Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 03.08.1962, Page 1
Hæstaréttarlögmaður borinn þungum sökum Bar þjólnað á konu ocp laesti hana inni — Konan saklaus ■Þa,ð fylgir því mikil ábyrgð gengt að slíkir menn verði aðilar að leiðindamálum og hljóti ámæli fyrir. En þó bar svo til í vetnr að hæstarétt- arlögmaður hér í bæ réðst á konu, sem átti við hann erindi, og bar á hana þjófn- að, læsti hana inni og hringdi á lögregluna, sem kom um- svifalaust og kynnti sér mál- iðl að vera hæstaréttarlögmað- ,ir- Þess vegna er það óal- Oómaralaust um helgar Samkvæmt löggjöf- >nni er skylt að leiða handtekinn mann fyrir dórnara innan 24 klukku tíma eftir handtöku, og skal hver handtekinn *naður hljóta sinn dóm, sýknu eða sekt. Hér í höfuðborginni i er hinsvegar sá liáttur- lnjl á, að dómarar starfi aI|s ekki um helgar, sem nru þó mesti annatíminn 1 »Steininum“. Hefur Maðið haft veður af því, á sunnudögum sé Þeim, sem teknir höfðu yerið nóttina áður, vísað a dyr með þeim orðum, að Þeir skuli „bara líta 'nn einhvern tíma upp nr helginni.“ Vitnað-ist síðar að konan var saklaus af þessum áburði og af skiljanlegum ástæðum vildi hún ekkj œm ’>es:;n framferði lögmannsins og kærði hann til Lögmannafé- lags Islands. Áður mun hon- um hafa verið gefinn kostur á að biðja konuna afsökunar, en því hafi hann neitað. Ekki er enn vitað um af- stöðu Lögmannafélagsins til þessa máls, en væntanlega verður hún kunn bráðlega. Þess skal getið, að Ný Viku- tiðindi birta þessa frétt trássi við málsaðila. Oifreiðahnuplar> ar orðnir plága Er ökuréttindamissir áhrifamesta refsingin á þá Vaxandi bifreiðaeign ung- linga og lausalýðs, sem naiun ast hefur peninga fyrir benz íni á „skruggukerrur" sínar, er orðið slíkt vandamál, að naumast er lengur óhætt að láta bifreiðar standa mann- lausar úti fyrir húsum næt- urlangt. Hefur lýður þessi jafnvel ekki látið imdir höf- uð leggjast að skrúfa hjól Vegaþjónusta FÍB um Verzlunarmannahelgina ^ú fer í hönd sú helgi, sem bílaumferð verður mest |IJ11 VeSi landsins. Við viljum því vekja athygli allra eirra, sem ætla akandi út úr bænum, á auglýsingu er í blaðinu um vegaþjónustu Fél. ísl. bifreiðaeigenda !’U Um Verzlunarmannahelgina, þar sem bent er á '5*^ hægt er að snúa sér, ef ökutækið bilar. ótt vegaþjónusta þessi sé fyrst og fremst fyrir e aga FÍB, munu viðgerðamenn og kranabílar félags- ns \ eita öllum nauðstöddum bílstjórum þjónustu eins Jott og þeim er unnt. undan bifreiðum til að bæta hag sinn, og lausir varahlut- ir í ólæstum bifreiðum hverfa eins og dögg fyrir sólu. (Fram'h. á blis. 4) Á grasblettum og í blómagörðum höfuðborgarinnar hef- ur mátt lita hopa af lettklæddum og frjalslegum ungum stúlkum, sem annast hirðingu þeirra. Hér sézt ein með hrífu í hönd á Arnarhóli. lilliillilnliillllllllllllllilni | iiiiiiiiibi:biiiiiií,iiiii:eiikiiii;i lilBllllllllllllllKiiiiiBIIIIIBCEi.EllC Jli Þekkir ekki íþrétla- forustan sín eigin lög? ©semir eftir röngum lagaákvæðum og hundsar rétta málsmeðferð! I næstsíðasta blaði var vik ( Þorsteinn Löwe og með hon- ið að níðingsverki tveggja | um hr-1. Páll S. Pálsson og af dómstóla í máli Þorsteins' hál-fu F.R.f. hrl. Tó-mas Árna Löwe. Hér gefst lesendum son og Jóhannes Sö’vason, kostur á að kynnast starfs- formaður F.R.f. aðferðum Héraðsdómstóls, en Dóm'-num hefur borizt af- þetta gerðist m. a. í réttin- rit af bréfi Hallgríms Jóns- um hinn 27. sept. í fyrra. |sonar t'l stjímar F R í cl'g; „Mættír voru í réttinum 12. 9. 1031, sen la-gt er frrrn í réttinum og þingmer-kt nr. 17. Formaður F.K.Í. lýsti því yfir, að ritara F.R.Í. hafi verið falið að tilkynna Hallgrími Jónssyni, að stj. F.R.Í. muni ekki taka að sér að flytja fram kæru Hallgríms fyrir dómstóln- um. Dómurinn lýs’r því hé’ rneð yf r, að hÓT eftir (Framh. á b’s. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.