum". Hefur i blaðið haf t veður af því, ^ð á sunnudögum sé Þeim, sem teknir höfðu ve«ð nóttina áður, vísað á dyr með þeim orðum, f3 Þeir skuli „bara líta Jnu einhvern tíma upp ur helginni." gengt að slíkir menn verði aðilar að leiðindamálum og hljóti ámæli fyrir. En þó bar svo til í vetur að hæstarétt- arlögmaður hér í bæ réðst á konu, sem átti við hann erindi, og bar á hana þjófn- að, læsti hana inni og hringdi á lögregluna, sem kom um- svifalaust og kynnti sér mál- ift. Vitnaðist síðar að konan var saklaus af þessum áburði og af skiljanlegum ástæðum vildi hún ekki uiré, j>es:u framferði lögmannsins og kærði iiann til Lögmannafé- lags Islands. Aður mun hon- um hafa verið gefinn kostur á að biðja konuna afsökunar, en því hafi hann neitað. Ekki er enn vitað um af- stöðu Lögmannafélagsins til þessa máls, en væntanlega verður hún kunn bráðlega. Þess skal getið, að Ný Viku- tíðindi birta þessa frétt í trássi við málsaðila. Bifreiðahnuplar- ar orðnir plága Er ökuréttindamissir áhrifamesta refsingin á þá Vaxandi bifreiðaeign ung- linga og lausalýðs, sem naum ast hefur peninga fyrir benz íni á „skruggukerrur" sínar, er orðið slíkt vandamál, að naumast er lengur óhætt að láta bifreiðar standa mann- lausar úti fyrir húsum næt- urlangt. Hefur lýður þessi jafnvel ekki látið undir höf- uð leggjast að skrúfa hjól ^e9aþjónusta FÍB um Verzlunarmannahelgina Nú fer í hönd sú helgi, sem bílaumferð verður mest ^ vegi landsins. Við viljum því vekja athygli allra peirra, sem ætla akandi út úr bænum, á auglýsingu "ej* í blaðinu um vegaþjónustu Fél. ísl. bifreiðaeigenda u uni Verzlunarmannahelgina, þar sem bent er á nvert hægt er að snúa sér, ef ökutækið bilar. Þótt vegaþjónusta þessi sé fyrst og fremst fyrir elaga FlB, munu viðgerðamenn og kranabílar félags- 'ös veita öllum nauðstöddum bílstjórum þjónustu eins "jótt og þeim er unnt. 1 undan bifreiðum til að bæta hag sinn, og lausir varahlut- ir í ólæstum blfreiðum hverfa eins Og dögg fyrir sólu. (Framh. á bls. 4) Á grasblettum og í blómagörðum höfuðborgarinnar hef- ur mátt líta hópa af léttklæddum og frjálslegum ungum stúlkum, sem annast hirðingu þeirra. Hér sézt ein með hrífu í hönd á Arnarhóli. 'ltlllillllllllllllllllli ¦ IHMIIII ¦iillllilliil , ¦lllllllllllliillll i i , 1,1, Þekkir ekki forustan sín iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisr,ininiiiiniiiiiiii:iiiiiiaiii íþréfta- eigin lög? •Dæmir eftir röngum lagaákvæðum og hundsar rétta málsmeðferð! 1 næstsíðasta blaði var vik Þorsteinn Löwe 05 með hon- ið að níðingsverki tveggja uim hrl. Páll S. Pálsson og af dómstóla í máli Þorsteins hálfu F.R.I. hrl. Tómas Árna LÖwe. Hér gefst lesendum son og Jóhanmes Sölvasoa, kostur á að kynnast starfs- formaður F.R.Í. aðferðum Héraðsdómstóls, en Dóm'num hefur borjzt a:f- þetta gerðist m. a, í réttin- rit af bréfi HalJgnmr Jón> um hinn 27. sept. í fyrra. 'sonar tM stjcirnar F R1 d^gz „Mættár voru í réttinum 12. 9. 1031, sen la^t er frnra í réttinum og þingmerkt nr. 17. Formaður F.R.I. lýsti því yfu*, að ritara F.R.Í. haf i verið f alið að tilkynna Hallgrími Jónssyni, að stj. F.R.I. muni ekki taka að sér að flytja fram kæru Hallgríms fyrir dómstóhi- um. Dómurinn lýs'r því hé' með yfr, ?>ð hÓT eftir (Framh. á b's. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.